Vísir - 08.04.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 08.04.1949, Blaðsíða 2
2 VISIB Föstudaginn 8. apríl 1949 Föstudagur, 8. apríl, — 98. dagur ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS kl. 2.00, :— s.í‘ö- degisflóð kl. 1445- \ Næturvarzla. Næturlæknir er i LæknavarS- stofunni, sími 5030, nætur- vörSur er í Reykjavíkur Apó- teki, sími 1760, næturakstur annast Litla bílstööin, simi 1380. <ng ( Hafnarfjarðarbær ræður slökkviliðsstjóra. Hafnarfjarðarbær hefir nú ráði'S fastan starfsmann til þess aö annast tæki slökkvi- stöðvarinnar í Hafnarfiröi. Hefir Haraldur Ivristjánsson veröi ráðinn slökkviliösstjóri írá 1. desbr. n. k., en þang- aö til kynnir hann sér störf slökkviliðsins hér í Reykjavík. Frú Elisabeth Gölsdorf les upp úr Faust eftir Goethe í kvöld kl. 8.30 i I. kennslustofu Háskólans. ÖlÍum er heimill aögangur. Leikfélag Reykjavíkur haföi frumsýningu á leikritinu Draugaskipiö i Iðnó í gær- kvöldi. Flúsfyllir áhorfenda var og tóku þeir leiknum vel. Kæsta sýning verður . í kvöld kl. 8 í Iönó. ' Hjúskapur. Á morgun veröa gefin santan í lijónaband í- Ráðhúsinu í Kaupmannahöfn Hanne Haag- érsen og Gunnar Gunnarsson (áður forstjóri Nýju efnalaug- arinnarj. Heimili þerira verður að Frederikssundsvej 210 H. Söngskemmtunin fellur niður. Sfingskemmtun Karlakórs Reykjavikur, setu átti að verða í kvöld fellur uiöur af óviðráð- anlegum orsökum. útvarpið í kvöld: 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: ,,Opinberun“ eftir Romanof; II I (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í Es-dúr eítir Schu- bert. 21.15 Frá útlöndum. (Benedikt Gröndal blaðamað- ur). 21.30 íslenzk tónlist: I.ög eftir Bjarna Þorsteinsson (plötur). 21.45 innlendum vettvangi (Kmil Björnsson fréttamaður). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Passíu- sálar. 22.15 Útvarp frá Sjálf- stæðishúsinu: Hljómsveit Aage Lorange leikur danslög. 23.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fór frá Sandi í gær til Ólafsvíkur, lest- ar frosinn íisk. ióettifoss fór frá La-Rochelle 5. þ. m. til Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. Fjallíoss er i Reykjavik. fer 8. þ. m. til Siglu- f jarðar og Akureyrár. Goöat'oss kom til Reykjavíkur 5. þ. m. frá New York. Lagarfoss er i Fred- erikshavn. Reykjáfoss ej' a leiö til Reykjavíkur. Selfoss er á Húsavík. Tröllafoss fór frá Revkjavík 31. marz til New Ybrk. Vatnajökull kom til Amsterdam 3. þ. m. frá Ham- borg, Katla fór frá Halifak 31. marz, er væntanleg til Revkja- víkur í dag. Aune Lotiise kom til Reykjavikur 5. þ. m. frá Frederikshávn. Hertha fór írá Menstad 31. marz til Revkja- vikur. Lindá Dan fór frá Gauta- borg 6. þ. m. t'il Re'ykjavíkur. Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavik í dag austur unt laríd í hringferð. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur upp úr hádeginu i dag að vestan úr hringferð. Herðubréið er á leiö frá HornafirÖi til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gærkvöldi til Snæfellsness- og Breiðafjaröarhafna. Súðin er í Reykjavík. Þyrill er í olíuflutn ingum í Faxaflóa. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er i Grismby. Spaarnes- room er í Reykjavík. Revkja- nes er í Vestmannaeyjum. Hvatar-konur mótmæla. Af vangá féll nafn einnar stjórnarkonunnar niður í frétt af aðalfundi ,,Hvatar“ í „Vis- ir“ í fyrradag, gjaldkera félags- ins. írk. Mariu Maack, er gegnt hefir þvi starfi frá bvrjun og verið ei.n stvrkasta stoö félags ins. Á aðalfundintun tóku margar kouur til máls og' mót- mæltu harölega skrílsæöi því er kommúnistai; gengust fyrir 30. marz s. I. Þessi tillaga var samþykkt i því sambandi: „Sjálfstæöiskvennafélagiö „Hvöt“ átelur harölega fólsku- verk það, sem stúlkan framdi, er hún sló í andlitið á*forsætis- ráðherra Islands, jiegar hann gekk út úr Alþingishúsinu, miðvikudaginn 30. mraz s. 1. - ; Ennfremur mótmælir félagið eindregið þeirri firna fjarstæðu, er stendur i ,,Þjóðviljanum“ aö kinnhestur þe'ssi hafi verið gefinn í nafni íslenzku kven- þjóðarinnar." _____ Tímaritið úrval. Nýtt hefti af Úrvali er kom iö út og ílytur að vanda fjölda greina, svo sem: „Svarti dauði“, „Læknir segir frá“, „Visindalegt y firlifc ársirís 1948“, „Tilkomumestu sjófugl- ar heimsins“, „Vísindaleg töfra brögð“, „Hvað er rétt breytni?" erindaflokkur úr brezka útvarp- inu, erindin heita: „í leit aö siðgæðislögmáli“, „Hinn vís- indalegi húmanismi“, „Trú og breytni" og „Breytni bvggð á mannlegri reynslu", frásagan „í fangbrögðum viö kol- • Til gagms ag gantams fyttu 42. htí — ' ff 1 á!T Abóta nokkurn á eg i leyni áí hringalundum ‘ haglega saminn; ‘ af þremur tegnndmn þessi er geröur. Er hin fyrsta af höfði dýra;1) ( önnur af hold? j Ýmis forna mergjardréggja innstu æðum ;2) hiha_ þriðju hagíeiksmenn bræddu glæsilega í glóöarkeri.3) , Ásjóna hans er efst á fjölium4) en bakhluti hans við brúarenda.5) Ráðning á gátu 41: Sög. Kvenfólkið er venjulega blíðlynt, elsku- iegt og gott, þangað til það nær tvítugsaldrinum. Ífr VíAi fyrir 30 áruin. Svohljóðandi auglýsing birt- ist í Vísi fyrir 30 árum: Spar- iö snúninga og hringið í 414. Komið á Hverfisgötu 50 þar fáiö þið ílest af því sem ykkur vantar. — Hangikjöt, Kæfu, Tólg, Bökunarfeiti, Smjörlíki, senú reynist bezt i borginni. Sömuleiðis rjóma í flöskum og dósum, Sinnep, Sardínur, Sild 'og allskonar krydd. — Neftó- bak, Skraa, Reyktóbak, Vindla, Cigarettur, margskonar sæl- gæti o. m. m. fl. — Hverfisgötu 50, sími 414. Guðjón Jónsson. — £tnœlki — Fjöldi manrís deyr árlega í Bandaríkjunum af afleiðingum éldsvoða og er talið, að 1000 manns af hverjum 10.000 kafni. Glatast þau mannslíf að óþörfu sökum þess að fólk skilur ekki, aö reykur og' eitraðar lofteg- ifhdir eru jafn-skaðvænleg og eldurinn. Nýlega kviknaöi í skýjakljúf og köfnuðu margir menn á 2í. hæð. Eldur geisaði þó aðeins á næöstu hæöunutn fimm. - —! tírcAAcjáta 72& Lárétt: 2 Ungviðis, 6 klæð- skeri, 8 bókstafur, 9 grískur bókstafur, 11 tveir eins, 12 stúlka, 13 eyða, 14 tveir eins, 15 taut, 16 ílát, 17 mannsnafn. Lóðrétt: 1 Gengur, 3 férðast, 4 slá, 5 deyja, 7 vond, 10 titill, 11 fugl, 13 eins, 15 sjór, 16 skáld. Lausn á krossgátu nr. 727: Lárétt: 2 Spjót, ö og, 8 Á.Á., 9 rall, 1 t L.L., 12 rnurí, 13 nál, 14 ór, 16 fóru, 16 arg, 17 agiiú- ar. Lóðrétt: 1 Mormóna, 3 pál, 4 já, 5 tollur, 7 gaur, 10 L.N., krabba“, „Fjórtán ára“, sögm- kafli, „Barnsfæðingar án ótta“, „Leyndardómur blað- grænunríar“, „Um frjósemi manrísins“, „Vill einhver halda á jakkanum minum?“ „Kynni mín af Búskmanni", „Antabus —- hið nýja ofdrykkjulyf" og bókin „I sjávarháska“ eftir Richard Hughs. Veðrið. Fyrir sunnan land er há- þrýstisvæði, en ný lægð e.r að mýndast fyrir Vestfjörðum og færist hún austur eða uorðaust- ur. Veðurhorfur í dag og nótt: Suövestan gola eða kaldi fyrst, sums staðar stinningskaldi með kvöldinu. Blaðamannafélag íslands heldur fund á morgun kl. 2 e. h. að Hótel Borg. Áríðandi er að félagsmenn fjölmenni. Beztu auglýsing- arnar. Smáauglýsingar Vísis eru tvímælalaust beztu og ódýrnstu auglýsingarnar, sem Rej kja_ víkurblöðin hafa ; upp á að bjóða. Hringið í síma 1660 og þá verður auglýsingin skrifuð niður yður að fyrirhafrarlausu. Skrifstofa Visis, Austurstræti 7, er opin daglega frá kl. 8 ár- degis til kl. 6 síðdegis. GUMMÍGÓLFDÚKUR Verðið hagstætt — gæðin viðurkennd — fljótur afgreiðslutími. Einkaumboð á Islandi: CCriitján (Jj. Cjiilaion & Co. Lf. Tilkynming Viðskiptanefndin hefir ákveðið nýtt Iiámarksverð á föstu fæði, og er það sem liér segir fyrir hvern mánuð. I. fl. II. fl. III. fl. Fullt fæði karla kr. 550,00 kr. 490,00 kr. 430,00 Fullt fæði kvenna — 520,00 — 460,00 — 400,00 Iládegisverður, síðdegisverður, kvöldverður * Karlar . 1. . — 495,00 — 440,00 — 385,00 Konur ... . — 465,00 — 410,00 — 355,00 Hádegisverður, kvöldverður: Karlar ... . — 450,00 — 400,00 — 350,00 Konur .. . . — 417,00 — 366,00 — 316,00 Iládegisverður: Karlar ... . —4 200,00 — 230,00 — 205,00 Konur .. . . — 245,00 — 215,00 — 190,00 Ofangreint verð er miðað við, að í fæðinu sé inni- falið a. m» k. lítri mjólkur til dryklcjar daglega. Ef engin mjólk fylgir fæðinu skal það vera kr. 20,00 ódýrara. Óheimilt er að selja fæði við hærra verði en um getur í flokki III að ofan, nerna með sérstöku sam- þykki verðlagsstjóra. Reykjavík, 7. april 1949, Verðlagsstjói-inn. Sölumaður óskast Samband óskast við Starfáhdi söhunann, sem vildi taka að sér að selja gegn prósentum, allskonar vefn- aðarvörur, sokka, tilhúiim fatnað, skófatnað, húsáhöld o. fl. — Umsókn merkt: „Vanur — 149“, afh. Vísi, strax. ■•«»■■ ■ * * *«*>■>■*■*■*■■■■.■■«■•*■■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.