Vísir - 11.04.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
Mánudaginn 11. apríl 1949
81. tbl.
uin þessar mundir í Cannes í Frakklandi. Hún var fyrir
nokkru boðin til þess að vera viðstödd flotasýningu þar.
Sézt hún hér á myndinni við þá athöfn og' við hlið hennar
Mountbatten lávarður.
Á 6. þús, manns skoðuðu
Hótel Keflavík í gær.
Bæði flugfélögin og Ferðaskrif-
stofan héldu uppi ferðum.
Banaslys í
Hveragerði.
Banaslvs varð í Hvéragerði,
á laugardaginn var, en þá
varð 2ja ára drengur, sonur
Sigursteins Guðlaugssonar
verkamanns, undir bifreið og
dó samstundis.
Slvsið vildi til með þeim
luetti að vöruliifréiðin X—129
síaðnæmdist fyrir utan
Iirauðgerðarhús Georgs Mich-
aelsen og fór bifreiðarsljór-
inn þangað inn i verzlunar-
erindum. Þegar hann kom
út úr húsinu fór hann aftur
inn í bifreiðina og ók, sem
svaraði 2 metrum aftur á
hak. En dréngurinn mun þá
haí’a verið fyrir aftan bifreið-
ina og fór annað afturhjól
hennar yfir höí’uð hans, með
þeim afleiðingum, sem að
framan getur.
Er þetta fyrsta alvarlega
bilslysið, sem orðið hefir í
Hveragerði.
Róstur eftir
knattsp.leik.
Róm. — íbúar tveggja
þorpa hafa átt í skærum und-
anfarna fjóra daga — vegna
úrslita í knattspyrnuleik.
Tóku flokkar úr þorpun-
um — þau eru skammt frá
Bari — ]iá 11 i knattspyrnu-
leik en stuðningsmönnum
Iivors um sig þótti á sig h.all-
að og urðu úr allsherjar-
Iiandalögmál, sem stóðu með
hvíldum í fjóra daga, er lög-
reglan frá Bari kom á reglu.
(Sabinews).
Stálframleiösie
Breta sam-
kvæmt áætlun.
Vikustálframleiðsla í Bret-
landi hefir nú náð því marki,
að ársframleiðslan verður
15 3/4 milljón smálestir.
Með sama áframhaldi er
gert ráð fyrir, að árs’fram-
leiðsla á stáli í Bretlandi
ncmi 15y4 milljón cða löfá
millj. Icsta cða jafnvel mcira.
Sturla efstur
eftir sex um-
ferðir.
Eftir 6 umferðir í lands-
liðskeppninnúí skák er Sturla
Pétursson efstur með 3/2
vinning.
Lárus Johnson er næstur
með 3 vinninga og 1 biðskák,
Guðmundarnir báðir og Ás-
mundur hafa 2y2 vinning
liver og 1 biðskák, Gilfer lief-
ír 2% vinning, Júlíus 2
vinninga og 1 biðskák, Bjarni
% vinning og 2 biðskákir og
Árni engan vinning, en 3
biðskákir.
Baldur Möller Iiefir til-
kynnt, að hann bafi orðið að
hættta þátttöku sinni i mót-
inu sökum veikinda.
Elísabet ríkisarfi i Bret-
landi fer til írlands i næsta
mánuði í heimsókn. í þeirri
ferð mun hún skíra skip, er
hleypur af stokkunum.
Á 6. þúsund manns skoðaði
nýja gistihúsið á Iíeflavíkur-
fiugæelli í gær.
Fóru um 350 manns á veg-
um Férðaskrifstofu ríkisins
og 250 flugleiðis, en hitt fólk-
ið mun hafa fárið í einka
farartækjum.
Flutti Flugfélag Islands um
230 manns Jiangað suðureft-
ir. Fór Gullfaxi 3 ferðir,
Glitfaxi fór líka 3 l’erðir og
loks fór svo Katalínabatur
frá félaginu 2 ferðir.
Annars var Keflavíkur-
flugvöllur lokaður um skeið
í gær vegna bleytuslyddu og
dimmviðris, befði ella verið
flogið enn meira þangað en
raun varð á. T. d. fór ,Hekla‘
Skymasterflugvél Loft-
leiða þangað með fólk og
gerði hverja tilraunina á fæ.t-
ur annarri lil þess að lenda
en varð frá að hverfa, og
eftir það fór ekki nemst ein
flugvél frá Loftleiðuul þang-
að suður eftir.
Það leiðir af sjálfu sér, að
þegar jafn margt fólk kemur
á einn stað, eins og heimsótti
flugvallarhótelið í gær, hlýt-
ur það að slcapa ýmiskonar
örðugleika, en úr þeim'leyst-
ist þó vonum framar, og
einkum fyrir örugga hand-
leiðslu og leiðbeiningar lög-
reglunnar. En hún sýndi sit-
orku og dugnað í starfi sínu
svo af bar. g
Rússar reyna a8
hindra ílétia.
Genf. — Hingað hafa bor-
izt fregnir um, að Rússar
hafi slegið hring- um þorp
eitt skammt frá landamærum
Tékkóslóvakíu.
Heitir þorp þetta Ölsnitz
og hafa Rússar grun um, að
margir þeic, sem kornast á
lauxr frá A.-ÞýzkaEandi, leggi
upp frá þorpi þessu. þvi að
þar sé einhverskonar hjálp-
armiðstöð. Ilússar Ixafa hand-
teldð nokkra menn í þorpinu
og hafa þar ströng várðböld.
(Sabinews).
íttis feátas' stöSvaSir
- vepia deálunnar.
/ gær komu framkvæmd-
arstjóri Alþýðusambands ís-
lands ásamt Sæmundi Ólafs-
syni, fulltrúa Sjómannafé-
lagsins og tjáðu sjómönnum
á bátaflotanum, að sii uinna,
sem þeir inntu af hendi við
losun bátanna og undirbún-
ing að veiðiferðúm væri ó-
lögleg, þcir sem vörubifreiða
stjórar héfðu áður innt hana
af hendi, einnig skýrðu þeir
skipstjórunum frá því, að
tilgangslaust væri fgrir þá
að róa, þar sem bátarnir
grðu ekki losaðir meðan
verkfall vörubifreiðastjóra
stæði yfir.
í laugardagsblaðinu var
þess getið að útlit væri fyrir
að vörubílstjórar stöðvuðu
smáútveginn. Þegar vélbát-
urinn Þorsteinn kom úr
róðri á Iaugardagskvöld
náðist lína bátsins íxicð ill.u
í land úr bátnum, en aflinn
náðist ekki vegna þess að
bílstjórarnir óku tómum bíl-
uni sínum á bryggjuna i veg
fyrir bíl þann, sem átti að
aka fiskinum úr Þorsteini.
Fiskurinn var slægður og
farið „inrtáú í“ liann um
borð i bátnuiu, en ekki tókst
i gær að ná fiskinum i land
og koma lionum i frystihús
og í morgun var fiskurinn
um boi’ð í bátnuin.
Á laugardagskvöld fóru
linubálarnir í róður og
komu að í gær. — Afla báts-
ins „Hágbarður“ frá Húsa-
vík tókst sjómönnunum að
koina i land xneð miklum
erfiðleikum, en afli bátsins
„Ásgeir“ liggur cnnþá um
borð i hátnuin hcr við
bryggjuna, bilstjórarnir sem
í verkfalli eru nota há að-
ferð að aka biluin sihum í
veg þess báts, sem þarf að
losna við aflann og slöðva
losunina þannig. Vélbátur-
inn Kári Söhnundarson koih
Frh. á 3. síðu.
tMéraösstjómarh asn inyar :
Brezkir íhaldsmenn vinna
stórsigur í kosningunum.
Jafaaðarmenn uejtju unt
hatj siwtn.
fhaldsflokkurinn brezki hefir unnið algeran sigur í
“ héraðsstjórnarkosningunum, sem fram hafa farið
í Englandi og’ Wales. Úrslitanna var beðið með mikilli
óþreyju, þar sem úrslitin voru talin ótvíræður mæli-
kvarði á fylgi stjórnmálaflokkanna, en óðum styttist
tíminn til nýrra almennra þingkosninga í Bretlandi.
Úrslitin þykja enn merkilegri fyrir það, að allt frá
almemiu þingkosningunum seinustu hafa jafnaðarmenn
jafnan verið sigurvegarar í aukakosningum.
1 seinustu fregnum segir, að úrslit séu kunn í 54
héruðum (counties) og hafa Ihaldsmenn unnið 325
þingsæti, en jafnaðarmenn tapað 259.
Úrsliía er beðið í 3 liéðuðum.
Aðalritari jafnaðarmannflokksins, Morgan, Pliilips,
hefir komist svo að orði um úrslitin, að í þeim felist
aðvörun, sem ekld sé hægt annað en taka tillit til.