Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagmn 1. júm 1949 V I S I R GIILLFAXI Áætlaðar flugferðir í júní 1949 JReykjavík-Kaupmannahöin: Kaupmannahöin-Reykjavík: Reykjavík—London: London—Reykjavík: æReykjavík—Osló: >Ösló—Reykjavík: gpeykjavík—Prestwick: i Prestwiek—Reyk j avík: Laugardaga 4., 11., 18. og 25. júní Frá Reykjavíkurflugvclli Id. 8,30 Til Kastrupflugvallar kl. 10,10 Sunnudaga 5.. 12., 19. og 26. júní Frá Kastrupflugvelli kl. 11,3ÖÍ Til Reykjavikuri'lugvallar kl. 17,45. Lriðjudaga 7., 14., 21. og 28. júní. Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30 Til Northoltflugvallar kl. 17,30 Miðvikudaga 1., 8., 15., 22. og 29. júní. Frá Northoltflugvelli kl. 11,36 Til Reykjavíkurfluvallar kl. 18,30 * ■*?■**> ■■ • Finuntudaga 2., 1(i. og 30. júni Frá Rcykjavíkurflugvelli kl. 8,30 Til Gardermoneflugvallar kl. 15,30 Fösfudaga 3. og 17. júni Frá Gardenmoenfluvclli ld. 11,30 'l'il Reykjavíkuflugvallar kl. 17,00 Lriojudaga 7., 14., 21. og 28. júni Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30 Til Prestwickflugvallar kl. 14,00 Miðvikudaga L, 8., 15., 22. og 29. júní Frá Prestwickflugvelli ld. 15,00 Til Revkjavíkurflugvallar kl. 18,30 ijAfgreiðsIu erlendis: SKAUPMANNAHÖFN: ^LONDON: jiOSLÓ: ^PRESTWICK: Det Danske Luftfartselskab A/S (DDL/SAS), y Dagmai-shus, Raadhuspladsen. Sími: Centiral 8800. j British European Airvvays, (BEA). Pantanir og upplýsing-<> ar: Dorland Hall, Lovver Regent St., London, S. W. l.£ Sírni: GERard 9833. £ FarþegaafgTeiðsla (brottför bifreiða til flugvallar): Kens-< inton Air Station 194—200 High St., London W.8 Sími< WEStern. 7227. jj Det Noi’ske Luftfartselslrap A/S (DNL/SAS), Fridtjof Nansens Plass 8. Sími: Oslo 29871. Scoltish Airlines, Ltd. (SAL), Prestvvick Airport, Ayrshii eJ Sími: Prestvvick 7272. \ TILKYNISIIIMG Viðskiptanefndin hcfir ákveðið nýtt hámarksvcrð á sfnjörliki, og verður verðið því framvegis að frá- dreginni niðurgreiðslu rikissjóðs scin hér segii-: I heildsölu....... Icr. 3.65 hvert kg. í smásölu......... ltr. 4.20 hvcrt kg. Jafnframt hefir nefndin ákveðið hámarksverð á hakarafeiti í heildsölu kr. 5,85 hvert kg. Söluskatlur er irmifalinn í vcrðinu. Reykjavík, 31. maí 1949. Y erdlagsstjórinn. Tilli ijn nÍMi fj \ iðskiptaneínd hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á hrauðum: Fraaskhrauð ............ 500 gr. kr. 1.55 Iicilhveitihrauð ....... 500 gr. kr. 1.55 Súrbrauð ................ 500 gr. kr. 1.20 Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en að oian greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan- greint verð. A þeiin stöðiun, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má hæta sannanlegum flútningskostnaði við hámarks- verðið. Reykjavík, 31. maí 1949. V erðlags^tjórinn Húseignin nr. 13 við Miötún er til sölu.Á efri hæð eru: 3 herhergi, eldhús og hað. Á neðri hæð: 2 herbergi, ehihús og hað. Húseignin cr laus til íbúðar. Upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson hrl.) Suðurgötu 4. Simar 4314, 3294. ’ Allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri. Lækjargötu > 4, sírnar 6608 og' 6609. ddia^éía^ ~3~íiandá li.f. BEZT AÐ AUGLYSA 1 VlSL Lögmannafélag' íslands: Tundarboð : Aðalfundur ielagsins verður haldinn í Tjarnarcafé fimmtudaginn 2. jimí kl. 5 síðdegis. Ðag-skrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Agnar Kl. Jónsson skrifstofustjóri flytur eriiuli um vamtanlegt lögfræðingalal. 3) ömnir mál. Borðhald eftir fimd. Stjórnin. Svört og brún va tnslcðursstígvél á karlmenn. /tRzi. e? Z2& Isskápur til sölu. Uppl í Nýju blikksmiðjunni Símar 4672 og 4804. Aðgöngumiðar og atkvæðascðlar að aðalfundi H.f. Eimskipaíelags Is- lands, scm haldinn verður i fundarsalnum í húsi félags- ins laugardaginn 4. júní, vcrða afhenlir hluthöfum og umhoðsinönniim hhúhafa á skrifstofu félagsins í dag og á morgun, kl. 1—5 e.h. Stjórnin. STULKÆ óskasl í eldhús. Sérherhergi fylgir. Uppl. ekki svarað i sima. Samkomuhúsið Röðull. Góð afgreiðslustúlka j óskast 1. júni. Sérherbergi fylgir. Uppl. ekki svaraði í smia. Samkomuhúsið Röðull.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.