Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 20.05.1949, Blaðsíða 5
Föstudaginn 20. maí 1949 V I S I R Frá Fegrunarfélagi Rvíkur: (Indirstöðuatriði fyrir skrúðgarðaræktun. Síðari gTein. jsanian jafnari trjáraðir og Þegar lokið er að ræsa lnis- vernda fyrir ágangi, en þegar lóðina er næsta stigið að undirbúa væntanleg trjiifjeð, en rétt væri fyrir húsráðanda að hafa þegar frá upphafi til sldpulag garðsins í höfuð- dráttuin. Aulv þeirra leiðheininga, er viðkomandi getur fengið uni það efni hjá garðyrkj uráðu- naut bæjarins og viðar, er til handhæg bók uin gerð og hirðingu skrúðgarða pftir hinn reynda garðyrkjumann .!ón Rögnvaldsson á Akur- eyri. Nefnir hann bókina „Skrúðgarðar". Eins og áður greinir er nauðsynlegt, að jarðvegur fyrir trjábeðin sé aðeins liinn ákjósanlegasti og er þvi í iiestuin tilfellum nauðsynlegt að skipta um jarðveg eða liæta þann senr fyrir er íneð góðri. sandblendinni móa- mold. Þá er einnig bag- kvæmt, ef iiokkur tök eru á, að blanda moldina lífrænum cfnum, húsdýra'áiiui'ði, þara eða sorpúrgangi, Kolaaska er j)ó varasöm ef eitthvað er af henni að ráði. Eg tel rétt, að búsráðand- inn planti ekki strax i trjá- beðin, þótt undirbúningur sé i samræmi við allar lielztu reglur. .Tarðvegurinn er lengi að taka bfeytingunum og komást í aðgengilegt ástand fvrir binn kröfumeiri gróð- ur. Fyrstu 2 -3 árin ætti að j-ækta kartöflur eða græmneli i trjá- og runnabeðutn, bera mjög' vel i þau lielzt lífrauian áburð. stinga þau djúþt upp vor og haust, láta sýrustig, ef spretta er ekki góð o. s. frv. Forræktunin þarf síður en svo að tefja vöxt skrúðgarðs- ins og hún á að koma í veg fvrir misheppnaða ra'ktun hans ,sem því miður er sorg- lega algeng, jafnvel hjá á- 11 u ga sö nium ræk tendum. wStrax þegar lóðin héfir verið hnslurnar eru minm. Ilvað undirbúning gi'as- flata snertir er nauðsynlegt, að lóðin sé jafnsigin áður en Jiakið er cða sáð en ekki er áriðandi að vinna jarðveginn meira en 25—35 cm. niður og jafnvel grvnnra ef möl er undir. Siðar munu verða gefnar nánari leiðbeiningar um ræktun grasflata, en þeim er mjög ábótavant hjá okkur, þrátt fyrir bezlu aðstöðu. Það er ekki rétt að nota torf- eða þakni ngaraðfcrð- ina, neina ágangur sé inikill vegna umferðar, t. d. mörg börn í húsinu, því ef lóðin er vel undirbúin grær á einum eða tveimur mánuðum það mótstöðúmikið gras, að það þolir talsverðan ágang. Nú sem stendur eru til (i BlómaVerzliminni Flóru) scrstakar grasfræblöndur, sem gefa margfalt áferðar- fallegri grasfleti en við höf- um hingað til átt að venjast. Ef til vill hcfði verið rétt að minnast ýtarlega á girð- ingar umhverfis lóðir i Jiess- um þætli, en vegna lakmark- ana á fjárfestingu iil þeirra hluta, er varla timabært að gefa leiðbeiningar Jjar uhi að sinni. j ýjf E'g yil aðeins minna á, að múrgirðingar eru mjög Ijót- ar, þunglamalegar og geta oft og tíðum verið til meira tjóns en skjóls fyrii inn. gróður- Þa'r trégirðingar, er hús- ráðendur eru að setja upp, végna þess neyðarástands, sem nú rikir, eru mjög liæpn- ar. Eflir stulta tíma verða Juer bognar og skældar. Má segja, að ekki sé unnt að Þingrof í Belgíu: Heimkoma Leopolds kon- ungs aðalágreningsefnið. fjjóðþing Belgíu var * fram 26. .júní. - rofið í gær. Nýjar kosningar fara - Það cr nú tveggja flokka sam- steypustjórn í landinu og hefir hún verið við völd í tvö ár, þótt mikill ágreiningur liafi verið innan hennar um nokkur stórmál. Hinn útlægi konungur þeim fundi, en eftir J)iug- vonir um, að þjóðþingið kosningarhar yrði Jhngið að fíelgíu, Leopold, gerir sér laka málið fyrir. halda slíkum girðingum við muni þegar að afslöðnum | Bandariski hlaðamaðurinn til frambúðar’ svo að sæmi- kosningunum, hefjast handa Sulzberger átti nýléga tal við legar geti talizt i samræini um lausn hins pólitíska Leopold, í húsi Iians fyrir við hin myndarlegu hús, sem vandamáls varðandi stöðu hér eru viðast í uppsiglingu. hans. Hann mlt fá heimfar- Lifum í'þeirri von og vinn- arteyfi og setjast aftur á uni að þvi að koma upp, sem valdastól. víðast í bænum, „léllum“ járngirðingum á steinsleypu- undirstöðu og með stólpum. Til bráðabirgð er hentast að girða með sléttum vír éða neti, ef fáanlegt er. A meðan limgirðingar eru að vaxa upp ælti að vera hægt að draga úr þessu girð- ingafargani, t. d. milli hús- lóða, með Jjví að nota í slað- inn keðju, vírkaðal eða ann- að þess hállar. Af fyrrnefdri ástæðu læt eg híða frekari skrif um gerð girðinga, enda er Jjað mál i alliugun. E. B. Malmquist. Húh! Þykjast vera lóur, frlðarfuglar. jJEHir Mús'm ú Mlúhunt. Boðskapur franska komm- | linistaleiðlogans Tliorez, um að flokksmenn hans muni taka afslöðu með Rússum, ef til hernaðai'aðgerða kæmi milli Jjeirra og Frakldands, vakti að vonum mikla alhvgli í vetur. Og ]j() var þctta ekk- ert annað en það, sem allir vissu áður, Jjeir er eilthvað ! hafa fylgst með éðli og inn- girt eða hægt er að komasl að. ræti kommúnisla uin allan vegna byggingaframkva'inda, JJieim. Yið fslendingar vitum er bezt fyrir húsráðanda. að Jjað I. d. ofurvel, að komnnin- útbúa skjóIgotLbcð tii bráða- istarnir oklcar eru engin und- birgða. Hann útvegar sér nú antekning í eðli og áfornnim frá Skógrækt ríkisins. eða meðal sinnar albeimsbjarð- eru ungir Framsóknarmenn, enginn vafi á Jjví. Þeim er eius vel ljóst og öllum öðrum, Iivers vænta má af islenzku kommúmslasanitokunum, ef til J)ess kæmi, að rússneskur hei' næði fótfestu í laudinu. En þrátt fyrir þétta fer tvennum sögum um fram- ferði ungra Framsóknar- manna um land allt, Jjótt mest beri á gerðum þeirra i Rcvkjavík. Annars vegar standa þeir að skrifúm Konungurinn telur, að á- grciningurinn í Belgíu um bvort haim skuli taka við stjórnarlaumunimi eða ekki, nmndi aldrei liafa komið lil sögunnar, ef Þjóðverjar hefðu ekki knúið hann til Jk'ss að fara úr landi gegn vilja sínum 1941. Konungur- inn hefir lýsl yfir, að éf liann fengi að koma heim, myndi fyrsta verk hans verða að mynda samsleypusljórn, en ef honum misliepphaðist það, myndi hann fúslega af- sala sér völdum í hendur Baudoin, elsta syni sínum. Ilann telur Jjhð stjórnar- skrárhrot, að hanna sér að fara heim. Haim liefir húið í Svisslandi ásamt 'fjöl- skyldu sinni, síðan er band- aríski 7. hcrinn kqm lionum til bjargar 1945. | Fyrir nokkru ræddi hann' i Bern við Charles rikis-j sljórnanda, bróður sinn, Henri Spaak forsælisráð-1 herra, óg dómsmálaráð- Iierra Belgiu, um heimför sína. Leopold Iiefir viður- kennt, að viðunandi lausu á málinu hafi ekki fengist á annarsstaðar frá, eins góðar(ar, enda alltaf að læra fram i unna- og trjájjlöntur og unnt nýjar og nýjar sannanir l'yrir | ]>eir með feginshöndum armanna, er að visu ekki svo i ný bóla, að mikillar furðu I þurfi að njóta. Yitað er, að þetta licfir í stærri og minni ^ stil viðgengist uni löng ára-I hil. N’ita'ð er I. <1. að um all- langt 'skeið var formanns- sætið í einu fjölmennasta ungra Framsóknarmanna- eins félagi ulan Revkjavikur, skip- og í. d. grein H. Ki'. í Títnan- að manni úr ákveðnuslu um 1. marz s. 1. Jjar sem eru halramlegar árásir á komm- únismann. Hins vegar taka komma-fjölskyldu. I' ng'ir F ra i nsók narmenn um land allt ganga ckki á i blindir að slikum ákvörðun utan Genf. Ilann komst m. a. svo að orði: „Konur hafa nú fengið kosningarétl og kjörgengi og munu taka Jjátt i almennum Jjingkosningum í fvrsta skipti, í júnilok, en ólíklcgt er að Jjað raski hlutföllum milli flokkanna. Hið nýja Jjing velur nýja i'íkissfjórn. Niiverandi ríkis- stjórn er samstcypustjórn jafnaðarmanna og kristi- legra jafnaðarmanna eða kajjólska flokksins. Sá flokkur er stærsti flokkur Jjingsins, hcfir 29 Jjingsæli af 201, og Jjessi fíokkur er samþykkur heimkomu minni. Miklar líkur eru til, að flokkurinn verði áfram sla'rsti flokkur Jiingsins, en nái eklci algerum meiri- hluta.. . A fundinum í Bern var lýsl yfir, að aðstaðan væri óhrevtt. Þingmeirihluti væi i cnn andvígur heimkomu minui, og samkomulag varð um, að hyggilegast væri að biða, en enginn Jjorði að spá um úrslil nýrra kosninga. Eg ben'ti bróður mínum á, að núvcrandi ástand v'æri ólög- lcgt, Jjað væri brot á stjórn- arskránni, en æðsta skvlda konungsins væri að sjá um, að sljórnarskráin væri i lieiðri Iialdin.“ Leopold gat Jjcss, að Spaak liefði látið í Ijós, að hann vildi að Baudoin kæmi heim til aukinna kynna, en kon- ungur taldi á J)ví ýmis vand- kvæði, prinsinn væri að eins 18 ára, og „og við yiljum ekki rjúfa fjökskyldutengsl- iu.“ í viðtali þessu bar Leo- pold til baka orðróminn um. að bróðir lians liefði gengið á fund páfa, til ]>ess að fá er að fá, plántar í sinn bráða birgðagróðurreit og hefir síð- an eftir 2 3 ár 1 1,5 m. háum Irjáplönlum á að skipa og tilsvarandi J)roskalegum runnaplöntum, eftir því live stórar plönlur liafa fengist í fyrstu og livcrnig uppeldið helir tekist. Þessi ræktunaraðferð liefir m. a. J>á kosli, að Jjar sem múrgirðingar cru, stauda ha'rri trén mun helur að vigi en hiu mimú vegna skuggans og auðveldara er að velja sjálfum sér \’ið vitum. að Jjeir munu aldrei afneita læri- l’eðrum sínum i Rússlandi, og sú vilneskja slyðst m. a. við inargyfirlýstan vilja is- leiizku kommnistaforingj- anna til að lenda í horgara- styrjöld hérlendis. En fyrst sá vilji, að herjast við eigin samlanda, cr fyrir licndi, J)á ei' rökrélt afleiðing hans, að Jjeir mundu standa við hlið rússneskra árásarmanna, er kænm til landsins. Meðal þeirra sem J>etla vita móti fjölda af kommúnislum J um. Þeir eru ekki Jjeim mun inn í samtök sín i Reykjavik hann til að leysa upp lijóna- band sitt. Lýsti liann fregn- ver gefnir til skilnings og \ irnar um skilnað lians og á Akurcyri. og láta Jjá j eftirtektar, að Jjeir þeklu síð-.J konu hans ‘ illkvittnislegan og næstum því alveg segja sér fyrit' verkuin, um framkomu og málaflutning á opinberum þjóðmálafundum, svo ákveð- ið, að Jjað má segja. að lvommúnistar hafi „elt iim- rásarher1 inn í lönd ungra Frainsóknarmaima og sigrað hann Jjar. Þessi fimmtudcildar starí'- senii kommúiústa innan laiidmarka ungra Framsókn- ur en aðrir íslendingar anda! róg. Þá ininntist hann á, að og aðferðir kommúnisla. En munurinn er sá. að þeim er meira sama en öðrum, Jjótt ])eir séu undir rússnesku eft- iiiiti. En þar sem gera þarf ráð fvrii' J>örf Framsóknar- flokksins í heild til að fjölga kjósendum, lcika þeir tveim skjöldum, eins og glöggast sýnir sú grein er II. Kr. ritaði 1. marz. Jjingið hefði i'ellt með cins alkyæðis mun, að þjöðin léti i Ijós álit sitl um það, hvort haiui skyldi fá lieim- fararleyfi. I lok viðtalsins lýsli liann sig samþykkan ulanríkis- stefnu Spaaks, varðandi sam tök Vestur-EvrópuJjjöða, og' stofnun No rð u r-A I lan tshafs- handalagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.