Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 9. júní 1949 * I S I R 3 MM GAMLA BIO MM Systurnas frá St. Pierre (Green Dolphin Street) Tilkomumikil og spenn- andi amerísk stórmynd, gerð af Metro Goldwyn Mayer-félaginu, eftir verð- launa- og metsölubók Elizabeth Goudge. Aðalhlutverk leika LANA TURNER Donna Reed Van Heflin og Richard Hart Sýnd kl. 5 og 9. Hjáiparsettið 1949 stimplað á útgáfudegi er komið út. — Fæst í Frímerkjasölunni, Frakkastíg 16. TRIPOLI-BIO SS Söngur hjartans (Song of my Heart) Hin gullfallega ameríska stórmynd um éevi Tsjai- kowskys með Frank Sundstrom og Audrey Long í aðalhlutverkmnim. — I myndinni eru leikin fræg- ustu verk Tchaikovsky. Sýnd kl. 9. Jéi jámkarl Sérstaklega spennandi amerísk hnefaieikamynd. Aðalhlutverk: Joe Kirkwood Leon Errol Elyse Knox og auk [iess heimsins frægustu hnefaleikarar, Joe Louis Henry Armstrong ofl. i Sýnd lcl. 5 og 7. i Sími 1182. Símanúmer okkar er 2703 og 80805 KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR Stúlka vön hraðsaum óskast. Uppl. í REGNHLlFABUÐINNI, Hverfisgötu 26. N.S.G.R. N.S.G.R. Æöaliundur Nemendasambands Gagnfræðaskólans í Revkjavík verð- ur haldinn í kvöld kl. 20,30 i Gagnfræðaskólaniun við Baróhsstíg (Nýja skólanum). — Venjuleg aðalfundar- störí'. Skorað á sem flesta nemendur, scm útskrif- uðust í vor, að mæta. Baðkör og miðstöðvarkatlar Þeir, sem panfað hal'a hjá okkur baðkör og miðstöðvar katla, tali við okkur sem fyrst. A. Jóhannsson & Smith h.f. I’jálsgötu 112. — Sími 4616. Leikskóli Sumargjafar i Málleysingjaskólanum tekur til starfa n.k. föstud. 10. þ.m. Forstöðukonan. Asfarsaga Áhrifamikil og efnisgóð ensk stórmynd, leikin af einhverjum vinsælustu leikurum Englendinga. Aðalhlutverk: Margaret Lockwood, Stewaird Granger, Patricia Roc, Sýnd kl. 9. Sherlock Holmes \ hætfu staddur Hin afar spennandi amer- íska leynilögreglumynd. Aðalhlutverk: Basil Rathbone, Nigel Bruce Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd ld. 5 og 7. Þú ein Hrífandi og afar skemmtileg söngvakvik- mynd, með hinum heims- fræga tenor — söngvara Benjamino Gigli í aðalhlutverkinu, ásamt lionmn leika og syngja m. a. Carla Rust — Theo Lingen — Paid Kemp — Lucie Englinsch o. m. fl. 1 myndinni eru leikip og sungin lög eftir Schubert (Stándchen) og Grieg, einnig aríur ur „Diavolo“. „Rigoletto“ og „Martha“. Myndin er upptekin af ltala-Fihn, Róm, en taliÖ á [)ýzku. Danskur texti. Sjáið og beyrið hinn heimsfræga teuórsöngvara Gigili í þessari stórmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KS TJARNARBIO 62. sýning Hamlet Fyrsía erlenda tal- myndin með islenzkum texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Þjéfunnn irá Amerísk stórmynd í eðlilegum litum tekin af Alexander Korda. Aðallilutverk: Conrad Veidt Sabu June Duprez Sýnd kl. 5 og 7. MMU NYJA BlO MMM Asfir fénskáldsins („I Wonder Who’s Kiss- .... ing Her Now“) .... Hrífandi fögur og skemmtileg ný amerísk músíkmynd, í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: June Haver Mark Stevens Kvikmyndin er byggð á atriðuh úr æfi tónskálds- ins Joseph H. Howard, sem cnn lifir í liárri elli. I myndinni eru leikin og sungin ýms af skemmtilegustu tónverk- um hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gólfteppahreinsunin j Bíókamp, 7360. 1 b» ÍÍÍÍÍWÍM Skúlagötu, Sími LEIKFELAG REYKJAVIKUR 88868886 sýmr HAMLET eftir William Shakespeare. i kvöld kl. 8. Leikstjóri: Edwin Tiemroth. Miðasala í <lag frá kl. 2. — Simi 3191. Næturvörzlumann vantar við Elliðaárnar frá 15. júni til 31. ágúst. Umsóknir sendisl í pósthólf 136 fyrir 13. þ.m. Starfsstúlkur óskast nú þegar á Sumarhótelið í Gamla stúdentagarð- inum. — Uppl. frá kl. 4. HÓTEL GARHUR Sími 6482. Húseigendur Okkur vantar 2—3 her-; bergi og eldhús til lcigu* nú [jegar eða seinna i sum-j ar. Við verðum 2 í heimili, • getum ekki greitt mikið; fyrirfram, en ábygjumst: yður leigjendur, sem eru: prúðir og reglusamir. —■ Tilboð óskast sent afgr.j Vísis merkt: „Traustir; leigendur—325“. ■ FÓTAAÐGERÐASTOFA míu, Bankastræti 11, hefir sima 2924. Emma Cortes. Æöatfundur kvenstúdentafélags lslands verður haldinn í Oddfellow- , húsinu, uppi, föstudaginn 10. júní kl. 8,30. Mætið vel. ' Stjórnin. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI Kjólvesti telcin upp í dag. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Gélfteppi Sem nýtt gólfteppi er til sölu. Stærð 3x314. Uppl. í sitna 4388 kl. 4—7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.