Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 7
Föstudagimi 20. maí 1949 7- VISIR gjj (ZcAawbd fttarAkall |MEMTOGAYNJAN1 ISS Mtaii 1 43 I llliBlllillllllilllllllllllllllllHlllillllllllllllllllllllliliHilllini Alnia gerði enga tilraun til að slíta sig úr faðmlögum hans. „Er hertogaynjan fögur?“ spurði hún. .,Já, í augum þeirra sem hrifnir eru af raúðliausum. Eg Eýs nú þær svarthærðu fyrir mitt leyti. .Tæja, fæ eg annau koss ?“ ,,Segðu mér fyrst hvað þú lieitir ?“ „Jim Brennan, én j)eir kalla mig ,,Tiger“.“ --------- Þau vöru komin upp i herbergi Ölmu á þriðju hæð fyrr en j)au vissu af. „Jim,“ sagði Alma, er Jim bjóst til að kveðja lrana, „af hverju kalla þeir þig ,,Tiger“?“¥) ,,Af ]>ví, að það er það, sem eg er. Enginn. hefir neitt yfir mér að segja, nema „liennar náð“. Sumir kalla mig „Tiger-Jim“, en eg feánn bezl við að vera kallaður Tiger. Og nú verðurðu að koma þér úr bólinu, jjví að húsbóndi þinn kann að koma á hvérju augnabbki.“ Jim var ekki hár i loftinu, en liann var snar i sm'ming- unum, og gat brugðið fljótt við, ef svo bar undir. Þegar Sir Harrv kom sagði Alma honum, að sendihoði biði eftir honum. Hann bað liana að senda hann inn i skrif- stofuna. Það vakti grunsemd Ölmu, er þcir fóru að tala sainan i hálfum liljóðum, en Sir Harry var þvi vanur, að vera hávær og kaldranalegur við menn af jjessari stélt. Hún gælli jjess, að hurðin félli ekki alveg að stöfum, og lagði við lilustirnar. „Jæja,“ sagði Sir Harry i skipunartón, „hvað hafið þér mér að færa?“ „Þetta bréf, herra nlinn. Hertogaynjan fvrirskipaði mér að afhenda jjað sjálfúr licrra Thomasi Ligonier. Það var fyrir mig lagt, að fara heim til hans, en eg kom beint hingað.“ „Já, jjað er ágætt,“ sagði Sir Harrv. „Hérna eru tvö pund handa yður. Og áfliendið mér svo bréfið.“ Alma skalf og nötraði frá hvirfli til ilja, er hún heyrði nafnið „Ligonier“. Sii kona mun ékki til, hversu dyggðu sem hún cr eða synclug, að einhvérjar ástarminningar séu ekki hugfólgn- ari en aðrar. Minningarnar um jjann rnann, sem vakið hefir dýpstu, sönnustu áslartilfinningarnar, devja ekki, heldur varðveitast i fylgsnum hugans, sem eru eins og helgidómur, sem sjaldan cr opnaður, þvi að þar má ekk- ert illt inn komast. Alma hafði lagt lag sitt við marga. Hið suðræna blóð ólgaði í æðúm hennar, en jjc'j var jjað ef til vill enn frekar, að hinar érfiðú kringumstæður knúðu liana til j)ess. En það'var einn, Sem liún aldrei gat gleymt. Einn aðeins einn. Og sá maður var Thonias Ligonier. Þótt hún yrði *) „Tiger“ (tígrisdýr), en svo voru sendiboðar og knapar aðalsmanna öft auknefndir. hundrað ára mundi hún aldrei gleyma hve fagur og karl- mannlegur hann var. Hcúni liafði legið við"örvilnan, er leiðir jjeirra skildu. Þau voru örðin mörg sterlingspundin, sem hún hafði lát- ið hinar og jjessar spákonur fá. Hún hafði jafnvel reynt að afla sér töfradrvkkja, en ekki kom jjetta að ncinu lialdi. En enn vonaði hún og á hvérju kveldi, cr hún kraup fyrir framaii likanið af verndarengli sínum, sagði hún í liálfum hljóðum: „Fácrðu mér hann Tom mínn aftur.“ I kvöld líafði „Tiger-Jim“ vakið nautnaþrá hennar — en hjarta hennar átti Tom sem áður. Hún ákvað að koniast að hvernig i öllu lægi. Hún beið jjar til Tiger-Jim vár farinn, lokkaði því næst Harry til að fara að Iiátta og skildi eftir konjaksflösku á náttborðinu við rúm hans. * x Svo hraðaði hún sér inn í skrifstófd hans. Bréfið lá i efslu skúffunni í skrifborðinu. Utanáskriflin var prehtuð á tunslagið: Hr. Thomas Ligonier, aðálritstjóri The I.ondon Né\v og Daily Adverliser. G7. Pall Mall (cða: 59 Lincöln’s in Fields). Bréfið var svohljóðandi: Elsku Tom, Hafi eg gert þér eitlhvað i móti eða móðgað þig (og eg veit að eg fór lengra en góðu hófi gegndi), j)á fvrirgefðu mér. Fýrirgefðu mér, elsku lijarlað mitt, hvert styggðarorð, sem eg hefi mælt lil Jjin. HVert einslakt jjeirra hefir valdið mér sársauka. Eg elska Jjig meira en orð fá lýst og eg get ekki án þín verið. Lífið er mér einskis virði nelna þú komir aftur til min. Þin Percv. Alnta hraðaði sér niður í setustofuna og tók Tbc Lon- don News, sem hún bafði verið að lesa í. Hún var svo skjálfhend, að hún gat várl flett blaðinu. Hérna hlaUl |>að að vera, neðst á öflustu síðu: Húsgögn til sölu vegna brottflutn- ings. - Tilvalið tækifæri fyrir einhleypan, sem vill koma sér fyrir á smekk- legan og ódýran. hátt. — Uppl. Grennimel 6, uppi, eftir kl. 20 í kvöld. Vörubíll Vil kaupa nýjan vörubíl nú þegar, helzt með tveggja manna húsi. — Uppl. í síma 6232. Nýr ralmagns- þvoftfapottur til sölu. Fálkagötu 19. London, prentað og útgefið af Thomas Ligonier, nr. 67, Pall Mall. Auglýsingum veitt móttaka jjar og lijá J. Bell, við hliðina á Exeter kauphölinni, hjá hr. Darrley, blaðasölunni. nr. 39, Slrand, og i káffi- húsinu „The Rainbow“ og kaffihsinu við Parliainent- stræti, XIV. Gömul ást blossar upp. Það var kvöldboð hjá Wyndham og David Garrick leikari las upp sonneltur eftir Shakespeare. Percy var Jiania meðal gesta, en hún var eins og viðutan. jÓljóst barst henni að eyrum l.jóðlina, jjar sem ástinni var líkt við vörðu, sem stendur án þess að haggast, þótt slormar geisi. „Það er ekki satt,“ sagði rödd hjarta hennar. „Storm- arnir géta leikið ástina svo, að liún sé sem strá af vindi skekið. Jafnvel traustbyggðar vörður geta lirunið í fár- viðri. Astin getur dofnað, að engu orðið, ef orð eru mæld í ónærgætni, af hlífðarleysi — traustið dvinar, og svo verður óbrúandi djúp milli Jjeirra. sem eitt sinn unnust bugástum.“ fermir í Antwerpen 26. maí. H. F. EIMSIÍIPAFÉLAG ISLANDS. Móftatimbar notað til sölu, einnig notað Jjákjárn og nokkrar alúm- ininm Jjakplötur og fitt- ings. Síll'urteig 6, simi 80485. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Tarzan vissf sorn var, að liarn gæti ekkert gert lím hábjartnn ilaginn og ákvað þcss vegn’a að hiða rkurs. Ilann hélt þvi lil skógar og faldi sig i skógarþykkninu. Dr. y.rr. lét ticiídur sn nda ítum úr c'miuni. Hann íét hjálparnienn sina sækja hvern apann á fætur öðrum. All- ir hlutu sömii örlög, vuru sprautaðir hinu cieyfandí lyfi. En á meðan þessu fór fram, var Nita i fclum lengst inni i fnunskiig- inum. Hún var orðin órólcg l i ör- lögmn Phils, en hún liafði engar spurn- ir liaft af honum i langau tima. Samkvæmt ráði Rronsons, sem gætti brnnar éins og sjáaldurs auga síns, kvað hún að lialda til liins liræðilega J' ii ?s, þar scni Phit var liafður i haldi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.