Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 3
Föstudaginn 20. maí 1949 V I S I R m gamla bio mn Morðið s spiia- vítinu (Song of the Tliin INIan) Spennandi amerísk leyn- lögreglumynd. — Aðal- hlutverkin leika. William Powell Myrna Loy Keenan Wynn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki ) aðgang. Slcj/nabúÍiH GARÐUR Garðastræti 2 — Simi 7299. m TJARNARBIO M% Fyrsta erlenda talmyndin með ísl. texta. Euska stórmyndin Hamlet Bj'ggð á leikriti William Shakespeare. Leilcstjóri Sir Laurepce Olivier. Aðalhlutverk: Sir Laurence Olivier Jean Simmons Basil Sidney Myndixi hlaut þrenn Oscar-verðlaun: „Bezta mynd ársins 1948“ „Bezta leikstjórn ársins 1948“ „Bezti leikur ársins 1948“ Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Fundur Málfundafélagið Oðinn, félag Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna heldur fund á morgun kl. 5 síðd. í Iðn- skólahúsinu, Vonarstræti 1. Fundarefni: 1. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri hefir fram- sögu um tillögur sínar í húsnæðismáluin hæjar- ins. 2. Þeir félagar, sem hafa áhuga fyrir landi undir sumarhústaði i landi l'élagsins, gefi sig fram á fundinum. 3. önnur mál. Stjórnin. Lærð matreiðslukona óskast að siuníirhótelinu Búíjuni, Sníefellsnesý um næstu mánaðamót. Einnig dugleg velvirk stúlka til að þvo og hajda hótelinu lueinu. Hátt kaup. Uppl. Bröttugötu 3 A. Knstín Jóhanns. vor er flutt í Mjólkurstöðina, Laugav^g 162. Pönt- unum verður veitt móttaka frá kl.-8 f.h. til ld. 12 e.h. Simi 807(X>. Utau skrifstofutíma hef-ir mjólkurstöðvar- stjóri síma 8070(>, MjóiUu #*.v« nt S€t tu ## gar sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til sltrifstofunnar eigi §íðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. — Dóttir myrkursins (Nattens Datter) Áhrifarík frönsk kvik- mynd, sem fjallar um unga stúlku, er kemst í hendur glæpamanna. —■ Danskur texti. Aðalhlutverk: Lili Murati Laslö Perenyi Bönnuð börnum innan 16 ára. Svnd kl. 5, 7 og 9. m TRIPOLI-BIO m Operettan Leðurblakan „(Die Fledermaus“) Eftir valsakonunginn JOHANN STRAUSS Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Flækingar („Drifting Along“) Skemmtileg amerísk kú- rekamynd með: Johnny Mack Broxvn Lynne Carver Raymond Hatton Sýnd kl. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f.h. Sími 1182. Síðasta sinn. mn nyja bio nm KEFND Ein af nýjustu og beztu stórmyndum Frakka. Spennandi og æfintýrarík eins og Greifinn frá Monte Christo. Aðalhlutverkin leika frönsku afburðalcikararn- ir: Lucien Coédel Maria Casarés Paul Bernard . Danskir skýringartextar. | Sýnd kl. 5 og 9. \ Gólfíeppahreinsunin Bíókamp, Skúlagötu, Sími | Lífsgleði njéttu \ : : : (Livet skal jo leves) j ■ Sænslc ágælismynd umj r.sjómannsævi og lieim-; jkomu hans. : : Aðalhlutverk: : ■ Oscar Ljung j Elof Alirle j Elsie Albin ; j Sýnd ld. ö, 7 og 9. : * Bönnuð börnum innan : j 16 ára. : Sími 6444. : Vön stúlka getur l'engið atvinmi frá næstu mánaðarmötum við að ganga um heina. Bi-ytinn, Hafnarstræti 17. a i Svört og brún •' * vatnsleðuvsstígvél : á karlmenn. VERZl. 5 manna fólksbíll til sölu. Stór Tatra-bíll, lítið keyrð- ur, sem nýr, í ágætu slandi. Uppl. í Coco-Cola verlc- smiðjunni, Haga, sími 6478. LEIKFELAG REYKJAVIKUR 8338888838 symr HAMLiT eftir William Shakespeare. í kvöld kl. 8. Leikstjóri Edwin Tiemroth. Miðasala í dag frá kl. 2. Sími 3191. Ragnar Björnsson: Orae (L Ijóm íeiL ar í Dómkirkjunni föstudaginn 20. maí kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar á 12 krónur seldir hjá Eynmndsson, Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti cxg við inn- ganginn. 60 ára afmælishátíðahöld Ármanns 2. Fimleikasýning hins heimslraiga fimleikaflokks karla frá Fimleikasam- bandi Finnlands undir stjórn Lektor Lathienen og dr. Birger Stenman verður í íþróttahúsinu að Hálogalandi, föstudaginn 20. maí kl. 9 síðd. Aðgöngiuniðar eru seldir í bókaverzlun Lárusar Blöndal og við innganginn. Bílferðir frá Lækjar- torgi og Litlu bílastöðinni frá kl. 8. Glímufélagið Ánnann. Laugaveg 166, opin daglega 1:—11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.