Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 9

Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 9
Miðvikudaginu 1. júní 1949 VISIR 9 ANDRES GUÐNASDN: Srttir viitt um Pislar frá Svíþjóð eftir islenzkan námsmann. fciað var að kvökli l>ess 1. maj að cg kom nieð járn- brautfrá Ivaupmannaiiöfn til Stoldtiiólms. Veður var bli 11, en svo hafði það verið um lengri tima. t)g þá rúmu viku sem. eg. idvaldi í þessari hreiulegu borg var lnin böð- uð í sól frá moi'gni til kvölds. Slundum fannst manni bit- inn jafnvel ó)x>landi. En þog- ar kvöldar í'ærist húmið yfir og svalur blær leikur um vanga manns og doðinn sem lá yfir borgarbúum á meðan Bæjarstjórn staðarins skipa 100 meiui, sem nú eru social-deinokratar^ 23 frjáls- lyndir; 22 ha'gri menn og 17 kommúnistar, Flestar byggingar i Stoklí- bólmi eru vel gerðar og vandaðar, mest steypt hús og lilaðin úr múrsteini. (iöturnar eru ýmist steypt- ar eða maíbakiðar og eru þær breiðar og vel lagaðar til að ma?ta mikiíli umferð. Samgöngur ura borgina eru mjög góðar og annast sólin skein breytist nú í j þacr bæði 'sporvagnar og þrótt og fjör. strætisvagnar á gúmmíhjól- ... ,ii „v iv, um, en altflest þessi farar- Paö er ekki hægt að lvsa ’ „ .1 , y i -v ,• . læki ganga fvnr rafmagm, borg eða þjoðanþess að gela mynd af fólkinu, sem byggir þann stað sem um er að ræða.! En staðinn dæmir maður oft eflir fólkinu, scm á vegi manns verður. Stokkhólmur cr vel byggð borg og fögur. Folkið or snyrtilegt og vel á sig komið. Vöxlur þess er mikill og það hefir iiraustlegt útlit, íslend- ingar, sem enn eru nokkrir við nám i Stokkbólmi, hafa fyrir satt að flestar sænskar stúlkur séu þeim meiri að vailarsýn. Ilraustlegt útlit fólksms' her vott um að það býr ekki við skort. Euda muu ]>að sátt vera að gjörsnauðir vesaling- ar eru ekki til í Stokkhólmi. sem er lagt i þræði í nokkurra metra baið yfir götunum. Fargjöld með vögnunum cru 30 aura hvert sem farið cr, þetta þykir nokkuð dýrt ,og kcniur illa við þá sem mik- ið þurfa að nota vagnana. Borgin er ákaflega vel upp lýst bæði á göjtum og i hús- um og hvarvetna eru ljósa- skilli og auglýsingaspjöld með plium regnbogans litum. Borgin er þvi sennilega aldrei jafnfögur á að lita eins og á kvöldin cftir að skyggja tek- ur þegar liún er böðuð i ljósa- Hinsvegar hefir allur al- menningur ekki úr miklu að spila, enda er hverri krónu velt tvisvar í lófa sér áður en hún er látin af heiuli í■ skipt- um fyrir eitthvað annað. Þetta mættum. við Íslend- ingar gjarnan taka til fyrir- myndar, því þótt hver sæ'iisk króna sé miklu meira virði heldur en íslenzk þá kostar það okkur oft ærið erfiði að afla fjár. Ein í'egursta korg Evrópu. í sjö lumdruð ár Itefir Stokkbélmur vaxið l'rá því að verá 'lítill verzlunarbær til þess sem Iiann cr nú: Iiöfuð- borg Svíþjóðar og jafnframt cin fegursta borg Evrópu. Stokkhólm byggja nú um ('90.003 manns og Iiefir borg- in vaxið mjög í seinni tið. Árið 1720 var fólksí'jöldinn í Stqkkliólnii 45.000, en 1800 var þessi tala komin upp í 75.000 og 1.921). bjuggu i borg- inni 119.000 maiins. En reikn- að er með að uni 1970 verði fólksfjöLdinn. koininn yfir eina niilljón. l m 1930 fæddust i Slokk- hólmi 5.5000 börn á ári, en nú er fæðingartalan komin upp í 15.000 á ári. Vtðskiplalífið. Viðskipti fara fram bvav- vetna, þó er 'hér ekki um svarlamarkað að ræða, enda cr liægt að fá flesta þá hhiti keyþiii, sem hugann girnir, þ. e. a. s. ef maður hefir pen- inga. Við allar lielztu göturnar standa vcrzlunarlnisin hlið við lilið eða þá að kafl'ibús- uin, nratsöluhúsuni og Iiótel- um cr skotið inn á milli. Af- greiðshifólkið er vel stöðu sinni vaxið, ekki ágengt vlð viðskiptavinina, en hjálplegl og vel mannað. Svo e.r engu síður verzlað á götum úti, á torguin og cafnaiiióluin. Þar standa blómasalar, ávaxtasalar, grænmetissalar, bláðasalar, sælgælissalar og svo fjöhlinn tllur af siáifsöluni þar-sem maður getur keypt allskonar sælgæti fvrir íslcnzka tultugu og fimm eyringa. En svo niá helcuir ckki gleyina söíumönnunum. sem virka á p.iann eins o:; iiellar- ar. Þeir Iiafa eitihvað af ó- verðmætu rusli íil sölu. eða öllu lieldur gefa skran fyrir peninga. Þetta er ógeðfelhl slétl mauna og þeir einusín, sem ckki eru með öllu einsk- is virði e.ru þeir sem kenna manni að .síonpa i sokka og liafa til afgreiðslu með eng- um fyrirvara smááhald, sem i notað er við þessa iðn. Þarna standa j>eir allan daginn með kassa bundinn framan á magann og stoppa sokka af hinni mestu Ieikni. Svo eru aðrir, sem selja allskonar i'ígúrur, sem helzt cru ætlað- ar börnum til að leika sér að. Vöruverð cr ékki hátt i Stokkhólmi miðað við það scm á sér stað á íslandi. Eh ef miðað er við það kaup, sem launþegar hafa í Sví- þjóð, er vöruverð nokkuð Iiált. Eitt kg. af tömötum kostar 1,4 krónur, agúrlcur kosla kr. 3.50 pr. kg., gulræt- ur kr. 1.00 pr. kg. og rabar- bari kr. 1.20 pr. kg. Þetta verð er miðað við torgsöIU, en vörurnar eru nokkru dýr- ari i verzlunnm. Máltið á matsöluhúsum kostar kr. 2.09—1:00 og 19 15% er gefið í drykkjupéninga. Laun óbreyttrá borgara erú kr. 80.00—110.00 á viku. Vörur eru Vfirleitt ó- skámmtaðár í Sviþjóð, þó er enn skömmlun á kjölmeti og kaffi, en talið er líklegt að sú skömnrtun verði einnig af- numin á þessu ári. Þá er eftir aðéins ein vörutegund, sem ckki fæst ótakm arkað af, en það "eru áfengir drykkii' og er ekki líklegt að þar verði nein hreyting á í iiáinni framtið. Vinnubcögð og afköst. Svíar eru vinnusamir og trúverðugir í stöi'fum sínum. ÖH vinna er því yfirleilt fljótt og vel af hcndi leýst. Ákva'ðisvinna er mjög al- menn og þvkir bún skila allt að tvöfölduin áfköstum. Stéttaskipting er all rnikil og niá segja að vinnuuni sé í flcstum tilfellum raðað niður í gráður. Einn er öðrum ofar og gelur sagt fyrir verkum. Undirmaður hlýðir yfir- manni sinum af þegriskap og lotningu. Það má kannskc segja að stéttamunurinn sé næsta á- berandi og jafnvel Svíunum sjálfum finnst „snpbbiríið“ andstyggð, cn ]>að vinnst i þess slað að öil vinna gengur bctur og þver maður mætir á sínum stað á réttiun tima. En þýðingarmest er þó sennilega það að yfirmenn lála sig aldrci vanta til vinnu og skapa ekki il 11 eftirdæmi með þvi að vera á hlaupum út um ajlan bæ þegar þeir eiga að vcra við vinnu cins pg svo mjög tíðkast nú orðið í Reykjávík. Þrátt fyrir stéttamuninn cr ekki mikið um það að yiir- menu sýni undirmönnum sín- um lílilsvirðingu. Að minnsta ko.sti eru menntaðir yfirstótt- armcnn mjög kurteisir í fi'amkomu jafn við æðri sem kegi-i. Er það helzt að þeir. spila sig stóra, i skjóli stétlamis- munarins, sem eni mcnntun- aryana-, en hafa uimið sig upp í yfirstétt. Þeir þykjast mikl- ir menn og taka ekki einu sinni uixdir kveðju uudir- manua sinna. ÖIl vinna er yfirleitt mjög haolega skipulögð, enda munu af.köst livers einstakl ines vera meiri i Svíþjóð heldur en tíðkast í fleslum öðrum löndum. Crjaideyrisþrö ng. Inneignir Svía erlendis Ivafa farið mjög þverrandi að undanförnu. Framleiðslan í laxxlinu cr, ekki uægileg í samanburði við þarfirnar. Svíar hafa einnig hlotið nokkr-ar óviusældir í við- sltiplum við önnur lönd vcgna Jvcss bve hátt jieir' hajLda krónunni. Ycgna þess! gengur þeim oft illa að vinna markaði fyrir vörur sínar. Það er eftirtektarvert, að undanfai'na mánuði (6 mán- uði) hafa staðið yfir samn- ingaumleitanir í viðskiptum milli Italiu og Svíjvjóðar. — Fyi-ir svo sem einiun mánuði lauk jicini með fullkomnu ó- samkomulagi. Er það talið víst að Svíar hafi haldið vör- um sinum í svo háu verði að Italir treystust eklti til uð kaupa. Endirinn varð svo sá að Italir neitáðu að eiga nokkiu* viðskipti við Svía og sænskn krónan, sem áður þóttí gulls i gildi er ekki lengur not- hæíur 'gjaideyrir á Italíu. Amiað ati’iði er þó miklu alvarlegra íyrir sænsku krón- uua, en j>að er í sambandL við þann geisimiida útflutn- ing, sem átt hefir sér stað á ti'jákvoðu. Með jjessiun útflutningi sínuin á trjákvoðu. sem not- uð er til jiappírsgei’ðar, hafa Svíar aflað sér á undanförn- um árum milljóna doílara. þvi mikill hluti útflutnings- ins hefir farið til Ameríku. En Sviar ætluðu ekki að» gefa Ameríkumönnuni þessi éftirsóttu hráefni. Til þess að* njóta sjálfir allrar þeirra á- lagningai', sem hægt var að- koma á vöruna, settu Svíar- upp sína eigin heildvei'zlun: á Kúbu' og allir þeir aðilar, setti þurftu að kaupa trjá— kvoðu af Svíum úrðu að snúa: sér til þessa milliliðs á Kúba.' Eix ti-jákvoðan var mjög eft- tirsótt hráefni og Ameriku- menn framleiddu hana aðeins í smáum stíl, enda J>ótti þeirra framlciðsla ekki éins • góð og sú sænska. E11 hið marg uppsprengda verð á sænsku trjákvoðu hleypti illii hlóði í Ameriku- níenn og þeir tóku sig til og. bvggðu í kyrrþci margar ■ stoi’ar verksmiðjur og kom- ust upp á lagið með að fram- leiffa Irjákvoðu til pappíi’s- gero.ii' cngu lakai’i þcirri Frámli. á 10. siðu. Eins ofe- g—o var m. .ui . . nókuru, voru ýntsir muair, er Petain nxarskálkur átti, boðnir upp á uppboSi. Þegar uppboð'S stóð sem híest óð frám aldi'aður maður og hrópaði, að það væri smán að selja mmii marskálksins. Síðan hrópaði hann „Lifi Petain“. Meiri hluti þeirra 500 manna, sem voru á uppboðinu, tóku 1 sama strenir og varð að hæíta því til þess að koma í veg fyrir alvarleg handalögmál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.