Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 4
4 Miðvikudaginn 1. -júní 194Ú Endurminningar Churchilfs. Framn. af 3. síðu. ráðherra) að kyssa liana fyrir gjöfina. Eg ók þar næst að hinni löngu grijf, þar sem svo margir góðir menn, karlar, konur og börn, höfðu verið lagðir lil ljvíldar. En það bjarmaði af sáJarþreki Birminghambúa — einni milljón samvizkusamra, samstilltra, skilningsgóði’a jnanna — þvi að þcir voru fyrir sunnan og ofan jx'i, sem láta likamiegar þjáningar dapra sér sýn. Eldsvoðar á 1500 stöðum í London. í seinustu viku nóvembermánaðar og i byrjun deseni' ber féll þungi loftárásanna á hafnarboi girnar Bristol, vSouthampton, og framar öðru j>ó á Liverpool. Siðar voru gerðar árásir á Plymoutli, Sheffield, Manchester, Leeds, Glasgow, og aðrar borgir, sem voru miðslöðvar skotfæra- framleiðslu, og hvergi létu menn bugast. I>að skipti ekki máli hvar ái'ásir vorii gerðar. Þjóðin var eins traust og særinn er saltur. Pessar árásir náðu hámarki með árás’á London 29. dcs- ember. í>ar notfærðu Þjóðverjar sér alla Jxi reynslu, sem Jjeir höfðu aflað sér — og ekki kvalalaust. Þetta var ikveikjuárás, sem er sögulegur viðburðui'. MeginJjungi árásarinnar iell á miðhluta Lundúna. Ilún var gerð á J>eim líma, er vatnsmagn er minnst. Yatns- leiðslur voru rofnar J>egar í byrjun árásarinnar, með stór- um sprengjum, sem varpað var niður í fallhlifum. Eldur kom upp á fimmtán bundruð slöðum. Alvarlegt tjón varð á járnbrautai'stöðvum og hafnarmannviikjum. AttaAVren- kirkjur voru eyðilagðar að meira eða minna leyti. Ráð- liúsið skemmdist af eldi og völdum loftJ>rýstings, er sprengingar urðu í grenndinni. St. Páls kirkjunni var að- cins l>jargað með svo heljulegi i framgöngu, að liið mesta Jjrekvii'ki verður að telja. Þar scin .er miðdepill brezkra beimsveldisins eru enn J>ann dag i dag gapandi rústir eft'u' þessa árás. En J>egar konungshjónin k’omu á vettvang dag- inn eftir var )>eim fagnað af syo miklum mannfjölda, og af svo mikilli lu'ifni og innileik, að slíks ei*u ekki dæmi, við fyrii konunglcg hátíðaböld. Skyldurækni konungs. A þessum mikla þrengingatíma. sem enn var fjarri að \æri farinn hjá garði, var konungurinn alla jal'na i Buck- ingham-höll. Ramleg byrgi voru gerð i kjallara konungs- ballarinnar, en allt tók Jictla tixna. Einnig kom það fyrir mörgum sinnum, að loftárás var gerð, þegar konungur- inn var að koma frá Windsor. Eitt sinn sluppu konungs- Jijónin nauðulega. Eg liefi Ievfi konungs til J>ess að skýra frá viðburðinum með hans eigin oi'ðum. „Fösludag, 13. scjit. 1910. Yið fórum til Lundúna (frá AVindsor) og cr J>ang- að kom stóð yfir loflárás. Þennan dag var loft skýj- að og rigndi mjög mikið. Drottningin fór með mér i upp f litla setustofu, sem veit út að húsagarðinum („the Quadrangle“), en eg gat ekki notað hina vana- legu setustofu mína um þessar mundir, sökum jiess að flestar rúður voru brotnar eftir fyrri loftárásir. Allt i einu heyrðum við mikinn hvin í flugvél, sem lækkaði sig á fluginu, og J>essi livinur varð æ hávær- ari, og sáum við nú tvær sj>rengjur falla til jarðar ! handan hallarinnar og koma niður í húsagarðinum. Yið sáum blossana og mikill Iiávaði barst að evrum okkar, er )>ær sprungu í um J>að bil 80 fela fjarlægð. Loftþrýstingurinn var svo mikill, að gluggavnir sj>rungu fyrir framan okkur. Tveir gigir mynduðusl í húsagarðinum. Yatnið flóði uj>i> úr öðrum gígnum, l>ví að J>ar var vatnsleiðslua í jörðu, ,og streymdi valnið inn um brotna gluggaría og inn í göngin, sem* l ið urðuni að fara um til J>ess að komast burt. Alls féllu sex sprengjur, tvær i garðinn fyrir framan höll- ina. tvær i húsagarðinn, sú fimmla kom niður í trjá- garðinn við höllina og sú sjötta lagði kapelluna i rúst. Þetta gerðist á fáeinum sekúndum.“ Konungurinn, seni hafði verið undir-lautinant í flotan- um, er háð var orustan við Jótland í fyrri heimsstyrjöld, fagnaði yfir J>ví, að eitt skyldi yfir liann og áðra ganga á Jiessum hættunnar tímum. Eg vcrð að játá, að þegar þetta bar til, gerði eg mér ekki fyllilcga ljóst í liverri Iiæltu köríungurinn liafði verið og drottningin, og hið sama er að segja um samstarfsmenn nrína í stjórninni. Ef glugg- arnir hefðu verið lokaðir mundu konungshjónin hafa blotið hroðaleg meiðsl af rúðubrotum. Sannast að segja yisiR Ukraniu og Kakasus. Rússum hefir ekki tekisf að bæla hana niður. Wfanson W. Baldwin skýrir frá þvi í grein í New York ” Times, að Rússar hafi sent tvö herfylki til Ukrainu og tvö suður f: Kakasus, til aðstoðar iögreglunni, sem á allt af við og við í blóðugum bardögum við skæruliða, sem andvígir eru kommúnismanum. Hafa Rússar sent tvö her- fylki til Ukrainu og tvö til Kákasus. Baldwin segir, að ráð-. óánægja meiri en í öðrum stjormnm stafi ekki bætta af starfscmi Jæssara skæruliða nú, en þeir séu l>ó all lið- margir. Þeir hafa baldið á- fram niótspyrnu sinni eftir styi'jöldina, án þess tekist liafi að brjóta bana á bak aft- ur, og árásir þær, sem J>eir geri við og við frá stpðvum sinuuin i fjöllum og skógum, séu svo öflugar, að nauðsyn- legt hafi vcrið að tefla fram herliði lögi-eglunni til aðstoð- ar við framkvæmd gagnráð- stafana Jiennar. Skilnaðarhreyfing í Ukrainu. í Ukraiim hafa löngum vörið uppi deilur miklar og lilutum Rússaveldis, enda er J>ar enn við lýði öflug skilnað- arhreyfing, sem Moskvu- stjórninni hefir aldrei teldst að koma fyrir katlarnef. Fyrir og eftir styi'jaldar- innrásir Þjóðverja logaði allt í deilum í Ukrainu og ukra- inski uppreistarherinn (UPA) varð mjög fjölmenn- ur. Ái'ið 1947 sendu Rússar Lazar Kaganovitch til Ukrá- inu til þess að hæla niður all- an mótþróa harðri hendi, og „hreinsanir“ hans og aftök- ur, samtimis og Rússar, Pól- verjar og Tékkar gripu til ýmissa hernaðarlegra ráð- stafana, leiddu til }>ess að fyllvingar UPA tóku mjög að þynnast. Mótspyrnuhreyfing enn við lýði. Bardagar á borð við þá, sem háðir voru fyrir tveimur árum niilli UPÁ og MYI> (leynilögreglu herliðs) eiga sér ekki lengur stað, en J>óti UPA skæruliðarnir séu veik- ari fyrir en áður, gera þeir á- rásir við og við sem fyrr var sagt. Þær eru kjai'ni allvið- tækrar neðanjarðarstarfsemi. Aðalstöðvar neðanjarðar- eða mótspyrnuhreyfingar- innar cru i Karpatafjöllum. en hún er einnig við lýði i Bukovinu og viðar. Sam- kyæmt ukrainiskum bcipi- ildum eru leiðtogar skáeru- liða Bandcj'a, Melnyk og Stoliyl, og ekki talið ólíkiegt. að bér sé um gervinöfn að ræða. I Kakasus. Ekki liggur eins Ijóst fyrir bvað er að gerast í Kákasus, en útlit er fyrir, að skæru- liðar J>ar séu aðaliega Kó- sakkar, sem gerðust lið!>laup- ar úr Rauða hernum, og ýmsir aðrir skilnaðarmenn. Mótsjiyrnulireyl'inguna J>ar einkemúr sami brcnnandi skilnaðaraliugi og þjóðernis- kennd og einkennir ukrain- isku sldlnáðarmenrúna. Borgarastyrialdir í smáum stíl. Ráðstjórninni slafai' ekki vei'uleg hætla af Jx'ssum „litlu borgarasíyr j öl dum‘‘, að }>vi er bezt verður vitað, og fýlkingar skæruliðp hafa Jiynnst mjög eftir styrjöldina. sem fyrr var getið, en, þó er litið svá á í Washington. nð J>að heri vott iim pólitiskar innam'íkisveilur. að enn skulí vera uin skæruhernað að' ræða svo öflugan i löndum. J>ar sem eining er sögð rikja. að gripa þurfi lil aljöfliigra hernaðarlegra ráðstafana til J>ess að bæla hann niður. Öeirðir b ÍleBivíis Til aluarlegra óeirða hef- ir komið i Bolioiu. Bruius! ’þær ú' í Bati-tinnóunununi, sem eru íneslu tinnámur í heimi. Tveir ameriskir oerk- fneðingar voru drepnir í ó- eirðunum. í fyistu fregn var sagt, að u]>l>rcistai'incnn Iiefðu dreji- ið anieriskan verkfneðing og liefðu áðra í haldi. 'Siðar frétlist að tveir ameriskir vei'ícfræðingar væru meðal Jjeirra, scm drepnir voru, en herlið hafði J>á verið scnt í námurnar og var búið að taka höndum 200 upþreist- arnienn, cr síðast JTéttist. Óeirðirnar byrjuðu, er |nið íTéttist i námurnar, að á- livörðun liefði verið tekiii um að flytja úr landi nokkra menn, sem sakaðir höfðu verið um að egna menn tit að stcypa stjórninni af stóli. gerðu )>au svo litið úr þessu. Eg lútti )>au oft. en J>að. var ekki fyrr en eg var að afJa mér gagna til að rita Jx*ssa bók, að mér var fyllilega ljóst i Jive mikilli bættu J>au Jiöfðu vei'ið. Allir æföir í skotfími. Á þessuin .tíma böfðum vér allir, i alvörugéfni og-kvri— látri ró, tekið J>á ákvörðun að verjast meðan nokkur mað- ur stæði uppi í rústunuin í Wlúteball. Sjálfur konimgur- inn bafði skotæfingastöð í garðinum við Buekingbam- höll, J>ar sem liann og' aðrir í konungsætlinni æfðn sig i að skjóta af skammbyssum og bandvélbyssum. —: Um J>essar mundir fékk eg margai' byssur áð gjöf frá Bandarikjun- um, og valdi cg eina úr safninu, ágælt vopn, og gaf kon- unginum. Fyrslu tvo mánuðina, sem eg var forsætisráðherra, hafði eg gengið tvívegis á viku á fund konungs, klukkan fimm, en nú vildi konungur fá þessu breytt, og eftir J>að snæddi eg hádcgisverð með honum á hverjum Jjriðjudegi. Það var vissulega miklu skemmtilegra, að koma J>annig saman til embættisstarfa, og stundum var di’ottningin viðstödd. Stundum urðum við öll að laka diska okkar og glös og fara niður í bvrgið, sem var í snúðum, lil þess að ljúka máltiðinni. Það varð að fastri venju, að eg færi á konungsfund á Iiverjum J>riðjudegi til hádegisverðar og embættisverka. Og er svo hafði gengið um Iiríð ákvað konungur. að þjón- arnir mætlu fara. er horið hafði verið á horð, því að við gætum vel annast J>ella sjálf. í hálft finimla ár fékk eg næg lækifæri til að sannfæra mig uiií af hve mikilli ástundun konungur kynnti sér öll mál, sem fyrir hann voru lögð, því að hann las öll skjöl og öll skeyli, sem homim voru send. Samkvæmt stjórnar- skránni hefir konungur vor rétt lil að kynna sér allt, Sem ráðherrar hans eru áhyrgir fvrir, og hann liefir ótakmark- aðan rétt til þess að leggja rí'kisstjórniniú ráð. Eg gætti J>ess vandlega, að leggja fyrir liann öll vandamál, og Jitið kom iðulega fvrir, að ég varð J>ess var, að hann hafði komist að réttri niðurstöðu um mól, sém eg hafði ekki haft tima lil að kynna mcr. Það var mcr mikil stoð, á J>essum örlagaríku árnm, að vér skyldum hafa jafn góðan konung og góða drottiúngu, og sem gamall, eindreginn fylgismaður liins stj órnarsk rárbundna konungsveldis, taldi cg mér ]>að mikinn heiður, að njóta lúnnar nánu, virðulega vinsemdar, sem lúulskipti mitt varð, en sliks munu ekki dæmi frá J>ví á dögum Önnu drotlningar og Marlborouglis, er hann var forsælisráðherra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.