Vísir - 23.04.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 23.04.1949, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardagínn 23. apríl 1949 ■45 —— I. O-G.T.— BARNASTÚKAN Jóla- gjöf nr. 107. Fundur á morg- un á venjulegum sta'5 og tíma. Frásögn, kvikmynda- sýning, sumarkomu minnzt. Gæzlumenn. ENSKUKENNSLA. — Kenni ensku, einungis tal- æfingar ef óskað er. Kristín Óladóttir, Grettisgötu ió; — Sínti 5699. (386 Gamlar bækur. — Hrein- legar og vel með farnar bæk- ur, blöö, tímarit og notuð ís- lenzk frimerki kaupi eg háu verði. Sig. H. Ólafsson, Laugavegi 45; — Sími 4633. (420 SJÁLFBLEKUNGUR < Watermans) tapaöist á lei'5- inni írá Gagnfræöaskóla Austurbæjar niöttr Laugaveg á föstudag. Skilvís finnandi er beöinn aÖ hringja í síma 81263. (441 KARLMANNS armbands- úr hefir tapazt. Uppl. í sima 3<>76. (449 LÍTIL, góÖ íbúð óskast á hitaveitusvæðinu. Sími 5050 eftir kl. s. (413 HERBERGI óskast i vest- urbænum nú þegar eöa 1. maí. Má vera lítiö. Einhver fyrirframgreiðsia. — Tilboð sendist blaöinu f. h. á mánu- dag, merkt: „Reglusemi — ___________________ (44^ STOFA til leigu ti! 1. október. Sími 2473. (445 í MIÐBÆNUM er stofa til leigu fyrir reglusaman mann, ásamt fæÖÍ. Tilboð, meö símanúmeri, merkt: „Fyrirfram—178“, leggist á afgr. Vísis, miövikudag.(47i HERBERGI til leigu i Bólstaöarhlíö 16. -—- Uppl. í síina 3783. (470 BLÁ alsilkislæöa, nteö frönsku munstri, tapaðist s. 1. mánudagskvöld, senni- lega á Snorrabraut. Vinsam- legast gerið aövart í síma 80536.(447 TAPAZT hefir einbaugur, merktur. Finnandi vinsam- lega hringi í sínta 6912. (462 FYRIR ca. hálfum mán- uöi tapaðist böggull meö útsaumuðum dúk o. fl. Skil- ist í Hellusund 3. Sími 3029. ’(464 VESKI; smellt aftur, tap- aöist á miðvikudágiun ofar- lega á Laugavegi eöa í strætisvagni, nteö 80 kr. — Fintiandi vinsamlega beöinn aö hringja í síma 4013. (465 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Sækjum — sendum. Þvottahúsið Eimir, / . Bröttugötu 3 A. — Sími 2428. * (817 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuöum hús- gögnum. Húsgagnavinnu- stoían, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. ý»• ritvé’lávíðgerðir — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115 PRJÓNA neðan við sokka. Maria Eyjólfsdóttir. Kamp Knox C 19. Sími 2556. (297 HREINGERNINGASTÖÐ- IN. Sínú 7768. — Vanir menn til hreingerninga. — Pantiö í tíma. Árni og Þor- steinn. (423 TÖKUM föt í viðgerð. hreinsum og pressum. Fljót afgreiðsla. — Efnalaugin Kemiko, Laugaveg 53. Sími 2742-<45£ NOKKRAR stúlkur geta fengíð létta verksmiöju- vinntt nú þegar,— Uppl. kl. 4—7 í (lag á Vitastig 3. (453 KONA óskar eftir vinnu, hreingerningum eða þvott- um — einhvéfri vinntt. — Tilboð' sendist blaðinu fyrir þriðjudág, merkt: „Vinna— 177-“ (461 TIL SÖLU ljósblár sttm- arfrakki, fretnur lítið nútn- er; einnig svört kápa, sama stærö'. Til sýnis á Hringbraut 47, II. hæö t. h. eftir kl. 5 í dag. (469 DÖKKUR herrafrakki, aðsniöinn, og tveir herra- kjólar á meðalmann til sölu á Hofteigi 21. kjallara. (466 KJÓLAR til sölu. Stærð 40—42. Verð frá 150—400 kr. EÍnnig 2 unglingakápur. Allt miöalaust. Hofteigi 21, kjallara.(467 VANDAÐUR barnavagn til sölu og bamaróla á sama staö. Hofteigi 2t, kjallara. TIL SÖLU, án rniðá, stttn- ardragt, hjá Guðrúntt Hall-, dórsdóttnr, Rauöarárstíg 40. ‘ ^(463 HEFI kaupanda aö litlu einbýlishúsi nálægt miöbæn- um eða þægilegri ibúöar- hæð. Hringið i síma 2563. (460 PÍANÓBEKKIR til sölu. — Verzlunin Kattp og Sala, Bergsstaðastræti 1. (458 STJÖRNUKÍKIR, meö öllu tilheyrandi, til söltt. — Verzlúnin Kattp og Sala, Bergsstaðastræti 1. (459 NÝJIR SKÁPAR og kommóðttr til sölti. Verzlun- in Kaup og Sala, Bergsstaða- stræti 1. (457 NÝJIR DÍVANAR til' sölu. Verzluniu Kattp og Sáta, Bergsstaðastræti 1.(456 _____________________U56 W.C. GLERKASSI, nýr, til sölti. — Uppl. í sima 2651. ____________________(454 BARNAVAGN, enskur. á háum hjólum, verttlega góö- ur, til sölu í Miötúni 30, kjallara, frá Id. 53—8 \ kvöld. (455 REIÐHJÓL til sölu. I-ágt verð. Uppl. á Miklubraut 70, I. hæð, eftir kl. 4 i dag og á morgun,(452 NÝR, ljósgTár rykfrakki til sölu á Ránargötu 44, I. háeð, kl. 5—7 í dag. (451 TVEIR alstoppaöir stólar og ottoman til sólu. — Simi 6207. (450 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Símj 6126. BARNAKERRA (dönsk) regnfrakki, kápa 0g kjóll nr. 42, 3 pör kvenskór nr. 37 til sýnis og sölu á Ásvallagötu 49. uppi. kl. 4—7 í clag. (448 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstig 10. (163 MODELKÁPA til söltt. Laugaveg 27, uppi. (444 KONSERT-gítar til sölu. Uppl. á Laugaveg 63 frá kl. 4. — (443 HABÖMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur vil sölu og kaupum einnig harmonikur háu veröi. Verzlurún Rín, Njálsgötu 23. (25^ TIL SÖLU ,stórt eikar- borðstofuborö. Uppl. í síma 4347- (4-U TVÖ stólbök úr krossvið, bogin, hentug í jeppa. Uppl. í.síma 5602. (439 ÐÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþ'órugötu 11. Sími 81830. (321 LÍTILL kæliskápur til sölu. Uþpl. í síma 80724. — (436 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað 0. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Staö- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. '(245 TIL SÖLU, miðalaust, fej-mingarkjóll. Uppl. i síma 4850. (437 SKREÐARASAUMUÐ föt til söht á meðalmann og gólfteppi til sölu á Skeggja- götu 13, niöri, l'rá 4—6. (43S VÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. - (100 SAUMAVÉL, notuö „Necchi", stígin, til sölu á Rauöarárstíg 24, efri hæö. . .TVÖFALDUR klæða- skápur óskast til kaups. — Uppl. í sima 4199. (434 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og líti? slitin jakkaföt. Sótt heim Staö- greiösla. Sími 5691. Forn- verzlun. Grettisg-ötu 4;. — KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til söltt á Hverfisgötu 65, bakhúsið. (291 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. — Simi 5395 og 4652. — Sækjum. STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. — ■ LEGUBEKKIR eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. (3Í KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2026. (ooo HÖFUM á-valit fyrirliggj- andi allskoriar ódýr húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgöfu 112. (321 KAUPI litið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgögn, gólfteppi 0. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — S{mi 5683. (919 KAUPUM tuskur. Bald TtfQtyö^il \r\ KAUPUM vegg-, skips- og stand-klukkur, arm- bandsúr, vasaúr og mynda- vélar. Einnig listnntni. — Antikbúöin, Hafnarstræti 18. (76 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 c£Sui-tcufki, _ TARZÆN — 356 Xita og verndarar liennar vissu auð- Þegar Nita var að binda skóþveBg Þetla er varnarmeöal gegn eiturlyfi I’egar þau siðan nálguöust hcllisbú- vitað ekkert um að Zee hafði sent ó- sinn féii boxið með varnamteðaliau úr dr." Zee, sagði hún. Tarzan vildi þá anr^ flýði hann eins og fætur toguða argadýrið á ei'tir þeirn. barmi hennar. gefa* hcllisbúantnn það. undan þeim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.