Vísir - 11.04.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 11.04.1949, Blaðsíða 7
Mánudaginn 11. api'íl 1949 7 V I S I R U|!mil^IIl!l!IBSI81i!lII!!SlBBIli!!B!!81lgillllHIIIllIIIit!iilIf!!l!IIII S tZcAawbd tftarAhall: mSm | HEMTOGAYNTÆN| ÍlEliIIilll!l!illlI3l!gSI8II!lllllSlllifið!liSIIl!IBIS§l!illllI!HI!IIII8Í inu, leit hann í kringum sig, eins og maður, sem kann mnhverfinu vel. Hann lcunni prýðisvel við sig i þessu slóra herbergi, þar sem sjaldgæfir pöstulínsfuglar voru á hillum á öllum veggjum. Voru þeir liaglega gerðir og manni gat næstum dottið i hug, að þeir mundu byrja að kvaka þá og þegar. „Já, Baggolt, eg keypti liest hjá Tattersall, og lét fara með liann að Farham.“ „Hesturinn er kominn, yðar náð.“ „Hvernig lízt yður á liann, Baggott?“ „Þetta er fyrirtaks veiðihestur. Samkvæmt skipun yðar er Marliii byrjaður að þjálfa liann undir næstu veðreið- ar.“ ’ _ : ■ i Baggott beið stöðugt átekta, því að vel vissi liann, að Percy iiafði ekki kvatt hann tii Lundúna til þess að tala við liann um liesta. ,.Það er dálítið, sem mig langar til að biðja yður að gera fyrir mig, Baggolt“, sagði liertogjaynjan skvndilega. „Eg þarf á aðstoð yðar að halda.“ „Eg er reiðubúinn til að aðsloða yður cftir megni, lafði mín.“ , „Mig langar til að kaupa lilut i blaðaútgáfufyrirtæki. Hlutabréfið kostar 10 sterlingspund.“ Baggott tók upp vasabók og blýant. ,.Hvað heitir blaðið, yðar náð?“ „The London News — það er ekki bvrjað að koma út enn, en útgefandinn' er að stofna hlutafélag til að reka ldaðið. Hluthafar eru kaupsýslumenn og iðnrekendur og fleiri, þeirra meðal er Ricliard Tattersall, Marcus, kla’ð- skerinn, sem saumar einkennisbúninga fyrir okkur, Pearce, Townley og margír fleiri, sem þér kannist við. Nú munu vera nokkurir menn, sem hafa verið hvattir til að kaupa hluti, en hafnað boðinu, til dæmis McFarlane, fisksalinn. Eg vildi biðja yður að sjá um að þeir, sem liafa sagt nei, segi já.“ Baggott var ekki viss um hvert liertogaynjan væri að fara, en hann var þó ekki i vafa um, að um einhvern leyndan tilgang var að ræða varðandi þessi hlutabréf. En lionum fannst að hann yrði að verða einhvers frekara vísari um þetta, áður en hann sleppti liertogaynjunni út i þetta ævintýri, scm hann átti að vera einskonar milli- liður i. ’ „Yður skilst ef til vill, Baggott, að mér er hugleikið, að hluthafarnir verði sammála um ákveðna hugmynd... Hann lyfti brúnum. „Það er næsta ógerlegt, yðar náð, að fara þannig að í viðskiptamálum. Hluthafarnir, sem eiga sæti i stjórn sliks fyrirtækis, eru þar til eftirlits, breyta, segja fyrir um stefnuna, já, og til þess að gagnrýna.“ Perc.y lyfti liönd sinni, eins og til merkis um, að hann skyldi hætta. „Eg hefi clcki kynnt mér neitt um þá liluti. Pabbi var vanur að lesa blöðin, livern dálkinn á fætur öðrum, en eg hefi aldrei íagt slíkt á mig. En nú skilst vður ef til vill hvers konar aðstoð það er, sem eg bið yður um?“ Baggott hugsaði sig um. Einhvern veginn varð hann að gera hertogaynjunni til geðs, en án þess að skerða mannorð sitt og golt álit. „Eg lield, að eg fari nærri um það,“ sagði hann.kurt- eislega. „Yðar náð vill liafa álirif á hvernig atkvæði falla á hluthafafundi i þcssu fyrirtæki. En við verðum að fara varlega að gagnvart þeim, sem hafa verið livattir til hlutabréfakaupa, en sagt nei. Eg verð að fá nöfnin á þessu fólki. Get eg farið til útgefandans þeirra erinda?“ „Nei, í hamingju bænum, jiað megið þcr ekki. Þá gæli eg eins vel lagt árar í bát.“ Percy lyfti brúnum, og var sem hún væri í vafa, en að- eins í bih. Svo var sem ljós rynni upp fyrir henni. „Talið við Tatt gamla, hann veit vherjir lceyptu, og liverjir ekki.“ Baggott var þolinmóður maður og lét sér lynda, cf hann gat þreifað sig áfram að markinu. „Eg verð að fá ákveðna fyrirskipun um jxið, hvort vðar náð óskar þess, að eg hafi tal af þeim, sem ekki liafa getað komizt að niðurstöðu um hvort ]>eir skuli kaupa liluti eða ekki, eða hvort þér óskið að eignast —■“ og nú ræskli Baggott sig — „ákveðinn hluta bréfanna?" Það var sem Pcrev liefði létt. „Alveg rétt lil getið. Hve hygginn þér cruð, Baggott, eg vil eignast ákveðinn hluta bréfanna.“ „Og — þessi bréf — eiga }>au að skrásétjast á yðar nafn?“ „Nei, fyrir alla muni ekki, lieldur á yðar, — þér verðið eigandinn, cn verðið að taka tillit til bendinga minna.“ —o— Tom sal í ekilssætinu i allra snotrasta vagni, sem liánn iiafði leigt, og beið nú unnustu sinnar, án ]>ess að liafa liugmynd um hinn mikla áhuga, sem hún hafði fyrir við- skiptum hans. Yagninn var lireinn og dýnurnar viðraðar. Útgjöldin — þrjár shillingar fyrir daginn — var ekki stór upphæð í augum hertogavnjunnar, þó Tom munaði um minna, en liann hafði nú tekið í sig, að bjóða hertogynj- unni í skógarferð eða „laulartúr“, eins og liann liafði van- izt. Hann var mcð körfu í vagninum, og í körfunni var nesti, matur og tvær flöskur af góðu víni. Vagneigandinn hafði lánað lionum teppi lil þess að sitja á, þar sem hvilst var og snætt úti. Percy kom hlaupandi niður Dukc’s Run og liélt á hatt- inum i hendinni. „Kem eg of seint, Tom?“ „Fimm minútum og seint, en það skptir engu.“ Hann hló og gladdist auðsjáanlega innilega yfir að sjá liana. „Hvert eigum við að fara?“ sagði liún og klifraði upp á sælið við hlið honum. „Ó, livað þetta verður gaman.“ „Eg liefi i hyggju að aka á yndislegan stað, sem eg þekki frá fornu fari.“ „Þú liefir kannske verið þar fyrr — með unnustu.“ „Eg hefi verið þar með veiðistöng,“ sagði hann og var það satt. Það var indælt og friðsamlegt á ]>essimi stað. sem var á Thamesbökkum. Þarna liafði liann oft setið með stöngina sina — og drevmt sina drauma. Þarna var mjó og hrörleg bálabrvggja, að hálfu í kafi, og róðrarbátur, sem var að mestu liulinn liáu sefgrasi. „Iívernig lizt þér á?“ spurði Tom. Pcrcy virti fvrir sér pilvið fagran. Hin ljósgrænu blöð lians næstum snerlu sefið. „Hér er dásamlegt — liimn- eskt — og svo erum við ein — ckkert hús nálægt — jú, þarna sést á mæni á húsi.“ „Það er Hensor, fallegt, gamalt landsetur, sem er til sölu. Eg liefi komið inn í húsið. Ef eg væri ríkur, mundi cg kaupa það.“ „Hensor — heitir það IIensor?“ Ilenni var allti einu ljóst, að hún var stödd í sinni eigin landareign. Hún liafði verið í eign ættarinnar fyrir um það bil hálfri öld. Hertoginn, faðir liennar, vildi ekki búa í Hensor. „Þetla er froskabæli,“ sagði hann, „og allt of rakt þar fyrir mig, gigtveikan manninn.“ Fyrir um það bil ári hafði Raggott lagt til, að eignin skyldi scld sökum þess, eins og liann sagði, viðhaldið nam meiri kostnaði en eignin var verð. Og svo hafði Percy gleymt Hénsor. „Gaman væri að líla á húsið,“ sagði hún. „En fyrst vil eg virða þig betur fvrir mér,“ sagði hann liátíðlega, en þó í léttum tón. „Líkist þú ekki nánast skóg- argyðju í þesSum laufgræna kjól? Má eg tína mér kirsu- ber af liatti þínum? Yiltu gefa riddara þínum stiif af hin- um græna linda þinum til minja? Levfist mér að strjúka þessa silkimjúku kinn? Kysstu mig, Percy,“ sagði hann og hló að glensyrðum sínum. Og það var sem liann vrði ölvaður, er hún kyssti hann mörgum kossum. „Hvernig stendur á því, að þú felldir ástarhug til min?“ I sömu svfium kippti h'esturinn í tauminn og bar snopp- una að döggvotu grasinu. „Frá Paradís til jarðar,“ sagði Tom. „Yesalings skepn- an er svöng. Og þá uppgötva eg, að sjálfur er eg svo hungr- aður, að eg gæti etið rauðu lokkana þina.“ Percv lét sér vel lynda hjal hans og liló við og fór að taka upp úr körfunni, en liinn reifi og glaði elskhugi fór að kæla vinflöskurnar i ánni, en liesturinn hámaði í sig grasið af ánægju. Hér var blessuð ró og friður — og Percy var sem tákn vorsins sjálfs. Hversu unaðslega hjal hennar lét i eyrum, ekki síður en kvak fuglanna, fannst honum. Og honum fannst það furðulegt, að Jiessi kona, sem dekrað hafði verið við frá blautu harnsbeini og allt látið eftir, skvldi geta verið jafn barnslega glöð og reynd bar vitni, jafn- glöð og kát og alþýðustúlkan úr stórborginni, sem í fyr-sta sinn fær tækifæri lil að skcmmta sér upp í sveit. -— Hann virti hana fvrir sér, er hún borðaði kalt kjöt, ost og fleira, af hjartans lyst, og drakk liið ódýra vín, sem væri það fermir í Hull og Antwerpen 18.—23. apríl. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Siúlka óskar eftir að fá leigt 1—2 herbergi, hclzt eldhús eða eldhúsaðgang, innan Hringbrautar. Uppl. í síma 5587. Ábyg'gilegur og' duglegur sendisveinn óskast nú þegar. Prentsmiðjan Edda. Lindargötu 9 A. Simarfmkkaefni aðeins til í nokkra frakka. Þórh. Friðfinnsson klæðskcri. — Veltusundi 1. 2-4 skiiistoiu- herbergi óskast nú þegar. Sími 5721 og 81173 eftir kl. 6. Góður 6 manna BILL til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 6753 frá kl. 6—8 i dag. ÁRMENNINGAR! Þeir, sem ekki hafa sótt farmiöa sina fyrir páskaria, sæki þá í kvöld kl. 8—9 á skrifstofu félagsins, annars seldir öör- um. — Ath. Einn eru nokkrir miöar óseldir, allra seinasti söludagur. K.R. — KNATT- SPYRNUMENN. — Meistara-, i. og.2. fl. Útiæfing í kvöld kl. 7,30. Áríöandi aö allir mæti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.