Vísir - 23.04.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 23.04.1949, Blaðsíða 8
'Allar skrifstofur Vísis ern fluttar í Austurstræti 7. — Laugardaffinn 23. apríl 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Stækkon á hvalbræðslnstöðmni Hvalfirði framkvæmd í vetur. Reynt að íá hvalveiðibáta í Noregi — en íyrir aðra en h.f. Hval. Arnljótur Guðmundsson frairikvæmdastjóri Hixds h.f. í Hvalfirði, er nýíega kom- inn hingað til lands úr Nor- egsför. Þarigað fór hann í þeim. erindum fgrst og fremst að undirbúa siimar- vertiðina og reka erindi fé- lagsiiís i Noregi. Hvalveiðar eru nú i þann ueginn að { liefjast og eru skipin öll komin til landsins og vel bú- in til véiðanna. Fréttaritari Vísis Iiitti Arn- Ijót að máli og spurði hann tíðinda úr förinni. „Veiðarnar hér við land i sumar verða nú stundaðar með fjórum bátum, en að ])essix sinni verður ekki not- að sérstakt dráttarskip, svo sem var i fyrra. Stunda öll sömú skipin veiðarnar og hér voru á fyrstu vertíðinni, með þeim breytingum þó, að Whale IV hefir nú verið bú- ið út sem hvalfangari, en það skip annaðist drátt hval- anna síðara hlula vertíðar í fyrrá sumar og var þá ckki sérstaklega útbúið til veið- anna. Við Jiöfum að þessu sinni verið mjög lieppnir með ráðningu skipstjóra, sem jafnframt eru skyttur á skip- iinum, Alfred Andersen, er var langsamlega aflaliæstuv í fyrra, verður nú með sania skip og liann var þá, en á hínum skipunum verða nýir menn, sem allir eru góð- kunnar skyttur.“ hingáð til lands, en það er okkar stöð algjörlega óvið- lvomandi og skildist mér að sljórnendur Örl'iriséyjar- stöðvarinnar væru liér að verki.“ „Er ráðgerð stækkun á stöðinni?“ „Já, að henni hefir vérið unnið i vetur, kjötskurðar- planið hefir verið stæklvaði um helming, og Jjætt yið nýjum sjóðara, sem á að auka afköst stöðvarinnar mjög veruléga. -Ennfremur liel'ir verið unnið að hvgg- ingu kæliliúss, þar sem kjöt- ið yerður kælt niður í 1—2 gráður. Er hér eingöngu um1 endurbætur að ræða, sem miðast við reynslu ])á, scm féklvst i fyrra og tryggir Ketri nýtingu aflans.“ Nýjar vinnzlu- aðferðir. „Er uin nokkrar nýjar Jiválvinnsluaðferðir að ræða í Noregi, sem líkindi eru til að rvðji sér til rúms?“ „Eg átti tal' við liinn þekkta livalveiðasérfræðing, Herman Cliristensén verlí- fræðing i Osló, sem m. a. J)jrggði Ilvalfjarðarstöðina, og spurði liann um Jiorfur á notkun Nygaards-aðferð- arinnar, sem m. a. mun verða liöfð við síldarbræðslu Framh. á 5. síðu. Skíðanfótið heldur áfram í dag. Véðrir var mjög óhagstætti áð Koíviðarhóli i gær og varö þvi að fresta keppni i þeini greinum, cr þá áttu fvam að fara. I morgun var veður ágætt ’og hófst þá keppni i brúni karla í ölJum, en sú keppni álti upprunalega að fara íram í gær. Brunið fer fram' i Vífilfelli. I>á fer óg fráin 'flokkalveppni í svigi. Ivéppa í þvi fjórar fjögurra manna sveitir um titilinn „bezta svigsveit Islands“. Svéitirn- ar eru frá Reykjavík, ísa- firði og Sigíufirði. Á niörgun er ákveðið að fram fari stökkkeppni og svig karla i A-flokki. Stökk- kepiniin fcr fram að Ivolvið- arhóli og verður stokkið af stökkpallmum þar, en hann er gerður fvrir allt að 50 nietra stökk. A sunnudagsJvvöldið kl. 8.30 fer fram verðlaunaaf- hending í öllum greinum nema I)runi kvenna, i Mjólk- urstöðinni. Allir skiðamenn og skíðaunnendur eru vel- Jvomnir. Sett ofan í viö Gromiko. SiÚSSÍtM' t'iltlu ÉYt Tripolitttniu- I.ondon, í gær. Stjórnmálanefnds Sá.mein- uðu þjóðanna ræddi í fyrrad. lramtíð ítölsku nýlendnanna. Gromiko flutti langa ræðíl og endurtók allar fyrri ásak- anir Rússa i ’garð B’reta og Randaríkjamánna, tint að þeir þefðu komið sér þar upp váitnársfQðvuin,' vildu ln'nclra saiúkomúlagslilráunif "og. þar fiant eftir götunum. en Jiessar ásakanii' voru ]>egar reknar ofan.i Riissa, af fu'll- Örf iriseyjarverk- smiðjan enn. „Er ráðgerð frekari aukn- ing á skipastól félagsins?“ „Félagið ltefir elvki í liyggju að fjölga skipunum, enda telur stjórnin vafa- sárnt að hvalstofninn jioli frekari veiðar, án þess að ganga til þurrðar og byggir það á reynslu fyrri ára. Er( nú uppi sterlí Itreyfing, sem, miðár að því að takmarlta hvalveiðar í norðanverðu Atlántsltafi, til ntuna frá því, sem nú er og vrði þetta þá væntanlega gert með al- þjóðasaniþykkt. Valcti. það nolcJcra undrun manna, sem til þekkjá, er þáð spurðist lil Noregs, að Fiskifélogið liefði rnælt með bygginguj tveggja nvrra og-stórra livaJ-j vinnslusiöðva ng töldu- þeir j slílvf mjög fljólráðið, .Varðj eg ]jess var. að nú er- unnið að ])ví þllujn ár.um i Noregi- að útvéga hValveiðisldp — Kína. Framh. af 1. afSa. magnsleiðslur borgarinnar J liafá verið rofnar og búist er við, að koininúni.star Jtaldi inn í ltorgina þá og þegar. — Múgurinn fer um ránsliendi Jivarvetna. Lögregla sést Jivergi. Talsambandið við Shangliai er slitrótt og járn- In'autarsambandið rofið. — Flugsamgöngur við borgina hafá vci'ið lagðar niður. Stjórnarlicrsvcitir liafa yf- irgefið Wuhu og mikilvæga járnhrautarhæ milli Shang- liai og Nanlving. Fréttaritari Uniled Press shnár, að kbmmúnistaher liafi tilkynnt horgarstjórn- inni í Nanking, að þeir muni flytja megiuherafla sinn á ])0ssum sliVðum til borgar- innár: kl. 7 á smimidagsc morgun. ., I.i fórseti kotn.si undaii i seinnsfu f 11igvéliimi. sem fór frá •Nonlcimf. Fláug lum til Shanghai. cn þaðan flang Li til Gantöfí. Eru kartöflurnar að skemmast? M.s. Dronning Alexand-. riiie var væntanleg liingað frá Danmörku og Færeyj- um um hádegi i dag. Eins og skýrt Jiefir verið frá í Visi, er skipið með mikið af kártöflum innan borðs, en kartöflulaust er liér með öllu. Er eklci að vita nema þessi matvara sé far- in að skemmast í skipinu svo að verði lienni elclci slcip- að á land hér í dag, þá vcrð- ur lcaupandi sennilega að selja liana erlendis — ef Jiægt er —- eða skipafélagið lætur Jienda lienni fyrír borð. Tekjur Barna- dagsins 145 þús. kr. Heildar brúttátekjur af Barnadégiuum nátmu alls rúmlega H/5 þúsun krónum. Hefir árangur aldrei ver- ið eins góður af barnadeg- iiuim og nú, en lieildarupp- liicðin cr iim 12 þúsun lcrón- lun liærri eu i fyrra. Sólskin. og Barnadágsblaðið og ihéi'J<.i dagsitis i seldust fvrir 90 þúsurid .lcrón.ur, en það er um 21 þús. kr. ni-eira en i Hvra. 20 íslenzkir lista- menn senda verk á Norrænu sam- sýninguna. Sýna nærfeit 100 listaverk. Tuttugu islenzkir lista- menn senda verl; til sýning- ar á Norrænu samsýninguna sem liefst í Kaupmannahöfn þann 13. maí næstk. Senda þeir hO málverk, 1rt svart- listarmyndir, 2'i höggmynd- ir og 14 tréskui'ðarmyndir. Búið er að ganga að ölliv le'yti frá þeim verkum, sem héðan fara og’ verða þau send með Drottningunni. Tyeir menn, þeir Magnús Árnasori og Svavar Guðna- son, fara með verkúnum og sjá úm uppsetningu þeirra. Jafnframt vcrða þeir fulltrú- ar Eélags íslenzkra mynd- listarmanna á sýningunni. Þrettán málarar senda verk á sýninguna og eru þeir: Jóliannes KjaiU'al, Finnur Jónsson, Gunnlaug- ur Blöndal, Gunnlaugur Seheving, Jóhann Briem, Guðm. Einarsson frá Mið- dal, Snorri Arinbjarnár, Svavar Ciuðnason, Þorvald- ur Skúlason, Jóliannes Jó- trúum Breta og Bandaríkja- manna; EinJcum flútti Jolin Foster Dulles fulltrúi Banda- ríkjauna slcelegga ræðu. Hann minnti á. að fyrir Jcosningarnar á l.tajíu, seni gé’ngu injög í móti kommún- istum, hefðu Rússar látið sem þeir vildu að ítalir feU'g.jAuný- leiidumar aftur, Þár 'áður . héfðu-þeir sjálfir viljað ’fá að 'fara með verndargæzhi í Trþjolitania,' eii im inættu þeir ekki lieýra' annað néfnt en að Saméinuðu' þjóðirnar færu með umlvoð'í nýlenduu- um, Dujlés lcvaðst liafa verið gagnrýndur fyrir, að taka málstað Breta, en Gromiko mætti minnast þess, að full- trúar 10 þjóða sem sæti ætlu í nefndinni, gætu þakkafð Bretum sjálfstæði þjqða sinna, og enn væru tvær þjóðir, sem mvndu ciga sæli þarna, ef Rússar licfðu ekki hindrað ]xið með neitunar- • valdi sinu (Ceylon og Eire). . Ásakamrnar um, að fjór- veldin liefðu getað leitt málið til lylcta væru rangar, þvi að þar liefði allt strandað á kröfu Rússa um Tripolitaniu. Rússar liefðu eklcert gert til að sigur vanst í Norður- Afríku, en' vildu sámt ráða liversu þar slcvldi málum skipað. En þar sem þeir liefðu hrakið Þjóðverja burt vildu þeir öllu ráða og mætti enginn aniiar nærri koma. ÞeSsi framkoma væri hiu lurðulegasta. Fundi var frestað til þriðjudags. Leopold ætlar ekki að skilja. Cannes. — Sá kvittur héfir gosið upp hér, að Leopold Belgíukomingur hyggi á skilnað frá konu sinni. Hcfir verið talið, að liann mundi leita til páfa og biðja liann um að ógilda lijúskap hannesson, Sigurður Sigurðs j sinn. Ritari konungs liefir sbn, lvristján Davíðsson, Val- bins vegar I)orið á móti þvi, týr Pétursson. Ikirhara Árna að þetta sé rétt. (Saþmews). son sýnir fjórtán tréskof'ð- armyndir, en höggmyndir senda þeh' Magnús Arnason, Sigurjón Ólafsson, Ásmund- ur SveinssOn, Marteinn Guð- ipundssön; Gunnfríður Jófls- dóltir og. Gestur; l>orgi,'ims- son. ‘ ' •...•: ■ ý .' ( G)skað vai* eftir því, áð Hver máJari sendi a. m, lc; ]irjár myfldir/á' sýflingflfla'.' -4- i Málvqrki'fl' ých',ða'.3ýflft' i CharlottonJíorg,'. .en':'. hög,{i- myndir i sölum „Dcri .Fr,ÍA“.. HrengjahSaup Armanns á morgún. ,Hið áríega drengjahlaufl Ármanns íer fram ámorgun • • - • og hefst kl. 11 árdégis.-. • - % ‘ .r ; L;. Keppét4lL|:>j;U; jx Í4 *-ö.U-, 1 á-vkiuc ikurhHögii.einíT.' 7,ivá Úi!yf;FÁý. 'ög njw 'Ás'ínaflfl'i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.