Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 4
V 1 s I R
Föstudaainn 20.maí 1949
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skiií'stofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1600 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
. Félagsprentsiniðjan h.f.
Eru allar bjargir bannaðar?
Gamalreyndir úlvegsmenn telja, að engin séu þess dæmi,
að síld liafi brugðisl á ísasumrum. Ilafi ísinn lónað liér
við land lram eftir vor- eða sumarmánuðum, hafi jafnan
verið uppgripaafli síldar og fiskigengd mikil á miðum.
Er athyglisvert í þessu sambaudi, að nú mun vera upp-
gripaafli á Halamiðunum, og sagt er að botnvörpungar
fái mesta veiði i nánd við isröndina og jafnvel með þvi
að lningla innan um ísinn. Nvsköpunartogararnir hafa lyllt
sig á 6- 14 dögum, en það verður að telja góð aflaföng.
Hinsvegar hefur salan ekki tekizt giftusamlega síðustu
dagana, en þar ber til að togararnir hafa ekki getað landað
í þýzkum höfnum, en verið beint lil Brctlands, þar sem
landburður er af fiski. en auk |>ess miklir hitar, sem tor-
velda fiskflutninga og fisksölu um þetta leyti árs. Af þessu
Jiefur leitt að togararnir hafa selt afla sinn með stórfclldu
tapi og er þetta þungt áfall, enda afkoma ekki meir en
sæmileg fram að þessu og hjá sunnmi þeirra léleg.
Vera má að stórútgerðin megi við nokkrum áföllum,
en allt öðru máli gegnir um vélbátaflotann. Vetrarvertíð
Iiefur verið crfið vegna ógæfta og afkoma bágborin hjá
flestum bátunum. Dtvegsmenn munu hafa hugsaö sér að
ie\na gæl'una enn einu sinni við síldveiðar, en þá skort-ir
rekstrarfé, sem tæpast er lcngur fáanlegt i lánsstofnunum.
Raunin sannaði í fyrra, að flotanum var dreil t óhyggilega.
Þátltaka í síldveiðum var óhóflega mikil, e.n fæstir bát-
anna stunduðu aðrar fiskveiðar, þó11 afkoma þeirra á
sumrinu revndist mun betri, en síldveiðibátanna. Munu
]>ví vera upjii þær tillögur að starfsskipting vélbátaflotans
verði uokkuð með öðrum hætti að þessu sinni, enda er það
mjög athugandi.
Nokkur lnigur mun vera í mönnum um að efna lil út-
gerðar við Grænland. Er þar um að ræða, að minsta kosti
tvo leiðangra og ef til vill fleiri. Annar leiðangurinn hyggst
að h.afa viðlegu við Græhland í nokkra mánuði, en hinn
vill styðjast yið „móðurskip“, sem flytur fioíanum birgðir
og vistir, en tekur við aflanum, sem vafalaust verður
saltaður. Er markaður fyrir saltfisk talinn sæmilega
örtiggur. I’egar efnt er til slíkra nýmæla varðar mestu,
að ekki skorti á undirbúning, þannig að vfirsjónir verði
ekki útgerðinni að falli. Revnslan er góð, en sú bezt, sem
ekki mætir verulegum áföllum.
Allar ráðagerðir um útgerð vélbátallotans i sumar, e.ru
í rauninni enn þá í lausu lofti. Verkalýðstelögin hafa stilll
svo til, að sanmingar þeirra við vinnuveilendur reuna út,
um það leyti, sem sumarvertið hefst á síldveiðum, en komi
ti! víðtækra verkfalla stöðvast aliur fiskiflotinn -og verður
að liggja bundinn við Jandfestar eða legufæri. Er illt lil
þessa að vita, með því að gjaldeyrisskorturinn hefur aldrei
verið tilfinnanlegri en einmitt nú, sumpart sökum verk-
falla, sefn háð Iiafa verið á vetrinum, og væri þá að bæta
gráu olan á svart, ef slík raunasaga ælti að endurtaka sig
á sumrinu og um hábjargræðistímann. Værkfallshólanir
verkalýðsfélaganna verður að talca alvarlega, og nú Jjcgar
ætti að Iiefjast handa um undirbúning samninga, þannig
að ekki þurfi að koma til vinnustöðvunar. Slíkt er of
dýt t og of grátt gaman.
I tgerðin á vissulega i vök að verjast, og ber þar ekki
sízt til, að bátarnir mega helzt ekki koma nálægt landi,
cða nokkru því, sem nefnist iðnaðarmenn og verkalýður.
Kaupgjaldið og cfnisreikningar iðnaðarins eru útgerðinni
gersamlega ol'viða. Fyrir því hafa sumir útvegsmeim
neyðst til að vanrækja slórlega viðhald á ski|>um sínum,
enda hcfur greiðslugetan ekki verið t'yrir hendi. En hvar
er ])á komið hag ])jóðarinnar, ef flotinn á að grotna niður?
Ekki lifa afætur útgerðarinnar lengi, ef útvegurinn sjáll'ur
er úr sögunni. Utvegsmenn hljóta að krefjast þess, að
þeim séu sköpuð vinnuskilyrði og öruggur starfsgrund-
völlur. Styrkir eru þcim í sjáli'u sér einskisvirði eða
í bezta falli gálgafrcstur. I tgerðin stöðvasl séu henni allar
bjargir bannaðar, en þar er nú sem stendur á vísann að róa.
- IN MEMDRIAM -
Untiur Björg Metúsalemsdóttir
Daníelsson
Mjök erumk tregt tungu at
Jiræra. Þessi upphafsorð
Sonatorrcks kom mér í hug
er cg minnist hins sviplega
fráfalls Unnar Bjargar Metú-
salemsdóttúr Daníelsson.
Hún andaðist á Landspítal-
um 15. þ. m. eftir skamman
en erfiðan sjúkdóm, aðeins
rúmlega 2ö ára að alílri.
Unnur var yngsta liarn
þeirra hjóna, Métúsalems
^ Stefánssonar fyrrverandi
búnaðarmálastjóra og Guð-
1 nýjar Óladóttup, fædd að
llvauneyii i Borgarfirði 24.
nóv. 1922. Hún ólst upp i
foreldra liúsum, en giftisl
eftirlifandi manni sinum,
Páli Daníelssyni járnsmið, á
miðju sumri 1943.
\ ið, vandamenn hennar og
áslvinir höfð'um vonað' að sjá
liana aflur í okkar hópi,
hressa og glaða og búizt við
að henni yrði lengri lifdaga
auð'ið, en enginn má sköpum
re.nna.
Þóll luin sé nú horfin sjón-
um voriiin mun fögur mitm-
ing lifa.
Hún lilaul i vöggugjöf þá
kosli er góða konu prýða.
Björt var hún yfiiiitum, tigu-
leg i fasi og framgöngu, með
yndisjxikka í hreyfingum,
fagran og hreinan svip, fin-
gerð eins og fjóla á engi.
Ilún var óvenju starfsöm
kona og stundaði öll sín störf
af alúð og kostgæfni. Einkar
umhyggjusöm ef á lá og lcom
það bezt fram í því hversu
vel hún lilúði að eigimuánni
síinun meðan bann átti viö
vanheilsu að stríða.
Hún var vinavönd, cn vin-
föst, hvorki gefin fvrir oflof
né Iastmælgi, en kom i hví-
.vetna fram til góðs þegar
hún lagði lil málanna.
Mikið vndi hafið hún af
góðri tónlist, fögriun listum,
líkamsrækt og iþrótlum,
haí’ði memt auga fyrir öllu,
sem til prýði mátti verða,
vandíysin og smekkvís í vrali.
Hún vildi ávallt koma
fram lil góðs og gleðja aðra
og fórna sér fyrir þá, en
hlífði sér hvergi.
Bjartar og fagrar minn-
ingar um horfinn ástvin er
fegursli arfurinn, sem hann
jlætur eftir sig. Þótt tregi og'
harmur sé ]>ungbær um
stund græðir timinn þau sár,
en ljúf og fögur endurminn-
ing lifir.
Bjarni Konráðsson.
Höfðingleg
gjöf.
í gær afhenli Sven .Tansson
dósent veglega hókagjöf lil
háskólans í Stokkhólmi.
Gjöfinni veitti móttöku
rektor háskólans Tuneberg.
Bæði .Tansson og Tuneberg
eru Isl. að góðu kunnir.
.Tansson var hér á sínum tíma
sænskúr lektor hér víð há-
skólann i Reykjavík ogTune-
berg á sænsku vikunni, scm
Iiér var baldin.
Tildrög ]>essa máls em þau,
að dósent Jansson átti hér
nokkra viðdvöl á leið sinni
frá Amerjku í vetur.
Hafði hann þá orð á því
við sænska ræðismanninn
hér, Magnús Kjaran, að það
liáði nokkuð kennslu sinni i
norrænum fræðum, hve lilt
\æri um auðugan garð að
gresja af niitima ísl. bókum
við háskólann.
Snéri Kjaran sér þá til allra
stærstu bókaúlgefenda á ís-
landi og slcýrði ]æim frá
málavöxtum, með þeim ár-
angri að þeir sendu Stoek-
holm háskóla allar þæi’
merkustu bækur, sem gefnar
liafa verið út hér siðastliðin
tvö ár.
Afhenti hann svo hækur
þcssar dosent Jansson i viður-
vist sænska sendiherrans
Posette og sendiráðsritara
Roksén.
Afla uppgrlplra
við Grænðaricl.
Aflauppgrij)in við Grænland.
Fære.vskur skipstjóri kom
hér á skútu sinni fyrir nokkr-
um dögum. Hann hafði verið
á Grænlandsveiðum í fyrra,
og var nú að fara heim til að
losa afla úr skipinu og leggja
svo af stað til Grænlands.
í fvrra fór hann tvo lúra
lil Grænlands. Siglingin á
Grænlandsmið tók 10 daga
frá Eæreyjum. A 28 dögum
fylltn þeir skútuna, sem var
mjög slór, af söltuðum riga-
þorski. Hásetahluliirimi hjá
lionum eflir þeima fyrri túr.
er að öllu samanlögðu tók
um tvo mánuði var <1. kr.
13,000 þrettán þúsund
danskar krónur á'hvern há-
sela. í síðari lúrnum var ekki
lakara fiskirí, en hásetahhit-
urinn heldur minni. Þeir
veiddu eingöngu á liandfæri.
Lávarðadeildin brezka hef-
ir samþykkt tillöguna tini
fullgildingu Norður-AtJanls-
hafssáttniálans.
* B£K(
Það leikur ekki á tveim
tungum, að nefndafarganiö.
sem svo hefir verið nefnt, er
er eitt óvinsælasta fyrir-
brigði, sein nú þekkist á
þessu landi. Munu menn al-
rnennt nokkuð á eitt sáttir
um þetta, hvar svo sem þeir
annars kunr.a að standa í
stjórnmálum.
Hér verður ekki gerð nein lil-
raun til'þess að henda á nauft-
svnlegar árbætur í þessuin e.fn-
uni og losa okkúr við éiþolandi
skriffmnsku og unduriurftúleg
vinnubrögð hinna éilal uei'nda,
þah' er nær daglega gert annars
staðar í flestuni lilöðuin bæjar-
ins. Afskijiti liins opinbera a:f
ýinsum hlulum kunna oft ;ið
vera nauðsvnleg, en m’t virðisl
nóg koniið af sliku og li'mgu
kominn tími lil að stinga við
íótum, áöur en Bakkahræðra-
kerfiö ræöur öllu um fram-
kvæmdir borgaranna í hinu is-
lenzka lýöveldi.
*
Hins vegar finnst mér rétt
að minnast hér á umkvart-
anir, sem góður maður og
gegn kom með við mig og
oskaöi, að kæmist á fram-
færi, því að mér finnst hann
hafa lög að mæla. Hann er
einn þeirra, sem orðið hafa
íyrir barðinu á nefndafarg-
aninu, í þessu tilfelli hinu
háa Fjárhagsráði.
Hann sagöi eitthvaö á
leiö: „Fjárhagsráö haföi gefiö
ádrátt og loforð uui, aö íjár-
festingarlevfi skyldu vera gefin
át i fehrúar. Ekki stóðst þetta
óg í hvert sinn, er menh röttu
til vifitals vi'ö ráðiö var svarið,
aö þau kæmu bráðum. Yiröist
þetta vera einskonar einkunnar-
orö ráösins, eða fúllgild skýr-
ing á óafsakanlegum drætti.
Leyfin hafa enn ekki veriö gef-
in út liér í Reykjavík, en hins
vegár send til ínanna úti á landi
fyrir a. m. k. mámvði síðan. Yiö,
sem st'öndum í því aö reyna aö
koma upp húsum hér í hæmmi,
gátum að vísu sætt.okkur viö,
aö leyfin fengust ckki i fchrúar,
en nú er komið langt íram á
sumar.
*
Mér er því spurn: Er ætl-
unin sú, að stöðva þessar
byggingaframkvæmdir með
þessum drætti, og ef svo er,
væri réttara að láta mann
vita þa'ð strax. Hvernig
væri, ef Fjárhagsráö og aðr-
ar svipaðar stofnanir vökn-
uðu af Þyrnirósarblundi sín-
um andartak og stæðu í
stykkinu?“