Vísir - 02.06.1949, Side 2
2
V I S I R
Fimmtudagínn 2. júní 1949
Fimmtudagur,
2. júní — 153. dagur ársins.
Sjávarföll.
Ardegisflæði var kl. 10.10.
Síðdegisflæöi kl. 22.40.
■:mm \
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Lækna-
varðstofunni, sími 5°.1°- Næt-
urvöröur er í Lyfjabúðinni Iö-
unni, simi 7911. Næturakstur
aniiást Litla bííástöðin, sími
13S0.
Brúðkaup.
A annan i Hvítasunnu verða
g-efin samán í Frederiksberg-
kirkju í KaupmannahÖfn frök-
en Ólöf Paula Jacobsen (dóttir
Hjördísar heitinnar Benónýs
og Alíreds Jacobsen) og Börge
Ingberg Hendriksen, Vester-
brogade 181. Heimili lirúðhjón-
anna veröur Frankrigshusene
24, Stuen; Ainager, Köbenhavn.
Kvöldvaka Heimdallar.
Heimdallur, F.U.S., heldur
kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu
í kvöld kl. 8 e. h. Til skemmt-
uriar verður skemmtiskrá Bláu
stjörnunnar, „Voriö er komiö“.
Má luiast viö góðum fagnaði
]iar i kvöld, ef að líkum lætur.
landaði 31. maí i Hamborg
286 smáí.
Höfnin.
Hvalfel! kom i fyrradag frá
Englandi, en Búðanes fór á
veiðar i fyrrinótt. Kolaskip var
væntanlegt hingaö síðdegis í
gær með farm til Kol & Salt
h.f. Danska Grænlandsíarið
Greenland, sem hefir lagið aö
undanförnu, fór héðan um há-
degisbilið i gær.
/
Leiðrétting.
Meinleg villa haföi oröið í
fyrirsögn í Vísi í gær, þar sem
sagtT var, aö skömmtún væri
lokið á smjörliki. Þetta cr ekki
rétt, sú ,vara er enn skömmtuð.
Biður Vísir velvirðingar á mis-
tökunum.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Esja er á lefðinni
til Þýzkalands. Hekla fer frá
Reykjavik kl. 20 á föstudags-
kvöld til Glagow. Herðubreiö
er í Reykjavik. Skjaldbreið er
væntanlegt til Reykjavikur í
kvöld. Þyrill er i Reykjavík.
Oddur er í Reykjavik.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin fermir í Hull í dag.
Lingestrom er í Amsterdam.
Mótorvélstjórafélag íslands
heldur fund í skrifstofu félags-
ins kl. 8 í kvöld. Meðlimir eru
hváttir til þess aö sækja fund-
inn, þar eð áríðandi mál er á
dagskrá.
J
Aflasölur.
Hinn 27. maí seldi Kaldbakur
afla sinn í Grimsby 4979 kits
fyrir 10766 stérlingspun.d Þá
seldi vélskipið Pólstjarnan
3604 kits í sömu borg- fyrir
3718 pund. Hinn 28. maí land-
aöi Gylfi í Hamborg 275 stnál.
Hinn 30. mai landaði Surprise
i Cuxhaven, einnig 275 smál.
Sama dag landaði Keflvíkingur
í Bremerhaven 293 smál. og
Akurey 290 smál. Vörður
Útvarpið í kvöld:
20.20 Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar) : a) Lagaflokkur eftir Schu-
bert. b) Adagio úr fiðíukonsert
eftir Ole Bull. c) „Þá einsamall
er eg“ eftir Olé Bull. 20.45 Dag-
skrá Kvenréttindafélags ís-
lands. F.rindi (eftir frú Önnu
Sigurðardóttur á Eskifirði. —
Siguröur J. Magnússon flvtur).
21.10 Tónleikar (plötur). 21.15
Erindi: Nirvana (Grétar Fells
ritlíöfundur). 21.40 Tónleikar
(plötur), 21.45 Á innlendum
vettvangi (Emil Björnssbn
fréttamaður). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.05 Symfónísk-
ir tónleikar (plötur) : a( Pianó-
konsert í a-móll eftir Schu-
mann. b) Svmfónía nr. 97 í C-
dúr eítir Haydn. 23.05 Dag-
skrárlok.
Kirkjugarðar Reykjavíkur.
Skrifstofutími kl. 9—16 alla
virka daga nema láugardága kl.
9—12 f. h. — Símar 81166 —
81167 — 81168. — Símar starfs-
manna: Kjartan Jónsson af-
greiðsla á líkkistum, kistulagn-
ingu o. fl. sími 2862 á vinnu-
stofu, 8776 heima. — Utan
skrifstofutímá: Úmsjónamaður
kirkju, bálstoíu og lílchúss Jóh.
Hjörleifsson, sími 81166. —
Umsjónarmaður kirkjugarð-
anna Helgi Guðmundsson, sími
2840. Umsjónarmaður með trjá-
og blómarækt, Sumarliði Hall-
dórsson, sími 81569. Vérkstjóri
i görðunum, Marteinn Gíslason,
sími 6216.
\
Veðrið.
Ilæð yfir Grænlandi. Alldjúp
lægð yfir miðju Atlantshafi á
hrevfingu aust-norðaustur eftir.
Veðurhorfur: Norðaustan og
austan gola, léttskýjað.
Mestur hiti í Reykjavík í
gær var 12.8 stig. Minstur hiti
i nótt 2.3 stig.
Sólskin val' rúmlega 14V2
stund í Reykjavik í gær.
Hamlet.
Vegna þéss hve áíiðið er ,fer
hver að verða síöástur aö sjá
Hamlet, því aö sýningum er að
ljúka að þessu sinni. Ekki eru
eftir nema tvær sýningar nú,
sú fyrri annað kvöld.
Timþöku?
til sölu strax, Fagradal í
Sogamýri. Sími (5223.
Sigurður Oddsson.
Tit gagns og gawnans •
— (jettu m •—
81:
Bráður tveir við borð eitt sátu,
bita snæddu,
ekkert Sáman sagt er ræddu,
sinna verka kappið glæddu.
Ósamlyndi enginn fann,
sem ætlast kunni,
át þó hvor úr annars munni
ósiðaður þessi klunni.
Ráðning á 80:
Ullarkambar.
% VíM fyrii4
36 œrupi'
Hinn 2. júní 1919 birtist eft-
irfarandi í Vísi, sem sýnir, að
bæjarbúar kunnu þá vel að j
meta knattspýrnu. ek!:i síðtir
en nú: „Frrsti knat ipvrnu-,
kapþleikuri’ n þessu smnri j
var háður í gær á íþrótta , ellin- j
uin. At-usl þ- r vi'o' -ytigsln i
deildir (III. íl.) K.R ng \’ik
ings, og var leikurini ojafn f
þessum flokki ■ i 1 vöeins pillar
yngri en 15 áiv T liði \’ikmgs
virtust flestir omnir fast að
því aldurstakmarki, en í and- j
stæðingahópnum voru kapp-
arnir miklu minni. Báöir flokk-
arnir léku laglega. Víkings-
menn þó betur, enda unnu þeir
glæsilegan sigur meö 8:0 (báða
hálfleikina með 4:0). Hinir
vörðust þó clálaglega, en brast
augsýn' tga þtv.'k á nð antl-
stæðinguna. Markvörðs r Jitirra,
Aage Malmberg, varði markið
prýðilega og mun vera góður j
málmur i honum. Áhorfendur !
voru margir á leiknum og þótti
góð skemmtun. Fer áhugi bæj-
armanna fyrir knattspyrnu
sýnilega vaxandi ár frá ári.
Na-sti kapph ikur fer fram ann-
kvöld kl. 8 og eigast þá \ r
K R. og \ æringjar (\ralut “
Ruddasl apur
og dratnh vaxa jafnan á ;
sama trénu
Vertu vægur og umhurö- ’
arlyiu' ,:r við alla nema
sjílfan þig.
V'uaöu þig á þeítn manni.
sem brosir þegar L .m reið-
ist.
KnAAyéta hk 769
Lárétt: 2 Útlim, 6 tónn, 8
drykknr, 9 slæg, 11 þyngdar-
eining, 12 bókstafúr, 13 spott,
14 glímukappi, 15 lengdarmáli,
16 tritfia, 17 skamm'a.
Lóðréti: 1 úppspretta, 3
bláut. 4 verkfreri, 5 tengdir, 7 j
samta!- io.fæddi. 11 fastttr. 13
li'gn, 15 hverí, 16 ósamstæðir. J
Lausn á krossgátu m 768: ;
L.árétt: 2 Ediks, 6 in, 8 y>, 9- J
náfn, 11 G.Æ.. í 2 ur : : ■ dttí. í
' C I
14 R.R., • 15 kit:i: ■ 16 maþ 17
fiikki.
íqt : Þingrof, 3 dyn, 4
Í.S., 5 slægnr, 7'itarr. 10 fá, ju
as, 13 dilic 15 K; k, 16 Mi, [
Yér höfurn ávalít fyrirliggjandi olíugeyma
fyrir húskyndingar.
Vanir menn annast niðursetningu og tengingar
á Ieiðslum.
Talið við oss hið fyrsta.
Sími 81600.
JÍÚ Jíienzla JteínoÍíuhiita
acj
bezt m mam t m
Nýjar bækur:
Studia Islan
Ctgefandi Sigurður Nordal.
Steían Einarsson: Urn kerfisbundnar hljóðbreytingar
í íslenzku (10. hefti).
Björn Þórðarson: Alþingi og koiumgsvaldið (11.
hefti).
Ennfremur cr komið út 4. liefti af ílaralds Níelssonar
fyrirlestrum:
annleiksl
eftir biskupinn yfir Islandi herra Sigurgeir Sigurðsson.
Upplag allra þessara bóka er mjög lítið. Þeir, sem
eiga fyrri lieftin, ættu ekki að draga það lengi að kaupa
þessi. ’
Aðalútsála hjá:
n.L JLeiUwr Sími 7554.
Fósturmóoir okkar,
Snirnsi Sspiriardéftli0
andaSist; að EUi- og hjúkmnarheimiiimi Ghsnd
1. fj.m.
Svala Krisíhjörnsdóttir, Sigurður Ólaísson.
; þ
Innilegar þakkir votta eg öílum fíeim, er
á margv'slegan hátt sýndu vináttu og samáð
viS andSát og útíör mannsins míns,
i.alMórs Hrlelfssoaar
bifreiðarstjííí’P
Súrsí'.pklega vil eg þakka Kafveitur'"'•a
Re. Vyíkur og staiHfsmönm; rafv *tr ;ir
fyrír óaietáidegá aðstoð við trrdí, og drcinga
fyrir m<.-;ningu mannsins míns.
Fyrir niína hiind, sonar hans og :!.tnara að-
síanáenda.
Gnðrún Svei ’.bjömsdóttir.
'•'"riiTTTiTTrrTa“in''iTiiiii'i''iiMMiii i rriiimrrtrTí