Vísir - 11.04.1949, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Mánudaginn 11. apríl 1949
f
u.
Mánudagur,
ix. apríl,;— ioi dagur ársins.
Sjávarföll.
ÁrdegisflóS kl. 5-°ö> — srS-
degisflóö kl. I/.25.
L....
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Lækna-
varSstofunni, sími 5°3°- Nætur-
víiröur er í Ingólís Apóteki,
simi 1330. Næturakstur annast
Hreyfill, simi 6633.
Málverkasymngin
1 Listamannaskálanum.
l’essa dagana stendur yfir
málverkasýning í Listamanna-
skálanum. en þar sýnir GuS-
mundur Einarsson, frá MiSdal,
um sjötíu málverk. Sýningin er
opin daglega írá kl. 10—10.
Bólusetning
gegn liarnaveiki heldur á-
fram og er fólk minnt á að láta
Ondurbólusetja börn sín. Pönt-
unum er vcitt móttaka í sima
2781 kl. 10—12 árd. á þriSju-
dögum.
í
- V - ,
Hjúskapur.
S. 1. laugardag voru geíin
saman í hjónaband í London
ungfrú Elisabet Kvaran og Þor-
valdur G. Kristjánsson, lög-
fræSingur. Heimili þeirra er 44
I.ower Slone Street, London
S Wl.
\
Læknablaðið,
6—7 tbb. 33. árg., er komiS
út og er efni þess, sem hér seg-
ir: Rh. eiginleikar í blóSi
manna og siúkdómar af völd-
um þeirra. eftir Niels Dungal.
Á'irus-Iungnabólga, eftir Óskar
Þ. ÞórSarson og grein um heil-
LrigtSismálin í Reykjavík, eftir
Jón Sigurösson.
Skinfaxi,
Tímarit U.M.F.I., 2. tbl., 39.
árg., er komiö út. Efni þess er
sem hér segir : NoregsferS 1948,1
eftir Eirik J. Eiríksson, Um
skáldskap Arnar Arnarsonar,
eftir Stefán Júlíusson, Æsku-
lýösmótiS aS Krogerup, eftir
Daníel Ágústínusson. Þá .er
grein í ritinu Umf. Snæfell 10
ára, og fleira.
Leikhúsið.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir
Volpone i dag kl. 3. Fer nú að
fækka sýningum á þessu vin-
sæla leikriti. svo liver fer aS
verSa síSastur aS sjá þaS. IIiS
nýja íslenzka leikrit. Drauga-
skipiS, verSur sýnt kl. 8, og ef
dæma má eftir þeim ágætu viS-
tökum sem leikur þessi hefir
fengiö á tveim fyrstu sýningun-
um sent haiin hefir verið sýnd-
ur, er útlit fvrir aS liann muni
einnig hljóta vinsældir. Sýning-
arnar i dag, eru þær síSustu
fyrir páska.
Áheit
á Strandarkirkju afh. Vísi: Kr.
10 frá ónefndum, kr 20 frá T.
G.
Útvarpið í kvold/
20.30 Útvarpshljómsveitin:
Lög eftir íslenzk tónskáld. 20.45 (
Um daginn og veginn (Vilhj.
Þ. Gíslason). 21.05 Einstingur
(Einar Sturluson) : a) „Bí, bí
og blaka“ eftir Markús Krist-
jánsson. b) ,,Ef sofnaS eg get
ekki“ eítir Ólaf Þorgrimsson.
c) ,,Þú bláfjalla geimur“ eftir
Ólaf Þorgrímsson. d) ,,Una
furtiva lacrima“ eftir Donizetti.
21.20 Heyrt og séð : I loítbrúnni
til Berlínar, 1 (DaSi Hjörvar).
21.40 Tónleikar (plötur). 21.50
Lög og réttur : Spurningar og
svör (Eirikur Pálsson lögfræS-
ingur). 22.15 BúnaSarþáttur:
FóSrun meö sildarmjöli (Pétur
Gunnarsson tilraunaftjóri). -—•
22.35 Dagskrárlok.
Tilkynning frá
sakadómaraskrifstofunum.
Skrifstofa sakadómara hefir
beSiS Vísir fyrir eftirfarandi
orSsendingu: „Þeir, sem keyptu
bomsur í skóverzluninni plekt-
or í júlí á s. 1. ári geta vitjaS
hins ofreiknaSa verös í skrif-
stofu sakadómara, Frikirkju-
vegi 11 í dag og tvo næstu daga
kl. 1—6 e. h.“
Kvennadeild
Bridgefélags Reykjavíkur efnir
til spilafundar í kvöld kl. 8 í
Mjólkurstööinni.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæsíaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Aðalstræti 8. — Simi 1048.
I háfíðamafinn
Fylltar steikur
Vínarsnittur
Beinlausir fuglar
- Pantið tímanlega.
MATARBUÐIN
Ingólfstræti 3.
Sími 1569.
GÆFAN FYLGIl
hringunum frá
SIGUBMB
Ilafnarstræti 4.
Mitrirar gerðir fyrirlijrgjawd!
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
IVY gagns &g gatnuns •
— (jettu ftú
ÁSan sá'eg úti þann,
sem á var fattur kviSur,
meö nefi sínu kroppa kann,
en kingir engu niöur,
RáSning á gátu 43:
Lækur.
tff Vtii fyrir
35 átum
Þá var auglýstur 10 aura baz-
ar aö Laugavegi 1. í auglýsing-
unni stóS, aS mikiS úrval af
Larnaleikföngum og ýmsir
inunir til heimilisgagns og
prýSi fengist á bazaranum. —
Sama dag vorti aúglýstir hljóm-
leikar hjá kunnum tónlistar-
manni og kostuöu aSgöngumiö-
ar 75> 50 og 35 aura.
Vinnan
er grundvöllur allrar vel-
megunar, bæði andlegrar og
líkamlegrar.
— —
í febrúar geröu Hindúar í
Delhi á Indlandi tilraun til
þess aS binda endi á heimsstyrj-
öldina síSari meS stórfenglegri
bæná|árhkofjiu sem kölluS er
mahayajna. HöfSu þeir ekki
taliö slíka bænasamkomu nauö-
synlega síSan á 17. öld. Hundr-
aS helgir eldar voru kveiktir
og þúsund Hindúa-prestar báö-
ust fyrir í tíu daga, 6 klukku-
stundir á dag og þuldu
10.800.000 bænir. Fn athöfnin
óll kostaöi 500.000 dali.
í mörguni löndum er nú unn-
iö aS því aS leggja allskonar
fræ í blöndu, sem harSnar utan
á frækornunum. VerSa þau þá
eins og smákúlur, sem auöveld-
ara verSur aS sá meö sjálfvirk-
um tækjum. I blöndunni eru
ýmis efni, sem örfa frjósemi og
vöxt frækornsins, eyöa skor-
dýrum, varna sýkingu og vinna
á móti sýrumiklum jarSvegi,
eöa of mikilli vætu fyrir ýmis-
konar frækorn, sem þola illa
þesskonar jaröveg.
HnAAcfáta nt. 730
Lárétt: 2 Titill, 6 leikur, 8
ull, 9 blaö, 11 utan, 12 skar, 13
mann, 14 atviksorS, 15 fæöir,
16 skógardýr, 17 úileysanlegur.
LóSrétt: ,1 Gangur, 3 sænskt
mannsnafn, 4 friSur, 5 frekari,
7 karldýr, 10 sérhljóöar, 11
spfri, 13 brimi, 15 rödd, 16
samtenging.
Lausn á krossgátu nr. 729:
Lárétt: 2 Eygló, 6 ak, 8 sá,
9 glit, 11 Fe, 12 nál, 13 kái, 14
Fr., 15 hörö, 16 mat, 17 ramrn-
ur.
Lóörétt: 1 Vagnfær, 3 yst, 4
gá, 5 móreiöa, 7 klár, 10 il, 11
fár, 13 Kötu, 15 ham, 16 M.M.
Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur
Æðalfundur
Byggingasamvinnufélags Rcykjavíkur verður i sam-
komusal Landsmiðjunnar þriðjud. 12 apríl kj. 8,30.
Venjuleg aðalfundarstörf skv. félagslögum. — Þeim
félagsmönnum, sem eiga ógreidd félagsgjöld, ber að
greiða þau fyrir 15. apríl.
Stjórnin.
Verzlunarpláss
Stór búð, með stórum sýningarglugga, ásamt tveim-
ui’ samliggjandi skrifstöfuherbergjum í nýtísku stein-
húsi, neðalega á Laugavegi, verður til leigu með vor-
inu. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til
Afgr. Vísis sem fyrst, merkt: „Laugavegur 153“.
íslen&ka frítnerkjahókin
fæst lijú flestum bóksölum. — Verð ltr. 15,00.
Listamenn og teiknarar
Krabbameinsfélag Reykjavíkur veitir kr. 500,00 i
vcrðlaun fyrir beztu liugmyndina að merki félagsms.
Teikningum sé sldlað fyrir 1. maí í skrifstofu félags-
ins, Thorvaldsensstræti 6. Nánari upplýsingar gefnar
þar.
Stjórnin.
Það tilkynnist hér með viðskiptavinum vorurn,
að afgreiðslu og skrifstofu vorri verður lokað allan
laugardaginn 16. apríl n.k.
H-f. Öigerðin
Egitl SkailayrínissoM
SUftiabúiift
GARÐUR
Garðastræti 2 — Sími 7299.
t
Fósturmóðir mín,
Signður Magstúsdotiirr
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni þriðjudag-
inn 12. þ.m. kl. 2 e.h.
Athöfninni verður útvarpað.
Sigurður ísólfsson.
Jarðarför mannsins mins,
Cruðmundar Kristjánssonar
skipamiðlara,
fer fram frá Dómkirkjunni þríðjudaginn 12.
þ.m. kl. 4,30 síðd.
Athöfninni verður útvarpað.
Sigurbjörg Vilhjáhnsdóttir.
JkL
'iltnar Joíó
lögiltur skjalaþýðandi og
dómtúlkur í ensku.
Hafnárstræti 11 (2. hæð)
^imi AR*)A