Vísir - 13.04.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 13.04.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 13. april 1949 Miðvikudagur, 33. april, — 103. dagur ársins. \ Sjávarföll. Árdegsflóö kl. 6.25. Síödegis- flóö kl' 18.45. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, simi 5030. Næturvörö- nr þessa viku veröur í Ingólfs Ápóteki. sími 6633. Um bæna- <lagana veröur næturakstur bif- reiðastöövanna sem hér segir: 1 nótt: Litla bílastööin, sími J3.S0. aöra nótt B.S.R., sími 3720. Síöan annast Hreyfilí nípturaksturinn til mánudags- ins :8. apríl, en aöfaranótt ]:riöjudagsins 19. annast Litla- írilastöSin aksturinn. i Helgidagslæknar. Á skírdag: Göumundur 33iörnsson, Lækjargötu 6B, ^mni 5960. Á föstudaginn langa: Bjarni Oddsson, Sörlaskjóli 38, simi 2658. Á páskadag: Úlfar Gunnars- son, Suðurgötu 14, sími 81622. Á annan páskadag: Þórarinn Sveinsson, Eeykiavegi 24, sími 2714. Fimleikaflokkur til Hafnar. Meö Gullfaxa í gærmorgun fór ílokkur fimleikamanna úr K. R. lil þess aS taka þátt i fimleika- móti í Kaupmannahöfn daga.na :3.—19. apríl. sem halaið er i 1 ilefni af 50 ára afmæli danska íimleikasamltandsins. í flokkn- nm cru 10 menn og er Benedíkt Jakobsson fararstjóri og stjórn- íinai. ‘^SSBF Hjúskapur. S. 1. laugardag voru gefin saman i hjónaband í Exeter í Englandi ungfrú Margrét Guö- mundsdóttir (Magnússonar út- geröarmanns) og Stefán Gunn- lattgsson (Stefánssonar, kaupm. manns í Hafnaríirði). Heimil- isfang brúöhjónanna er Cross- mead, Dunsford ITill, Exeter, Devon, England. Víðavangshlaup í. R. á sumardaginn fyrsta. Víðavangshlaup 1. R. fer fram eins og venjulega á ,sum- ardaginn fvrsta. Keppt verður um tvo bikara,' Vísis-bikarinn og bikar, setn Coca-cola verk- smiðjan hefir gefiö. Enn er ekki kunnugt um þátttöku i hlaup- inu. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Esja var á Akur- eyri síödegis í gær á vesturleiö. Hekla fer frá Rvk. kl. 24 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Heröubreið er á Vestfjöröuin á noröurleiö. Skjaldbreiö er vænt- anleg til Rvk. í dag. I’yrill er í olíuflutningum í Faxaflóa. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin ferntir í Hull á miö- vikúdag. Spaárnestroom er í Rvk. Reykjanes fór frá Vest- mannaeyjum s. 1. stinmulag á- leiðis til Amsterdam. ) Messur um hátíðina: Dómkirkjan: Skírdágur. Kl. Kl. n árd. Sira Bjarni Jónsson. Altarisganga. Skírdag kl. 8 síö- degis. Altarisganga fyrir fernt- ingarbörn síra Jóns Auöuns og aöra. seni vilja koma. Föstu- dagurinn langi. Kl. ix árd. síra Jón Auöuns, kl. 5 e. h. síra Bjarni Jónsson. Páskadagur. Kl. 8 árd. sira Bjarni Jónsson, kl. 11 f. h. síra Jóti Auöuns, kl. 2 e. h. sira Bjarni Jónsson, dönsk tliessa. Annar páskadagur: Kl. 11 árd. Síra Jón Auðuns, kl. 5 e. h. síra Bjarni Jónsson, altaris- ganga. Nesprestakall: — Skirdagur. Messáð í kapellu Háskólans kl. 2 e. h. Föstudagurinn langi: Messaö kl. 2 e. h. í kapellunni í Foss- vogi. Páskadagur. 1 kapellu Há- skólans kl. 2 e. h., herra bisk- upinn dr. theol. Sigurgeir Sig- urösson prédikar, síra Jón Thorarensen fyrir al^iri. Annar páskadagur: t Mýrarhúsaskóla kl. 2.30 e. h. Síra Jón Thorar- ensen. Elliheimilið: Skriftaræöa kl. 7 í kvöld. Skírdagur: Messaö kl. 10 árdegis. Altariganga. — Föstudagurinn langi: Mess- aö klukkarj io árdegis. Páska- dagttr: Messaö kl. io árd. Síra Sigurbjörn Á. Gíslason. A ann- an páskadag messar sira Ragn- ar Benediktsson kl. 10 árd. Hallgrímskirkja. Skínjagur: MessaÖ kl. 1 e. h. Síra Jakob Jónsson. Altarisganga. Iröstu- dagurinn langi, Kl. 1 1 f. h. Síra Sigurjón Árnason. Kl. 2 e. h. síra Jakob Jónsson. Páskadag- ttr: Kl. 8 f. h. Síra Jakob Jóns- son. Kl. 11 f.*h. Síra Sigurjón Árnason. Barnagiiösþjónusta kl. 1.30 e. h. Sira Jakob Jóns- son. Annar páskadagur. Mess- aö kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Árnáson. altarisganga. Kl. 5 e. h. 'sira Jakob Jónsson. Fríkirkjan: Skírdagur. Mess- aö kl. 2 e. h. Altarisganga. Föstúdagurinn langi. Kl. 5 e. h. Páskadagttr. Kl. 8 árd. og kl. 2 e. h. Aíinar páskadagttr. Barna- gttö'sþjónus'ta kl. 11 árd. Síra Árni Sigurðsson. Kapellan í Fossvogi: Föstu- dagltrinn langi: Messaö kl. 2 e. h. Síra Jón Thorarensen. — Páskadagur: Messaö kl. 5 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Laugarnesprestakall: Föstu- dagttrinn langi: Messaö kl. 2.30 i Lattgarneskirkju. Páskadagur; Messaö kl. 2.30 í Laugarneskirkju, (Athugiö' breyttan messutíma i Laugar- TU yatjms or/ tjatnans • — (jettu nú — ..46- Ákaft ltrópar snótin snögg, í snæri oft hjóldregin. Sjötíu og átta hún er högg á hverjtt dægri slegin. Ráöning á gátu 45: Sauðarvala. V? VíM farir 30 árum. Svohljóöandi smá-auglýsing liirtist þá í blaöinu: „Stúlka óskar eftir' vist i góöu liúsi í Iiorginni. Gerir sig ánægöa með rnargskonar ónærgætni hús- Ttændanna. Tekur þegjandi og auömjúk við vanþökk, hnupl- getsökum og allskonar dægra- styttingar-aöfinnslum. Gerir sér að góöu þurkloftsskonsu. Hefir sjálf peninga fyrir slit- Tötum og skóm. Gerir yfirleitt mjög litlar kröfttr til lífsins, og <?r haröánægö meö aö vera álit- ín sálar- og tilfinningarlaus væra. Tekur þakksamlega viö íáum éftirtöldum krónum í kattp. Tilboö, merkt: „Nútíðar lntsbændur“ sendist afgreiöslu þessa blaðs viö tækifæri." — £ntœíki — Eigendum næturklúbba þyk- ir þaö mikilsvert aö þangaö kotni fólk. sem er glæsilegt í útliti. Þaö setur svip á salinn segja þeir og varpar ljóma á umhverfi sitt, og þaö laöar aö aöra gesti. Shermann Billingsley eigandi Stork-klúbbsins í New York tók eftir því aö glæsilegur maöur og snyrtimannlegur fór alltaf á burtu úr klúbbnum á sama tíma aö kveldi. Maöurinn var alltaf einn. Og í hvert sinn sem eig- andinn rakst á manninn er liann var aö fara, brosti eigandinn og hneigöi sig ástúðlega. Maöur- inn kinkaöi kolli alvarlegur i bragöi. Að lokum vakti Shermann máls á því viö einn af ttmsjón- armönnum sínum, aö þessi ntaöttr væri hér gestur á hverju kveldi. „Mig langar til aö vita hvaö hann heitir“, sagði ltann aö lokum, „eg er aö httgsa um aö sénda honum kampavíns- flösku á morgun.“ „Hr. Billingley,“ svaraöi um- sjónarmaöurinn hæversklega, „þetta er hann Jói. Hann er þjónn hérna.“ HrcAAgáta hh 732, Lárétt: 2 Fjall, 6 frttmefni, 8 tveir eins, 9 ntiningT.tr, 11 frum- efni, 12 verkfæris, 13 skaut, 14 tveir eins, 15 ilát, 16 ntiddað, 17 lek. Lóörétt: 1 Venjttleg, 3 hljóö, 4 ending, 5 málspartar, 7 málm- ur, 10 kaffibætir, 11 óhreinindi, 13 í skák, 15 sntkjudýr, 16 neyta, bh. Lausn á krossgátu nr. 731. Lárétt: 2 Haftír, 6 R. S„ 8 lá, 9 Etnil, i'j Lu, 12 mál, 13 háö, 14 ið, 15 liðu, 16 inók, 17 lánast. Lóörétt: 1 Þremill, 3 all, 4 fá, 5 rauöur, 7 smáð, 10.il, 11 láð, i3 ltiks, 15 lóa, 16 M.N. neskirkju vegna strætisvagna- feröa). Á páskadag er einnig messaö kl. 5 e. h. í kapellttnni í Fossvögi. Annar páskadagur. Barnaguösþjónusta í Lattgar- neskirkju kl. 10 f. h., sira Garö- ar Svavarsson. Útvarpið um hátíðina: Útvarpið í kvöld: Kl. 20.30 Kvöldvaka: a) Frá- sögnþáttUr eftir Bjarna Jóns- son fangavörö. Fyrsta sjóferö mín á þílskipi. (Þulttr flytur). b) Siguröur Skagfield syngur lög eftir prót’essor Sveinbjörn Sveinbjörnsson með undirleik tónskáldsins (gantlar plötur). c) Upplestur (Einar Pálsson leikari). — 22.15 Óskalög. — 23.00 Dagskráríok. Skírdagur: Kl. 11.00 álessa i Dóntkirkj- tinni (sira Bjarni Jónsson vigslusbiskup). — 15.15 Miö- degistónleikar (plötur) : a) Conserto grosso nr. 6 í g-ntoll eftir I lándel. b) Þættir úr kór- verkintt „Draumur Gerontius- ,ar“ eftir Elgar (nýjar plötur). — 19-3° Tonleikar: Prelúdia og fúga í c-ntoll eftir Bach (plötur). — 20.20 Útvarps- hljómsveitin (Þórarinn Guö- mundsson stjórnar). a) „Guð- spjallamaðurinn“ eftir Ivienzl. b) Forleikur aö. órattoriinu ..I’attlus*1 eftir Mendelssohn. — 20.45 Erindi: Sira Gttnnar í T-attfási (Ólafur Ólaísson kristniboði). — 21.15 Einsöng- ttr (frú Þuriðttr Pálsdóttir). — 21.35 Upplestur: Sálmar eftir Valdemar Snævarr (höfundttr les). — 21.50 Tónleikar (plöt- ur). — 22.05 Tónléikar : Sym: fónía í E-dúr nr. 7 eftir Brttck- ner (plötur) — 22.50 Dagskrár- lok. Föstudagurinn langi: Kl. 11.00 Messa i dómkirkj- unni (síra Jón Auðurfs). — 12.15 Hádegisútvarp: Þættir úr Passiunum og Brandenborgar- konsert nr. 6 í B-dúr eftir Bacli. — 15.15 Miðdégistónleikar (plötur) : Rqquient eftir Verdi. — 19.30 Tónleikar (plötur). a) Prelúdía, kóral og fúga fyrir píattó eftir César Franck. b) „Blessun Guös í einvefunni", pianóverk eftir í>iszt. — 20.20 Orgelleikttr í Dómkirkjunni (Páll ísólfsson). —- 20.45 Upp- lestur úr Heilagri ritningu og tónleikar (Kristján Róberts- son stúd. tlieol. les). — 21.40 Útvarpskórinn syngur ttndir stjórn Róberts Abraham (ný söngskrá), Laugardagur: Kl. 20.30 Útvarpstríóiö : Ein-' leikur og tríó. — 20.45 Leikrit: Þættir úr „Brandi“ eftir Hen- rik Ibsen; þýöing Matthíasar Jochumssonar. (Leikstjóri: Þorstéinn Ö. Stephensen). —- 21.35 Tónleikar: Létt klassisk tónlist (plötur). — 22.15 Tón- leikar: Þættir úr ýmstttn tón- verkunt (plötur). — 23.00 Dag- skrárlok. Páskadagur: Kl. 9.15 Lúörasveit Reykja- vikur leikur. A. Klahn stjórnar. — 11.00 Morguntónleikar, plöt- ur (a Fiðlusónata í F-dúr, óp. 24, Vorsónatan eftir Beethav- en, b. kvintett í es-dúr óp. 16 eftir Beethoven. — 15.15 Mið- degistónleikar, plötur, þættir úr íslcnzkum hátíöatónverkum. — 16.15 Útvarp til Islendinga erlendis. — I9.3ö Tónleikar (plötur). á) Serenade í d-dúr eftir Mozart og píanókonsert í és-dúr eftir . Lizt. — 20.20 Páskavaka, óratoríiö Messías eftir Hándel, fyrsti þáttur. b. Páskahugleiðing, síra Hálfdán Helgason. c) óratóríið Messías eftir Hándel, annar og þriöji þáttur. — 22.45 Dagskrárlok. Annar páskadagur: Kl. 15.15 Miðdegistónleikar. a) Lög úr óp. Tannhauser eftir Wagner. b) „Job“, danssýning- arlög eftir Vaugham Wiíliams. — 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). — 19.30 Tón- leikar, kvartett í B-dúr, óp. 71, nr. 1 eftir Haydn. — 20.20 Ivvöldvaka . Blaöamannafélags íslands. Viötöl og fróöleiks- þættir. — 22.05 'Danslög. a) Bragi Hlíðberg og Havaii- hljómsveit Hilmars Skagfield. b) Hljómsveit Björns R. Ein- arssonar. c) Danslög aí plöturn. — 01.00 Dagskrárlok. Drekkið COCA-COLk ís-kalt. SKIPAIÍTGCRÐ 1 RIKISINS M.s. Heiðnbreið aústur um land til Akureyrar hinn 19. þ.m. Tekið á móti flulninggi til Vestmannaeyja, Hornaf,jarðar, Djúpavogs, B reiða daí s Vi ku r, S t ö ðva r- f j arðar. F áskrúðsf j arðar, M j óa fj arða r, Borga rfj a rðar, Vopilafj a rðar, Bakkafj arðar, Raufarhafna.r, Flateyrar á Skjálfanda og Ólafsfjarðar í dag og á laugardaginn. Pant- aðir farseðlar óskast sóltir á þriðjudaginn. „HEKLA" vestur lím land í liringferð hinn 21. þ.m. Tekið á móti flutningi til Isafjarðar, 'Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavík- ur, Kópaskers, Þófshafnar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Réyðarfjarð- ar á þriðjudaginn (19. þ.m.). Pantaðir farseðlar óskast sóttir sama dag. Páskakjólar ■ ■Nokkrir nýjir dömukjólar :(módcl) méðalstærð ti Jsölu, miðalaust. Til sýnis Jí dag kl. 5—7 og laugar •dág kl. 4—5. Lauganesveg j(52. Sími 80730.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.