Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Fimmtudaginn 9. júní 1949 125. tbl. Kominúnisfeleíðiogðr i U.S.A Þýzkir lögreg'luþjónar að hreinsa til eftir vélrkfallsóeirðirn- ar í Berlin. Þeir eiu þarna að rífa niður virki, er verk- fallsmenn reistu sér á götunni. Aðalfundur Sjóvá: Samanlagðar líftryggingar- upphæðir nema 66,3 milljónum króna. Iðgjaldsgreiðslur á s.l. ári námu 12,9 millj. kr. Pagsbrún boðar verkfailo Stjórn Vcrkarn annafclags 1 Dágsbrún hefir tilkynnt Vi nnuvei ten d afélagi Isla nds, að ef nýir samningar liafi ekki tekizt fyrir 1(5. þ.m. muni til verkfalls koma. Svo sem kunnugt er hefir Dagsbrún sagt upp samning- um við Vinnuveitcndafélagið og krafist vcrulegrar kaup- hækkimar. Á l'uudi fram- kvæmdanefndar Vinnuveit- endal'élagsins og stjórn Dags- brúnar í gær var ákveðið, að fela sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsvni málið til úrlausnar. ¥flrlieyrslur hafa staðið á 30. aðalfundur Sjávátrygg- ingarfélags ístands h.f. var hatdinn 7. þ. m. Tekjuafgangur félagsins, eftir að afskrifað hafði verið af húsgögnum og slíku, var kr. 209.155.85, er það aðeins meira en árið áður. Félagið rekur nú, eins og að undan- förnu^ fjórar tryggingar- deildir, ]>. e. Sjó-, Bruna-, Bifreiða- og Liftxyggingar- dtáld. Samanl. iðgjöld Sjó-, Bruna- og Bifreiðadeildar námu um 11.333.000. krón- um og er það um 437 þúsund ki’óna liækkun frá árinu áð- ux’, en iðgjöld Líftryggingar- deildar voru rúml. 1.564.000. Hér má geta þess, að fé- lagið hefir á undanförnum árum yfirtekiá^ líftryggingar ýmissa erlendra lífsábyrgðar- félaga. SamanlagSar lif- tiyggingariipphxeGir i gildi voru rúmar 66.3 millj. kr. xiixi síðastliðin áramót, en af þvi eru þó nýti’vggingar fé- lagsiixs stæi’sti hlutinn eða 4.9 rnillj. kr. Um fjölda himxa ti’vggðu er blaðinu ekki lamnugt, eii geta iná þcss. að á síðastliðnu ári gaf Iati’yggingardeildin út yfir 19 þús. iðg.jaldakvitt- anir. Stjórn félagsins skipa eins og áður, Halldór Kr. Þor- steinsson, skipstjóri, sexn er formaður félagsins og verið Jiefir í stjórn þess frá stofn- degi. Lárus Fjeldsted, Iiæsta- réttarlögmaður; Guðmu ndur Ásbjörnsson, kaupmaður; Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður og Hallgrim- ur A. Tiilinius, stórkaupmað- pr. — F ramkvæmdastj óri félags- ins er Brynjólfur Stefánsson, tryggingafræðingur, sem gegnt hefir ]>ví starfi frá 1933, en áður hafði Axel heitinn Tulinius veilt ]iví forstöðu frá stofnun þess. Búlð að setja helieoptervélina saman Samsetningu helicopter- flugvélarinnar, sem S.V.F.l. hefir að láni frá Bandaríkj- unum er nú lokið. Tveir hrezkir menn, flug- maður og vélamaður, sem eru sérfræðingar í ineðferð slíkra flugvéla settu flugvél- ina saman hér á Reykjavík- urflugvelli og hafa reynt hana Iítilega. Hægt er nú að taka vélina í notkun, ef yfir- færsla fæst á gjaldeyri svo hægt sé að vátrvggja liana. Brezka stjórnin íiefir i hót- unum við verkfallsmenn. London i morgun. Siðdegis í gær var birt til- kynning frá nr. 10 Downing Street (húsiað hrezka for- sætisráðherrans), þess efnis, að ef hafnarvcrkamenn i I.iverpool hverfi ekki aftur til vinnu sinnar, verði gerð- London í niorgun. Alþj óða verklýðsstof n un (International Lahour Of- ricc) kom sainan á fund í Genf í gær. Sitja liana full- trúar 40 þjóða. ar ráðstafanii’ af hálfu sfjórnarinnar til uppskipun- ar á malvælum, sem kunna að skemmast, e'f þau liggja jóhreyfð i lestum. j Vei’ða Iiermenn látnir ann |ast uppskipunina. Sumir hafn.arverkamaima þeirra, sem voru i verkfalli í Liverpool hafa horfið aft- ur tii vinnu sinnar, en þái t- takendur í þvi voru um 8000 í gær. í tilkynningunni frá Downing Street var e.kki vik ið að verkfallinu á Bristol- svæðinu, þar sem um 2500 hafnarverkamcnn eiga í verk'falli. Þar liafa her- menii unnið að uppsldpun um tveggja mánaða skeið. ;aw I ur t Eyjum. Undirbdningur að smíði nýs íþrótfavallar er nú haf- inn í Vestmannaeyjum. Ilefir byggingarnefnd Vesl- mannaeyja samþvkkt upp- drátt af nýjutn íþrótlavelli á svæðinu fyrir ofan Landa- lcirkju. Vinna mun vera haf- in við byggingu vallarins. Reykjafoss seldur tii Tyrklands. Þessci daganu. er oerið að íjanga endanlcga frd sölu d e.s. Reykjafossi, að því er Eimskipafélag íslands tjdði Vísi i morgun. Skipið Iiefir verið selt til Tyrklands, og á rnorgun verða margskonar plögg viðvikjandi þvi send með flugvél kaupenda þess. — Reykjafoss er 38 ára gamall skip og hefir verið í eigu Eimskipafélags íslands síð- an 1945. Reykjafoss hét áð- ur Katla. Reylcjafoss er nú i Hull, cn þar verður hinuni nýju eigendum skipsins afhent það. Og eftir næstu lielgi kemur skipsliöfnin væntan- lega heim 'flugleiðis. — Þess má.geta, að Tyrkir greiða skipið í dolluruni. London i morgun. Ráðsljórnin rússneska lief ir boðið Ali Klian forsælis- ráðlierra Pakistan og konu hans í heimsókn til Moskvu, og hefir þann þegið boðið. Ekki hefir enn verið á- kveðið hvenær forsætisráð- herrahjónin fara í þessa heimsókn. Gates, aðalritstjóri The Daily Worker, aðal kommún- istablaðs Bandaríkjanna, og 10 menn aðrir, sem skipa aðalráð kommúnista (polit- bureau) í Bandaríkjunum, hafa verið sakaðir um að vinna að því, að beitt verði valdi til þess að steypa ríkis- stjórn Bandaríkjanna af stóli. Yfirheyrslur yfir kom- únistum þessum eiga sér nú stað vestni. Vitni ríkisst jórnarinnar hafa borið, að sakborningar liafi endurskipulagt flokks- starfsemina í framangreind- um tilgangi 1945, samkvæmt fyrii’sJdpimum frá Moskva. Ennfremur, að sakbórningar IiaJ'i skipulagt starfsemi um allt land, til ]>ess að þjálfa hyllingarsinna (professional revolutionaries), sem tekið liöfðu sér falsnöfn, til undir- búnings byltingunni. Fór þjálfun þessi að sögn íTam mcð leynd, og dulmálstil- kynningar um þetta hirtar í Daily Worker og öðrum hlöðrnn, til þcss að leyna hin- um sanna tilgangi. Gates játaði loks, eftir langar yfirheyrslur, að hann hefði frétt um endui’skipu- iagningu flokksstarfseminn- ar, meSan hann var i hernum og þcgar hann hafi komið aftur til Ncw York snemma árs 1946, hafi hann frétt frá Eugene Dennis, aðalritara flokksins, að hann hefði ver- ið kjörinn í aðalráð flokks- ins, Dcnnis þessi er einn Iiinna ellefu sakborninga. Var Gates nú spurður um stöðu Dennisar nú, en hann neitaði að svara. Dómarinn neiíaði Dennis um levfi til að tala, og hélt fast við kröfu sina, að Gates svaraði, og gerði Iianu það að' lokum, að ráði verjanda SÍllS. Gates endurtók við réttar- höldin að liann hefði ekki tekið þáit i samsæri því, er i’áðið væri sakað um, og kvaðst bann þeirrar skoðun- ar, að kénningar Marx og Lenins, sem fiokkur haris hoðaði, fælu ekki í séi’ hvatn- ingu til þess að beita valdi til þess að kollvarpa rikisstjórn Bandarik j anna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.