Vísir - 23.04.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 23.04.1949, Blaðsíða 7
Laugardaginn 23. apríl 1949 V I S I R 7 = /?cJatncH<{ tHapjkatl: |HEUTOGAYNJAN| | 29 | HHHHiiilHUHiillHiIliiliHliiHHIiHilHiiliiiiiililiiiiiliiHiiHÍ pípukraga, lék knattleik á Pall Mall akrinum, þar sem að- algatan var nú. „IIorry“ Walpole skrifaði vitanega ekki um livað sem var, en nafni hans fylgdi töframáttur, og liverju blaði var borgið, sem hanTi skrifaði i. En sá tími gat komið, hugsaði Tom, að hann gæti hreyft því við þenn- an ritsnilling, að skrifa um bókmenntir í nýja blaðið. Og hann beið þess með spenningi, sem gerast’ mundi á slaginu tiu. „Komið þið strákar,“ var kallað þrumandi, ósvikinni Lancasliireröddu, og svo voru bumbur barðar og blásið í flautur. Þarna komu þeir — tveir og tveir —. gengu hratt i fylkingu eftir Pall Mall, alveg í takt, eins og vel þjálfaðir hermenn, fjörutíu talsins, fjörutíu hressilegir, áliugasam- ir strákar, i heiðgulum einkennisbúningum með bláum snúrum, og jjeir veifuðu livítum fánum, sem á var letrað: The London News The Daily Advertiser. „Hvað er um að vera ?“ var sagt við hlið hans. Tom hætti að horfa á hina skemmtilegu sjón og sneri sér að þeim er mælt liafði. Það var Thomas Gainsborough, sem liann oft hafði séð í uppboðssal James Christies. „Góðan dag, herra minn,“ sagði Tom við hinn fræga listmálara. „Góðan dag, ó, afsakið — eg er dálítið nærsýnn.“ „Ligonier, herra minn, aðalritstjóri The London News and Daily Advertiser.“ „Já, nú þekki eg yður, herra Ligonier, -— segið mér —“ og Gainsborough kinkaði kolli í áttina til fylkingarinnar, — „hvaða hersing er þetta?“ „Þetta eru blaðadrengirnir mínir.“ „Blaðadi’engir, — já, afsakið, én eg á heima titi á lands- byggðinni, í Bath, eins og þér kannske vitið, — en hvað gera þessir drengir?“ Tom fór að skýi’a málið, en orð hans drukknuðu i hróp- um og köllum drengjanna, sem nú fóru fram hjá og hentu prentuðum miðum í allar áttir og kölluðu um leið: The J.ondon News. The Dailv Advertiser. Tom tók einn mið- ann og rétti Gainsborough. Listmálarinn frægi liélt fregnmiðanum þétt að augun- um og las með ánægjusvip: Lesið The London New and Daily Advertiser. Bezfca blaðið — ávallt fyrst með fréttirnar. Kaupið The London News and Daily Advertiser í dag. „Ágætis útbreiðsluaðferð, lierra Ligonier — og ekki verið að skafa utan af þvi.“ „Drengirnir hafa fyrirskipun uin að kalla hátt nafn blaðsins.“ „Og enginn hefir kvartað?“ „Fjölda margir — fyrst í stað — aðallega þeir sem venja komur'sínar i klúbbana í St. James, þeir kvörtuðu yfir að bumbuslálturinn köllin liindruðu þá i að fá sér morgunlúr, en nú þyrpast gömlu karlarnir að glugganum, því að þeir vilja ekki missa af þessari sjón.“ „Það er mannlegt,“ sagði Gainsborougli og hló hjartan- lega. „Þessi auglýsingaaðferð hefir vafalaust komið yður að góðum notum.“ „Áskrifendafjöldinn liefir fjórfaldast síðan slrákarnir fóru að „marséra“,“ sagði Tom. „Fyrirtak,“ sagði Gainsborough, „mér geðjasí að fram- gjörnum, hugkvæmum, ungmn mönnum.“ „Þér, hinn mildi meislari“ sagði Tom af einlægri hrifn- ingu, þurfið vitanlega ekk að láta blása í lúður, tii þess að vekja athygli á yður. „Mesti listamaður sins tíma —“ « Gainsborougli lifnaði allur við, j)'. í af' honum jiótt lofið gott og einkanlega vegna þess, að har.n fann, að það kom frá lijartanu. „Þér hafið góðan, fjörugaji stil, ungi maður, lnmaugs- mjúkau. Eg verð að játa, r.ð jnnsögn yðar í blaðinH um málverk mitt af lafði Dorlinotitli gJaddi ndg. Það var Christie,' scm sýndi mér það.“ ..Fg hefi í rauninm aðeins endurtekið það, sem Ghristie | sagði. Eg gæti aldrei upp á eiginn spýtur hlaðið yður verð- ugan loflvöst.“ Listmálariim var eitt bros. „Herra Ligonier, það gleður mig, að þér þykist ekki meiri en þér eruð. Nú á dögum eru syo margir, sem þykj- ast vera listagagnrýnendur, en hafa til þess engin skilyrði. Gætuð þéi’ ekki litið til Ghristies seinna í þessari vilui. Fg ætla að sýna nokkrar landslagsmyndir hjá honum. Eg vildi gjarnan heyra álit yðar um þessi málvcrk.“ „Hve allt er dásamlegt i heimi hér,“ hugsaði Tom, er hagn liafðj kvatt málarann. Þelta var í september, en það var heitt af sólu. Honum leið vel i nýja frakkanum sinum, sem fór lionum hið bezía, og hann Iiafði þægilega skó á fótum. „Ver glaður yfir heppni þinni — og jafnvel þótt það sé lieppni i hinu smáa, skaltu meta það og vera glaður yfir, sem væri það heppni i því, sem mikilvægt er.“ Var það ekki Marcus Aurelius, sem liafði sagt eitthvað á þessa leið ? í hvert skipti, sem Tom leit á skiltið á framhlið hússins nr. 67 við Pall Mall, varð hann innilega þakklátur. The London Neivs and Dailv Advertiser. Skillið var livorki stórt eða sérkennilegt fljótt á litið, en þvi var svo liaganlega fyrir komið og stafirnir svo skýrir, að allir sem fram lijá fióru hlutu að taka eftir þvi, þótt asi væri á þeim. Skiltið var sem sigurfáni í augum Tom. Og sömu þakklætis og gleðihugsanir vöknuðu í hug lians, er liann horfði á sandsteinströppurnar.-sem lágu að dyrunum, hinn rúmgóða forsal, skirfborðið þægilega, prentvélarnar í baknúsinu og vagnana i portinu, sem not- aðir voru lil þess að koma blaðinu á sölustaði víðsvegar um borgina. Þrátt fyrir nokkra gaynrýni hafði það gcngið vel að gera blaðið vinsælt. Hin blöðin tóku þvi miður vel. í Times var sagt um efni þess, að það væri „eldhúsa-mas“, og „Cockney-bókmennt- ir handa þernum“. „Tedrykkju-slúður í eins shillings leik- Iiúsi“, var sagt í Gazetteer. En Tom hugsaði sem svo: „Fólkimi virðist geðjasl vel að fá slíkt tedrykkju-umræðu- efni“. Hann var þakldátúr yfir, að hluthafarnir liöfðu. grcitt svo vel gölu lians sem reynd bar vitni. Rausn þeirra átti hann það að þakka, að hánn gat undirbúið auglýsingaher- ferðina, látið strákana fá einkennishúningána, og þar fram eftir götunum. Þetta uppátæki hafði leitt til þess, að áskrfendum fjölgaði mjög, æ fleiri auglýstu í blaðinu — og Iiluthafarnir voru í sjöunda liimni. Málverh Þrjú málverk (Jandslag) eftir Gunnlaug Blöndal til sölu. Þeir, sem hafa áhuga á að eignast myndirnar, Ieggi nöfn sín í umslag á afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld nierkt „Listaverk“. TILKYNIMING írÚ MBtrjjíl B'S í KM ÍS #5 BS fts í Reyhjjavík opj Haínaríiröi ; Að gefnu lilelni skal á það bent, að símanotendum i er óheimilt að leigja eða selja öðrum símanúmer eða síma. er þeir bafa á leigu frá bæjarsimanum. Brot gegn akvæðum þessum varða m. a. missi símans fyrir- Ivaralaust (sbr. (5. lið skilmála fvrir talsímanotendur Landssímans, bls. 20 í símaskránni 1947—1948) \ ( • ;• | Bcvkjai ik, 23. ápríl 1949. | I S#a»jar®isM síjórinn í ; SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR mælist til þess, að þeir meKlimir eða aSr- ir, sem njóta vilja gistingar eöa greiöa i Skíöaskálanum um helgar, noti skíöaferðir þess aö ööru jöfnu. Skíöaferö á sunnudag kl. 9 og kl. io. Fariö írá Aust- urvelli og Litlu Bílstööinni. Farmiöar þar og hjá Miiller.. Viö bílana ef eitthvaö óselt._ Skíðafélag Reykjavíkur. VALUR! Skíöaferð í Valsskál- ann i kvöld kl. 7.-- Farmiöar seldir r herrabúöinni til kl. 4 í dag. F.R.f. Í.R.R, Í.B.R. Í.S.Í, Vormót í frjálsíþróttum verður háð hér í Reykjavík dagana 8. og 10. maí n. k. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 8. maí: 200 m. hl„ 80 m. hl. kvenna, kúluvarpi kvenna og karla, 800 m. hl„ spjót- kasti, langstökki karla, 110 m. grindahl. og 4X^00 m. boðhl. karla. 10. maí: 100 m. hl. stang- arst., 1500 m. hl„ langstökki kvenna, kringlukasti karla, 5X800 m. boöhl. kvenna og 1000 m. hoöhl. karla. Þátttaka tilkynnist viku fyrir mótiö og er hún heimil ölluiu íþróttafélögum. Frjálsiþróttadeild í. R. SKÁTAR. STÚLKUR, PILTAR. SKÍÐAFERÐ í dag kl. 2 og kl. 6 frá: Skátaheimilinu. — Almenn skiöaferö í fyrramáliö kl. 9 frá Skátaheimilinu. KEPPENDUR K.R. í drengjahlaupínu eru beönir aö mæta við miöhæjarskól- ann kl. 10 f. h. á morgun. — IUaupiö liefst kl. 11. . JT. E. V. 3#. Á morgun kl. 10 f. h.: Suiinudagaskólinn. — Kl. 1.30 e. h.: Y.-D. og V.-D. — Kl. 5 e. h.: Unglingad’eildin. — Kl. 8.30 e. h.: Samkorna. ’Bjarni Eyjólfsson talar. — AJlir velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANIA. Sunnudagurinn 24. apríl: Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 e. h. cand. theol. Gunnar Sigur- jónsson talar. Aílir velkomnir. Algxeiðslu Og eldhússtúlka óskast. C AFÉ HLI Austurstr. 3 * Simi 1016. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.