Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 2
2' V í áaÍR idtóviliudáginiH t. ji'írií 1W Miðvikudagur, i. júni, — 152. dagnr ársins. Sjávarföll. Ardegísflæði var kl. 9-25- Síö&egsifUeöi kl. 21.50. i Næturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarö- stöfumii,' sími 5030. Næturvörö- tir. er i Lyfjabúðinni Iöunni, sífni 7911. Næturakstur annast B:-S. ÍL, simi 1720. Hamlet, hin ágæta sýning Leikfálags- ins á hinu sígilda listaverki Shakespeares veröur í k.völd ]<]. 8. Málverkasýning örlygs i Listamannaskálanum er nú lokiÖ. fíefir aösókn veriö góö og' um 20 myndir selditst. Sira Garöar Svavarsson veröur næstu viku til hálfan mánuö til viötals í I.augarnes- kirkju alla virka daga nema laugardaga kl. 5—6 e. h. — V þessum sama tínia er siminn 1997. Sjómannadagurinn 1949. Iþróttakeppni Sjómanna- dagsins i sundi, róöri og reip- togi fer íram laugardaginn .1 1. júní n. k. Þátttakendur cru heönir aö gefa sig fram sem fyfrst. Linnig' er óskaö eftir þátttakendum til keppni í neta- hætingu, splæsningu, flatningu o. fl. Efliö Sjómannadags-há- tíöahiildin meö almennri þátt- tiiku. Tilkynniö i sima 5143 eöa 8(135-. Sjómannadagsráðið, Feykjavik. koni til Grimsby 30. maí. fer þaöan til London i kviild. Kvennaskólinn í Reykjavík. Stúlkur þær, sem sótt hafa um bekkjavist í i. hekk skólans aö vetri mæti til viötals í skól- anuni á fimmtudaginn kemur kl. 4 og' sýni um leiö prófskír- teiíii sín. Þær, sem ekki geta mrett, eru beönar aö gera aövart 1 síma 2019, kl. 1--2 e. h. Veðrið. Tm vestanverðar Bretlands- evjar cr lægöarsvreöi. I láþrýsti- svæöiö yfir Grænlandi viröist fíTfa heldur minnkandi. Veöurhorfur: Noröaustan kaldi. léttskýjaö. Mestur hiti í Reykjavík i g-ær var 12.2 stig. cn minnstur i nótt 2 stig. Sólskin var i 8 stundir í Reykjavik i gær. Vélin bilaði. iBj("irgunarskipiö Sæbjörg 3<om hingaö meö vh. Hermóö írá Reykjavik í, eftirclragi. Haföi vél Hermóös Hilaö. — Kotka, finnskt flutningáski]), lá liér enn i g;er og losaöi timhur. .Annars var tíðindalítiö af Kevkjavíkurhöfn í gær. aö því ■er hafnsögumenn tjáöu Vísi. Hljómleikar L. R. Lúðrasveit Reykjavíkur efnir til hljómleikarfarar um hvita- sunnuna; til Flateyjar á Breiöa- firöi, Stykkisþólms og Borgar- riess. AllTert Klahn stjórnar Tiijómsveitinni, en fararstjóri •er Guöjón Þóröarson. Véröa haldnir hljómleikar á þessum Jjrem stöðum, og munu menn iagna komu sveitarinnar þang- aö. Dönsk herflugvél, al’ flugvirkisg'erö, var hér a feröinni í gær og mun liafa far- iö árdegis á leiö sinni til Græn- lands. Flugfélag íslands sá um afgreiðslu á vélinni. Útvarpið í kvöld. 20.30 Útvarpssagan: „Cata- lina" eftir Somerrset Maugham ; VII. lestur (Andrés Bjcirns- son). 31.00 Tónleikar: Pianó- kvintett í A-dúr op. 114 (Sil- unga-kvintettinn) eftir Sclui- hert (plötur). 21.35 Frásögn af refaveiöum; L'ppsveitar-Áíóri (Guömundur Árnason frá I.óni í Kelduhverfi). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Hauslog (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík, fer i dag til Kefla- víkur og jraöan til Gautaborgar og Kaupmannaháfnar. Detti- foss kom til Reykjavíkur 29. maí frá Leith. Fjallfoss er í Antwerpen. Goðafoss fór frá Reykjavík 28. mai til Gauta- horgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Leith 31. maí, lestar þar og í Hull 31. maí til 4. júní vörur til Reykja- vikur. Reykjafoss er í Hull. Selfoss er i Antwerpen. Tröila- foss fór frá New ö ork 24. maí til Reykja vikur. Vatnajökull Síra Trausti PétUrsson í Sauölanksdal hefir veriö kös- inn prestur í Hafspres'takalli í SuÖur-Múlapróíastsdæmi. Kos- iö var þann 15. mai. Á kjörskrá voru 309 kjósendur, en 202 grciddu atkvæði. Sira Trausti var einn umsækjandi og hlaut hann J99 atkvæði en 3 seölar voru auöir. Kosningin var þvi lögmæt. Kirkjugarðar Reykjavíkur. Skrifstofutími kl. 9—16 alla virka daga nema láúgardaga kl. O—t2 f. h. —- Símar 81166 — 81167 — 81168. — Simar starfs- manna: Kjartan Jónsson af- greiösla á líkkistum. kistulagn- iiigu o. fl. simi 2862 á vinnu- stofu, 8776 heima. — Utan skrifstofutíma: Umsjónamaður kirkju, bálstoíu og líkhúss Jóh. Hjörleiísson, sími 81166. — Umsjónarmaöur kirkjugarö- anna Helgi Guðmundsson, simi 2840. Umsjónarmaöur með trjá- og hlómarækt, Sumarliöi Hall- dórsson, sírni 81569. Verkstjóri í göröunum, Marteinn Gsilason, sími 6216. Tii og gamians * (jettu hú — £nuetki — 80. Bræður tveir í baugakleyf bjuggú lengi saman, hvor af öðrum háriö reif, Jjeir höfðu ei annað gaman. Lausn á gátu nr. 79: Ullarkambar. 'Úr Viii líui'ii' 30 ái-ufíu 1 Bæjarfréttúm i Vísi hinn 1. júnj 1919 má lesa eftirfarandi: „Dýrt feröalag. Maður austan nndan Eyjafjöllum var hér á ferö nvlega til aö sækja kaupa- Jconu, sem hann hafði lofaö ókeypis ferð austur. Hún fór í bifreið að Kolviðarhóli, en það- an ríðandi og kóstaði ferðin samtals 400 krónur. En svo vildi bifreiöinní það slys til á heimleiöinni, aö hún hrotnaði og er húizt við, aö viögerðin kosti 600 krónur.“ Þetta riiyndi eirinig þykja dýrt ferðalag, jafnvel nú á dögum, þegar ttrig- ingar handfjatla 100 krónu seölá éins og 5 krónu séðla fyr- ir 10 árum eða svo. Skósmiðurinn gleymdi að loka fvrir gasið, er liann slökkti Ijósin í vinnustofu sinni og hélt heimleiðis. Næsta morgun, þegar Iiann kom til vinnu sinnar dró hann upp cldspýtur og kveikti á einni. Allt í einu varð gríðarlega mikil sprenging og skósmið- urinn þeyttist út um glugg- ann út á miðja götu. Þar lá lá hann og néri augun, er cinn kunningi Iians kom að honum. Kunninginn reyndi að hjálpa ljonum á fætur og spurði, hvort hann hefði meitt sig. Skósmiðurinn liorfði þung húinn á liúsið, sem nú stóð í hjörtu báli og logaði glatt i því og sagði: Nei, eg meiddi mig ekkert, en eg var heppinn að komast út í tæka tíð. Hann: Er eg' fyrsti karlmaö- urinn, sem hefir kysst yðúr? Hún: Já, og njeira aö segja sá allra laglegasti. HrcAAcfáta hk 768 Lárétt: 2 Vökva, 6 greTnir, 8 þröng, 9 heiti, 11 ósamstæðir, 12 á litinn, 13 helming, 14 tveir eins, 15 húsdýr, 16 sekk, 17 stórt. Lóðrétt: 1 Slit, 3 hávaöa, 4 ósamstæöir, 5 viðsjáll, 7 gabh, 10 öölást, ii lofttegund, 13 kró, 15 bókarheiti, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 767: I.árétt: 2 Horsk, 6 L.L., 8 Fr., 9 clatt, 11 T.T., 12 urit, 13 gái, 14 D.D., 15 segl, 16 lág', 17 lax- iun. Lóðrétt: i öldudal, 3 oft, \ R.R., 5 ketill, 7 land, 10 T.T., n tág. 13 gegn, 15 sái, 16 L.X. ,J' ,c: cu i c:.« • . I Menningar - og minningar-1 S V % i sjóður kvenna | l msókiiir um námsstyrk úr sjóðnum þurfa að vcra » ( koinnar til sjóösst jórnur fyrir 15. júlí n.k. 1 Eyðublöð fyrir umsóknirnar fást í skrifstofu i sjóðsins Skálholtsstíg 7, fimm tuflaga kl, 4—G. ? { Sími 81156. I j Utanáskrift sjóðsins er: 4 Í' Menningar- og minningarsjóður kvenna, ! Pósthólf 1078. Reykjavík. Ship til söiu Ivomið getur til mála sala á ca. 150 smálcsta skipi, sem hentugt er til trollveiða, síldveiða, flutninga o. fl. Nokkur vciðarfæri geta fylgt með í kaupunum. Til- boð skulu send til skrifstofu minnar og Jóns Sigurðs- sonar hrl., Austurstræti 1 hér í hænum, fyrir 10 þ.m. enda skulii þáu vera bindandi í eina viku. Allar nán- ari upplýsingar gefur undirritaður, daglega frá kl. 2—3 e. li., — en ekki i síma. Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Veiðimaðurinn er komino út I dag kemur í bókaverzlanir 9. tiilublað af tímariti Stangaveiðifélags Reykjavikur, „Veiðimaðurinn“. reiðiififfðfii'iii n flytur að þessú sinni margvíslegt cfni um vciðar og veiðiskap. tviðitinaöurinMi er hlað, sem allir uiinendur stangaveiðiíþróttarinnar vcrða að lesa. Triöitnaönrinn er eina tímaritið á landinu, sem fjallar eingöngu um sportveiðar. Allir, sem lax- og silungsveiðar stunda verða ðalesa Veiðimanninn. Dragið ekki að kaupa hann, því upp- lagið cr takmarkað vegna pappírsskorts. Tiikynning til Haftifirðinga Bæjarbúar eru liér með áminntir um, að hreinsa lil á lóðúm sínum og lendum, og flytja Jiurt allt rusl og óþrifnað fyrir 10. júní n.k. Eftir þami tíma mcga menn búast við, að rusl ftg óþrifnaður verði flutt hurt á þeirra kostnað. Lögreglustjórinn i llafnarfirði, 31. maí 1949. Cju&munclur 0. Cjadmanclááon

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.