Vísir - 08.04.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 08.04.1949, Blaðsíða 4
4 VI S I R Fösttidaginn 8. apríl 1940 VÍSIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Stefna Alþýðnflokksins. Segja má, að Alþýðuflokkurinn beri öðnun fremur á- byrgð á stjórn landsins, þar sem öokkurinn á for- sætisráðherranum á að skipa og fer einníg með viðskipta og atvimuimál. Þegar þar við bætist, að ofangreindur flokk- . ur þykist bera hagsmuni alþýðunnar fvrir brjósti sér- staklega, virðist heldur ekki óeðlilegt, að liann láti sig þróun innanlandsmálanna nokkru skifta. Vegna fyrri af- stöðu sinnar til atvinnu og fjárbagsmála þjóðarinnar, ^ virðist heldur ekki úr vegi, að flokkurinn geri sér ljóst, að hann ber öðrum flokkum frekar, ábyrgð á innan- laiuisástandimi, verðbólgunni og dýrtíðinni, ef frá eru taldir konunúnistar. | Á styrjaldarárunum kepptist Alþýðuflokkurinn við kommúnista um kröfugerð gagnvart atvinnurekstrinum, og var aðallega barist fyrir grunnkaupshækkunum, en auk jiess almcnnum kjarabótum verkalýðnum til handa. í ritstjórnargrein Alþýðublaðsins í gær, kveður nokkuð við annan tón, en gekk og gerðist í því sama blaði á ó- ^ íriðarárunum. Þá var stöðugt barist fyrir kauphækkunum j og aukinni verðþenslu, en nú segir blaðið: „Þeir, sem eins og kommúnistar, vilja gefa verðbólgunni og dýrtíð-J inni lausan tauminn með þvi að fella dýrtíðarráðstafan- irnar úr gildi, stefna að slíku Iiruni og eftirfarandi, stór- kostlegri gengislækkun. Kommúnistar þykjast að vísu vera að reka erindi launafólksins með kröfu sinni um Jiað, að lögfesting kaupgjaldsvísitölunnar við 300 stig, verði numin úr gildi. En þeir vita vel, að þáð myndi, um ])að cr lýkur, hafa alvarlegastar afleiðingar fyrir launa- fólkið sjálft, er ný flóðalda dýrtíðarinnar befði stöðvaða' atvinnulifið og kallað gengislækkun yl'ir Jjjóðina. En kommúnistum er sama, þeir vilja einmitt kalla vandræði og neyð yfir hið vinnandi fólk, - hér eins og alls staðar,! ]>ar sem Jjeir eru ekki við völd, — slíkt ástand telja j þeir æskilegan jarðveg fyrir byltingarbrölt sitt. Þessvegna j reyna þeir undir fölsku yfirskini umhvggju fyrir hagj hins vinnandi fólks, að rífa niður þær stíflur, sem búið er að byggja gegn dýrtíðarflóðinu. Afleiðmgin, ef þeim tækist það, — yrði fyrr en varir stöðvun atvinnulífsins og stórkostleg gengislækkun, sem langharðast myndi koma niður á launafólkinu í Iandinu“. Svo mörg eru þau orð, — cn öðruvísi mér áður brá. I upphafi styrjaldarinnar reyndu Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn og AlJ)ýðuflokkurinn að bafa nokkurn hemil á vaxandi verðbólgu í landinu. Framsókn brast gefnum loforðum og gerðum samningum og hlutaðist lil um, að- afurðaverð landbúnaðarins var hækkað að Jnirflausu og til almennrar skaðsemdar. Aljiýðuflokkurinn dró ráðr herra sina úr stjórn, cr tilraun var gcrð til að hafa hemil á kaupgjaldinu. Hér í blaðinu var ávallt varað við vax- andi verðbólgu og skírskotað til reynzlu annarra Norður- landi á ái'unum eftir stríðslokin 1Í)18. Bcitti blaðið ná- kvæmlega sömu rökscmdum og Aljzýðublaðið gei'ir nú, en hafði ekki djörfung til að beita ])á vegna uppboðs og yfirboðs, el' miðað er við kröfur kommúnistanna. Alþýðuflokkurinn getur ekki stært sig al' þeirri stel'nu, að velta byrðunum yfir á í'íkissjóðinn, til uppbótar eða niðurgi’eiðslna, með Jzví að nú Jjegar eru slíkar grejðslur í'íkissjóði um megn. Vcrðfall hefur ennfremur orðið til- linnanlegt á malvörum, feitmeti og öðrum helstu útflutn- ingsverðmætum Isfendinga, en þeim mun lægra, sem lzið erlenda verð í'éynist, þeim mun meiri uppbætur verður að gf’eiða frá ári til árs. Stefna Alþýðuflokksins er J)ví úz-elt og ótímabær. Jafnvel J)ótt henni vei'ði uppi haldið enn um skeið, og Ieitast við að hækka verð íslenzkra lit- flutningsvara, gegn ]>ví að keyptar verði vörur til inn- flutnings frá viðskiptalöndum okkar, þeim mun dýraii, er ]>að vafasöm stefna og sízt löguð til að hafa hemil á dýrtxðinni. Verðjöfnun útflutningsafui'ðanna vcrður ekki fi’amkvæmd öllu lengur, en hvað hefur Alþýðuflokkur- inn þá jákvætt til málanna að leggja? hús og gerði ýmsar aði’ar umbætur. Auk Jzess hafði hann ávaltt mikla fisk- verkun með höndum. Árið 1944 byggði hann lii'aðfi'ýsti- hús á cign sinni á -Norður- tanganum, Isafirði, og hefir rekið ]>að síðan. M I N N INGARDRÐ. Hálfdán Hálfdánarson I dag fer fram útför Hálf- dáns Hálfdánarsonar fi'á Búð i Hnífsdal. Hann andaðist að. Landspítalaniun 2. þ. m. Hann var fæddur 13. apríl 1878 að Miðdal í Bolungai- sík, sonur merkishjónanna Hálfdáns örhólfssonar og konu hahs Guðrúnai’ Níels- dóltur. Hálfdán fór ungur á sjóinn eins og J>á tíðkaðist. 18 ára að aídrei byrjaði hann formennsku á sexrónu ára- skipi. Það var ekki héiglum hent að etja kappi við hiria alkunnu sægarpa, svo scm Þói’ð frá Láugabóli, Kristján frá Múla, Jón Ebba o. f 1., en Jzað kom fljótt í ljós, að binn nngi maður lét ekki sinn hlut eftir liggja^en Inig- urirm stefndi hæri’a og eftir tiltölulega stuttan thna hætti liann formennsku og réðst til sjós á stærri skip. Fór hann á Sjómanna- skólann, tók skipstjórapróf og bóf að því loknu skips- stjói'ii á þilskipum. Haustið 1903 giftist hann eftirlil'andi konu sinni, Ingibjörgu Hall- dórsdóttur frá Búð í Hnífs- dal. Nú liófust J)áttaski])ti, skipstjói'nin var lögð á hill- una en byi’jað að reka bú- skap ásamt smábátaútgérð. Þau hjón bjuggu síðan að Búð við rnikla rausn til árs- loka 1936. Jafnframt búskapnum rak Hálfdán alltaf töluvert mikla útgei'ð, var lengst af sjálfur' formaður á eigin mótorbát, auk þess sem hann átti meiri og minni hluti í stæri’i skip- um og útgei’ðarfélögum. Bú- skapinn rak hann með mikl- um dugnaði, sléttaði, stækk- aði og girti túnið, byggði upp Hér b.efir aðeins verið drepið lítillega á starf þessa mikla athafnamann. Ef ætti að gera Jzessu einhver skil, þyrfti til ]>ess meiri tíma.og rúm en ég liefi yfir að í'áða. Þeim? sem þekktu Hálfdán aðeins gegnum dagsins önn, mun liafa fundizt að hér væri á ferð kaldur og harð- ur efnishyggjumaður, en þeir senx þekktu hann betui*, vissu, að undir sló lieitt hjarta. Hann átti líka Jxví láni að fagna að bljóta að lífsföi'unaut J)á konu, sem með sérstakri aiúð og um- hyggju hlxiði að öllu Jxví góða i faii hans. Þeirn hjón- um varð ekki bai’iia auð- ið, cn ólu upp fjölda barna, ýmist að öllu eða miklu leyti. Þau áttu Jxað saméigin- legt, að mega ckkert aumt sjá ög víii' ékki lxoi'ft í te né fyrirhöfn, ef hjálpar var ])örf. Hálfdán i Bixð, eins og hann var venjulega kallaður, var mikill að vallarsýn, höfðinglegur í sjón og íaun. Hann var hinn sístarfandi athafnamaður, setti nxarkið hátt og sótti þangað með alh'i þeii’ri orku, sem liann hafði yfir að ráðá. Hann tal'ði lítt við að sneiða bjá torfærum, sem á vcginum urðu. Það át-ti betur við skap liárin að ryðja Jxeim burt og halda beint að settu marki, en þegar þangað var komið var hvíldin stutt, nýtt verk- efni og nýtt starf. Það var jafnan líf og fjör Jxar sem Ilálfdán fór, Iivort hehiur var við dagleg störf eða í kunnihgja- og vinahóp. Hon- urn fannst fátt til urn álla meðahnennskuog lognmollu- hátt. Amlóða- og slóðaskap Jxoldi Iiann illa. Hann var ákveðinn fylgjandi cinstakl- ingsíTamtaks og andvígur allri lxömlu- og haflapólitik. Cr hópi vestfii'ska atvinnu- rekenda er hoi'finn ki’aft- mikill starfsnxaður. Allir, sem unna frjálsu framtaki, hafa rnisst skeleggan baráttu- niánn. Þeii', sem bágt eiga, hafa misst öruggan bjálpar- mann. Þjóðin í heild á hér að balci að sjá traxistuni og góðum þjóðfélagsboi’ga. Nánustu aðstandendur hafa misst mest, en Jxeir geyma góðar minningar um látinn vin. Ég kveð J)ig Hálfdán, mcð J)ökk fyi’ir allar okkar mörgu samvei’ustundir. Ég er þess fullviss, að þú áttir góða lieimkomu og að þér líður nú vel hjá J)einx, sem launa vel zimiiii störf á jöi’ðu liér. Steingi’ímur Árnason. BERGMAI „Ormur í auga“ skrifar mér á þessa leið: „Það er að bera í bakkafullan lækinn að kvarta meira en orðið er yfir sleifarlaginu á málefnum bæjarins og í raun réttri ætla eg ekki að kvarta nema um eitt atriði. En af því að eg hefi áður lagt nxikinn skerf til þessa nxáls-, finnst mér eftir atvikum* rétt, að eg hæfti ekki að nudda i ]>essu fyrr en yfir lýkur. — -— Það, sem eg ætla að minnast á í þessu bréfi, eru brunarústirn- ar í Kirkjustræti 4—6. Það munu vera 15 mánuðir, síðan bruninn varð og litið annað er farið að gera í þessum málum en að samþykkja í bæjarstjórn, að eigendum beri aö fjarlægja brunaléifarnar, eu í trássi við skipulagsnxenn ríkis og bæiar hafa eigendtir staðið ri nxála- þrasi út af þessu, því að þeir — eigendur annars hússins —■ vilja fá aö byggja það upp eða að minnsta kosti að nota lxluta af því. * Málið hefir verið bæði fyr- ir undirrétti og hæstarétti, en nú munu loks komin skýr < og ótvíræð svör og þau eru á þá leið, að hreinsa beri fyrrnefndar rústir. En hvernig stendur þá á því, að slíkar tafir hafa orðið á framkvæmd þessarra mála? * Eigendur rústanna eiga að gera skyldu shia í máli þessu, hlýða landslögum eins og aörir þegnar þjóðfélagsins. Bæjar- yfirvöldin eiga að láta hendur stánda fram úr prmum i þessu efni, rífa það, sem enn hangir uppi af rústununx, rvðja svo steingrunnunum á brott og láta gróðursetja strax .í vor trjá- hmd á lóötmum, þar til þær fara að einhverju levti undir götu, eins og til er ætlazt. Mér þyk.ir furðu gegna, hvdð yfir- völd þau, sem um þetta mál eiga að fjalla, skuli sýna nxikla linkind og deyfð. Geta þau ekki sent reikninginn til rétra aðila eftir á?“ Þá er hér kafli úr bréfi frá „móður“. Hún segir: „.... Eg vona, að ekki verði af þeim páskaferðunx skíða- manna vestur á land, sém komizt hafa í tízku á síðustu árum. Það er ástæðulaust að fara að bjóða hættunni heim, með því að láta skara af ungmennum fara í það hérað, þar sem mænusótt geisar. * Heilbrigðisyfirvöldin sögðtt á sínum tíma, að ekki væri til neins að 'reyna að einangra Reykjavík, þegar bæjarbúar búar óttuðust aö mænusóttin bærist hingað . frá Akureyri. Tilraunir liafa heldur ekki ver- ið gerðar til þess að einangra ísafjörð og nágrenni hans, þótt veikin grasseri aðallega þar nú. En nxér finnst sjálfságt, að viö- konxandi yfirvöld bendi íólki á hættuna', sem því fvlgir að fara þarna vestur og ráði því til að sitja lieima, frekar en að eiga á hættu að svkjast ög smita aöra. -----Eg væri Bergmáli þakk- lát, ef það vildi koma Jiessu á franxfæri fyrir mig.“ Héraðslæknirinn á ísafirði og landlæknir hafa fengið því til vegar komið, að Skíðamót íslands, sem halda átti á ísafirði, fer ekki fram þar vegna mænuveikinnar í héraðinu. Leiðir af sjálfu sér, að þessir aðilar ráða fólki frá til að fara á skíðavikuna vestra um páskana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.