Vísir - 13.04.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 13.04.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 13. apríl 194Í) VI? I R 5> WINSTDN S. CHURGHILL: 22. GREIN Þegar innrásarhættan var mest heim- sótti Churchill varnarstöðvarnar. Miiftlar berast /r« KLSmÆ. tii heimararttarliösins- í lok júnimánaðar 1940 höfðu yfirmenn hinna þriggja greina landvarnanna beðið fsmay hershðfðingja að stinga upp á því við mig, að eg heimsækti þá kafla suður- og austurstrandarinnar, þar sem innrásarhæltan var talin mest. l>ess vegna varði eg einum eða tveim dögum á viku' liverri til þessa þægilega starfs og svaf i lest minni, er þess gei'ðist þörf, en þar 'var aðbúnaður með þeim hætti, að eg gat haldið áfram venjuleguni störfum og verið í stöðugu sambandi við Wbitehall (aðsetur stjórnarinnar), Eg skoðaði héraðið umhverfis Tyne og Humher fljót og marga þá staði, er liklegir þóttu til innrásar. Kanadiska lierfylkið, sem brátt var aukið upp í herjasamsteypu með með herfylkinu, er sent hafði verið lil íslands, liafði lier- sýningu fvrir mig i Kent. Eg skoðaði landvarnir í Harwich og Dover. Ein af fyrstu heimsóknum minum var til 3. herfylkis- ins, er var undir stjórn Montgomerys hershöfðingja, sem eg hafði ekki hiy áður. Konan mín var i för með mér. Þriðja herfylkið hafði hækistöð skammt frá Briglilon. Það hafði verið lálið sitja fvrir um endurvígbúnað og var í þann veginn að fara lil Frakklands, er mótspyrnu Frakka lauk. Aðalbækistöð Montgomerys hershöfðingja var i Lans- ing College og skammt þar frá gekkst hann fyrir smá- heræfingu fyrir mig, en aðalalriði hennar var hliðarárás Bren-byssuvagna, en af þeim liafði hann ekki neina 7 eða 8 þá. Að henni lokinni ókum við um Shoreham og Ilove þar til við konium til strandar i Brigliton, sem svo marg- ar endurminningar voru tengdar við frá skólaárum mín- um. Við snæddum miðdegisverð í Roj'al Albion Ilotel, sem stendur andspænis bryggjusporðinum. Enginn maður var í gistihúsinu, enda höfðu miklir brotlfJutningar átt sér stað, en margt fólk var á gangi eða i sólbaði á ströndinni. Mér var skemmt er eg sá flokka hermanna úr Grenadier- lífvarðarsveitinni vera að útbúa vélbyssuhreiður með sandpokum í einum blaðsöluturnanna á bryggjunni, en þarna hafði eg i æsku oft dáðzt að trúðíeikurum, er þeir létu flær leika listir sínar. Yeðrið var yndislegt. Eg átti skemmtilegar viðræður við hershöfðingjann og undi mér Jiið hezta. En sumt likaði mér ekki: „Frá forsætisráðherranum til hermálaráðherrans. 3.7.40. Mér varð hálf órótt imianlirjósts, er eg sá, að 3. her- fylkið er dreift um 50 km. strandlcngju, i stað þess að vera á éinum stað aftar sem varalið, tilhúið til l)ess að yerða beilt gegn innrásartilraun. En það, sem vakti enn meiri furðu mína var, að fótgöngulið þessa herfylkis, scm að öðru levti er fyllilega vígbúið, skuli ekki Iiafa nægilega marga ahnenningsvagna lil þess að flytja ])á á vettvang, ef til bardaga keniur. |Utvegun slikra vagna er hráðnauð- synlegur, og ávallt tilbúnir mcð augnabliks fyrirvara til þess að geta flutt hersveitir stað úr slað, og engu lierfylki nauðsvnlegri en 3. lierfylkinu, sem dreift er með strönd- inni. Sömu kvörtun hevrði eg frá Portsmouth, að hersveit- irnar þar hefði ekki farartæki við hendina. Þegar ])ess er gætt, að til er i þessu landi ínikill fjöldi farartækja hæði almenningsvagnar og vörubifreiðir og gnægð bifreiða- stjóra, er komu með hernum frá Frakldandi, þá ætti að vera hægt að ráða bót á þessu þegar í stað. Að minnsta Jíosti vona eg, að yfirmanni 3. herfylkisins verði sagl, að hann geli notað að vild allan þann fjölda almennings- vagna, er nú stunda skennntiakslur fram og aftur um slröndina við Brighton.“ ★ Um miðhik júlímánaðar mælti hermálaráðherrann með því, að Brooke hershöfðingi skykli leysa Ironside hers- höfðingja af liólmi scm yfirmaður heimahers okkar. Ilinn 19. júlí, er eg var á einni af eftirlilsferðum numnn um innrásarsvæðin, heimsótti eg suður-hervarnarsvæðið. Þar sá eg nokkrar heræfingar og við eina þeirra voru hvorki meira né minna en 12 skriðdrekar! Allan eflirmiðdaginn ók eg um með Brooke hershöfð- ingja, er hafði herstjórn á ]>essuin slöðum. Framaferill lians var nieð ágætum. llann hafði ekki einungis barizt í úrslitaorustu við Ypres á' undanlialdinu til Dunkirk, en hann hafði einnig sýnt sérstaka staðfestu og lægni i ólýs- anlegum örðtrgleikum, er hann stjórnaði hinuni nýju her- sveitum, er við sendum yfir lil Frakklands fyrstu þrjár vikur júnímánaðar. Eg átti einnig persónuleg lengsl við Alan Brooke, vegna tveggja bræðra hans, hugprúðra manna er voru vinir mínir frá fyrstu árum mínum i liernum. En ]>essi sam- hönd og endurminningar hrcyttu engu um ákvörðun mína þei^ir svo alvarlega stóð á sem iiú, en þessir menn mvnd- uðu. persónulegan starfsgrundvöll, en varð lil þess, að saniband og samvinna okkar Alan Brookes hélst ávallt i styrjöldinni. Yið vorum f.jórár klukkustundir saman i hifreiðinni þennan júlí-eflirmiðdag árið 1940, og við virtumst sam- mála um, hvernig haga skyldi heimavörnum. Eftir nauðsynlegar bollaleggingar við aðra samþykkti eg uppástungu liermálaráðherrans um að gera Brooke að yfii’foringja heimavarnarhersins í slað Ironside hershöfð- ingja. Ironside samþykkti, að hann yrði að víkja, *jþeð þeim hermannlega fyrirmannleik, sem ávallt einkenndi atliafn- ir hans. Meðan á innrásarliættunni stóð, i hálft annað ár skipu- lagði Brooke heimaherinn og siðan varð liann yfirmaður herforingjaráðs Bretaveldis og gegndi þeirri stöðu í náinni samvinnu við mig, um 3\A árs skeið. Bg mun bráðlega segja frá þvi. hve gott eg liafði af ráðleggingum hans um þær stórbreytingar, er urðu á herst.jórn Breta í Egiplalandi og löndunum fyrir hotni Miðjarðarhafs í ágústmánuði 1942. Sömuleiðis mun eg greina frá vonhrigðum þeim, er hann varð að verða fyrir af minni hálfu i sambandi við fvrirhugaða innrás yfir sundið, scm kölluð var „Operation Ovérlord14, árið 1944. Hann var lengi i forsæti á fundum yfirmanna liinna , ])riggja greina hermálanna. mestan hluta styrjaldarinnar. Þelta gerði lionum kleift að inna af hendi frábæra þjón- ustu, ekki aðeins fyrir brezka Iieimsveldið, heldur 'einnig fyrir málstað bandamanna. Þessi hindi munu leiða i I.jós, að á stundum var ágreiningur með okkur, cn mikla frekar, að við vorum sammála og hera þau vitni um vin- áttu, sem eg met mikils. ★ Þennan júlímánuð barst okkur tölvert af vopnum frá Bandaríkjunum. Þetta fannst mér svo mikilvægt, að eg lét frá mér fara margar orðsendingar um flutning þeirra og móttöku: „Frá forsætisráðherranum til hermálaráðherrans. 7.7.40. Eg hefi beðið flolamálaráðuneytið um að gera sérstak- ar ráðstafanir til þess að koma skipalestunúm með riffl- ana heilum i höfn. Þeir (í flotamálaráðuneytinu) munu senda fjóra tundurspilla á móts við þá, og skipin ættu að Ivonia hingað inn 9. þ. m. Þér gctið vitað nákvæmlega mn þetta með þvi að lala við flotamálaráðuneytið. Það gladdi mig mjög að heyra, að ])ér hefðuð gert allar ráðstafanir til þess að veita rifflum þessum viðtöku og dreifa þeim, eins og til stendur. Að minnsta kosli 100 þús. rifflar æltu að komast lil hersveilanya þetta sama kvöld, eða árla morguns daginn eftir. Nota her sérstakar leslir til þcss að dreifa vopnunum og skotfærunum, samkvæmt ráðagcrð, er Iiefði verið gerð áður, og þeim dreift og stjórnað af einliverjum hátlsett- um foringja, sem er þaulkunnugur málunum. Liklegt virðist mér, að Heimavarnarliðið á hætlusva'ðunum ælti að sitja fyrir um vopnin. Vinsamlegást, lálið mig vila, áður en þér takið ákvörðun í málinu.“ Þegar skipin frá Bandarikjunum nálguðust strendur landsins með vopnasendingarnar, sem *voru okkur svo dýrmætar, að ekki verður tölum talið, voru sérstakar járnbrautaríestir hafðár til laks til flutnings á vopnunum. Heimavarnarliðið var á verði alla nóllina, í hverju greifa- dæmi, hverri horg, liverju þorpi, reiðubúið til að veita Framh. á 7. síðu. Sjötug Frú Guðrún Sigtryggs- dóttir á Ingunnarstöðum í Brynjudal í K.jós, verður 70 .ára annan i páskum. Hún er af liinni vel kunnu Svina- dalsætt á Hvalfjarðarsírönd, fædd að Þórustöðum i Svina- dal 18. april 1879. Foreldrar hennar ýóru Sigtryggur Snorrason og kona Iians Kristbjörg Jóns- dóttir, Þórustöðum Svína- dal. Slanda að henni kjarn- miklar bændaættir sem hét* er ekki rúm til að rekja. — Guðrún giftist Lúther Lár- ussyni Lúðvigssonar skó- kaupmanns og h.juggu þau lijónin lengst á Ingunn'ar- stöðum í Brynjudal við Hvalfjörð. Guðrún er érn þrátt fvrir háan aldur og ber hún ellina vel. Hún hefir enn óskerta sálarkrafta og fylg- ^Vamh. á 8. siðu. M. f . MJ. if. Á skírdag: Kl. 8.30. Sani- koma. Jóhannes Sigúrðsson talar. Á föstudaginn langa: Kl. 10 Simmulagaskólinn. — Kl. ).3o Dreugir. Kl. 8,30 Sam- koma. Síra Friörik Friö- riksson talar. Páskadagur: Kl. io f. h» Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 Drengir. Kl. 5 U. D. — Kl. 8,30. Samkoma. Gunnar Sig- urjónsson talar. * Annar páskadagur: Kl. 8,30. Samkoma. — Helgi Tryggvason talar. Allir velkomnir. Ný Föt á 15 1(i ára ungling til sölu á Rauðarárstíg 20. Z285 ÚRVALS lan^iljöt, Hjöt (jwnwti Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Lokað laugardaginfn 16. þ.u VERZI.C?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.