Vísir - 13.04.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 13.04.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 13. apríl 1949 V I S I R Endurminningar Churchills. Frh. af 5. síðu. vopnUnum viðtöku. Karlar og konur unnu þar næst dag og nótt að því að ganga frá vopnunum, svo að til notkunar þeirra mætti gi'ípa fyrirvaralaust. 1 lok j úlíinánáðar vor- um vér vígbúin þjóð, undir það búin að koma i veg fyrir, að tilraunir til að flytja lið loftleiðis til Bretlands gætu heppnast. Það var nú svo komið, ef það átti að verða hlutskipti vort, að tortímast í vopnaviðskiplum (sem eg gerði ekki ráð fyrir), að niikill fjöldi karla í landinu var vopnaður og margar konur einnig. Þegar fyrsta rifflasendingin kom, nokkur hluti þeirra 500.000 riffla, sem oss var lofað handa heimavarnarliðinu, gerði það oss fært að leggja fastahern- um til 300.000 brezka riffia af annarri gerð, en fastalier- inn fór nú hraðvaxandi. En í þessari fyrstu sendingu fylgdu a$eins 50 skot með hverjum riffli, og varð að fara svo sparlega með þau, að vér áræddum ekki að út- hluta nema 10 með hverjum riffíi. Uppástungunni um 75 nnn. fallbyssurnar og' 1000 skot- um í liverja fallbyssu tóku hrokafullir sérfræðingau illa. Engir færanlegir fallbyssuvagnar voru til og' engin skil- yrði fju'ir hendi i bráð til öflunar meiri skotfæra. Fram- leiðsla skotfæra af mismunandi stærðum var og erfiðleik- um bundin. En eg vildi ekki lriýða á þessar mótbárur og • allt árið 1940 og 1941 voru þessar 900 75 nnn. fallbvssur (þ. e. fallbvssur með 75 mm. blaupvídd) mikilvæg stoð heimavörnum okkar. Ráð voru fundiii til þess að færa þær og koriia þcim fyrir. Menn voru þjálfaðir í að renna þeiin upp og ofan planka, setja þær á flutningabifreiðir, og þar fram eftir götunum. Þegar menn berjast fyrir tilveru sinni og þjóðar sinnar eru livaða fallbyssur sem er betri en engar fallbyss- m , og frönsku 75 mm. fallbyssurnar, þótt ]>ær væru úr- eltar í samanl)urði við brezku 25 punda fallbyssurnar og nýjustu fallbyssur Þjóðverja, gátu enn talist ágætis vopn. * Vér höfðum veitt því albýgli liversu mjög Þjóðverjar fjölguðu fallbyssustæðum sínum í ágúst og september við Doversund. Fallbyssustæðin voru langþéttust kringum Calais og á höfðanum (Cape Gris-Nez), i þeim auðsæja lilgangi að liindra herskipaferðir vorar um sundið, en einnig til þess að ráða yfir stytztu sjóleiðinni til Englands. Fyrirskipanir mínar í júní um vígbunað við Dover höfðu borið árangur, en þær fjölluðu um fallbyssur sein gætu dregið vfir sundið. Eg fylgdi þessu ábugamáli minu fast eftir og kom lil Dover alloft á þessum ábyggjusömu sum- armánuðum. Grafnar voru neðanjarðarhvelfingar undir kastalagarðinum og breið göng í kalkklettana, en úr göng- um þessum eða svölum mátti vel greina Frakklandsstrend- ur handan sundsins, þegar skyggni var golt. Ramsay flotaforingi, sem hafði stjórn á hendi, var vinur minn. Hann var sonur herdeildarforingja, sem verið hafði yfirmaður minn á yngri ár-um minum, og eg hafði oft séð liarin er liarin var barn að aldri, á æfiriga- vellinum í Aldershöt. Þegar liann þremur árum fyrir styrjöldina sagði af sér formensku í foringjaráði heiina- fiotans, vegna ágreinings við vfirflotaforingjann, kom Jiann til mín til þess að leita ráða. Við rædduin oft saman itarlega og ásamt yfirmanni setuliðsins i kastalanum skoðuðum við varnarstöðvar vorar, sem stöðugt voru styrktar. * .Túlí og ágúst liðu, án nokkui'ra stóráfalla, og við styrkt- umst í þeirri trú, að við gæturii bxiið oss uridir langa og liai’ða baráttu. Dag lxvern sannfærðumst vér betur uin að vér vorum að eflast. Öll þjóðin vann af fremsta megni, og er menii úrvinda af þreytu tóku á sig náðir að loknu erfiði eða lokinni varðskyldu, voru menn sér þess með- vitandi, að vér mundum fá tíma til að koma vörnum vor- um í gott liörf og að vér mundum sigra. Hvarvetna á ströndum landsins var viðbúnaður ínikill. T.andinu var skipt í varnarsvæði. Vopnin streymdu frá hergagnaverk- smiðjunum. I lolc livers mánaðar bættust við 200 nýir skriðdrekar. Ávöxtur aðstoðar Bandai'íkjanria var að koma 1 Ijos. Állur lierafli landsins var við æfingar frá morgni til kvölds og möniium brann átakalöngun í brjósti. 1 lieima- varnarliðinu var nú yfir ein milljóri manna, og ef riffla skorti gripu menn haglabyssur sinar og veiðibvssur eða einka-skannnbyssur, og ef engin vopn voru fyrir liendi baka og skóflur. Engin fimmta herdeild var til í Bretlandi, en nokkrir menn, sem grunaðir voru um njósnir, voru handteknir í kyrrjiei. Kommúnistar voru fámennir í landinu og létu ekki á sér bæra. Allir aðrir létu allt i té, sem á þeirra valdi var að veita. Þjóðvarnarmenn vilja stefna þingmanni. Þá svíður undan ummælum hans um þá. Fimrn Þjóð„varnar“menn hafa skrifað forseta Neðri deildar Alþingis og beðið hann leyfis til að lögsækja Ölaf Thors. Sendu þeir bréfið fvrst til forseta Sameinaðs þings, en sóttu það svo til lians aftur og sendu til forseta Nd. og tók liann mál þetta fyrir á fundi í gær. En forságan er sú, að Ólafur Tbors liafði látið þau orð falla um þessa finnn nienn — próf. Einar Ó. Sveinsson, Pálma rektor Hannesson, Sigurbjörn Ein- ái’sson dósent, Klemenz Tryggvason liagfræðing og Gvlfa Þ. Gíslason — að þeir liefðu mánuðum saman æst ]ij óðina með fullj'rðingum um, að í undirbúningi væri að selja landið. Mælti Ólafur þetla á þingfundi í vikunni sem leið, þegar í'ætt var um atburðina á miðvikudaginn 30. þ. m» er kómmúnista- ski'íllinn gerði aðsúg að AI- þingi. Vildu fimmmenningarnir — en sumir þeirra voru í bópi ll-menninganna, sem voru i ,,þjóðvörn“ gegn sam- bandsslitum við Dani fyrir finnn árum — að þeir fengju leyfi Alþingis til að liöfða mál gegn Ólafi Tliors fyrir Jiessi orð, en liann Iiefir þeg- ar endurtekið þau á prenti, svo að levfi Alþingis þarf ekki til slíkrar lögsóknar. Var Gvlfá á það bent á þingi í gær, cn Iionum fannst það ekki nóg og æsti sig talsvert. Urðu nókkur orðaskipti milli bans og Ó. Tli. á um málið og vitnaði Gylfi í ]iað, sem þingskrifari liafði tekið niður og liann (Gylfi) taldi alvarlegra en það, sem Ólaf- ur liefði endurtekið á prenti. Spurði Ólafur Gylfa í þvi sambandi, livort bann®teldi það ævinlega rétt eftir liaft, sem þingskrifarar tækju nið- ur um umræður, til dæmis ræður lians sjálfs — Gvlfa Þ. Gislasonar. Varð Gylfa svara- fátt. Gunnar Tboroddsen og Finnur Jónsson báru fram S tillögu um, að máhnu yrði visað frá, cn uniræðu var frestað. F'iskkaup fíreta í atai'Z. í marz-mánuði var íslenzk- ur ísfiskur seldur í Bretlandi fyrir um hálfa fimmtu mill- jón króna. Er hér einungis um báta- fisk að ræða og fisk, sem flutningaskip lifeyptu liér og fluttu síðan ísvarinn til Eng- lands. Alls fóru skip þessi þrjátíu og fimm ferðir í mánuðinum. Vopna- framleiðsla aukinn. London, í gær. — Utanrík- isráðherrar fimm Vestur- Evrópuþjóða höfðu með sér fund á þriðjudaginn. Eftir fundinn var gefin út tilkynning . um að ákveðið liefði verið, að vinna að auk- inni vópnaframleiðslu í lönd- unum í samræriii við á- kvæði Atlaritsliafssáttmál- ans. (U. P.) Þegar Ribbenlrop kom lil Rómar í september sagði liann við Ciano greifa (utanríkisráðherra Italiu): „í rautíinni ei ekki um neinar varnir að ræða i Englandi. Það mun duga að koma þar einu þýzku herfylki á land til þess að varnirnar fari algerlega í mola“. — Þelta sýnir einfeldni Ribbentrops framar öðru. Hinsvegar skal eg játa, að eg liefi oft liugleitt livað mundi hafa gerst, ef Þjóðverjar liefðu komið á land hjá oss 200.000 manna úrvals Storm- sveitarliði. Átökin mundu liafa orðið grimmileg og mannfall ógur- legt i liði beggja. Engiim mundi liafa sýnt neina miskunn. Þeir múndu bafa beitt ógnunum og pyntingum og við vorum undir það búnir, að grípa til livaða í'áða sem til- tækilegust reyndust. Eg ætlaði mér að boða, að nota skyldi einkunnarorðin: „Þú getur alltaf banað einiun“. Eg gerði jafnvel ráð fyrir, að ógnir slíkra átaka, mundu loks liafa þau álirif, að Bandaríkin snerust algerlega á sveif mcð okkur. En ])ótt öldur lilfinningaima risu Iiált, er hugleitt var hvað gerast kynni, kom ekki til slíkra ógna. Langt úli á Norðursjó og á Ermarsundi, í þokum og mistri og bvers- kouai' veðrum, voru varðskip vor, mönnuð fránevgum, vökulum xnönniim, sem gáfu nánar gætur að öllii. Hátt í lofti voru orustu- og njósnafíugvélar vorar. eða flugmenn vorir biðu i nálægð flugvéla sinna, reiðubúnir til þess að svífa i loftsali upp fyrirvaralaust. Þetta vqru þeir timar, er menn töldu jafiigott að lifa eða deyja. Í.R. KOLVIÐAR- HÓLL. — SkíSaferðir verða að Kolviðarhóli um páskana sem hér segir : í dag kl. 6 og 9. — Fimmtudag kl. 9 f. h. og svo verða ferðir á hverjum morgni kl. 9 f. h. og aftur til baka i bæinn á kvöldin. — Farið verður frá Varðarhúsinu. — Farmiðar við bílana og í P.faff, Skóla- vörðústíg. Skíðadeildin. VALUR. Ferð fyrir dvalargesti í skíðaskála félagsins vfir páskana, verður i kvöld kl. 8y2 frá Arnar- hváli. — Skíðanefndin. VIKIVAKA og þjóð- dansaflokkur Ármanns. Áriðandi æfing í kvöld í iþróttahúsinu: Kl. 6/2 eldri flokkur — kl. 7 yngri fl. —• ■ Msetið allar! Stjórn Ármanns. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer í sambandi við Kaldadalsförina skiðaferð að Kárastöðum í Þingvallasveit á skírdags- morgun kl. 9 frá Austurvelli. Uppl. á skrifstofunni í Tún- götu 5. Sími 3647. ÍÞRÓTTAVÖLLURINN: verður opin yíir hátiðina eins og hér segir : Skírdag, opinn frá 10—12 f. h. — föstdaginn langa lok- að allan daginn, — laugar- dag, opin til kl. 4 e. h. — Páskadag lokaður allan daginn, — 2. páskadag opið frá 10—12 f. h. Vallarstjórinn. K.R. KNATT- SPYRNUMENN 0 Meistara-, 1. og 2. fl. Æfing í kvöld kl. 6,45 á iþrótavellinum. Mjög áríðandi að allir mæti vegna kaopleiks. •—• Þjálfarinn. KNATTSPYRNU- FÉL. FRAM. Æíing á morgun kl. 2 fyrir meistara-, 1. Og 2. fl. á Framvellinum. Einnig verður æíing á sama tíma annan páskadag. Nefndin. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR mælist til þess, að þeir meðlimir eða aðrir, sem njóta vilja gist- ingar eða greiöa í Skíða- skálanum um hátiðina, noti skíðaferðir þess að öðru jöfnu. — Skíðaferðir alla dagana kl. 10. — Farið frá Austurvelli og Litlu Bílstöð- inni. — Farmiðar við bílana. Skíðafélag Reykjavíkur. BEI.r AB AUGLYSAIVISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.