Vísir - 11.04.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 11.04.1949, Blaðsíða 4
V 1 S I H Mánttdagitiit 11. apríl 1049 WISXR D A G B L AÐ Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Rénandi ófriSaróttl Heimsófriðinum lauk fyrir fjórum árum. Gerðu þjóðirnar þá sér vonir um að deilumálin tækist að leysa með alþjóðasamstarfi og milliríkjasamningum, enda höfðu for- ystumenn stórveldanna kornið sér saman um heppilega skipan þessara mála og stofnun samtaka hinna sameinuðu þjóða. Ekki leið þó á löngú áður en séð varð, að um raun- verulegan frið var ekki að ræða, ]>ótt vopnin hefðu verið slíðruð um stund. Atökin hófust milli austurs og vesturs. Agreiningur reis um væntanlega friðarsamninga, hernám hinna sigruðu landa og allmargir árekstrar hai'a orðið milli stórveldanna, sem vafalaust hefðu leitt til stvrjaldar þeirra á milli, ef reynslan af ófriðiniun hefði ekki talað sínu máli á þann veg, að allir vildu allt til vinna að nýju slríði yrði afstýrt. A þeim fjórum órum, sein liðin eru frá því er styrjöld- inni lauk, hefur ófriðaróttinn þráfaldlega gripið um sig um allan heim. Þjóðirnar hafa litið svo á, að margvísleg deilu- efni myndu leiða til styrjaldar, en vegna starfsemi sam- einuðu þjóðanna hefur ófriði verið afstýrt allt til þessa. Nú hefur viðhorfið gerbreyzt á þann veg, að þjóðirnar ala friðarvonir í hrjósti, og her þar fyrst og fremst til, að Atlantshafssóttmálinn hefur vcrið gerður og kemur mjög bráðlega til framkvæmda. Engin efast um að vestrænar þjóðir hyggja hvorki á árásarstríð né landvinninga. Þær vilja hvggja upp lönd sín í fullkomnum friði, en það gátu þær ekki gjört, meðan ótti við ágengni annarra stórvelda gróf um sig, og það ekki að ástæðulausu. Eftir að lýð- ræðisþjóðirnar luifa Inmdizt sterkum samtökum sín á milli, sem ætlað er að vernda þær gegn ofbeldi, hefur mjög dregið úr ófriðaróttanum um alla Evrópu, enda gera menn sér vonir um að þáttaskipli verði nú i heimsmálunum. Allt til þessa hafa stórar þjöðir og smáar vígbúist af kaþpi. Þannig verja Ráðstjórnarríkin 79 milljörðum fúhlna til landvarna, auk gifurlegra fjárveitinga, sem ekki eru taldar til þeirra, en miðast þó við hervarnir eða hervæðingu. Bandaríkin verja í sama augnamiði 15 milljörðum dollaga, og Bretar % úr milljard sterlingspunda. Bandaríkjaþing hefur 'riú nýlega samþykkt gífurlega fjárveitingu, sem ætlað er að renni einvörðungu til flughers og heimavarna, en það sannar að þetta stórveldi vill vera við öllu húið, en svo mun vcra um flest lönd önnur, stór og smá. Acheson utanríkisráðherra lýsti þó yfir því nýlega, að Bandaríkin óskuðu ekki eftir styrjöld, og teldu að hún yrði umflúin. Framlag jiessa stórveldis lil alþjóðamála, ætti að miðast við friðinn, en mcira yrði ]>ó að gera. Ef að til árásar- stríðs skylddi koma, yrðu Jjcssí ríki að vera við öllu húin, jiannig að árásinni yrði afstýrt og hun að engu gerð. Svipuð ummæli við liöfðu Jieir einnig Bevin og Schuman. I Ráðstjórnarríkin ein virðast telja, að samtökum At-j lantshafsþjóðanna sé beint gegn sér, ef dæma má af um- mælum blaða þeirra, sem ætla verður að túlki einvörðungu skoðanir valdhafanna. Moskva-útvarpið taldi að Atlants- hafssáttmálinn væri einskonar stríðsyfirlýsing á hendur Ráðstjórnarríkjunum og Isveztia lél svipaða skoðun í ljós. Kommúnistar um heim allan, reyndu að túlka skoðanir Ráðstjórnarríkjanna i jicssu efni, og hörðust scm þeir máttu gegn samþykkt sáttmálans, og gegn framkvæmd hans munu þeir einnig herjast, með öllum tiltækilegum ] ráðum. Sum sólarmerki virðast ]>ó benda til, sem Ráð- stjórnarríkia rinini hreyta um stefnu í meðferð utanríkis- málanna, og verði hér eftir viðmælanleg, þar eð j>au sjá að lýðræðisríkin hafa tekið á málunum með alvöru og festu, og vilja vera við öllu húin. Yfirgangsslefnán hentar' ekki lengur, en þá verður vafalaust gripið til annarra ráða, sem talin verða heppilegri. Viðhorfin h.afa breyzt eftir sam- þykkt Atkmtshafssáttmálans, og talið er uin allan heim, að horfur séu nú l'riðvænlegri, en þær hafa verið allt frá því er heimsófriðinum lauk. Flugstöðvarbyggingin í Kefiavík eins vönduð og frekast er unnt. Ræða Harðar BJarnasonar skipuSagsstjora við vígslu hússins. Svo sem Vísir hefir áður g-etið var hin nýja flugstöðvar- bygging á Keflavíkurflug'velli tekinn í notkun s. 1. laugar- dag. Við það tækifærí fluttu þeir Agnar Koefoed-Hansen, form. Flugráðs og Hörður Bjainason, skipulagsstjóri ræð- ur af hálfu innlendra aðila, en af hálfu Bandaríkjanna töluðu Mr. Gribbon, forstjóri Lockheed-Airca-aft corp. og Mr. Terrence May, eftirlitsmaður stjórnar Bandaríkjanna. Að því loknu lýsti forsætisráðhenafirúin bygginguna tekna í noíkun og gaf henni nafnið Keflavík. — Hér á eftir birtist ræða sú, er skipulagsstjóri flutti við athöfnina: byggingu aðalflugstöðv- nauðsynlegra Undirbúningur. Ríkisstjórn íslands hefir falið mér að hafa á hendi hjyggingai'legt eftirlit með húsi því, sem hér cr vígt til starfa í dag, ásamt öðrum þeim hyggi ngarfraníkvæm d- um er ráðgerðar eru á Kefla- víkurflugvelli, og nauðsvn- legar j>ykja vegna reksturs vallarins. Mcð hliðsjón af | því, að íslendingar eiga að nokkrum árum liðnum að taka við mannvirkjum j>ess- um, hefir að sjálfsögðu ]>ótt rétt að fylgjast vel með smíði þeirra, og samræma íslenzkri byggingarlöggj öf. Liðin eru tvö ár siðan sam- ið var við ríkisstjórn Islands um arinnar og húsa annarra hér á flugvell- inum. Samþykki fyrir fram- kvæmdum þessum var heim- ilað eftir að Uppdrættir allir höfðu verið hornir undir ís- lenzka aðila, sem rikisstjórn- in tilkvaddi, en það voru flugmálastjóri Erling Elling- sen, J>áv. lögreglustjóri Agnar KofoedTIansen og skipulags- stjóri. Stóðum við þrír að j samningum við liina erlendu amla, er völlin hafa til afnota og' vorp óskir okkar um ýmsar breylingar og tilhögun teknar til greina, en upp- drættir síðan samþykklir, að fengnu áliti j>essarrar ráðgef- andi nefndar. Flugstöðin. Smíði og' stærð. ð'ildi eg mega leyfa mér, að gefa liér örlitla lýsingu á Jiví Iielzta, sem máli skiptir um hina læknilegu hlið málsins. Hin nýja flugstöð er ]>ríþætt að notagildi. í fvrsta lagi af- greiðsla millilandaflugs, í öðru lagi gistibús, og í þriðja lagí aðsetur flugvélaáhafna og flugstjórnar. Byggingarfýrirkonmlagið. svo sem ]>essi skipting nota- gildis, er hvortveggja nýj- ungar, Einkum ]>ó smíði hússins, sem teljast verður mjög frábrugðin því, sem við eigum að venjast hér á landi, og raunar í Evrópu allri. Er flugstöðiri tvimæla- laust eitl vandaðasta hús sinnar gerðar og fullkonm- ast, miðað við flugstöðvar- byggingar annarra landa til þessa tíma. Ilúsið er stálgrindarhús á steyptum járnbentum grunni. Fylling í veggi cru einkum gips-plötur og auk þess slein- ull til einangrunar, með tvö- földu pappalagi. Allur viður veggja er eldtrauslur, en það er nýjung efnafræðileg. Veggir eru ýmist klæddir við- arþynnum, eða málaðir, en á gólfi eru asjjhall flísar. I eld- liúsi og snyrtiherbergjum eru stálflísar á veggjum en stein- fhsar á gólfi. Gólf milíi Iiæða er gerl úr sérstökum léttum samliggj- andi stálbitum, en stein- sleypulag á yfirborði. Frá efra gólfi að lofli í afgreiðslu- sal, er meters holrúm, en loftið liengt i stálbitana. í þessu í'úmi eru allar helztu leiðslur um bygginguna, og auðvelt að komast að cf á þarf að halda. Gluggar eru tVöfaldir, og sérstaklega revnt að ganga svo frá, að góð einangrun sé, svo eigi berist truflun af hávaða flug- véla inn í hiisið, eða ryk. Klæðning utan veggja er al- uminium þynnur, sömu gerð- ar og flugvélaskrokkar eru klæddir. Hitun liússins cr oliukynding. Hefir hún nægi- legt magn til þess að hita upp sem svara mundi 31 venju- legri fjölskylduíbúð, en eld- húsið befir sérstaka liitun, sem svara mundi í sama hlut- falli liitun lianda sex fjöl- skyldum. Heilarslærð hússins er 17,500 rúmmetrar. Lengd þess cr 111 melrar, en breidd 16 metrar. Tvær bakálmur eru á húsinu, og er önnur þeirra 33 metrar á lengd, en hin 18 metrar. Ilæð Iiússins er 11 metrar. Helztu vistarverur. Afgreiðsla flugfarþega. Við skulum svo halda í gegnum Iiúsið, nokkurn veg- in ]>á leið, sem farið verður héi’ á eftir, og lýsa því helzta, scm fyrir augun ber. í suðurenda byggingar- innar eru þær dyr, sem flug- farþegum er ætlað að ganga um, þegar komið er á völl- irin. Dyrnar hér, á miðri hyggingu, verða venjulega læstar, og éigi notaðar þegar vélar eru inni. Við suðurdyrnar skiplist farþegahóþurinn, þannig að ]>eir sem hér verða eftir, fara í gegnum rúmgóðan biðsal, vegabréfaskoðun, gjaldeyris- eftirlit og tollafgreiðslu. Þeir sem áfram halda, og hafa að- eins um stundar viðdvöl, svo sem venja er til, ganga beina leið inn í afgreiðslusalirin og bíða þar, eða í veitingasölum. Afgreiðslusalurinn, sem við erum stödd í, en Iiann er 11 metrar á lengd, hefir innan sinna veggja afgi’éiðslur flugfélaga á hægri liönd, i norðurenda umboðsmenn gjaldeyrisyfirvalda íslenzkra, póst og símaþjónustu, og að- setur ferðaskrifstofu ríkisins, minjagripasölu og hverskon- ar leiðbeiningar ferðamanna. Framan við véitingasali verða veitingar ýmissra drykkja fyrir flugfarþega, en snyrtiberbergi karla og kvenna þar í framhaldi. I sambandi við snyrtiherbergi kvenna cr komið fvrir sér- 9 stöku anddyri, cn þaðan er innangengt í vcl einangruð Iivilurúm fyrir þá kvenlega flugfarþega, er kyririu að vera lasnir og þarfnast sérstakrar hvíldar meðan flugvélar standa við. Allur útbúnaður og tæki i sambandi við afgreiðslusal- inn erii hin fullkomnustu, og ckkert lil sjjarað, svo sem um önnur salarkvnni l'lugstöðv- arinnar. A veggjum cru og verða myndir frá fögrum stöðum hér á landi í landkvnningar- skyni, en eigi hefir unnist tími til þcss að ganga frá þcim, svo sem ætlunin er, og verða mun innan skamms. Flugþjónústa. I norðurenda er gengið inn í afgreiðslu- og biðsali flugvélaáhafna. Þar er lil búsa flugþjónusta vallarins og veðurstofur í álmu aftur af. Þangað eru sérinngangar utan frá, en ekki beint sam- band við flugskálann þar sem flugfarþegar dvelja. Þar er einnig geymsla á tollfarangri er fluttur verð- ur milli landa, og af ein- hverjum ástæðum þyrfti að vcrða liér eftir um nokkurn tima. Þar er og almenn vörugeymsla. Veitingarsalir, eldhús o. fl. Til austurs er gengið inn í veitingasali. Er þar rúm fyrir 150 gesti, og búið full- komnustu tækjum veitinga- liúsa af þeirri sérstöku gerð, sem hér verður. Þar innar af tekur cldhús-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.