Vísir - 13.04.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 13.04.1949, Blaðsíða 1
39. árg. MiÖvikudaginn 13. apríl 1949 83. tbl. koðið fil maður U§ Að því er sænska blaðið Morgon-Tidningen skýrði nýiega frá hefir fimm reyk- vískuin bæjarí'ulitrúum ver- ið boðið ti4 Svíþjóðar. Er það bæjarstjórn Stokk- I'ólms-borgár, sem stendnr að þessu boði. Er ætlunin að reykvisku bæjarfulltrúarriir fari utan í maí cða júní-mán- uði og er tilgangurinn með boði þessu að gefa íslending- unum lcost á að kvnnast bæj- annálefnum böfuðstaðar Svía. Sainkvæmt tilkynniiigu frá sendiráði Bandaríkjanna i Keykjavík liefir Mary S. Olmsted verið skipuð annar sendii’áðsritari við sendiráðið ög vararæðismaður Barida- rikjanna í Reykjavik. El- anríkisráðuneytið liefir veitt Marv S. Olmsted bráða- birgcaviðurkenningu, sem varáræðismanni. 991 Skákkeppnin Biðskákir í landliðskcppn- inni voru tefldar í gær- kveldi. Þaf fóru leikax þannig að Guðm. Arnlaugsson vann bæði Júlíus og Bjania. BjaTni vann Árna, en Júlíus og Árni gerðu jafntefli. —- Þremur biðskákum er ólok- ið ennþá og verða þær tefld- ar á morgun. Áttunda og næst siðasta umferð verður tefld í kvöld og tefla þá saman G. Arn- laugs og Lárus, Sturla og Bjarni, G. ^gústs og Júlíus, Árni og Ásmundur. Sturla og Guðm. Arnlaugs- son eru nú efstir með 4% vinning bvor og þriðji Lárus irieð 'SYo vinnirig og 1 brð- skak. Pirectory lceSand66 ^ „Directory of Iceland“ 1949 (áður Islands Adresse- bog) er komin út. Bókin er vönduð að efni og frágangi eins og i fyrra, en þá vakti bún athygli víða og var gelið lofsamlega í fjölda crlendra blaða og tímaritti. Hefir árbókin orðið ttil þess að vekja athygli á íslandi er- lendis og þá sérstaklega á viðskiptum við ísland. Hef- ir ritstjórinn fengið mikið af fyrirspurnum og átt bréfa- skipti vio fjölda fyrirtækja og stofnana erlendis. í ár fylgja bókinni nánari notkunarreglur, en allt efn- ið befir verið leiðrétt mikið og endurbætt, sérstaklcga lagabálkarnir og tollskráin. Af nýju efni má nefna kafla um lielztu viðburði og þróun viðskiptalífsins 1948 og greinar um viðskipta- samninga við útlönd. Einn- ig hefir verið bætt skipalist- um, þ. e. eim- og vélskipum yfir 100 tonn, og vitakort- um. fyrir skreyt- argötu. Sdk i hyggjn skeyé' V S n .piKgu um- hveEfis tjömina í ráli að upp Fundarsalur neðri málstofu brezka þingsins eyðilagðist í loftárásum í styrjöldinni. Hér sjást tréskerar að verki,1 sem hafa fengið það hlutverk að búa hina nýju málstofu j að húsgögnum. — Húsgögnin, sem sjást á myndinni, verða' blaðamannaherbergi málstofumiar. Svavar Guðnason opnar mál- verkasýningu á morgun. Verður aðeins opin fáa daga. Fulltrúadeild Bandaríkja- þingsins samþykkir Marshallhjálpina. Urslitin ntihiil sigur ftjrisa sijórninu. London í morgun. Banda'ríkjastjórn hefir uhhið mikla sigra með at- kvtvðagreiðslanum i báðnm pingdeildum um áframhald Marshall-aðstoðarinnar, se m nú er tryggð á þeim fjár- hagsgrundvelli, sem stjárn- in lagði til um næsla 15 mán- aða tímabil viðreisnarinnar. Ymsar breytingar tillögur komu fram í fujltrúadeild- inni og nærri allar frá repu- bþkönum, sem mæltu hacð- lega gegn frumvarpinu sum ir liverjir, en allar miðuðu tillögurnar að þvi, að lækka fjáryeitinguna. Engin þcss- ara tillagna náði fram að ganga, og var frumvarpið samþylckt með 351 alkvæð- um gegn 48. í öldungadeild- inni var Jiað samþykkt með 70 atkvæðiun gegn 7 eftir langar og harðar umrræður. Nú fer málið fyrir sameig- inlega nefnd beggja þing-t deilda og talið vist, að það verði afgreitt til fullnustu í'rá þinginu skjótlcga. Svavar Guðnason listmál- ari opnar á morgun mál- verkasýningu í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar á Freyjugötu 41. Á sýningunni verða sýnd 20—30 olíumálverk og auk þess fjölinargar vatnslita- og krítarmyndir. Þetta eru nær alll hug- myndafhigsmyndir og sam- stillingar og eru svo að segja allar^nýjar, eða myndir sem listamaðuririn hefir urinið að á undanfö'rnu 1% ári. Að- éiris 2—3 þeirra hafa þó ver- ið á sýningu hjá Svavari áð- ur. í stuttu viðtali. sem Yisir átti við Svavar í morgun, sagði hann, að bann liefði ferðast mikið um landið á þcssu umrædda timabili og notið af því mikilla áhrifa. Myridirnar væru lika ein- kenni þess og listamaðurinn kvaðst sjálfur vera ánægðarí með þessa sýningu sina en flestar, eða jafnvel allár fyrri sýningar sinar. Sýningin verður opnuð kl. 1 e. h. á mörgun og verður framvegis opin kl. 1—10 e. b. daglega meðan hún stendur yfir. Hinsvegar gelur liún elvki staðið yfir nema skammán tífna, þar éð Svav- ar er á förum til útlanda. Leggur af stað til íslands í kvöld. I dag verður fjórði togari Reykjavíkurbæjar afhentur Bæjarútgerð Reykjavíkur. Er það b.v. Jón Þorláksson, sem er knúin áfram með dieselvél og að öllu leyti eins útbúinn og IJallveig Fróða- dóttir að öðru leyti en þvi, að klæðning i lestum er úr tré. Jón Þorláksson leggur af stáð heimleiðis í kvöld. Mánudaginn 11. þ. m. fór skipið í reynsluför og gekk þá 12.9 sjómílur með fulla olíugeyma. HappdrættislániS: a I gærkvöldi var dregið í annað sinn í happdrættisláni ríkissjóðs. tlæsit vinningurinn, 75 þúsrind krónur, kóm upp á miða nr. 592, eri næsthæSti, 40 þús. kr.t kom upp á iriiða nr. 472. Annars eru vinnirigar 161 og vinningsupphæðin 375 þúsund krónur. Það sem næst liggur af verkefnum Fegrunarfélags- ins og vœntanlegu verður fyrst lokið, er lagfæring og skreyting lóðanna upp af Lækjargötu suður af fíanka- stræti. Samið hefir verið um við- gerð og málningu liúsa þar fyrir ofan, og grasbrekkur, blóm og bekkir verða scttir þar og ný myndastytta, en Lækjargötuna á að breikka nokkuð. Þá er verið að vinna að áætlunum um skreytirigu oglýsingu kringum Tjörnina tlil jiess að gera þar falleg- an skemmtigöngustað. Þó að tillögur og tiilioð liggi þeg- ar fyrir um srimt af þessu, vildi félagið fúslega fá fleiri uppástungur bæjar- mánna sjálfra um þcssi efni. Þá er verið að athuga mögu- leika á blþma- og trjáskreyt- ingum á nokkrum stöðum og aðgerðir í sambandi við Tj ar n a rb r ú n a. Áliugam að- ur um þessi mál bæjarins hefir skýr.tt frá ýmsum til- lögum sínum og Iiugmynd- um um skipulag bíiastæða i bænum og mun væntanlega leggja þær fram bráðlega, en ekki hefir verið tekin af- staða til þeirra erin í Pegr- unarfélaginu. Loks má geta þess að rætt liefir verið um það, þó að enn Iiafi ekki verið gengið frá því, að koma upp liverf- isdeildum i Fegrunarfélag- inu eða hverfisstarfi, þar sem íbúarnir sálfir tækju að sér viss verlcefni á tilteknum svæðum, fegruðu bvcr sitt hverfi. Svo er talað um aukna samvinnu við Reyk- vikingafélagið. Það sein á veftur fyrst og fremsl i öllum þessum efri- um or vilji einstakling'sins og bæjarfélagsins til þess að hafa bæinn í góðu og fögru lagi. Það er tilfinning fólkS- ins sjálfs fyrir hrcinlæti, Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.