Vísir - 11.04.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 11.04.1949, Blaðsíða 5
Mánudagimt 11. apríl 1949 V I S I R við. Er sérstök ástæða til þess að vekja athygli á'hin- um mjög fullkomna útbún- aði þess, vélum og áhöldum. Þrjú frystilierbergi eru ú’t frá eldliúsinu, eitt til gcymslu kjötafurða, annað til geysmlu mjólkurafurða, en hið þriðja fyrir grænmeti. Sérstakt minna cldhús er einnig í þessari álmu. Er þvi ætlað það hlutverk eingöngu að sjá um matargerð fyrir flugvélar, sem síðan veita máltíðirnar á flugi milli landa. í þessarri álmu húss- inns er einnig sú deild flug- slöðvarinnar, scm sér uin ræstingu flugvéla, hreinsun o. s. frv. meðan staðið er við.! í kjallara hússins eru hit- unartæki og helztu geymsl- ur. Kringum alla bygging-' una eru manngengir steypt-1 ir skurðir fjrrir leiðslur húss- J ins, en þær eru úr kopar og galvaniseruðu stáli. Flest Ijós á neðri hæð eru svokölluð Fluoresent lamp- ar. Húsið er lýsl upp með | bráðabirgðarafstöð, en verið er að byggja nýja stöð hér( rétt hjá, sem ætlunin er að framleiði 1500 KW., og verð- ur jafnframt fyrir fleir'i byggingar á vellinum. Loftræsting hússins er liin fullkomnasta, bæði að því er snýr að lofthreinsun og fersku lofti í húsið. Eidhúsið hefir sérslaka loftræstingu, cn að öðru leyli nær raf- magns loftræsting hússins til allra vistarvera. Sérstakar dælur eru stöð- ugt hafðar i gangi, svo jafn- an sé nægilegt vatn i húsinu, frá vatnsgeymum úr nokk- urri fjarlægð. Gisting. Á austurvegg afgreiðslu- skála er stigasamhand við gistiliús, en öll cfri hæðin er ætluð næturgestum og þar eru daglegar vistarverur þeirar. Fyrst tekur við rúmgóðtir setskáli, mcð þægilegum húsgögnum leðurklæddum, en við stigann cr móttaka gesla og stjórn gistihússins. Er þar einnig íbúð hótel- stjóra. Á þrjá vegu úr skálanum er gengið til gistilierbergja. Á tvo vegu fyrir hótelgesti, cn þar eru 29 tveggja manna herbergi, húin nýtízku hús- gögnum, og öllum þægind- um. Mismunandi litir eru á veggjum, og svo er einnig um gluggatjöld og rúm- ábreiður. Byggingunni er sldpt í þrjár deildir, sem fullkom- lega er unnt að einangra ef eldsvoða ber að höndum. Auk þess má sjá í Iofti allra herbergja lítið áhald, sem við ákveðið hitastig eða reyk myridun setur af stað bruna- bjöllur, í öllu liúsinu, og gef- ur til kynna þegar i stað hvar hættan sé á ferðum. Ennfremur má viðsvegar í veggjum sjá slökkvitækjaút- búnað, sem þykir sjálfsagð- ur öryggisútbúnaður i stærri og opinberum byggingum viða um hcim. 1 norðurálmu efri hæðar eru vistarverur fliigvéla- áhafna. Herbergi þessi eru ckki bú- in sömu þægindum og önnur gistiherberg'i, þóll vel sé frá húsgögnum gengið. Er þar t. d. sameiginlegt bað fyrir alla gesli, en í herbergjum flug- farþega er rúmgotl baðher- bergi með hverju herbergi. Ýmislegt. Að Iokum má geta þess, að sarfsmenn gistihússins og í veitingasölum verða (iö lalsins. Aðstpðarhólelstjóri er íslenzkur, og mikill lilulij annars starfsliðs. Skv. upplýsingum íslenzku ráðningaskrifstofunnar hér á flugvellinum, hafa unnið mánaðarlega og að jafnaði eigi færri en 220 íslendingar við framkvæindir, bæði við byggingarvinnu, skrifstofu-! störf eða veitingaslörf, aukj flugmálaþjónuslunnar. Ekki er gert ráð fyrir því að i byggingu þessari búi starfsmenn vallarins, en ís- lenzku flugmálastjórninni, j auk að sjálfsögðu ]>ósls-, síma- og' tollgæzlu, hefir ver- ið séð fyrir þægilegum að-j búnaði, svo og Ferðaskrif- stofu rikisins, eins og áður getur. -'Verið er nú að reisa slarfs- mannaibúðir á næstu grös- um, og standa vonir til að þvi verði lokið á áliðnu þessu ári. Utanhúss er enn ófrágeng- ið að mestu, cn undirhúning- ur hafinn. Sterkir ljóskasl- arar af þaki byggingarinnar lýsa upp flötinn andspænis flugstöðinni, og 10 sérstakir ljóskastarar lýsa gangbraut- ir heim að liúsi frá flugvél- um, en þeir varpa ljósi að- eins i melers hæð frá jörðu. Þingmál: Vill stofna til borgaralegra samtaka í landinu. Lýðræðisflokkarnir hætti deiE- um í næstu fimm ár. Við niunnum nú i fram- haldi þessara orða ganga um bygginguna alla undir leiðsögn kunnugra. Ég er |>ess fullviss, að eigi hefir verið lekið of djúpt í árinni um glæstan frágang og vand aða smíði þessa húss. Allt samstarf milli is- lenzkra og amerískra aðila og stjórnarvalda hefir verið hið ákjósanlcgasta, og er það mikils metið. Þessi flugstöð hefir mikla möguleika til þess að verða góð Iandkvnning þegar fram líða stundir og tengir okkur umheimimim sterkari bönd- um í friðsamlegum sam- gönflum þjóða i milli. Full- smiði ]>essa fyrsta áfanga í bvggingaráformum á Kefla- víkurflugvelli, gefur einnig fyrirlieit um uppfyllingu gef inna heita, og virðingu fyrir gerðum samningum milli tveggja þjóða. Fram er komin í Sþ. til- laga til þingsályktunar um borgaraleg samtök í land- inu. Till. hljóðar svo: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina að halda á- fram samtökum þeim, innan þings og utan, sem leiddu til þess, að þjóðin hefir með Atlantshafssáltmálanum cndurtryggl frelsi sitt gagn- vart árás landvinningaþjóða. Næstá skrel'ið til að bjarga þjóðinni úr sýnilegum liáska um innanlandsmálin er, að lýðræðismenn á Alþingi og meðal horgara landsins utan þings leggi um fimm ára skeið niður innbyrðis flokka- deilur og starfi þann tima cingöngu að viðreisn lands- ins án þess að sundra orku þjóðlegra manna í landinu með fánýtum átökum um málefni, sem engu skipta, borið saman við þá nauðsyn að bjarga islenzku krónunni og íslcnzku atvinnulífi frá vfirvofandi hruni.“ í greinargerð segir m. a. svo: Við meðferð Atlanlshafs- sáttmálans hefir komið i Iji’is, að meginliluli horgaranna, innan og utan þings, gelur tekið liöndum saman til a<> tryggja á viðeigandi liátt frelsi lainls og þjóðar gegn á- rás frá öðrum löndum. Jafn- l'ramt má öllum borgurum. landsins vera Ijóst, að i land- inu starfa alþjóðeg samtök,. studd af valdamönnum í framandi stórveldi, sem töldu viðeigandi að beita skefja- lausu ofbeldi til að liindra Iöggjafarsamkomuna i aí? .vimia skyldustörf sín. Vitað er, að ]>essi samtök stefna markvist að þvi að eyðileggja fjárhag landsins og atvinnn- líf og að þau heita til þess hæði kænsku og ofheldi. Ef þessum mönnum tekst að koma ár sinni svo fvrir horö. að krónan verði algerlega verðlaus, þurrkasl um leið úí: allar sjóðeignir, innstæður og vcrðbréf landsmanna. Standa þá tugir þúsunda af íslendin gum allslausir og vonsviknir með beiskju í lnig til ]>css mannfélags, sem ekki ínegnaði að bjarga þjóðinni. með hinn mikla stríðsgróða frá þessum hörmulegu for- lögum......“ Fhn. tillögunnar er Jónas Jónsson. Heimsfræg ástarsaga Ami eftir Guy de Maupassant. l t er komin hin hin fræga skáldsaga Bel Ami eftir Guy de Maupassant. Bók þcssi hefir verið þýdd á flest tungumál og komið út í tugum lilgáfa. Sagan hefir verið kvikmynduð oftar en einu sinni og eru í bókiníii, myndir úr síð- ustu kvikmyndinni, sem er leikin af George Sanders og Angela Lansbury. Bel Ami er bók fyrir alla seni hafa á- nægju af skemmtilegum og djörfum skáld- sögum. ÍSók fel Jsú iyeáfitn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.