Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Fostudáginn 20.maí 1949 Föstudagur, 20. maí, — 140. dag'ur ársins Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl. 12.35- Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, simi 5030. Næturvörö- ur er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Næturakstur annast Litla- hílastööin, simi 1380. Aflakóngur. Þegar Jóelsson. Sælundi, skip- stjóri á vb. Lundi, aflaði á ver- tiðinni fyrir kr. 3ST.580.00, fyrir utan lifur. Lundinn var lengst alla báta meö netin aö jiessu sinni, og tók þau upp í gær og fiskaði vel fram aö því. um og yfir 1000 fiska í róðri siöustu dagana. Lundinn lagöi afla sinn inn hjá Vinnslustöð- inni. (Vestmannaeyjalilaöiö V iöir). Hamlet, eftir William Shakespeare, veröur sýndur í Iönó í kviild kl. 8. Leikstjóri er Edwin Tiem- roth. Bláa stjarnan sýnir í kvöld hiþa vinsælu revíu sina „Vorið er komiö“. Sýningin hefst kl. 8.30. Sýning frístundamálara. Sýning F.Í.F. er opin dag- lega aö Laugavegi 16Ó frá kl. 1—11. Ragnar Björnsson heldur orgelhíjónileika i Dóm- kirkjunni í kvöld kl. 9 e. h. Rólegur dagur. Þaö var rólegur dagur og tíöindalítill viö Reykjavíkur- höfn í gær, aö því er hafnsögu- menn tjáöu Vísi. Skallagrímur kom til Reykjavíkur frá Ivefla- vík fyrir hádegiö og haföi losaö aíla sinn þar. Þá komu nokkrir vélbátar af veiöum, en um aðr- ar skipaferöir var ekki að ræða. útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: ,,Cata- lína“ eftir Somerset Maugham; V. lestur (Andrés Björnsson). 21.co Strokkvartett útvarpsins : Kvartett i G-dúr eftir Mözart. 21.15 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fréttastjóri). 21.30 Tón- leikar (plötur). 21.35 Erindi: Uin jarövinnslu; fyrra erindi (Arni G. Eylands stjórnarráös- fulltrúi). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Ávárp um nor- rænt stúdentamót (Bergur Sig- urbjörnsson viöskiptáfræðing- ur). 22.15 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Aflasölur. Hinn 17. þ. 111. seldi Helgafell RE afla sinn i Grimsby, 4650 kits fyrir 10159 stpd. Hinn 18. þ. 111. seldu þesSir togarar afla sinn: Askur i Grimsby 4739 kits fyrir 7799 stpd., Jón for- seti i sömu borg 5038 kits fyrir 7799 stpd., Karlsefni i Fieet- wood 4634 kits fyrir 7800 stpd. Hinn 17. þ. m. seldi vélskipið Snæfell afla sinn í Fleetwood 1828 kits fyrir 3849 stpd. og daginn eftir seldir Birkir í Ab- erdéen 1104 vættir fyrir 2146 stpd. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ant- iverpen. Ðettifoss er í ]>íotter- dam, fer þaðan væntanlega í dag til Leitli og Reykjavíkur. Fjallfoss er i Antwerpen. Goða- foss er á Akureyri. Lagarfoss kom til Reykjávíkur 18. maí frá Gautaborg. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 18. maí til Hámborgar. Selfoss fór frá Revkjavik 17. maí til Imtning- ham og AntWeqien. Tröllafoss er í New York, íer þaðan vænt- anlega 25. maí til Reykjavíkur. VatnajökuII er á Akranesi. . .Ríkisskip: Esja var á Vest- fjörðum í gær á norðurleið. (Var snuið við sökum hafíss). Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjávík. Þyrili er í Faxaflóa. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin kom til Reykjavíkúr síödegis á miövikudag'. Li-nge- stroom er á Súgandafirði. Hcimili og skóli, tímarit um uppeldismál, febrú- ar-marz heftið er nýkoniiö út. Ritiö flytur ýmsar athyglis- verðar greinar um skóla-heil- brigöis- og uppeldismál eftir Ólaf Gunnarsson frá Vík í Lóni, Pálínu Jónsdóttur, Hann- es J. Magnússon, Jón Sigurðs- son cand. theol., og Eirík Ste- fánsson. Ritið er myndum prýtt og fróðlegt fyrir alla þá, er láta sig skipta skóla- og uppeld- ismál. Kennarafélag Eyjafjarð- ar gefur ritið út, en ritstjóri er Hannes J. Magússon. Áheit á Strandarkirkju/ áfhent Vísi: Frá ónefndum 100 kr. Láru (gamalt álieit) 20. Láru (nýtt álieit) 50. N. N. 30. K. H. 50. A, S. 10. G Þ. 40. í Veðrið. Yfir Atlantshafi er víöáttu- mikið lægðarsvæði, en háþrýsti- svæði fyrir norðan Island. Veðurhorfur: Norðaustan kaldi. Léttskýjað. Mestur hiti í Reykjavík i gær var 6.7 stig, en minnstur hiti í nótt —0.2 stig. Sólskin var i 14 klst. í Rvk. i Ibúðaskiptx Stokkhólm—Reykjavík. Þrán d heim u r—Reyk javí k Uppl. í síma 80739. Tit gagns ng gawnans • UtoÁÁjáta nr. 7S9 — (jettu ná — 71: Bóndi átti hross í haga, hermi eg sjö en Drepur eitt, átta töldust án án haga, er sú gátan heldur breytt. Lausn á gátu nr 70: Mannshöfuð. %• Vtii 30 árufn. Hestvagnar voru þá enn al- gengasta farartækið í bænum og oft mátti sjá fréttir og aug- lýsingar í Vísi um þennan þarfú þjón. í bæjárfréttum blaðsins þennan dag fyrir 30 árum segir m. a. svo: Höraðir bestar sjástj 11Ú sjaldan fyrir . ögnum hér í j ekki síður en í dag. Þetta var einnig í fréttum sama dag: 30 manns hafa aö sögn ve*rið sekt- aðir fyrir „hneykslanlegt fram- ferði“ á almannafæri hér í bæn- um síðan lögreglusamþykktin nýja gekk í gildi. Loks var þessi auglýsing, er gefur til kynna, aö menn þóttu fingralangir þá, eins og stund- um vili koma fyrir nú: Sá, sem tók hjólbörurnar í misgripum aöfaranótt sunnudagsins í laug- unum, er beðinn aö skila þeim tafarlaust á Laugaveg 22 B og taka sínar. bænum, sem betur fer. í gær voru þó tveir hestar á liáfnar- þakicantinl, svo horaðir, að þeir átn I:i heitið vinnufærir. Dýr.ivírndunarfélagið ætti að 'thuga það. Þá vildi það einnig brenna yit, aö sumir væru brösóttir, Gakk þú fyrir hvers mar dyr 07 segðu alárei annað en sann- leikann, og m’unttf hver sm manni hvimleiðúr verða. Að tala sannleikann ei eins og að sknfa vel, hvorugt fæst nema msð æfingu. Þrennt skaltu elska • Sannleika, dyggð og réttlæti. i Sbáidsagn. 3 sjór, y'llt, 7 stanzaðir. 10 Lárétt: 2 Krapáél, 6 öðlast, 8 snemma. 0 straumkastið, 11 lagarniak 12 egg. 13 niaiin, 14 fangamark, 15 (lik. 16 djásu. x'7 mannsiiafn. 1 j Loörétt: ! 4 nútíð, 5 Mcikur, ji virðing, 13 karlfugl, 15 foræði, 16 ósamstú-ðir. Laysn a krossgátu nr. 758: Lárétt: 2 Bruggþ Þ al, 8 úf; o nfein. 11 L.L.. 12 þil. 13 k 14 Ok, 1.5 háðu. 16 sit. ’rýÁjúkur. Lóðrctt : r Þanþnls, 3 rún, '4 nr. 5 gúlpm . 7 leik. 10 iþ.n lúö, 13 kátu. 15 hik, 16 sú. Inneign bankanna erlendis 34.4 millj. í lok apríl. ÁbyrgðarskuEdbindlingar þeirra á sama tíma 25.4 miBlf. kr. í lok aprílmánaðar nam inneign bankanna erlendis, ásamt erlendum verðbréfum o. fk, 34,4 ntillj. kr., að frá- dregnu því fé sem buhdið er fyrir greiddum eftirstöðvum af kaupverði togara, sem fest voru kaup á 1946. Ábyrgðarskuldbindingar bankanna náinu á sáitta tima 25.4 ntillj. kr., ög ’áltu bank- arnir^ að þeirri uppliæð frá- dreginni, þannig 9,0 íitillj. kr. inneign érlendis í lok síð- asta ntánáðar. Við lok ntarzmánaðar nam imteign, bankanna erlendis 16.4 millj. kr. Héfir inneignin þánnig lækkað unt 7,4 millj. kr. í aprílmánuði. Frantlag Efnabagssain- vinnustofnunarimiar i Was- hington, 3,5 millj. dollara, sem látið var í té gégn þvi, að íslendingar legðu fí'am jafn- virði þeirrar uppliæðar í f reð- fiski til Þýzkalailds, hefir ekki verið talið með i þeim tölum um initeigii bankanna erlendis, sent birtar hafa ver- ið mánaðarlega. I lok apríl- mánaðar var búið að nola 18,5 millj. af þeim 22.8 litillj. ki\, seht líér er iml að ræða, og vóru því eftirstöðvar framlagsins þá 4,3 niillj. kr. Háðskona Kiiíliléypur máður á sextugs aidri sem hefir góða íbúð, óskar eftir ráðs- konu á líkum aldri, strax eða seinna í surnar. Þarf að kunna dálítið í matreiðslu. Sér Iiérbergi. — Tilboð merkt: „Góð umgengni 276“, sendist Vísi fyrir mánudag. úr tínibri, stærð 6 X 3,50X 2,50 til sölu sti'ax. Uppl. í síma '80275. Úthlutun listamannastyrks Þeir, sem æsltja þess að njóta stýrks af fé því, sem veitt er á þessa árs fjárlögum til styrktar skáldum, rithöfundum og listamönnum skulu senda umsóknir sinar stílaðar til útMút’úharnefndar Alþingis fyrir 7. jiiní n.k. 17th i tt tuEs íirst i8tS in I bókinni eru upplýsingar um: 2069 félög og slofnanir viðsvegar á landinu. 3872 fyrirtæki og eínstaklinga, víðsvegar á landinu, sem koma á einhvem hátt við viðskipti. 587 starfs- og vöruflokkar éru í Várnings- og starfsskrá, með samtals 9262 nofnum, heimilisfangi og símanúmeri. 567 skip, en það er allur skipástóll Islands í árs- bvrjun 1949, 12 smál. og stærri (69 cim- og 498 mótorskip). Ennfremur: Skrá yfir götur og húseignir í Reykjavík,. Akureyri og Hafnarfirði, ásamt lóða- og húsmati og þingl.éigendum í árslok 1948. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala Stt'itttlúrspmní /t„/. Síini 1174 Tjarnargölu I Pósthólf 365.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.