Vísir - 11.04.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 11.04.1949, Blaðsíða 6
6 V T S 1 R HEIMAVÍÐA- VANGSHLAUP Í.R. veröur í kvöld kvöld kl. 7,30. Keppt er í þrem aldsurflokkum. — Keppendur mæti hálftíma fyrir hlaupiö. Kolviöarhóll. Þeir, sem liafa fengiö lof- orö ura dvöl á Kolviöarhóli um páskana sæki dvalarleyfi sín í kvöld kl. —9- Frjálsíþróttasamband íslands heldur kaffisamsæti ann- aÖ kvöld (þriöjudag) kh 8,30 í Félág'sheimili V.R. fyrir þá sem tóku þátt í landskeppn- inni við Norðmenn siöastl. sumar og Ólympíuleikunum, svo og Islandsmeistara s. 1. árs, konur sem karla. Sýndar verða íþróttakvik- mvndir. — Veröiaun afheht o. fl. — Stiórn F. R. í. VÍKINGAR! Handknattleiksæfing í kvöld kl. 8,30 i íþrótta- húsinu viö Iiáloga- iand. MANN í fastri stöðu vantar lítið herbergi sein fyrst, helzt í miöbænum. — Sími getur fylgt. Uppl. í sima 80732. (258 STOFA til leigu. Afnot af síma. Uppl. í síma 5342. (270 ÓSKA eftir einu til tveim- ur herbergjum og eldhúsi 14. maí. Einhver vinna kemur til greina, t. d. saumaskapur eða aö gæta barna 1—2 kvöld i viku. Uppl. í sima 37S0. (272 — JœSi — STÚLKA getur fengið hádegisverð í prívathúsi í Aústurbænum. Uppl. í síma Si559- (-275 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 81.178. (603 PAKKI með útsaumuðum dúk 0. fl. tapaðizt á föstu- daginn. Skilist Hellusund 3. Sími 3029. (254 NÝLEG Singer-saumavél ásamt mótor til sölu. Uppl. Drápuhlíð 36, kjállaranum, milli 4 og 7 i kvöld. (284 EYRNALOKKUR, gyllt- ur með steinum, tapaðist í gærkvöld frá Kirkjuteig 26 aö biðstöð strætisvagna við Silíurteig. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í síma 1660. (274 PELS (electric seal) sem nýr til sölu í Kjólaverzl. Fix, Garðastræti 2. (285 STOFUSKÁPUR lil sölu í verzhminni Stofan, Freyjli- götu 1. — TVEIR djúpir stólar og klæðaskápur til sölu á Máva- hlíð 4. . (286 GLERAUGU i liulstri töpuðust í morgun, sennilega fyrir framan Vesturgötu 2. Finnandi vinsamlega geri aðvart í sima 1234. Fundar- iattn. (277 AMERÍSK olíukynding til söltt á Laugateig 32, eftir kl. 5. (287 FERMINGARFÖT til sölu. Mávahlíð 31, I. hæð. — (280 GÓÐ stúlka óskast um tíma til að annast fámennt heimili. Gott kaup. Sími 5103. (283 NÝ, falleg kápa, frekar litið númer, til sölu, miða- laust. Uppl. á Hringbraut 78 og síma 80585. (279 SAUMUM karlmannaföt og dragtir úr tillögðum efn- úm. Sími 5227. (276 TIL SÖLU góður, enskur barnavagn og kjóll úr rauðu sandkrepi, lítið núirier, til sýnis eftir kl. 7. Laugaveg 70 B, dyr til vinstri. (278 GERI ViÐ 0g pressa föt. Fljót afgreiðsla. — Guðrún Hermannsdóttir, Njálsgötu 4 B (kjallara). (266 TIMBUR til «ölu á Flraunteig 24. Uppl. á staðn- um. (282 RÁÐSKONA og hjálpar- stúlka óskast í frystihúsið Kópavogi. Sími 7868 og 1881. (262 DÖKKBLÁ drengjaföt á 10—i 2 ára og smokingföt á meðal mann til sýnis 0g sölu miðalaust á Njálsgötu 10 A, uppi. (273 STÚLKU vantar á veit- ingastofuna Bjarg, Lauga- veg 166. (133 LÍTIÐ notuð svört föt úr kamgárni á úriglmgspilt til sölu. Þórsgötu 26 A. (271 SNÍÐ og saturia dðmu- kjóla, appelera og zig-zaga. Sími 80419, Dyngjuvegi 17. (188 LÍTILL árabátur til sölu. Uppí. í sima 3981, milli 8 0g 9 í kvöld og næstu kvöld. (268 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Sækjum — sendum. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. — Sími 2428. (817 TIL SÖLU á Brávallagötu 22, kjallara, 2 djúpir stólar, divan með teþpi, rúmfata- kassi, skápúr, borð, tjald, skautar með skóm. (267 VIÐGERÐIR á divönum og allskonar stoppuðum hús- gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. — Síriii 81830. I^ALLEG fermingarföt á frémur lítinn dreng lil sölu, iniðalaust. Upp. í sima 5719: .'(265 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni óg fljóta afgreiðslu. SYLGJA, I.aufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115 GÓLFTEPPI. 2 gólfteppi til sölu, stærð 270x270— 270x350, á Óðinsgötu 21, milli 6—8. (264 Mánudaginn 11. apríl 1949 BARNAKERRA til sölu. Yerð kr. 150. Xjálsgötu 4 U, niöri. (269 KRÓMAÐIR vegglampar, meö kúlu, kúlur á stöng. — Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., L augaveg 79. Sími 5x84. (26Í VIL KAUPA lítiö einbýl- ishús eöa ibúðarhæð riálægt miðbænum. — Uppk í síma 2563, (260 VAR AÐ KOMA úr reyk- húsinu : Verulega gott sauða- kjöt, trippakjöt og folalda- kjöt. Einnig var að koma aö vestan smjör (miðalaust). — Til páskanna buff, gullash, hakkaö kjöt og léttsaltaö kjöt. Kjötbúðin Von. Sími 4448-................<259 TVÖ, ný sófasett, rautt og grænt (liörpudiskalag), klædd með gullfallegu ensku ullaráklæði, til sölu í Hús- gágnavinnustofunni Braut- arholti 22, I. hæð, Nóatúns- megin, (257 NÝ uppgeröur barnavagn til sölu, Blönduhlíö 18, 1. hæð, eftir kl. 6. (255 BARNAVAGN til sölu serii nýr, Laugaveg 160, bakhúsið. Sími 80212, , eftir kl. 7. - (256 TIL SÖLU ódýrt: Klæöa- skápur, stofuskápur, rutti- fataskápur og borö, lítil og stór. Njálsgötu 13 B (skúr- inn) kl. 5—6 i dag og mánu- dag. Simi 80577. (253 TULIPANAR, páskaliljur. Blómasalan, Skólavörðustíg 10. Simi 5474, (173 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð NTjálsgötu 86. Simi 81520. — KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 2026. (oor KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og líti7 slitin jakkaföt. Sótt heim Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettiseötu 4.c;. — LEGUBEKKIR eru nú aftur fyrirltggjandi. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. (38 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. — Sími 5395 og 4652. — Sækjum. KAUPUM flöskur, ílestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Simi 1977.(205 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi allskonar ódýr húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. (321 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPI, sel og tek i um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in. Skólavöruðstíg 10. (163 HARMONIKUR. Höíum ávallt harmonikur vil sölu og kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23.(254 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu jti. Simi 81830.______(321 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245 VÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 KAUPI litið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgögn, gólftéppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Simi 5683. (919 €. & SuncuqhAi — TÆRZAIVI ™ 353 Þegar dimma tók læddust þeir að glugga þcim, er var á fangaklefa syst- kynanna. „Vcrið viðlniin," sagði Tarzan. „Þið megið ekkert hljóð gefa frá ykkur, en lijálpin cr að koma. Sí’ðan tóku þessi tvö heljarmenni sinn hvorn rímlanna, er fyrir glugg- anum voru. Þeir brotnuðu báðir undan heljar- átökúm þeirra, éi» víð það varð nokk-- ur liávaði og heyrði Zée. bann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.