Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 01.06.1949, Blaðsíða 8
s V I S I R Miðvikiidaginn 1. júni 19.49 $ T Ú L K h óskast á sjúkrahús Iívíta- bandsins. Beztu matarkaupin eru að kaupa kjötið tilbúið i pott og á pönnu. Al' tilbúnum mat höfum við daglega barið bufí'í með lauk. Vienarsnittur hakkað buff, rjóma- gullach, steikta og soðnaj smálúðu. Matarbúðin, Ingólfsstræti 3. Gúmmíslöiigur Vá” • og 1” SméKklásar „UMION” í'yrirliggjandi Verzl, Vald. Poulsen h.f. Klappatstíg .29. m KNATTSPYRNU- 'fél. FRAM. Æfing fyrir 4. fl. kl. 6.30 og fyrir 1. og 2. t fl. kl. 8 á Framvellinum. —- * Félagar drekkiö kvöldkaffiíS frá 8,30—11 í FéáJgsheimil- inu. -- Nefndin. ÁRMENNINGAR! Dvatið veröur i Jó- sefsdal um Hvíta- sunnuna, Fariö verö- ur á laugardag kl. 2 og kl. ú og komi'ö í baeinn á annan í Hvítasunnu. —- Farmibar í Hellas. Trvggið ykkur miöa sem fyrst. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. BARNASTÚKAN Jóla- gjöf nr. 107. — Fundur fimmtudag 2. júní' kl. 17 að Fríkirkjuvegi 11. Kosnir fulltrúar á Stórstúkuþing og Unglingastúkúj)ing. -- Fjol- j mennið. —Gæzlum. IIERBÉRGl til' leigu gegn húshjálp eftir sani- komulagi. Flókagötu 9, J-ippj-________________(25 STÓR stofa til leigu með skápuni. Aðgangur að baði og eldhúsi. Aðeins barnlaust fólk og reglusamt kemur til greina. Uppl. í Blönduhlíð 21, kjállaranum, eftir kl. 5 í dag. (19 LÍTIÐ herbergi til leigtu Úppl. í síma 81294. (20 ÁBYGGILEG stúlka, einhleyp eða elclri kona, getur fengið herbergi gegn dálítilli húshjálp. — Uppl. í | sima 3383. . . (21 LÍTIÐ kjallaraherbergi til leigu i Hlíðunum. Uppl. í sima 7930.(24 IIERBERGI óskast. — Lítilsháttar húshjálp kemur til greina. ]Jeir. sem vilclu sinna Jiessu. sendi tijboð til afgr. Visis fyrir föstuclags- kvöld, merkt: ..Strax—3io‘‘. TIL LEIGU er gott her- bergi við Laugaveginn til hausts. Uppl. í síma 3285. (28 STÓR, sólrík .stotji til leigu. Uppl. i sima 8-1356. ■ . ;o- . j f'32 STÓR, sólrik sto'fa. ií..ii leigu ttú þégar. '.'Yðgaiigur að eldhúsi kéfnitr til gpeina. Uppl 1 síma 8,1521. ’ (36 .BRÚNT leðurveski með gleraugum í, og ýmsum P4Ppírun.i, tapaðist við eða náJíegt Sláturíélagi Sttður- lamcls við I.indargötu í fyrrakvöld. Finnandi vin- , samlega beðiun að skila þvi á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands. (2 FIMMTUDAGINN 19. maí tapaðist grá skinnhúfa á Ieiöinni frá Leifsgötu að Hríngbraut. Vinsamlegast skilist á Leifsgötu 23, I. hæð til vinstri. (4 SÁ, sem fann hílfelguna á Bragagötu vinsamlega hringi . í síma 1973. ( 5 I. I, ■ ■■■■■—■■— .. 111 ■r' ■ « I HÁLSFESTI tapaðist á sunnudaginn í Tivoli eöa i vesturbænum. — Finnatidi vinsantlega geri ' áðvart í isíma 4027. (10 GRÁR Parker-blýantur tapaðist á laugardaginn. — Vinsamlegast' hrifigið í síjna j'2í. (r 2 LYKLAKIPPA tapaðist í ga-r. Fiunandi* vinsatnl. beo- intr að skila : þeim á afgr. Vísis. fooo SL. SUNNUDAG taoað- ist kven-armbandsúr á FTá- teigsvegi eða Flókágötu. Skilist á Háteigsveg 23, eystri enda, uþpi. (38 B. í. F. F'aRF'UGLAR ! UM HVÍTA- SUNNUNA verða farnar þrjár feröir.h— I. Laugardalsferð. i-'arið austur í Laugardal og dvaliö þar yfir helgina. II. Tindfjallaferð. Fkið austur að Múlakoti á laugar- clag. Gengiö þaðan á Tind- íjallajökul. III. Öræfaferð. Lagt af staö á föstudag og komiö til baka á mánudagskvöld, 41'a claga ferö. Farið verður í traustum og góötun bílum. Áskriftaflistar og allar nánari upplýsigar i V. R. á' miðvikudagskvöld kl. cj—10. Stjórnin. IV K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. II. Æfing í dag kl. 5 á Stúdentágarösvellinum. Skógarmenn! — Enginn fundur í kvöld. Júní-fúnd- urinn verður miðvikudaginn 8. ]). 111. á venjulegum stað og tíma. — Stjórnin. STÚLKA .óskar eftir at- yinnti. Yön afgreiðslustörf- um. Kaupavinna, getu'r kom- ið, til greina... Uppk í' síma 1950 í dag og á morgún kl. 4—3- - (22 TÖKUM föt í' viðgerð, hreinstim óg presstííú! Fljót afgreiðsla. — Lfnalaugin Keiniko, Laugaveg 53. Sími 2742. (450 KONA óskar eftir nókkra tima vinmt á . dag, mætti vera gólfþvottar. — Uppl. i sima 6054 frá. 1—5- < 3 STÚLKA eða unglings-* stúlka óskast. Fri á kvöldin. — Rágnheiður tíjarnason. Lækjafgötu 12 tí. — Simi 3643. (6 KRANAVIÐGERÐIR. A’iðgerðir á eldhúskrömun. Afgreiddar fljótt og vel. — Uppl. í sima -(683. kl. 1—6 e. h. (9 STÚLKA óskast á Flóka— . götu (9, uppi. Sérherbergi. _______________________(U3 GRÓÐURMOLD. — Út- vegum gróðurmold op hreinsum til á lóðum, Uppl. í sima 80932. (722 HREINGERNINGAR. — Sínti 7768. Höfum vana menn til hreitigerninga. Pantið í tima \rni og Þorsteinn. (16 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla Iögð á yandvirkni og flióta áfgreiðslu. SYLGJA, Laufásvégi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115 KLÆÐASKÁPAR -tjg stof uskápar, sængtt r íat a- skápar og borð til sölu á Njálsgötu 13 tí. skúrinn. kl. 5~7Ó- Simi 80577._P39 TVÍBURAKERRA og tvíburavagn lil sölu. (Sann- gjarnt verö. Sími 2353. (37 GÓÐUR barnavagn til sölu Húsgagna og fatasalan. Lækjargötu (8. GengiS inn frá Skólabrú. 935 ÓDÝRIR sængurfatakass- ar til sölit. Húsgagna- og fatasalan, Lækjargötu 8. — GengiS inn frá Skólabrú. <34 HULL faldsaumavél til sölu. Húsgagna- og fata- salan. l.ækjargötu 8. Gengið inn frá SJcólabrú. (33 JIFFY KODAK V. P. myndavél til sölu. StærS: 4XÓJ4. Þverholt 7, II. hæð. Simi 7150. (31 TIL SÖLU karlmanns- reiöhjól, barnavagn ög div- an á ÓSinsgötu 17, neðstu hæS, frá kl. 6 i kvöld. (29 MIÐALAUST til sölu: 3 kápur, ein alveg ný, stórt númer, hinar mjög lítiS notaöar, frekar litið númer. . Skólavörðustíg 16 A, kjali- ara.- - ■ . ■ 3° KERRA og kerrupttki, í góðu standi. til sölu á I ..eiIs- götu 10, I. hæS, eftir kL. 6. '■ 3 , "j ‘ ; <27 KVENHJÖL til •,:>sölu á H verfisgötu 28. (25 TIL SÖLU dh •an, ný .tau- rulla, Ijósákróna ö. 'fl: Gretl- isgötn 57. ' '23 BAR.NAKERRA til sölu i .Mjóstræti 2, III .hæö. Til svnis millí kl. 5 cig 7. ( 17 ÞRÍSETTUR fatáskápur úr gahoni, spónlagöur meö satini, til sölu. Flókagötu ,9. (i-6 GÓÐ. stigin saumavél til sölu ódýrt. — U])pl. i sima 7973- (11 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. t—5. Sími 5395. — Sækjum. TIL SÖLU, einsettur íata- skápur. VérS 400 kr., 2 sam- stæö rúm án madressu. VerS 600 kr., kommóSa; verð 200 kr. Nánari uþpl. í sima 6454. (St/) FATASKÁPUR til söltt. ' Fæk i iteris verð. Rau ðttrár- stíg 28. Rishæð. (8 GRÁ, falleg dragt á tíng- lingstelpu til sölu, ódýrtj miSalaust. -— Uppl. í sima 81476. (7 TIL SÖLU dúnsæng og nokkúr þuúd af fiðri. Hverf- isgötu ió A. (926 ■ TROMMUSBTT til'-sölu. Nesvegi 62. (18 GUNNARSHÓLMI kallar. — Nokkurir ungir hest- ar og hryssur, í góðum liold- um verða kevptir í vor. — Uppl. í Von. Sími 4448.(000 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðalúni 10. Chemia h.f. Simi 1977. (205 KAUPUM flöskur, flestar tegundir; einnig sultuglös. Sækjurn heim. Venus. Sínii 4714. (44 FLÖSKUR og glös, allar stærðir, keypt daglega í Laugavegs-Apóteki. (835 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuS hus- gögn, fatnaö o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. . v (245 KAUPI, sei og tek í um- boðssölu nýja og notaöa vel með farna skartgripi og list- mttni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (1Ó3 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álctraðar plötur á grafreiti ntéð stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárlííg 26 (kjallara). Simi 6x26. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Simi 81830. , (321 STOFÚSKÁPAR, arm- stólar, kontrhóða, borð, div- anar. — Verzlunin Búslóð Niálsgötu 86. Sími 81520. — LEGUBEKKIR eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (38 RÝMINGARSALA. Selj- um í dag og næstu daga mjög ódýran herrafatnað og allskonar búsgög'n. Fórn- verzlunin, Grettisgötu 45. — Sími 5691. (498 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ÓLafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sfmi 2170. 707 VÖRUVELTAN kauptr og selur allskpnar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6022 f100 HÖFUM ávallt fvririiggj- ■ aiidj allskonat ódýr húsgogn. Hnsgagnaskáliiin, Njálftgött* i!2. Í32I HARMONIKUR. Hofttm ávallt harmonikur ,i) söbt og kauprm einnicr harniort’bur háu verði Yrerzlunin Rtn, Njálsgötu 23. (2s4 KAUPUM — SELTUM húsgögn, harmonikur, ka -I- mannaföt o. m fl. Sölú=Vál- inn. Klapparstíg 11. —■ S<irti 2926. (ooo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.