Vísir - 13.04.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 13.04.1949, Blaðsíða 8
Allar . skrifstofur Vísis era fluttar í Austurstræti 7. — JNæturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7011. MiðvikudSg'inn 13. apríl 1949 Frumvarp um banu við refa - og miukaeldi. Lagt fram af aðarnefnd Landbúnaðarnefnd hefir senl frá sér frumvarp lil laga um eyðingu refa og vilii- ininka. í frumvarpinu segir m. a. svo: LandbúnaÖarráðunevtið skal liafa yfirumsjón með út- rýiningu refa og villiminka, eii sýslunefndir skidu sjá um, að hreppsnefndir annist eyð- inguna. Heimilt er sýslunel'nd að ráða í samráði við hrepps- nefndir einn mann (refaeyð- ingarstjóra) til að stjórna refa- og minkaveiðum í allri Sýslunni eða nokkrum hluta hennar. Sérhvér hreppsnefnd skal á hverju vori aunast um grenjaleitir og grenjavinnslu j lieima- og afréttarlöndum Itreppsins, hvort sem lönd ]>essi liggja utan eða innan sýslufélagsins. Ilreppsnefnd, stjórn upp- rekstrarfélags (eða refaeyð- ingárstjóri) skal ráða skot- mann, einn eða fleiri, til að vinna greni í þeim löndum, sem þeim ber að annast um í þessu efni. Skulu skotmenn reiðubúnir til grenjavinnslu hvenær sem greni finnst. ’Vökumaður, sem skolmaður tekur gildan, skal ráðinn af sama aðila. jÓheimilt er öðrum en þeim, sem til þess eru ráðnir sam- kvæmt 4. gr., að vinna.grcni e.ða taka yrðlinga, nema svo hafi staðið á að eJcki liafi » • náðst til skotmánns í tæka tíð. Þegar greni finnst, hvort heldur í grenjaleit eða ekki, skal ]iað ekki yfirgefið, ef Jkostur er. En finni það einn maður og geti ekki komið vilneskju til næsta hæjar ueina fara sjálfur, skal hann hraða sem mest för sinni. Skotmanni skal síðan gert aðvart tafarlaust. í frumvarpinu cr einnig' heimild og fvrir sýslunefndir bæjarstjórnir, að banna ('vK minkaeldi i umdæmum sin- * uiu og sömuleiðis cldi reía. Vcrði slíkt bann framkvæmt, þar sem uú eru loðdýrabú skal sýslusjóður eða bæjar- sjóður greiða eigenduin skaðabætur. ] greinargcrð með frum- varpinu segir svo: Frumvarp þetta um eyð- ingu refa og minka flytur landbunaðarnefnd og liefir liafl um það samráð við landhúnaðarráðherra. Þykir rc.lt að færa í cina heild Iaga- ákvæðin lil varnar þeirri jilágu, sem villtir minkar og refir hafa revnzt. Er tilgang- urinn sá, að tryggja lands- nvtjar og liúpeiþng hetur cn verið hefir gegu ]iessai-i plágu. —• Skilyrðislaust bann gegn minkaeldi gelur nefnd- in eigi fallizt á, en leggur til að leggja það mál í vald sýslu- nefnda og bæjarstjórna. Mótmælafund- ur í Sofia. London í morgun. Kolarov utanríkisráðheri-a iBúlgaríu flulti ræðu á úti- fundi í Sofia i gær og lýsti vfir því, að Búlgaría mundi senda néinn fulltrúa til York, til þess að tala máli Búlgaríu, er allsherjar- þiugið tekur fyrir málaferlin gegn húlgörsku klerkunum. Ra'ðunni var útvarpað og var Kolarov hylltur ákaflega. ’Talið' er að 200.000 manns hafi safnast samán á fundar- staðnum og í grennd við liann. Myndin er tekin við konui gr'skrar lífvarðasveitar til Bandaríkjanna, bar sem hún ferðaðist um, en um það leyti fór fram fjársöfnun til handa grísku bjóðinni, sem á enn við miklar þrengingar að stríða. Forsetinn fer e. t. v. í heimsókn til Norð~ urlanda. Yegna orðróms, sem komið hefir upp í Kaupmannahöfn, um að forseti íslands hafi á- formað opinbera heimsókn til Danmerluir, Noregs og Sviþjóðar skal ]>að upplýst 'að þetta hefir komið lil tals, en nauðsynlegur undirbún- iqgur hefir ekki vcrið gerður ennþá og þvi heldur ekki á- kvcðið hvcnær slík heimsókn verði, ef til kemur. (Frctta- lilk. frá forsælisráðuneyt- inu). til berhlaiaiin- sókna. Víðavangs- r hlaup I.R. Ilið árlega Víðavangshlaup Jf.fi1. fer fram á sumardaginn fyrsta eins og venjulega. Er þetta í 34. skiptið sem hlaupið fer fram. Um þátt- töku er ekki hægt að segja þar sem frestur ttil að skila þátttökutilkynningum er ekki útrunninn fyrr en í kvöld. FjárSögin af- greidd ts8 3ju umræðu. var Fjárlagafrumvarpið afgreit fundi í gær. Umræður slóðu frá kl. 13.30 til kl. 10 í gærkvöldi. Um leið og afgieiðslu máls- Það hefir verið talsverðum örðugleikum bundið á und- anförnum árum að l'ram- kyæma berklarannsóknir í hinurn ýmsu héruðum Iands- ins með gegnlýsingufn ein- um, vegna skorts á æfðu starfsliði. Til þess að ráð’a hót á þessu voru á síðastliðnu ári útveg- uð röntgentæki, sem sérstak- lega eru gerð fyrir berkla- rannsóknir og sem flytja íriá lil ýmissa staða á landinu, þar sem nægjanlegt rafmagnf, er fyrir hendi og nauðsyn- legt er lalið að framkvæma slikar rannsóknir. Eru tæki þessi mjög mikilvirk, jafnvel liægt að rannasaka með þeim eitt lil tvö hundruð manns á klukkustund að jafnaði. Svipar þeim á ýmsan hátt lil tækja Landspítalans, sem notuð voru við berklarami- sóknina í Reykjavík, en hafa þann kost, að auðvelt er að flvtja þau stað úr stað. Má taka með þeim hæði smáar myndir og stórar. Eru smáu myndirnar (photo röntgen- myndirnar) teknar á saman- | hangandi filmu og eru um 3 10 myndir á hverri spólu. Er mjög auðvelt og flgitlegt að frumkalla hverja spólu. Myndirnar cru síðan rann- sakaðar í sérstöku áhaldi, sem stækkar þær nokkuð og eru þær þá mjög greinilegar. Skíðakeppni á Siglufirði. Meistarqmót Sigluljarðar í skíðastökki og svigi fór fram í gær og fyrradag. Stökkmeistari varð Jón Þorsteinsson, en svigmeistar- ar Ásgrimur Stefánsson og Ilaraldur Pálsson. Stökkkeppnin fór fram i fyrradag og var keppt í þrem flokkum. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur. 1. Jón Þorsteinsson, 146.2 slig (slökk 40.5 og 41.5 nretra). 2. Jónas Asgeirss., 143.7 stigj (stökk 39 og 42 metra). 3. Haraldur Pálsson, 141.7 slig (stöklc 39 og 42 metra). 17—19 ára aldursfl. 1. Guðm. Árnason, 137.7 stig (stökk 38.5 og 39.5 metra). 2. Sveinn Jakobsson, 130.6 stig (stökk 36 og 35.5 15—16 ára fl. l.Svavar Forseth, 143.6 stig (stökk 37 og 35 metra). 2. Ilal’liði Sigurðsson, 142.6 stig (stöldc 34.5 og 36 metra). 3. Henning Bjarnasou, 140.6 stig (stölck 35 og 36.5 Svigkcppni meisla.raflokks fór Jiannig að Haraldur Páls- son og' Ásgrimur Stefánsson ur'ðu jafnir og rulmu braut- ina á 133.8 sek. hvor. Gríska stjórnirs fallin. Sofolis forsætisráðherrg gvísh'ii stjvranrinnar hefir beðist lansnar fgrir sig og ráðuneyti sitt. Orsök lausnarbeiðninnar, að einn ráðherranna licfir orðið fyrir ásökunum um ó- sæmilega framkomu í gjald- eyrismálum. Páll konungur hafi neit- að að verða við *kröfum um að láta þennan ráðherra fara frá, en deilur um málið inn- an stjórnarinnar leiddu þar næst til lausnarbeiðninnar. Líklegt er talið, að Sofolis myndi stjórn að nýju. til 3ju umræðu a|yar |>essunl tækjum komið Sameinuðu þingi í fvrjr til bráðahirgða.í húsinu Thorvladsensstræti 6 og eru þau starfrækt þur í sambandi. við berklavarnastöðina, sem eru í næsta húsi. Hafa hæði ins var lokið var tilkyimt, að skóhuiemeadiu' og fólk úr páskaleyfi þingmanna værijýmsum starísgrebunn und- hafið. Þingið kemur v.æntan- anfarið vertói nð . raunsaka lega saman aftur eftir páska þar og . hafa tælcin reýnzt og þá verða fjárlögin tekin mjög vel. Ei' ráðgert-að rcyna fyrir til 3ju umræðu og verð- ur ]>eiin væntanlega úh’arp- að, eins og venja er til. að berklaranusaka með þeim alla íbúa AJíUPcyrarkaup- staðár á þessu vori. Fegrunarfélagið Frh. af 1. síðu. reglu og fegimn, sem á vclt- ur, það er nýr aiidi, ný trú á það að hér geti verið fag- ur og snyrlilegur bær. Elclci vántar það að bæjarstæðið sé fagurt og ekki efi á þvi, að hægt er að gcra bæinn sjúlfau fagran og snyrtileg- an og Jiami er þegar ofðinn það á smnum stöðutri, ]>ó að á vanti á öðrum stöðum og þar vill Fegrunárfélagið revna að hæta úr með hvatn- ingum og eigin aðgerðiun. Sjötug.. Framh. af 5. síðu. ist vel með öllu þvi„ cr ger- ist. Hún er sívinnandi og mikil hannvrðakona, enda hefir hún vcrið þrelc- og tóp- kona í lífinu, hvað sem á dagana hefir drifið, stefnu- föst í skoðunum og álcveðin, trúlcona gáfuð í bezta lagi. Gúðiún á Ingunnarstöð- um og Lúther hufa lengi verið kennd við jörð sína. Þáu hjónin hafa miklu harnaláni að fagna en hörii ]>eirra eru þessi: Hafsteinn, Iljörn, Kristbjörg og Alex- ius. Hinn gjörfulegi harna- iiópur hennar nuin fvlkja sér við lilið liinnar góðu móður, ]>ar sem liún hýr enn þá hjá manni sinum, og lið- inna ljúfra æskuára, þakka umhyggjusemi hennar og alla ástúð og óslca henni allrar blessunar á áfangan- um, sem eftir or. Margir vinir hennar og kunning.iar munu talca undir þessar óskir og seiuia henni hlýjar kveðjur á þessum timamól- um, á ævi hennar. -- Megi sólarlagið verða bjarl og fagurt á sumri komandi. — Beztu ósiiif. ii. m n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.