Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 2
VISIR Fimmtudaginn 9. júni 1949 Fimmtudagur, 9. júní, — 160. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóö .kl. 5-°5> 1— s'®" degisflóö kl. 17.30. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni, sími 5030. Nætur- vörður er i Ingólfs-Apóteki, sími 1330. I^æturakstur annast biíreiðastöðin Hreyfill. Fyrirlestrar. Edwin C. Bolt heldur siðari ■fyrirlestur sinn í kvöld kl. 9. — Áðgangur kostar 5 krónur og er öllum heimill. Á sunnudaginn kl. 2 verður lagt af stað í sumarskólann frá Guðspekifélagshúsinu. Umsóknir um veitinga- og söluleyfi i sambandi viö hátíðahöldin 17. júní skulu berast þjóðhátíðar- nefnd Reykjavikur fyrir 13. þ. m. Skrifstofan er í Ingólfs- stræti 5, I. hæð. Skrifstofa héraðslæknis tilkynnir að Magnús Agústsson læknir muni fvrst um sinn um óákveðinn tíma gegna störfum héraðs- læknis. Skrifstofan er opin eins og venjulega. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20: Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmunds- son stjórnar): a) Danssýning- arlög úr óperunni „Faust“ eftir Gounod. b) „Mot kveld“ eftir Agathe Backer-Gröndahl. — 20.45 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. — Erindi: Gróð- urhugleiðingar (frú Guðrún Sveinsdóttir). — 21.10 Tónleik- ar (plötur). —• 21.15 Erindi: Frá Noregi (Thorolf Smith blaðamaðtir). — 21.40 Tónleik- ar (plötur). — 21.45 Á innlend- um vettvangi (Entil Björnsson fréttamaður). — 20.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Sym- fóniskir tónleikar (plötur) : a) Píanókonsert i A-dúr (K488) eftir Mozart. b) Sym- fónía nr. 6 eftir Shostakovitch (nýjar plötur). — 23.05 Dag- skrárlok. Útvarpstíðindi, 9. tbl. 12. árgangs er nýkom- ið út. Efni ritsins er nú m. a.: Kynning dagskrár: Erling Blöndal Bengtson. Lofið mönnum að lifa, útvarpsleikrit; Sjómannadagurinn. Byrjun á greinaflokki um fréttaritara út- varpsins. Viðtal við Dagfinn Sveinbjörnsson o. m. fl. Aðalfundur Bvggingasamvinnufél. V. R. er i kvöld kl. 8.30 í Félagsheim- ili V. R., Vonarstræti. Hjúskapur. Laugardaginn fvrir hvíta- sunnu voru gefin saman í hjónaband af sira Bjarna Jóns- syni' ungfrú Hjördís Bjarna- dóttir, Hallveigarstíg 9 og Hörður Karlsson, bókbindari, Ásvallagötu 29. Heimili ungu hjónanna er á Hallveigarstíg 9. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Gautaborgar 6. júní frá Vest- mannaeyjum. Dettifoss er á Vestfjörðum; lestar frosinn fisk. Fjallfoss er í Antwerpen. Goðafoss er í K.höfn. Lagar- íoss fór frá Hull 7. júní; vænt- anlegur til Rvík á morgun. Reykjafoss er í Hull. Selfoss er í Rvk.; fer þaðan á morgun til Akureyrar. Tröllafoss er i Rvk.; fer þaðan á morgun til New York. Vatnajökull fór frá Aberdeen til Vestm.eyja. Ríkisskip: Esja kom til Rvk. i gærkvöldi frá Þýzkalandi og á að fara héðan annað kvöld til Vestfjarða. Hekla er í Glasgow og fer þaðan síðdegis á morgun til Rvk. Herðubreið var á Akureyri i gær. Skjald- breið átti að fara frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja. Þyr- i 11 er í Rvk. Tímaritið úrval. Blaðinu hefir borizt nýtt hefti af Úrvali, III. hefti 8. árg., og cr það mjög fjölbreytt að vanda, flytur milli 20 og 30 greinar og sögur, m. a. eftir- taldar: „Atlantshafsbandalag- ið“ ( þrjár greinar, ein amerísk. ein brezk og ein dönsk), „í greipum fossins" (frásaga af undursamlegri björgun), „Pen- icilin er enn undralyfiö mikla“, „Bergt á vatni Nílar“, „Rak- ettuflug út í geiminn", „Neínda- farganið“, „Prostata", „Willi- am frændi“, „Orsakir of- drykkju“, „Barnafræðsla um i kynlífið“, „Eðli og ásigkomu- | lag alheimsins“, „Vísindi án frelsis? (grein um hinar marg- umtöuðu (leilur um erfðafræði i Rússlandi), „Orsakir lijóna- skilnaða“, „í stuttu máli“ (smágreinar, m. a. „Hænsna- fóöur úr grasi“, Ný aðferð viö geymsul á eggjum“, „Uppruni Íífsins“, „Nýtt sjóveikismeðal“, „Fastir páskar"), „Sjö mánaða hrakningar á Kvrrahafi”, „Amínósýrur sem sjúkrafæða“, „Óttinn i lífi manna og dýra“, „Frá Þýzkalandi", og tvær íangr sögur eftir Erick Ivnight: „Betri helmingur Sams Small“ og „Anna María og hertoginn“. Veðrið. Suðvestur í hafi er fremur grunn lægð á hægri hreyfingu norðvestur eftir. Hæð fyrir norðan og norðaustan land. Veðurútlit: SA eða A kaldi. Skýjað með köflum. Úrkomu- lítið. Minnstur hiti í nótt 4.3 stig, en mestur hiti í gær 10.2 stig. Til gagms ag gmtnams • £kákihi ABC D EFG H Skákþraut nr. 22: Hvítt leikur og mátar í 3. leik. £?nœtki Einkemv'lcgt vatnsauga nálægt 1 adar og haf; er Baluchistan in á stærð við kókoshnetu, þá springur hún og augað verður slétt á ný. ýr Víáí fyrír 35 átutn. í Vísi 9. júní fyrir 35 árutn segir svo í fregn frá Bolunga- vík: ís er hér mikill úti fyrir nú. Mótorkútterinn „Freyja“ kom í gær að norðan frá Akur- eyri með sild, slapp með naum- indum fvrir 1 Horn. Fiskur nokkur inni i Djúpinu, sjaldan róið á útmið vegna iss og ill- viöris. Þannig var þa ástandið fyrir 35 árum fyrir vestan. Þ i'efir verið-sízt betra c i : 1 ar HrcAAyáta hr. 774 ðfræðingar löt Sjettu há B v i uan ntja ro athugða |>að cg ekki , ita'i 85. hverju sætti það fyrirbrigð sem þar kent fram. Það er j kallao „hafsa ð“, er mjög! íjuþt, og 15 , þvermál. A j koma mér in s. 1 . hverjuin 15 míuútum myndast i vatnsbóla á yfirborðinu, sem stækkar þanga til hún er orð- reiði, liryggð og kæti. Kur* <;i og kar> i> > Lruisn . 8.; Smiðjutöni:. Lárétt: 2 Snúningar, 6 frumefni, 8 samtenging, 9 stutt, n utan, 12 afhýða, 13 leiði, 14 tveir eins, 15 skennntun, 16 hress, 17 galdrar. Lóðrétt: 1 T' >!ulýsingarorð, 3 <1 ■ 1 i. úsanntæðir, 5 á s!;..11, - 7 vei'>a. 10 hvíldi, 11 ílát. 13 kvenmaniishafn. 151 rljóð, sanitenging. Lausn á krossgátu nr. 773. ! árétt: 2 lTring. «. R. B.. . ri. ík, 1 S. i'.. hás, 3 bog. • 4 'er, i 5 surg'. 16 nvr, '7 ■drápan. l.óðréit: 1 Örnemi. 3 rek, 4. í. L„ 5 grug'ga, 7 hlár, 10 í>. 1' sór. 15 bur , 15 sýj>, 16 ■■ Efri hæð og rishæð í smíðum til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málaílutningsskrífstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. og menning JVý fé&agsbóh : Mristina TJ. Æng&róssan Islenzkar nútíma- bókmenntir Ennfremur nýtt hefti af Tímariti Máls og menningar M. a. grein um Þórberg Þórðarson og ritgerð um útilegumenn eftir Halldór Kiljan Laxness. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að sækja bækurnar sem fyrst. N.B. Munið hina nýju skáldsögu Jóiiannesar úr Kötlum. TÞnuössman nsey M«f ag tnenning Laugaveg 19. Augiýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi síöar en /•/. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. — MaSurinn faðir okkar og teogdafaðir, ?niG?.«3Ís: 8. júaí að keimilí sírm Öldugötu 32. GuSrúíi Þórariíjsdóttir, hörn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.