Vísir


Vísir - 23.04.1949, Qupperneq 2

Vísir - 23.04.1949, Qupperneq 2
2 VISIR Laugardaginn 23. apríl 1949 teisk.. Laugardagur, 23. apríl, — 113. dagur ársins. 1 Sjávarföll. Ardegisflóö kl. 3.20, — síð- degisflóð kl. I5-45- Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni, sími 5030, nætur- vörður er í Reykjavíkur Apó- teki, sími 1766, næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Helgidagslæknir er Úlfur Gunnarsson, Suður- götu 14, sími 81622. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 2 e. h. Ferming. Síra Bjarni Jónsson. Nesprestakall: Messaö í dóm- kirkjunni kl. 11 árdegis. Ferm- ing. Síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messaö kl. 2 e. li. Ferming. Síra Árni Sigurðsson. Krabbameinsvarnafélag stofnað í Hafnarfirði. Nýlega hefir verið stofnað Krabbameinsvarnafélag í Hafn- arfirði og höfðu nær 500 manns látið skrá sig sem stofnendur að félaginu. 1 stjórn voru kjörnir: Bjarni Snæbjörnsson læknir og meðstjórnendur: Ólafur Einars- son héraðslæknir, Eiríkur Björnsson læknir, Theodór Mathiesen læknir, frú Ingibjörg Ögmundsdóttir, Páll Böðvars- son kaupm., Guðjón Gunnars- son fulltrúi, írú Jakobína Mat- hiesen og Þórður Þórðarson verkstjóri. Danssýning á morgun. Á morgun, sunnudag, efnir Dansskóli Félag íslenzkra list- dansara til danssýningar í Austurbæjarbió. Er hér um nemendadanssýningu að ræða og verður með nokkuð öðrum hætti. en hér hefir tíðkast áður. — Kennarar skólans í vetur hafa verið þær Sigríður Ár- mann og Sif Þórs ásamt Sig- rúnu Ólafsdóttur, sem er að- stoðarkennari. Laugarnessprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Hafnarf jarðarkirkja: Safn- aðarfuridur á morgun kl. 4 e. h. Gjafir og áheit til S.í.B.S. Frá frú Pálínu Hannesdóttir og Guðmundi Sigurðssyni, Siglufirði, kr. 5000, Sambandi vefnaðarvöruinnílytjenda kr. 10.000, Þóru og Diddu, Fá- skrúðsfirði, afhent af R. Sör- ensen kr. 50, Þorbjörgu Berg- þórsdóttur, Hallormsstað kr. 70, D. O. kr. 50, Sverrir Hall- dórssyni kr. 50, Austfirzkri konu kr. 20, Verkalýðsfélaginu Esja, Kiósarsýslu, kr. 500, safn- að af Selmu Antoníusardóttir, Reykjavík, kr. 360, safnað af Tóni Vigfússyni, Úlfsbæ, S.- Þingeyjarsýslu og aðstoðar- mönnum háns, (önnur söfnun á þessum vetri) kr. 6800, safnað af Margréti Kristjánsdóttir kr. 95. — Leiðrétting. Það misritaðist í íregninni um brunann fyrir vestan í gær, að bærinn Meirihlíð væri í Vestur-fsafjarðarsýslu, en átti aö vera Norður-ísafjaröarsýslu. Útvarpið í kvöld: 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: ,,í nafni velsæmisins“ eítir Jean Paul Sartre. (Leikendur: Reg- ína Þórðardóttir, Þorsteinn Ö. ína Þóröardóttir, Einar Páls- son, Valur Gislason, Þorsteinn Ö. Stephensen og Jón Aðils. —• Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Leikfélag Reykjavíkur. Vegna mikillar vinnu við æf- ingar á Hamlet og yegnai gess ao leikstjórmn E. fimiotn parf að hraða ferð sinni heim verða framvegis öll kvöld notuð til æfinga á þeim leik. Síðustu sýningar á Draugaskipinu og Volpone verða því næstu daga. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Esja er í Reykja- vík. Hekla fór frá Reykjavík kl. 16 í gær vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill er í Faxaflóa. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin kom til Reykjavíkur á fimmtudagskvöld. Spaarne- stroom er í Reykjavík. Linge- stroom fermir í Hull á laugar- dag. Reykjanes er í Amsterdam. Beztu auglýsing- amar. Smáauglýsingar Visis ;ru tvímælalaust beztu og ódýrnstu auglýsingarnar, sem Reykja. vikurblöðin hafa upp á að bjóða. Hringið í síma 1660 og þá verður auglýsingin skrifuð niður yður að fyrirhafnarlausu. Skrifstofa Vísis, Austurstræti 7, er opin daglega frá kl. 8 ár- degis til kl. 6 siðdegis. Boíai: sscf tenglai inngreyptir og utanáliggj- andi. Sömuleiðis krónu- rofar. Rakaþéttir rofar. Tenglar, jarðtengdir, Rofadósir. Loftdósir 4 og 6 stúta. Perur 6—12 og 32 volta. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvag. 23. Sími 81279. Til gagns ag gawnans • KrcAAqáta wr. 736 — (jettu hú — 50- Árhelmingur innanlands ber éngan galla, hans er nafn á höfði manns og hnjúkum fjalla. Ráðning á gátu 49: Rakki. 'Kr Vtii fyrir 30 áfum. Úr Vísi fyrir 30 árum. .. Bæjarbryggjuna í Hafnafirði liefir Ólafur kaupm. Davíðsson keypt, að því er mælt er. Lands- sjóður lagði fé til bryggjunnar þegar hún var gerð og er búist við, að stjórnin krc ijist av> það verði endúrgreitt, af því að bryggjan er nú orðin einstaks manns eign. Gefðu tungu þinni al irei fulít frelsi, láttá hana jafnan vera þjón1 þinn, en aldrei hústénda yfir þér. — £tnœlki — Sakborningur: „Þér æjlið að dæma mig- vegna vitnisburðar þessarra tvegfja manna, sem þykjast hafa séð mig stela?“ Dómarinn: „Já, kviðdóm- endurnir voru sannfærðir eftir vitnisburðinn, að þér hefðuð stolið þessum hlutum." Sakborningur: „Það er ein- kennilegt að dæma mig fyrir framburð tveggja manna, þeg- ar eg gæti fengið 100 vitni til þess að bera að þeir hefðu.ekki séð mig stela neinu.“ .Þýzkur bóndi var að leita sér eftir hrossi á hrossamarkaði. Hrossaprangari einn vildi endi- lega selja honum hest og mælii með honum a þessa leið: „IT est- urinn er bezta skepna og hraustur og auk þess hh yptir hann 10 mílur án j >e að tema staðar.“ Þýzki bóndinu svara ði þá: „Þann hest get eg ekki notað, því eg bý aðeins 8 mihir í burt og þá yrði eg að ganga tva-r mílur til baka.“ Lárétt: 2 Pylsa, 6 hryðja, 8 atviksorð, 9 túr, n biskup, 12 málmur, 13 þýfi, 14 tnht 1; eyðir, 16 úngviði, 17 merking. Lóðrétt: 1 (íengt, 3 áburður, 4 í há 1 , 5 vara við, 7 jarövey ur, j<> tveir -ins, 1 r mánuðu , 13 vatnsfalT. 15 afTtaug, t6 tveir ein Lausn a krossgátu nr. 735: T.áréu ; 2 líákur, 6 ai, 8 tá, iM ■ t y:,i 9 nota, 1 i Si. 12 eld, 13 mig, 14 f k’a, 15 hafs, 16 I.i u, 17 illyrt. ij I óðrétt: t Vanefni, 3 áta, 4 j ká. 5 reigsa. 7 fola, 10 T.d., íi j Sif," 13 rháúV, hev, 16 L.L. !ezt ú aunlýsa í Vísi. Jarðarför sonar okkar og bróður míns, Páls Bjjörgvms, sem andaðist 16. þ.m. fer fram frá Dóm- kirkjunns mánudaginn 25. apríl og hefst með húskveðju aS heimili hins látna, Efstasundi 52 kl. 3 e.h. Sigurdrífa Jóhannsdóttir, Ólafur Pálsson, Krístín Óíafsdóttir. Jarðarför afa míns, Einars Elríkssonar, frá Eiríksstöðum, • fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 25. apríl og hefst kl. 1 með húskveðju að heimili hans, Sóleyrjargötu 5. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd annara aðstandenda. Krístján Gunnlaugsson. Þ« lum innilega alla samúð ckkur auð- sýrtda ríð útför mannsins mins, föður okkar, tengdnföður og afa, HcJIiða Baldvmssonei, Sömulfciuis þökkum við hjartanlega pró- ^tssor, Jæknum og hjúkrunarktuiUK Land- sp;tal? fyrir ‘'érctaklega góða hjí'itrun og liúkxí. I.g hiö Guð að launa ykkrur iiHum. ■óna ií. Fríðsteinsdórtir, börn, tengdaböm og bamaböm. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.