Vísir - 08.04.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 08.04.1949, Blaðsíða 8
'Allar skrifstofur Vísis ern fluttar í Austurstræti 7. —• Föstudaginn 8. apríl 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðitt Iðunn. — Sími 7911. Skrilsæði kommúnista vítt í bæjarstjórn. Jafnframt var lögreglu Reykja- víkur vottuð viðurkenning. Á bæjarstjórnarfundi i gær var árás kommúnista- skrílsins á 'Alþingishúsið harðlega vítt af fulltrúum Igðræðisflokkanna í bæjar- stjórninni. Gunnar Thoroddsen, borg- arstjóri, flutti svohljóðandi lillögu er samþýkkt var nieð ctlefu atkvæðum gegn fjór- um atkvæðum kqmmúnist- anna: jBæjarstjórn Reykjavíkur Jýsir megnri andúð á ofbeld- isárás þeirri, er gerð var 30. marz s.l. á Alþingi í því vskyni, að trufla starfsfrið þess og hindra löglega kos- imi þingmeirihluta frá af- greiðslu máls. Bæjarstjóinin fordæmir atferli þeirra jnanna, er tóku þátt í árás- nmi, hvöttu til liennar cða mögnuðu hana, og settu þannig smánarhlett á Iiöfuð- J>org landsins. Bæjarstjórn- in telur sjálfsagt að þeir verði látnir sæta ábyrgð að lögum, er sekir reynast. Bæjarstjórnin vottar lög- reglu Reykjavíkur traust sitt og viðurkenningu fyrir still- ingu og þrek við skyldustörf sín til verndar sjálfræði Al- þingis.“ Borgarstjóri Gunnar Thor- oddsen fjdgdi tillögu þessari Skákkeppnin. Fjórða umferð landsliðs- keppmnnar í skák var tefld í fyrrakveld. Ásmundur Ásgeirsson vann Jággert Gilfer og Sturla Pét- ursson vann Guðm. Ágústs- son. Biðskákir urðu. hjá Lár- 'usi Johnseri og Júliusi Boga- sýni, Guðm. Arnlaugssvni og jRaldri Möller og hjá Árna Snævarr og Bjarna Magnús- syni. Fimmta umferð var lefhl j gærkveldi. Þar áttust við Gilfer og G. Ágústsson, Júli- us og Sturla, Bjarni og G. Arnlaugss., Lárus og Ás- Jiiundur, BaldUr og Arni. Varð ekki nema einni skák lokið og var það skák þeirra Sturlu Péturssonar og Júlíusar Bogasonar, er lauk með sigri Sturlu. Sjötta umferð verður tefld að Þórscafé í kvöld. Tefla þá saman Baldur og Slurla, <rilfer og Guðm. Arnlaugss., Lfúlíus og Ásmundur, Bjarni og Lárus, Guðm. Ágústss. og ÍÁrni. j & -j 'Á. úr hlaði með nokkurum orð- um. Kvað liann ofbeldisað- gerðir kommúnista vera einsdæmi í íslanssögunni og 1 að kommúnistar einir bæru ábvrgð á lienni. Kommúnistar gerðu til- raunir lil þess að lirinda þessum sökum af sér, en tókst’ekki. Urðu þeir sér til skammar í umræðunum, eins og venja er þegar þeiir verða rökþrota. Samið um fisk- landanir. Hinn 1. apríl var undir- skrifaður í London samning- ur um fisklandanir í Bret- landi fyrir sumarmánuðina og' gildir hann til ágústloka. Samninganefndin í Bretlandi gekk írá samningi þessum og er hann í aðalatriðum svip- aður samsvarandi samningi fyrir sumarmánuðina 1948. Þær breytingar bajjp verið gerðar til hagræðis fvrir ís- lendinga, að nú hefir ferigist leyfi til að landa í Aberdecn fiski úr flulningaskipum án þess að sækja þurfi um levfi til þess i hvert einstakt skipti eins og tiðkast hefir. Enn- frcmur liefir telcist að fá heimild til að fækka fisk- löndunum í Fleetwood nokk- uð en hækka að sama skapi fisklandanir i höfnum á austurströnd Englands. — (Fréttatilk. frá utanrikis- ráðunevtinu). Sálazar viii Spán í Atlantshafsbánda- Einkaskeyti til Visis frá UP. Salazar, einvaldur Portu- gals, hefir verið spurður um afstöðu hans til Spánar og álit hans ö þádttöku Spán- verja í Atlantshaf'sbanda- lági'. Taldi bann fráleitt að úti- loka Spánverja frá banda- laginu, því landið væri mjög þýðingarmikið frá land- fræðilegu sjónarmiði. Sagði hann ennfremur að afstaða Portugals myndi ákvarðast af því hvorl Spáni yrði boð- in þátttaka eðr ekki. Lagði liann áherzlu á vmáttuua er ríkt hefði milli þessara tveggja landa. Rvílmrsveifimai: sigursælar í bridge- keppnixmi. Landskepphi i brigde er ná l-okið og tóku þáll i henni - iú sveitir. Þar af 6 héðan úr bænum og h utan af Igndi. Utan af landsbyggðinui Siglufirði, Selfossi og Hafn- voru sveilir . frá ■ Akranesr. arfirði. En héðan úr bæn- um taka J)áll sveilir Árna M. Jónssonar, Guðlaugs Guð- mundssonár, Gúnngeirs Pét- urssonar, Harðar Þórðarson- ar, Ragnárs -Jóliaiinessonar og Zojjlioniasar Péiurssónár. Síðasta nmferð var spilnð í X'g;crkveldi og, fór.u leikar ]>annig, að Árni' M. vann Zophonias, Ragnar. vann Gunngeir, Hörður vann Siglufjörð, Guðlaugur vann Selfoss og Hafnarfjörður vann Akrancs. Ileildarniðurstaða mótsins varð þaimig að sveit Árna M. Hreindýr. Tugir fiskiskipa veröa a Orænlandsmiðum í sumar. Morðmenn senda sn.a. leið- angur lil veiða. IMýtt embætti. Nýtt ráðherraembætti hef- Jónssonar varð efst með 15 , ir verið stofnað í fíandaríkj- stig en næstar nrðn sveitir Giy^ngeirs og Zoplioniasar Péturssona með 14 stig bvor, 4. varð sveit Ragnars með 11 stig, 5. sveit Harðar 10 stig, (5. sveit Guðlaugs 8 st„ 7. Siglfirðingar 7 stig, 8,—-9. Hafnfirðingar og Selfvssing- ar með 4 stig og 10. Akurnes- ingar með 3 stig. A næstunni hefst svo und- anrás milli sveita bræðranna Gunngeirs og Zóplioníasar og spila Jjeir 01 spil. Sú sveitin sem sigrar beyir síðan ein- vigi við sveit Arna og sú þeirra, sem þá ber sigur úr býtum fer til Parísar^ en liin til Færeyja. nnum og er það cmbætti að- stoðarlandvarnaráðherrá. Stcphan Early, sem Iengi var einkaritari Roosevelts forseta, liefir verið skipaður i embætti Jielta. Bretar eru byrjaðir að liöggva upp orustuskipið Nelson, 35,000 sinál. Iióður afili lijjá netabát uin. Allir Keflavíkur bátar voru á sjó í gær og fengu neta- bátar mjög góðan afla. Fengu þeir 2(4—40 skip- pund hver, en afli línubáta varð binsvegar nokkru minni, eða 12—22 skippund. Þó niun einn linubátur í Sandgerði bafa fengið 35 sldppund í róðrinnm. í dag eru flestir Keflavikurbátanna á s jó, enda J)ótl vciðiveður sé ekki gott. Samið við Dani um milliiíkja- keppni í knattspyrnu. Von á tveimur erlendum knattspymu- ílokkum hingað til lands í sumar. 1 ráði er að tvó erlend | likur til að af henni geti orð- knattspyrmdið komi hingað ið. Mvndi kappleikurinn þá tíl lands á næsta sumri. Ef af Jjessu-veTður, myndi fyrri flokkurinn koma hing- að i máimánuði og yrði það norskt afecinmilið, ,seni er. á vcgum kiiattspyrnufélags Rv i k uv-og\%4s II i 11- tiðið''er T.rs’elialleusk a f élagiftu-og ■> kemnr hingaðr á vegum Knatt- spyrnufélags íslands-i júli- mámrði-næstk.-’- ' f í athíiguuier.4:»iíh*keppni í knattí^ýEmi-mHti^Ðana og fara frani í Khöí'p. - Þá fer islenzkt knatt- spyrnulið til Færeyja i suin- ar og keppir ]>ar á nokkur- mii stöðum. Loks er svo á- Mikill fjöldi fiskiskipa mun verða vrð veiðar víð Grænland í sumar, að því er fregnir herma. Páll Olafsson, ræðismaður Islands í Þörshöfn, segir til dærnis í bréfi, sem íTtað er 25. marz: „Mikill áhugi cr hér í út- gerðarmöimum nm útgerð í Gi-ænlandi í sumar. Verður fjöldi skipa gerður út á Græ nla nds veiðar héðan, sömuleiðis móðurskip, sem færa fiskiskipunum salt, olíur og vistir, en taka fisk- irm, sem fiskast fvrri hluta sumars og flytja beint niður til Miðjarðarháfslanda. F’iski- skipin halda svo áfram áð fiska og koma fullfermd heim í september. Mörg félög eru einnig stofn- uð í Danmörku til fiskveiða við Grænland. Taka þau flesta menn færeyska á skip sín. Sömuleiðis verða liyggð í sumar frystihús og annað, einnig niðursuðuverksmiðj ur cru í uppsiglinu“. . Þá berast einnig fréttir um það l'rá Noregi, að nokkrir tugir fiskiskipa muni fara J>aðítn í vor, til þess að sturida þorskveiðar við Græn- landsstrendur. Hafa skip Norðmanna bækistöð í Fær- eyingahöfn, en flutninga- skip verða látin færa flot- anunt vistir og allar nauð- synjar, en taka siðan við aflaniun og flytja til Noregs kvcðið að K.R. sendi knatt- eða annarra larida, cftir því spyrnulið til Noregs, er sem bezt hentar. keppi þar 4 leiki i júlimán-1 Mun mörgum íslenzkum ,nði.* ! Reykjavikurmótið í knatt- spyrnu hefst, (þ. e. fvrri lilufi þess) hefst 19. þ. m. og er |>að fyrr.cn knattspyrnu- kepjmi hefir farið fram áð- íslendinga í . sumaæ, .og æru' ur hér 3 bænum. sjómunni, sem borið hefir skarðan hlut frá borði á síðustu árurn, þykja hart að hafa ekki aðstöðu til að spreyta sig á Grænlondstnið- um -og draga þar* björg i 4>ú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.