Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 8
Allar gkrifstofur Vísis eru fluttar f Austurstræti 7, — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Föstudaginn 2. maí 1949 Hafin bygging nýrrar olíu- stöðvar í Lauganesi. Reisfls* verða 10 olíugeymar- hinir stærsfu fyrir 5000 tonn. Blaðið átti i morgun tal við f ramkvæmdastjóra Olíu- verzlunar íslands h.f. og spnrði frétta af framkvæmd- um félagsins í Lauganesi. Fórust framkvæmdastjóran- um orð á þ'essa leið: Olíuverzlun íslamis li.f. er nú að láta byggja nýja olíu- stöð í Lauganesi. Á að reisa ])ar ýmis stöðvarliús, svo sem kctil- og dæluhús, skrif- sto'fui', vörugeymsluhús, bil- skúra o. fl. og svo 10 olíu- geyma og taka hinir stærstu þeirra 5000 smálestir hver. Fjárfestingarleyfi er ])ó cnn cigi fengið fvi'ir allri stöð- inni. Verður liún útbúin með öllum nýjustu tækjuin lil þæginda við afgreiðsluna. Vinna hafin. Verkið er þegar bafið og hefir Byggingárfélagið Brú b.f. tekið að sér byrjun vcrks ins, að laga landið og bvggja undirstöður undir geymana. Eru nú 60 manns í vinnu við þe§sar framkvæmdir og verður lokið við að gera xmdirstöður undir 3 fyrstu geymana nú uin mánaða- 'mótin, en þá er von á fyrsta efninu frá útlöndum. Hefir verið samið við Eimskipa- félag íslands h.f. um flutn- ing á efninu. Yfirumsjón með verkinu hefir enskur verkfræðingur, Mr. R. Iledley Shcldrake, og er nú vcrið að semja við vél- smiðjur bæjarins um að taka að sér sniíði á geymun- um í ákvæðisvinnu. Lögregluþjónn brennuvargur. London í morgun. Það hefir sannast á lögregluþjón nokkurn i Westham, London, að hann lmfði kveikt i mörg- urn húsum Grunnr féll á mann þenna ftjrir. nokkru og var hann sett- ur í gæsluvarðhald og mád hans te'kið íil rann- sóknar. Tjónið af völdum i- kveikjuæö is lögregln- þjónsins er ialið nema 60.000 stpá Frá iíína: Boðar heilagt stríð á hendur kommúnistum. Afkomendui Genghis Khans skaka brandinn. Urumtsji, Kína. — Meðan hersveitir kommúnista leggja sig allar fram um að nú Suð- ui'-Kína, er mikill viðbúnað- ur í Vestur-Kína til að vérj- ast þeim. Æðsti maður Mobameðs- trúarmanna í Sinkiang, einu stærsta fylki Kína ' og þvi 'vestasta (en l’rumtsji cr ]>ar höfuðborg), liefir ákveðið að hefja heilagt slríð á hendur kommúnislunr ef þeir gerast svo djarfir að reyna að beygja ,fylkið undir ok sitt. Hefir jþessi foiingi Mohameðstrú- jarmanna, Osman Bator, yfir |Uin 25,000 vopnfærum mönn- I um að ráða og þeir eru allir Iiraustir lijarðmenn, sem bor- I ið hafa vopn og iðkað vopna- burð frá blautu barnsbeini. Menn Osmans eru afkom- endur einhverra frægustu hermanna, sem um getur í veraídarsögunni, þeirra sem skelfdu Evró))umenn, er þeir geystust inn i Evi'ópn undir stjórn Genghis Khans fyrr á ölduni. Peir liafa liaft hljótt um sig, siðan ríki hins fræga höfðingja þcirra liðaðisl sundur, en þeir halda tryggð við minningu forfeðranna með þvi að iðka vopnaburð og vera viðbúnir að verja heimili sín og búpening, hvc- nær sem á verður leitað. Fússneskir flóííamenn frá tímum rússnesku bylt- ingarinnar cru mjög margir jí Sinkiang, og þar sem Osman j Bator hefir lekið mjög á- jkveðna alstöðu gegn komm- I únistum og Rússum, sem j styðja þá, hefir honum íekizt j ð safna mörgum fvrrverandi i rússneskum riddaraliðs- j jmönnum undir merki sitt. j Þeir munu ekki siður berjast j hraustlcga en Mohameðslrú- í rmennirnir, ef kommúnistar ráðast inn í Sinkiang. (Sabinéws). Sumarstarf K.F.U.IU. Ákveðið hel'ir verið nð sumarstarf K.F.U.M. í Yatna- skógi hefjist 1.0. júní n.k. Tilhögun slarfsins verður með líkum hælti og undan- farin ár. Drengjum og ungl- ingum gefst kostur á að dvelja í sumarbúðum félags- ius, um lengri eða skemmri líma, eins og nánar er gelið á öðrum slað í blaðinu. Utlil er fyrir, að aðsóknin verði meiri í sumar eu nokk- urii sinni áður. Fyrsti flokk- urinn, sem fer 10. júní n.k. er þegar fullskipaður. — Verða í lionuin um 80 drengir, auk foringja og þjónustufólks. Skógarmenn hafa gefið úl smekklega skrá yfir dvalar- l'lokkana í sumar, mcð ýms- um upplýsingum um slarf- semina. Er flolkkaskráin prýdd fjölda mynda úr sum- arbúðunum. Framboð meira en ef tirspurn á brezka fiskmarkaðinum. Óhemju mikið fiskmagn hefir borizt á markaðinn í Bretlandi að undanförnu, meira en seljanlegt var. Hef- ir orðið að húa til fiskimjöl úr nokkrum hluta þess afla, sem selja átti til negzlu. Um þetta mál licfir nokk- uð verið ritað í blöð og kem- ur þar m. a. fram, að mjög skorti á, að gotl skipulag sé á íiskflutningi til staða inni i landi, — ef unnt væri að koma nýjum fiski greiðlega til allra staða inni í landi, þar sem markaður cr fyrir fisk, væri síður liætt við að gríjia jrrði til þess að búa till fiskimjöl úr neyzluíiski. Hið mikla framboð h<*fir leitt til verðfalls á fiski íémieikasýning Finnarana: Stórfenglegasta fimleikasýning. sem sézt hefir á Island til þessa. það er engum vafa undirorpið, að aldrei hefir sézt jafn glæsileg fimleikasýning og sú, er finnski úrvalsflokkurinn bauð upp á að Hálogalandi í gær- kveldi, enda ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Fius og kunnugt er bauð hestaliop]) á ferðinni. Aldrei Ármann fJokknum lnngað lil Iiefi eg séð á iieinni íþrótla- sýninga og het'ir félagið með j sýningú eöa keppni jafnmik- því gefið bæjarbúum kost á inn áliuga áliorfenda, sem að sjá mýkstu og jafnframt margir hverjir liafa ekki hal't djörfustu fimleikamenn, sem ! meira vit á þessu en t. d. eg. nú eru uppi í heimimim. Haíi Menn gleyptu bókstaflega Ármann þökk fyrir. með augunum ])essi mark- i vissu viðbrögð sýncndanna, Ótrúlegt en satt. jfylgdu Iiverri hreyfingu Fimleikamennirnir eru 8 Jæirra i liringum cða á svif- talsins, en auk þeirra eru með ránni, og óliætt mun að full- yrða, að lófatakið, sem kvað við að Hálogalandi j gær liafi ekld verið neitt kurteisis- klapp, heldur verðskulduð Þessir jbylling til þessara frábæru gerðu slíkar iþróttamanna, sem sannar- Hálogalandi i^Iega má segja um, að liafi komið, séð og sigrað. Sýningin hófst með áyarpi Jens Guðbjörnssonar, for- manns Ármanns, er Finnar höfðu gengið í salinn undir fána sinum. Þjóðsöngvar Finna og Islendinga voru leiknir og siðan hófst þessi ógleymanlega sýning. Að lýsa henni að öðru leyti er ekki í mínu meðfæri, því miður, cn hún færði mann heim sanninn um það, að með skynsamlegri og hnitmiðaðri þjálfun er hægt að ná undar- verðu valdi yfir likama og taugum, þar sem liggur við, að bver hreyfing sé opinber- un fegurðar og þróttar. í förinni Lahlinen lektor, fararstjóri og forseli finnska limleikasambandsins, dr. Stcnman þjálfari og Rvhánen ritari sambandsins áltmenningar gerð „kúnstir‘‘ að gær, að mönnum varð á að lauta fvrir munni sér cins og Daninn gerði forðum „Del maa sgu være Lögn“. Flokk- uririri sýndi þárna æfingar i hringum, staðæfingar, skylduæfingar i cinmenn- ingskeppni, eins og hún fer fram á alþjöðamólum, æfing- ar á hesti (slikt og þvilikt hefir aldrei sézt hér áður) og svo síðast en ekki sízt æfing- ar á svifrá og var á stundum likast ])vi, sem fimleika- mennirnir hefðu fcngið vængi, er þeir svifu um loft- ið i kollhnís og dularfullum sveiflum en komu þó ávallt niður á fæturna, fjaður- magnaðir og sterkir, enda hcfði farið illa fyrir sumum, ef höfuðið hefði vitað niður Óskipt athygli. Áliorfendur voru að sjálf- sögðu eins margir og húsrúm frekast Icyfði, enda vilað, að bér væri ekki neinn venju- legur dvnuveltingur eða Hér sést eimx af firmsku fimleikamönmmum í „liringun- um“, en þar sýndú þcir frábæra leikni, eins og í raunaf öllum sýningaratriðunum. (Ljósm.: P. Thomsen)! Ekki unglingar. Það er og eftirtektarvert, að þetta eru engir unglingar, heltlur fullórðnir menn, sá elzti 42 ára en sú yngsti 29 ára. Einn þeirra tók meira að segja þátt í Ólympiuleik- unum 1928, fyrir 21 ári siðan og cr enn i röð beztu fim- lcikamanna heimsins, (hver var að tala um forgengi leik líkamans og hröniun?) og f jórir af þessum áttmenning- um tóku þátt í Berlinar- olvmpiuleikunum 1936. Geri aðrir betur. Finnarnir sýna aftur í kvöld, en óráðið er um l'leiri sýningar. Að endingu. Þeir, sem ekki sjá Finnana lcika lislir sínar, hafa farið á mis við meira, en þá getur grún- að. Að lokum madti Þorsteinn Fánarsson iþróttafulltrúi, nokkur orð, túlkaöi hrifn- ingu áhorfcndá og þakkaoi Finnuniim komina. Th. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.