Vísir - 23.04.1949, Blaðsíða 5
Laugardaginn 23. apríl 1949
v rs i r
HEILBRIGÐI8IUÁL
Hvernig sofum við?
I ívcrnig sofuin við?
1 litlum bæklingi sém
sænski prófessorinn Erik
Ask-Upmark hefir gefiö út,
lieldur liann þvi fram? að Sví-
ar hal'i ekki hugmvnd um
hyernjg þeir eigi að búa út
og búa um rúmin sin, „þetla
dásanilega áhald sem við
dveljum i næstum þriðja
iiluta. ævi okkar1'. Hann segir
að rúmið sé þýðingarmesta
liúsgagnið á heimilinu.
Roskið fólk sefur oft bezt
sitjandi upp við dogg.
Dr. med. Gudmund Magn-
ussen hefir drepið á ýmislegt
NÍðvíkjandi svefninum í við-
tali sem danska blaðið Pli-
tiken hefir átt við hann. Sem
stendur er aðallega notaðar
i nj úka r f j aðu rmagnaðar
dýnur á gormbotni til að sofa
á. Pað er almennt álit, að
þessi úthúnaður sé sá albezti
scm völ er á, en i rauninni
gelur hann blátt áfram verið
óhollur. IJndir svefninn er á-
ríðandi að slappa vöðvana, en
reyndin er sú að í svona á-
kaflega mjúkum rúmum,
verða menn oft að spenna
vöðvana til að skapa mót-
vægi gegn mýktinni.
í fyrsta lagi torveldar þetta
svefninn og í öðru lagi leiðir
ofl af þessu vöðvatruflanir
og ríg i baki. Auðvitað á beð-
urinn að vera þægilegur, en
það er nóg að liala mjúim
fjaðradýnu til að liggja á og
þá trébotn í rúminu. Með því
vinnst tvennt, maður sefur
bezt og losnar við að fá
nokkur (íþægindi i vöðvana.
Sænski prófessorinn for-
dæmir mjög skákodda' eða
skádýnur, sem voru þegar
notuð á skemmtistöðum í
gömlu Pompeji og segir að
þeir séu andstvggð, sem ekki
verði nógsamlega fordæmdir
Dr. Magnussen segir að
liæð koddans hafi mikla þýð-
ingu, því enda þótt fólk hafi
niismunandi kenjar livað
snertir koddann, á reglan að
vera sú, að venjulegur lieil-
brigður maður eða kona hafi
hæð eða þykkt koddans sam-
svarandi til axlabreiddar.
Bezt er að brjóta koddann
saman í miðju og láta ská-
koddann upp á gevmslulofl.
Þetta á ]>ó ekki við um eldra
fólk sem hefir tilhneigingu
til að vanta loft eða hefir lé-
tegt lijarla. Þessu fólki liður
bezt með því að sofa sitjandi
upp við dogg. Ef það vill
tigg.ja á hliðinni — en það er
hezta stellingin til að sofa i
— verður það að finna sem
hezta stellingu fyrir höfuðið,
eigi það í erfiðleikum me?S
andardi’áttinn, er ekki um
annað fyrir það að gera en
að sofa upp við dogg á bak-
inu.
Tími sjálfsmorða.
Menn sofa bezt á hliðinni,
af því þá slappasl vöðvarnir
bezt. Þegar ínaður liggui; á
bakinu eru fótleggir venju-
lega beinir, en liggi maður á
hliðinni kreppir maður sig
meira eða minna saman,
vöðvarnir slappast og hvíl-
ast.
Þegar menn sofa fast, erú
þeir hrevfingarlausir, en
bæði undan og eftir eru meifn
á takmörkum Jæss að vakna
án þess að vita af því og það
er i þessu millibilsástandi
sem menn lireyfa sig'. Hjá
þeim sem eru „langt niðri”,
f æðas t s j álf smorðshugsani r
'oft snemma á morgnanna.
1 „Það kom til mín sjúklingur
í gær,“ sagði dr. Magnussen
ennfremur, „sem sagði að
þegar hann vaknaði Id. þrjú
fyndi liann ekki svo mikið
lil þess, en cf hann vaknaði
kl. firnm fvndist honum
lifið næstum óbærilegt. Þá
væri dagurinn, með öllum
þcim áhyggjum sem honum
fylgdu, svo nálægur og þvi
fær þuuglyndið yfirlúindina.
Ástandið er öfugt hjá þeim
sém þjást af venjulegri
]>reylu og áreynslu. Þeir eru
frískir á morgnanna en
þreytast fljíítl þegar líður á
daginn.“
Ein svefnlans nótt
sakar ekki.
Það getur verið nauðsvn-
legt að gefa svefnmeðöl li.1
að flevta mönnum yfir þenn-
an erfiða kafla, en hafa verð-
ur það í huga að svefnlvf
lækna ekki svefnleysi heldur
aðeins einkennin. en J>að sein
á ríður er að l'inna orsökina
að svcfnleysinu.
í Iangflestum lilfellum
slafar svcfnlevsi af því að
sjúld. geta ekki haldið hugs-
unum sínum i skefjum. Þeg-
ar þeir eru háttaðir, byrja
viðfangsefnin að sækja á. Ef
þetta skeður aðeins við og
við er ]>að ágæll. Stærslu og
bezlu hugmyndirnar verða
ofl til á svefnlausri nóltu, og
næsla dag geta menn verið
ágætlega upplagðir. En vaki
maður næstu nótl versnar
líðanin fljótt. Því verður að
gæta þess, að það verði ekki
að ávana að sökkva sér nið-
ur í viðfangsefni sín þegar
maður á að sofa.
Hvers vegna sofa hús-
mæður oft illa?
Ráð til að forðast þeíta er
að skapa sér ekki fleiri við-
fangsefni en nauðsvn krefur.
Margar húsmæður leita tii
lækna um þessar mundir.
Þæi’ hafa átt við ýmsa heim-
ilisörðugleika að striða
nokkur undanfarin ár. Skort-
ur er á mörgu sem þær þurfa
til heimiushalds, erfilt að fá
liúshjálp og' loks er allt orðið
svo dýrt. Það er skiljanlegt
að þær geta ekki uppfyllt
allar kröfur sem til þeirra
eru gerðar, þegar kröfurnar
margfaldast. En margar hús-
mæður eru svo kröfuharðar
við sjált'a sig, að þær e.ru ó-
ánægðar ef allt er ekki eins
íullkomið eins og áður en
limarnir breytlust. Þegar
það reyndist ömögulegt ásaka
l.þær sjálfa sig, og hugsunin
1 um þetta ásækir þær svo að
þær geta ekki sofið. Þess-
|konar svefnleysi er liægt að
flækna aðeins mei því ,að
sannfæra .húsmæðurnar um
að þær séu ósanngjarnar í
garð sjálfra sin, því tímarnir
hafi breytzt og ekki sé hægt
að leggja sama mælikvarða
á húshald og áður.
Kaffi getur verið gott
svefnmeðal.
En þeir scm ckki. geta að
þvi gert að vera alltaf að
vella fyrir sér viðfangsefn-
um eftir að þeir eru þáttaðir,
eiga á hætlu aðra orsök að
svefnleysi, því hafi þeir sof-
ið illa í nokkrar nætur, leggj-
ast þeir.oft til liviltx, liræddir j
um að þeir muni heldur ekki
sofa i nótt og k\iðihn fyrirl
vökunótt heldur þeim svo í Örfiriseyjarverksmiðjunni.
— Hvalveiðar.
vakandi. Allar þessar algeng-
ústu tegundir svefnlcysis er
haégt að bæta, aðeins ef sjúk-
lingurinn lærir að liaga sér
rélt. Það er til fjöldi bóka
sem lýsa því hverning menn
eigi að l'ara að þvi. Maður á
að liggja í ákveðnum stell-
ingum og svæfa sjálfan sig.
Flestar tegundir svefnlevs-
is er liægt að lækna. Margir
Hða af svefnleysi af því þeir
eru taugaveiklaðir en tauga-
veiklun cr nijög algeng nú á
dögum. Þessir sjúkl. þurfa
oft sérstaka meðfei’ð. Iljá
jöðrum er nóg að skapa góð
yíri skilvrði fyrir svefni. Ef
fólk sem vinnur i vakla-
skiptum gelur ekki sofið vel
yfir svefntíma sinn, er vafa-
laust bezt fyrir það að revna
að fá eins oft og mögulegt er
tækifæri lil að sofa um nótt,
en menn þola misjafnlega
vel truTlanir á svefntima.
Pilsner eða lélt máltið cr
ofl gotl undir svefn. Aftur
á móti er kaffi venjulega
ekki gott undir svefn, þó á
þetta ekki við um eldra fólk.
Það liður oft af léttri hjarta-
veiklun sem gerir þvi crfltt
um svefn. Fái þetta fóllc sér
einn eða tvo bolla af kaffi
undir svefninn, örvar koff-
einið lljartastarfsemina svo
að óþægindi frá hjartanu
trufla ekki svefninn svo að
kaffið getur á vissan liátt
vcrið svefnmeðal.
Hvað viltu vita?
Sjómaður spyr: Hvar er
Færevingahöfn á Grænlandi?
| Svar: Fiereyingaliöfn er
spölkorn fyrir sunnan Godt-
! haab. Nálægt 10 mílum sunn-
jar.
| Menntaskólanemi spyr:
| Nýlega var sagt, frá í Vísi
(iivað nöfnin Molotov og
Gromyko tákna. Eg hefi ekki
séð blaðið, en langar til að
vita, hvað orðin þýða.
Svar; Molotov þýðir hamar
en Gromyko þruma.
E. spyr: 1) Vilið þér um
nokkurn, sem tekur að sér að
]>ýða smágreinar um tækni-
leg efni og hvað sá hinn sam
myndi taka fyrir 20x15 cm.
bls. at' því tægi?
2) Getið þér sagt mér hvar
hægt muni vera að fá bókina
,,Mín aðferð“ eftir J. P. Miill-
er og hvað hún muni kosta?
Svar: 1) Varðandi fyrri
spurninguna mun vera óþætt
að svara, að bezt sé að snúa
sér til löggiltra skjalaþýðenda
með þýðingu á slíku efni, éf
það á að vera vel úr garði
gert. Samkvæmt verðskrá
þeirra, sem samþykkt er af
og verðið vera mun lægra
dómsmálaráðuneytinu mcga
þeir taka kr. 19.40 fyrir
hverja einstaka blaðsíðu, en
kr. 15.60 ef um meira mál er
að ræða. A þetta leggst svo
dýrtiðaruppból. Þess skal þó
getið að * sjaldan nnm vera
íarið eftir taxta þessum, ef
um lengri þýðngar er að ræða
miðað við hverja blaðsiðu.
Auk þess er skjalaþýðendum
heimilt að leggja 50/í auka-
gjald á þýðingar um sérstak-
lega „teknisk" efni, en það
mun þ(> sjaldnast vera gert.
Oftast munu þó þýðingar
vera samningsatriði hverju
sinni, en verðskrána birli eg
hér lil þess að spyrjandinn
hafi eillhvað að miða við.
\ erðskrá löggiltra skjala-
þýðenda er öll miðuð við
„folio“-§tærð sem er 33x20
cm.
2) Bókin „Mín aðl'erð“
heíir verið uppséld í mörg ar
samkvæmt upplýsingum frá
Jóni Þorsteinssyni, iþrótta-
kennara, og ennfrémur bók
hans um Múllersæfíngar, er
hann samdi og gaf út. Mögu-
Hann skýrði mér frá, að um
alllangt skeið hefði verið
reynt að koma þessum tækj-
um að við vinnslu hvalkjöts,
og tilraunir hcfðu verið gcrð
ar í tveinmr. livalveiðiskip-
um, S.s. New Sevilla og S.s.
Sydis, en árangurinn licfði
ekki reynzt vænlegri en svo,
að ekkert hvalvinnsluskip
notaði slika vinnsluaðferð
nu og liafa þau þó mörg ver-
ið bvggð að striðinu loknu.
Til þcssa Iiefir þessi aðfcrð
v'erið rcynd við vinnslu hval-
lcjöts, en aldrei við vinnslu
spiks né beiua. Taldi verk-
fræðingurinn það myndi
taka langan tíma, að fá úr
því skorið, hvort nota megi
þessa aðferð við hval-
vinnslu ahnennt, og myndu
slíkar tilraunir taka mörg
ár og revnast kostnaðarsam-
ar.-
AUur hvalurinn
malaður.
Herman Christensen tjáði
mér, að liann hefði fyrir
stríðið, tekið einkarétt á að-
ferð lil þess að auka af-
köstin i gömlu vinnslutækj-
unum, en aðferð lians var i
því falin að mala allan hval-
inn. Tilraunir i smáum stil
voru gerðar með þessari að-
ferð í móðurskipinu „AValter
Rau“ árið 1938, en mistók-
ust. Ætlunin var að endur-
taka tilraunirnar 1939, en af
því varð ekki vegna styrjald-
arinnar. Clnistensen taldi
sér eklci fært að mæla með,
að við gerðum slíka tilraun,
þótt hann teldi þetta geta
haft mikla þýðingu, ef vel
tækist. Eg tel Hvalfjarðar-
stöðina eins fullkomna og
völ er á og um frckari nýj-
ungar er ckki að ræða, sem
unnl cr að byggja framtiðar-
rekstur á, enda er félagið
ekki stofnað í tilrauna-
skvni.“
SlctnakúiiH
GAROUR
Garðastræti 2 — Simi 7299.
Þýzk
myndavél
til sölu, ljósop 2,9 film-
stærð 6x9 og Garrard
plötuspilari með piötu-
skipti. Uppl. frá kl. 6—9
í kvöld og á morgitn i
Garðastræti 49, uppi. -—
leiki er að fá þær hjá forn-
bóksölum, en þær munu einn-
ig sjást sjaldan hjá þeim.