Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 3
 Miðyikudtifiimt. ..1. júui VISIK WINSTDN S. CHURCHILL 31. GREIN. .Il«*(//ii/iiiiir/i /o/V«iyíwi Þgóðvew •/« beindist aitt stríöiö aean Landan. Eldsvoðar á 1500 stöðum i borginni eftir eina loftárás. um og virt fyrir sór eldaná. Arið 1941 f'ór eg oft upp á þák nteð vini mina frá Bandarilvjunum, að loknum meðclegis- verði, og fannst þeim jafnan niikið til unt. Mér þótti vænt uni, fyrst reyndin varð sú, að borgir vorár urðu fyrir árásunt, að nteginþungi árásanna féll á 1-undúnaborg. Mór virtist svó scm vel mætti líkja fteitni við risavaxna, forsögulega skepnu, sem varð fy.rir ógur- legunt árásum, en lét eldd bugast Jjtttt limlest væri og blóðið lagaði úr ótal sárum, lieldur Iióll velli ltvað sent á dundi, glataði aldrei allri orku, gat lireyft sig, bjargað sór. Anderson-byrgiu voru viða i verkamannaUverfuitunt, Jtar sem tveggja ltæða lnis voru við flestar götur. Allt \ ar gert sein unnt var til Jtess að gera þau íbúðarltæf, og ganga svo frá þeini, að Jtau hóldusl Jjurr innan i votviðrum. Seiiuta fóruni vér að framleiða Morrison-skýlin, seitt voru j rauninni ekkert annað en eldhúsborð úr stáli, nteð rant- gerum stálnetum á hliðúnum, og voru þau ætiuð iil þess aðvera tilnokkurrar hlifðar, í litlumbúsum, ef Jxtu skyldu hrynja í loftárásum. Margir nienn eru nú á lífi. af Jtví að þeini var Itlífð i Jíéssúni skýlunt. Að'öífrú' leyU"er Jtað að segja, ait Ln,nd-. úndbúar sýndu, að Jteii' féngu staðist hverja raun. • * ' ’i *p r V ;*'« ’ . ,«’._• v ■ Oryggi stjómarinnar. Þar sein vér.gáluiú eigi sóð, að ástæða væri lil að.ælla annað e.n að Lundúitaborg ntuiidi verða l'yrir árásum út styrjöldina, var nauðsynlegt að koma i framkvæmd áætl- uiium um öruggt luisitæði fyrir sljórnina og allt Jtað lið scm starfaði á liennar veguin. Beaverbrook lávarði var falið að annast það hlutverk, að gerðar yrðu margat’ sprengjiihéldar stöðvar, par sem koma mætti fyrir öllu starl'sliði fjölmargra stjórnardeiida, og eru margar Jteirra, tcngdar jarðgöngunt, enn til i borginni. Engar þeirra voru fullgerðar'þar lil löngu eftir að’ sprengjuárásirnar vpru um gárð gcngnar (hcr er ált við spréngjur, sem varpað var úi' flugvélum). Eífcstai1 'þessara slöðva voru teknar i nötkun, er flugskevta 'og eldflaugaárásirnar kontu til sög- tinitar, 1944 og 1945. En J)ótl þcssar byggingar va-ru aldrei teknar í notkun, að heitið gæli, var gott til Jtess að vita, að þær voru til, ef þeirra reyndist Jtörf. Flotamálaráðuneylið s;i að öllu leyti sjálft unt að koma upp liinni ferlegu bækistöð sinni við Horsé Gúard Parade, og það verður sennilega eitt af vandantiilum komaiídi Úýnslóða, þegar heinturinit hefir farið mjög batnandi frá Jtví sem verið hefir, að brjóta nið- [ ur liina tultugu feta þykkti stál- og steypuveggi þessarar bækistöðvar. Lm miðbik oklóbei inánaðar fór Josiah Wedgwood að fjargviðrast yfir ]>vi i neðri málslofunni, að cg befði ekki séð um, að gerð voru algerlega örugg bvrgi gegn nætur-. árásum. Hann var gamall vinur ininn og liafði særst illa við Dardanellasund. Hann bafði sínar sérskoðanir unt skattamál, en breytti síðar nokkuð um skoðanir í þeint efnum og gekk í N’erkalýðsflokkinn. Hann og bróðir lians, forseti framkvæmdastjórnar járnbrautanna, liöfðu liaft Jtá frainsýni til að bera, að láta gera allmiklar neðanjarð- arskrifstofur við Piccadilly. I>ær voru 70 fet i jörðu niðri, og miklar, iraustlegar byggingar í grennd, er vernd var i. Pað var farið að leggja að mér úr ölluin áltum að nola þessi svefnbvrgi og að lokum félst eg á Jiað. Frá Jtví um j miðbik októbcrmánaðar (il ársloka fór eg Jtangáð jafnan, ! er sprengjuregnið byrjaði og skothríðin. til þess að vinna kvöldslörf mín, og geía sofið róléga; Eðlilega kunni eg því illa, að búa við nteira örvggi en flestir aðrir, en Jiað var lagt svo-mjög að mér, að eg lét undan. Eftir að cg ltafði verið þarnd 40 nætur var iniið að j slyrkja ..annexiiina1' og eg flutti Jtanffað. Þarna liöfðuntsl j við við, eg og kona ntíh, út stvrjöklina við .eóðah að- j búnað’. Yið voruin örugg i þessari traustu steinhyggingu j og íorum sjaldan niður í undirdjúpin. Kona ntin heivuli jafnvel upp nokkrar myndir í setustofunni Juitt etr hefði j lagt til. að þar væru auðir veggir. Hún hafði sitt fram ög j var það vel. Uppi á þaki, nálægt livolfjiaki „annexiunnar“, mátti sjá. yfir mikinn hluta Lundúnaborgar í heiðskíru veð’ri. Þarna var úthúið eins konar þak fyrir mig, til vernd- ar gegn spýtnabrotum og slíku og þarna gat maður gengið ' Þögn, sem kom illa við menn. Aðfaranótt 3. nóvembcr voru engar aðvaranir gefnar vegna yfirvofandi loftárása. ]>að var i fyrsta skipti á tveimur mánuðum, sem slikt kom fyrir. Þögnin koiit illa við rnarga. Mönnum fannst þetta furðulegt og hugsuðu um, af hverju Jætta ntundi stafa. Næstu nótt gerðu fiandmcnnirmr dreifðar árásir á horgir landsins. Enn hafði verið breytt um stefnu i loft- sókn Þjóðverja. Og varð nú áfranthald á Jtessu um skeið. Þótt Lundúnir væru emt sú borgin, er gera skyldi megin- árásir á, gerðu Jxár nú stórkostlega tilraun tif ]xvss að xalda sem niestu tjóni i lielztu iðnaðarborgunt landsins, og ef unnt væri jafna þær við jörðu. Þjálfaðar höfðu verið sérstakar flugsvcilir i nofkun nýrra flugvélatælcja, sem gerð voru gagngert til Jtess að betri árangur næðist i árás- mn á liebctu stríðsgagiiafranileiðsluiiorgi! vorar. Til dænt- is var ein flugsveit þjálfuð sérslaklega til árása á Bolls- Royee flugvélatireyflaverksniiðjuna i Hillington. Glásgmv. Þéttik var gert sánikvæitit breyttri áietlun og millibilsstigi. Innrásinni bafði verið freslað imt slunclarsakir og árás- in á Rússland ekki koniin lit. og raunar ekki búist við' Jtenrii; riénta ef til viíl i „irirista ltring“ Hiílers. Það seni eftir var vetrar átíi þvi að vera einskonar tilraunatimi fyr- ir þýzka fJugltcrinri, lii aulíinnar ta'knilegrar reynslu og þjálftmar i nætur-árásunt. og í árásum á flutningáskip vor, og jafnfranit stefnt að þvi inarki að Jaiita gersíimlega framleiðsju vora 'til liernaðarlegra og Jjorgaralegra Jtarfa. Leifturárósin á Coventry. Hinum nýju tæknílegú s])rengjuárása-aðferðuin var heitt í fyrsta skipti í leifturárásinni á Coventry aðfaranótt liins 14. nóventber. Það virlisl sem Lundúnaborg vieri of viðáttumikil, lil Jtess að 'ná úrslilaárangri, eit Göring gerði sér voriir um, að unnt vrði að jafna við jörðu i slíkum á- rásúin horgir úti á landi, sem voru miðstöðvar skoJLfæra- frantleiðslu og annara licrgagna. Arásin hófst nokkru eftir að dinnnt var orðið og.i dögún Jiöfðu næstum 500 Jiýzliar ílugvélar varpað niður G00 Jestuin sprengna og Jnisiuulum íkveikjusprengna. I>að verður að líta.’svo á, að vór liöfum yfirleilt ekki orðið fyrir neinni loftárás, sent af leiddi eins gifurlegt tjon og Jiessari. Miðhluti Covenlry var i rústum og allt atliafnalíf Jiar Inntað i Jiili. Fiimti liundriið menn biðu bana og iniklu i'leiri satrðust atvarlega. í Jjýzka úlvarpinu var lýsl vfir, að sömu örlög lriðu annara brezkra Iiorga. Ivn þrátl fvrir þelta stöðvaðisl ekki vinna i lunni stór-niikilvægu flug- vólalireyflaverksmiðju, nó veikfæra- og vinnuvólaverk- smiðjunum, ité Iieldu.r bugaðisl fólkið i Coventry, sem lil Jiessa Jutfði eltki liaft af neinum loflárásum að segja. Inn- an viku liafði ljráðaltirgða-cndurreisnantefml, sem stofn- uð var í skyndi. orðið furðulega inikið ágengt við að end- urvekja atliafnalif i borginni. Himt 15. uóvemher Jjreyltu fjandmerinirnir til og gerðu niilda árás á Jumdúni í glaða Uniglskini. Tión varð mikið, einkanlega á kirkjum og sögulegum liyggiinium. Næsl vái’ gerð árás á Birmingliam og í liremur árásum, sem gerðar voru liver á eftir annari, varð inikið nuninfión og eigna. Níéstum 809 mcnn biðíi háv,al én nm 2''f)0 værðnst, eit atluifriálif i Birmingliam lauiaðisl ékki. nó beldur bil- aði kjarkur borgaranna, þótt borgin vrði Jtarna fyrir liverju áfallinu af öðru. Þegar eg kont í heiinsókn í borgina eirium eða Iveintur dögum seinna til Jtess að skoðn verksmiðiurnar. on, kynn- ast ai ei.cin s.jöit hvað gerst hafði, gerðist c’ílífið atvik, sem ínér er ljúít að minnast. Það var í matmálstima. oð miötó íögur mtír stúlka, hlióo að bifreifi minni. og kaslaði inn i 4;ana vindla.kassa.. Fu lót stöðva bifreiðina .1v?«?ar- o«* gaf mic á lal við liana. Hún sagði: ,.F«g vann vcrðlaunin lu-ssa viku fvrir mestu einstaktinösframleiðslu, cn ctv frótli ékki fvrr en fvvir einni klukkustund, að bér mvnduð koma.“ Hún hlvtur að hafa keypt þessa gjöf fyrir tvö eða Jiriú sterlingspund. Mór var það scinn ánægja (sent forsætis- Frh. á 4. síðu. i i í í I Visir gefur yður kost á að lesa margt, sem ekkí er að finna í öðrum blöðum. V SIR er eina blaðið, sem birtir greinar og heilar síður um heilbrigðismál. VISIR er eina blaðið, sem birtir greinar og heilar síður um tæknileg efni og framfarir á því sviði. V í S I R er eina blaðið, sem birtir hinar stórmerku endur- minningar Churchills. VBSIR er eina blaðið, sem leit- ast við að birta fræðandi og skemmtilegar grein- ar, jafníram? greinum um tæknileg efni og mál, heirna og eríendis. iK .■ .3CKXKWMB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.