Vísir - 09.06.1949, Page 4

Vísir - 09.06.1949, Page 4
4 WflSXR ' D A G B L A Ð Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VISIR H/F. IUtstjórar: KrLstján Guðlatigsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti ?, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Sintar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hJf. Við skégiækt hér og þai. mál virðist að tala tim aukna skógrækt á lslandi, * er stórhríðar a“ða uiri norður- og vcsturhluta landsins, þannig að fénaði er tæpast hleypt úr húsi, en æðarfuglinn Jiggur í hreiðrum sínum umflotinn vatnselg og krapi, nú um miðjan júnímánuð. Þvi ler hetur að hér er um að ræða algjört einsdæmi í íslenzlcu veðurfari síðasta aldarl jórðung- inn, en vissulega myndi það ekki örfa til aukinnar rækt- unar, livað þá skóggræðslu, eJ' ganga mætti út frá því sem gefnu, að mörg vor slík sæktu landið licim. Þetta ár verður þjóðinni strangur sk«>li, en af þvi má mildð Jæra, þannig að raunhæfar framfarir verði liyggðar á fyrir- Jiyggju, sem mótast af dutlungalullu veðurfari, en ekki bjartsýni mildustu vornótta, er miðnætursólin vefur land- ið í rauðagulli og Julastigið er svipað á nótt sem degi. .Fvrir tveimur dögum lcom J'lokkur Norðmanna liingað til lands, sem lialði meðferðis e.itl lnindrað þúsund trjá- plöntur, sem ætlunin er að, gróðursetja víðsvegar liér á suðurlandi, með því að tilgangslaust er að vinna að slík- um störfum, þar sem enn má ræða tim vetrarhörku, sem drepur állan nýgræðing í grasi, hvað þá runnum eða trjám. Heimsókn Norðmannanna og gjal'ir þeirra eru vel ('egnar, enda stafar Iivorltveggja aí’ vinarliug, sem cr grundvöllur norrænnar samvinnu. Flokkur islenzkra manna Iiefur jafnframl Jagt Jeið sína urn loltvegu tiJ Noregs og vinnur þar að skógræktarstörfum, þannig að segja má að vinningurinn sé allur okkar megin, og von- andi ber Noregsför ofangreinds fólks tilætlaðan árangur. Áhugi fyrir skógrækt Jiefur stórum auki/.t á undanförnum árum í öllum liéruðum landsins. Allt til þessa hefur verið að lienni unnið í smáum stíl, en eigi starfið að liera ávöxt leikur ekki vafi á að miklu stórfelldari aðgerðir verður við að lial'a, og stvðjast þar við alla nútíma tækni, sem gefið hcfur hczta raun austan liafs sem vestan. Með öðru móti verður landið ekki kkett stórskógi, en að því Jjer að keppa af stórhug og djörfung, en landrýrni er hér nóg til beitar og skóggræðsln, þannig að engin rölc mæla með, að sauðfé reiti upp rætur grasvaxtarins á kostnað mann- Jólksins, sem afrakstur lrirðir á sínum tírna af skog- græðslunni. Norðurlandaþjóðirnar, — og þá ekki sízt Norðmenn, — slanda mjög framarlega i skóggræðslu. Ctflutningur trjá- viðar og trjákvoðu er einhver stærsta tekjulind Norðmanna, en fyrir nokkrum áratugum var lítt um slíkan útfhitn- ing að ræða. Skógarnir þurfa ekki frjóan jarðveg. Tréin teygja rætur sínar um bera klella og hverfa þær oft i liálf- gerðan mosagróður nágrannalándanna, en sýnast þó lifa góðu lifi og hera blómlegar krónur liátt við lúmin. Sér- fróðir menn telja að óræktar móar hér á landi geti hentað trjágróðri mætavel, - jafnvel þótt móarnir geti ekki talist beitarhæfir en séu að’ mestu vafnir lyngi eða fyrnungi. Slík mold bíður eftir að mannshöndin hlúi að gróðri, sem þar má þrífast, en óræklar möar og mosaþembur eru hér nieiri, en unnt er að rækta á nokkrum áratugum, nema því aðeins að stórhugur og dirfska sé með í verki. íslenzka þjóðin fagnar komu hinna 30 Norðmanua hingað lil lands, og þakkar þeim, sem Julltrúum þjóðar sinnar, þá gislivináttu, sem sainbærilegur hópur íslenzkra manna nýtur nú í Noregi. Kkki verður sagt að íslcnzka veðurfarið leiki við þá, en af misjöfnu þrífast hörnin bezt, og í vörharðindum getum við mikið la*rt, sem eigum við slílca vcðráttu að búa. I rauninni má segja að skógræktar- tilraunir eigi hér litla l’ramtíð, nema því aðeins að raun hafi sannað, að trjágróðurinn fái staðið af sér vorhretin, — Slíka reynslu öðlumst við, hér, en kunnáttuna þar, sem hún er fyrir hondi og nú er sótt til Noregs. v i s i n Fimmtudaginn 9. júní 1949, Dvalarheimili aldraðra • r sjomanna. Langur biðtími. y nesi þar sem augljóslega líg er gamall sjómaður og verður, áður langt um ííður, Jiíð eftir hælisvist, hvenær erilsamt og þröngljýlt stór- fæ ég Iiana? Það er að {iðjuhverfi, og verður ekki sjálfsögðu virðingarvert, að,betur séð, en að þessi skoð- rasa ekki um ráð fram, þeg- ar um undirbúning slikrar stóihyggingar er að ræða, enda er undirbúningstímínn orðinn langur. og eftir því sem kunnugir segja, langt frá bvi að vera lokið. Þö mun það ekki vera fjárhags Jdiðin, sem aðallega hindr- ar að Iiafnar séu fram- Jvva'mdir um bvgginguna, heldur liill að Jientugur staður hefir ekki enn vcrið valinn eða fengist litbluíað- ur i bæjarlandinu, enda aii- mjög skiptar skoðanir um, livar hann ætti helzt að \era. Ekki (’/'tir.sóknar- vcrfíur stafíur. Sá staður, sein helzt hefir komið til mála, er Laugar- un h'afi við allmikil rölc að styðjast, þegar nánar er at- hugað. M iss kilin l ífs vifíh orf, of/ ímýnduð sérkehni aldraðra sjómanna. Sii kenning, urn skapgerð og lífsviðliorf, aldraðra sjó- manna, að þeir muni hvergi geta unað sér, nema í um- hverfi, sem síi’ellt minni á „skip og sjó“, er víst tals- vert úlbreidd. En eigi að síð- ur er hún mjög vanhugsuð, og fjarri raunveruleikanuin að J>ví er meginjjorra aldr- aðra sjómanna snertir. Þessi dálitið sérvitra og sérkenni- lega sjómannatýpa, eða teg- und, sem hér er átt við, hef- ir aldrei verið til liér á landi, nes, og munu núverandi jog er alstaðar lioéfin úr sög- sljórnendur þessara mála, unni með seglskiUunum. Sennilegt er, að slíkir sér- vízkukarlar liafi verið til fyrr ;á limum meðal sjó- gitdis, að liann sé svo nálægt manna hjá Iiinum stærri sjö, að gömlu sjómennirnir jsiglingaþjóöum, þar sem geti eftir sem áður hevrtjsjóinennska liali verið slund einkuni aðhyllast þann stað. Heyrsl lieí’ir að þeir telji slaðnum það sérstaklega til öldugjálfrið og lial’t sinn gamla vin og slagsmálatröJi sjóinn, stöðugt við bæjar- dyrnar, þó að þeir halfi feng- ið fast land uudir fætur. Þá l’iiina og söniu menn staðn- uð, sem einkaatvinna, kyn- slóð eftir kynslóð í margar aldir. Það er ekki ólíklegl, að svo einliæf lifskjör i marga ællliði, liafi mölað svo skapgcrð og lifsviðhorfj Lim það til ágætis, að þarna margra sjómanna, að 'frani Iiafi komið meðal þeirra einstöku hjákátlegir náung- ar, sem Marryat og aðrir reyfarahöfundar gátu notað sem fyrirmyndir að hinúm skemmtilega skrítnu sérvitr ingum meðal aldraðra sjó- nianna, sem sögur þeirra eru fullar af, og gert mynd þeirra svo mcistaralega raunverulcga, að hún lifir séu gömlu sjómennirnir vel settir til þess að geta skot- isl út á sjóinn til lirognkelsa veiða eða annara minnihátt- |ar sjóferða, þvi alltaf hljóti j það að verða þeirra kærasta íiðja. llinsvegar eru aðrir, sem lita svo á, að Jiér sé að- eins um venjulegt gamal- mennaliæli að ræða, sem ætti að standa á rólegum og friðsælum stað, rn alls ekki.vnn i hugum margra matma, eiulilega fram vifí sjó, og sem allslierjar sérkenni- umfram allt ekki í Laugar-1 lúýnd aldraðra sjómanna allra landa, aðcins með hæfi/ legum frádradti fyrir hugar- flugsöfgum sögúskáldanna. . Sögupersónur skáldanna. Sérkenni Jiessara manna og ástæðurnar fyrir þeim, mátti ætíð relcja lil einhæfni og tilhreytingarleysis hinna löngu sjóferða seglskipanna um heimshöfih, sem oft gátu staðið marga mánuði saniflevtt og jafnvel ár. Auð- vitað eru þessar sögupersón ur liinna hugmyndariku söguskálda meira og ininna ýktar, cn adið er augljóst samhengið milli lifskjara sögupersónunnar og liinni sérkennilegu lireytni henn- ar. Tölaim I. d. skipstjórann, sem elst upp á skipi föður síns. Síðar skipstjóri á sama skipi til efri ára. Strandar skipinu. Flytur í land ásamt stýrimanni og skipsskrokkn um; tveir karlar á lians aldri höfðu fylgsl lengi að á sjón- um. Byggir hús fyrir sig og „slíipshöfnina“ (stýrim. og kokk) fram á sjávarbakka. Innnreltar ]>að sem liliast skipi sínu, með lúkar og ká- elu, og liyggir stjórnpall á ]>akinu, þar sem tekin er sólarliæð og gerðar staðar- ákvarðanir á hvcrjum dcgi. Enginn grundvötlur fyrir samskonar sérkennum meðal íslenzkra s jómanna. Auðvitaö liafa vcrið til sérkennilegir menn á íslandi eins og annars staðar, en engu fremur meðal sjó- manna en annarra Jijóðfé- lagsstétta. íslenzkir sjómenn Iiafa aldrci lifað svo ein- hæfu sjómannalífi, að skap- gerð þcirra og Jífsviðliorf liafi getað mótast af þvi, frekar en öðrum viðfangs- efnum, sem ]>eir hafa glímt við. Atlmgum t. d. starfsfcril núverandi aldraðra sjó- manna hér á landi, og er J>á miðað við þá, sem eru 60 Framh. á 7. síðu. BERGMAL Sumum þykir sinnep með ódæmum goður matur, eða öllu heldur bragöbætir, og þykir mjög miður aö bafa ekki getað fengið þessa vöru um langt skeiÖ, að bví er kunningi minn, sem er matgoggur mikill, tjáði mér. Honum fannst hnífur sinn komast í feitt, er hann spurði á dögunum, að verzlun ein inni í Kleppsholti hefði feng- ið þetta lostmeti. Það skipú enguni togum, að lmnn vatt sér uþjj i bifreiö síiia og ók i loftinu inn i Kleppsholt, fann búöina eftir töluverða leit, og sjá, hann koin út aftur tneð fiinm dósir af ,,ekta fínu“ sinn- e[>sdufti, „niaöur getur þá lag- aft lianda sér eftir héndinni, sagfti hannf’ og nú var öílum húsáhyggjutn lokift í bili. Meö simiejú er nefuilcga ljægt aft duibúa hvaöa fæftutegund setn er, hálfúldinn fiskur getur orft- ift herramannsmatur, og meira aft segja er mér sagá, aft kjöt af sjalfdauftu fé taki slíkum stakkaskiptuni vift aft komast i kyuni vift sinnq>, aö tnenn telji ser trú ttm, aft nýslátraft lamba- kjöt sé á ferftinni. Eg fór á stúfana og aflaði mér fekari upplýsinga um sinnep, því að maður, sem ekki kann full deili á sinnepi, minnir nánast á álf úr hól. Það kemur þá á daginn, að sinnep hefir verið lítt fáan- legt eða ekki um langt skeið og þess vegna var það, að kunningi minn hentist inn í Kleppsholt í sinnepsleit. Mér skilst nú æ betur, að þetta sé töluvert atriði, bæði fyrir húsmæður, sem gjarna vilja hafa bragðgóðan mat fyrir fólkið á heimilinu, matsölur, sem vilja leyna gömlu bragði á mat, sem kominn er til ára sinna og raúnar okkur öll. En hvernig stendur annars á þessu, aíi ekki sé sinnep nema í örfáunt sölubúftum og þa fyrir einstaka tilviljun. Ekki getur farift neinn gjaldeyrir aft ráfti í sinnepskaup og ekki getur pylsuvagninn vift höfnina anriaft eftirspurninni. En sinnep er nú einu sinni ein þeirra vifrutcg- unda, sem gerir daglegt líf vift- burftaríkara, hressir bragft- laukana og fær glorhungrafta eiginménn til |>ess aft greikka sporiö heim í matinn, sent sagt, er þaríaþing, sem ætti aft vera til á hveriu götuhorni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.