Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 8
'Allflr skrifstofur Vísis eAt fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Fimmtudaginn 9. júní 1949 Utanríkisráðherrarnir ræða flutn- ingavandamál BerSinar í dag. SamkomuEag ekkl útilokað um uæsfu helgi. London í morgun ||cheson utanríkisráðhen'a Bandaríkjanna lagði lil á fundi utanríkisráðherra Fjórveldanna í gær, að þeir legðu til við hernámsstjóra Fjórveldanna, að þeir gerðu sitt ítrasta til þess að ná samkomulagi um flutn- ingavandamál Berlinar, eigi síðar en mánudag næstk. Acheson lagði þclla til, cft teldu rétt að beita neilunar- ir að i ljós kom, að enginn árangur mundi nást á fund- inum í gæi*, sem var 15. fund ur ráðherranna og var í gær fjallað um Berlínarvanda- málin vfirleitt. Fór þar allt á sömu leið og þegar rætt var um Þýzkalandsmálin í Iieild, að hið mikla djúp sem skilur milli skoðana Rússa annarsvegar og Vesturveld- anna hinsvegar, varð eigi hrúað. Vesturveldin vilja frjálst fyriirkomulag undir cftirliti, en Rússar vilja auk- ið Fjórveldacftirlit og rétt til að bcita neitunarvaldi. Visshinsky féllst á, að verða við tihnælum Ache- sons, um að ræða bráða lausn á flutningavandámál- inu, og mun það þvi vcrða tekið fyrir sérstaklega, á fundinum, sem haldinn verð ur síðdegis í dag. En ekki þora fréttaritarar að láta skina í neina von um sam- komulag, þótt þeir játi, að það sé spor í rétta ált, lil að liraða málinu, að ræða þetta vandamál sérstaklega. En ef samkomulag næðist um það væri vissulega ástæða til að mcnn yrðu nokkriv vonbetri um frekari árangur, en sann leikurinn er sá, að sú skoð- un er að verða æ útdreidd- ari, að engin von. sé um árangur af frekara funda- haldi. Henderson í stað Bevins. Arthur Henderson sat fundinn i gær í stað Bevins utanríkisráðherra Stóra Bretlands, scm fór lil Black- pool, en þar flytur hann ræðu í dag, og or væntan- legur afíur til Parísar í kvöld eða fyrramálið. Visshinsky flutti langa ræðu. Visshinsky flutfi langa ræðu á fundinum i gær til varnar tillögum Rússa. Visshinsky sagði að Fjór- veldaeftirlilið héfði gefist BRIDGE: ingsKeppnmnar valchli, lil þcss að grípa inn í störf horgarstjórnar Ber-j linar, og svaraði Visshinsky | engu, cn Acheson liafði áður spurt hins sama án þcss að fá svar. Bandarikjamenn vilja, cins og lcunnugt cr, að Þjóðverjar fái aukinn rétt og frjálsræði, um stjórn mála sinna, og líla svo á, að borgarstjórninni yrði ekki kleift að starfa með svipu neitunarvaldsins yfir liöfði sér. Tregur afli hjá togurunum. Afli togaranna hefir verið ákaflega tregur að undan- förnu, að bví er Landsam- band íslenzkra útvegsmanna tjáði Vísi í morgun. Flestir þeir togarar, sem á veiðum eru, cru á miðunum fyrir vestan land. Síðustu daga hafa þeir fengið talsverl af ufsa, en um lítið hefir verið að hafa af öðrum teg- undum. Markaðshorfur í Bretlandi eru nú heldur betri, en verið hefir. 1 þessmn mán- uði geta íslenzkir togarar landað allt að 5000 smálest- um til Þýzkalands, e.n það eru 16—17 skipsfarmar. Aðalúrslit einmennings- keppni Bridgefélags Reykja- víkur hefjast í kvöld Id. 8 e. h. í Breiðfirðingabúð. Cr fyrri ricNli. öðiuðust jjessir þátttökurétl: Sveinn Ingvarsson, Þor- sleinn Þorsteinsson, Sigurjón Björnsson, Ivlemens Björns- son, Mörður Þórðarson, Ing- ólfur Jónsson, Sveinbjörn Angantýsson, Gunnar Páls- son. Guðmundur Ölafsson, Hörður Þórðarson, Ing- Ingólfur Isabern, Zophonías Benediktssón, EgilL Kristins- son, Ingólfur jÓlafsson, Björn Kristjánsson, Úr öðrum riðli öðluðust þessir þálttökurétt: Brynj ólf ur Stefánsson, Hermann Jónsson, Magnús Magnússon, Ásbjörn Jónsson, Róbert Signnmdsson, Mikael Sigfinnsson, Magnús Sigur- jónsson, Ragnar Jóhannsson, Pétur Einarsson, Jóhann Jó- hannsson, Sigurbj. Björns- son, Georg Sigurðsson, Jón Inigmarsso, Guðjón M. Sig- urðsson, Zophonías Péturs- son, Eirikur Baldvinsson. Fvrstu varmenn eru: Pétur Pálsson, Kristján Kristjánsson og Torfi Jó- hannsson. Þýzka landbúnaðarverka- fólkið kom í gærkveldi. ÞJóðveriarnÍB* vom rúml. 180, en um 125 koma hangað á næsluimi. Kvikmyndin „Fundur við Elbu“ er nú sýnd i 22 af 56 kvikmyndaleikhúsum í Moskvu og tvær milljónir manna hafa séð hana. Mynd- in fjallar m. a. um njósnir, ástir, svartamarkaðsbrask —- og þorparinn i kvikmyndinni er Ameríkani! 1 1915 og 1916 og leldi tnn, að það mundi gefast 1 eftirieiðis. :— Acheson urði hann Jivort Rússar Fyrsta júní s.l. hóf ný hraðlest samgöngur milli Kaup- mannahafnar og Oslóar. Fer lestin frá Kaupmarmahöfn kl. 13 e.h. og íiggar leiðin yfir Svíþjóð, en til Oslóar er komið kl. 22.50. Myndin sýnir nokkrra af hinum nýju sænsku lestarvögnum, er verða í ferðum á milli. Rúmlega 180 Þjóðverjar, karlar og konur, sem hingað hafa verið ráðnir til landbún- aðarstarfa, kornu hingað með Esjunni í gær, svo og- blaða- mennirnir Þorsteinn Jóseps- son og Jón Helgason, sem verið hafa ytra til þess að vinsa úr þeim fjölda um- sókna, sem barst til þessara starfa. Von er á 125 Þjóðverjum lil viðbótar, en þeir munu koma smám saman mcð tog- urum, eftir því sem skips- ferðir leyfa. Furðuleg ráðstöfun útlendingaeftirlitsins. Það hefir að sjálfsögðu vakið liina mestu athygli, að hingað var von svo fjöl- menns hóps erlends verka- fólks til landsins á friðar- timum enda í fyrssta skipti, að gripið cr til siíkra ráða. Var þvi ekki nema eðlilegt, að ahnenningur vildi hafa sem gleggstar fréttir af jiessu. En sú fáránlega moklbúa- aðferð var við höfð af hálfu úUendingaeftirlitsins í gær, að blaðamönnum var mein- að að fá að fara um borð, sem þykir sjálfsögð venja erlendis og alls staðar þar, sem fólk kann eitthvað að meta sæmilega fréttaþjón- ustu. Kom að lokum upp úr dúrnum, að útlendingaeftir- litið hafði beitt þessu balcka- bræðrakerfi sínu að lög- reglusljóra forspurðum, og var þessu siðan kippt í lag. Væntanlega endurtaka slík- ar tiltcktir sig ekki. Búið að ráða allt fólkið. Vísir átti stult viðtal við Þorstein Jósefsson blaða- mann í morgun um hið þýzka verkafólk. Þorsteinn sagði,að lokið hefði verið við að ráða alll fólkið úti í Þýkalandi. Flest áf þvi fer til hæja í Ár- nes-, Gullbringu- og Kjósar- sýslum, Borgarfjörð og Eyjafjprð, annars um allar sýslur lanclsins. Þjóðverjarn- ir eru flcstir frá Slésvik- Holstein og Hamborg, en nokkurir sunnar að, frá Hannover og víðar. Af þeim eru um 50 karlar, en rúra- lega 130 konur, Alll er þetta fólk á hezta aldri, flest 19— 25 ára. Suml af því fýsir að setjast hér að, vcgna slæmra atvinnuskilyrða i Þýzkalandi og af öðrum orsökum, en ekkert hefir enn verið ákveð- ið um, að slikt verði leyft, I enda ekki ráðið ncma til cins árs. Hér verður fólkið gegn- umlýst, auk þess sein ræki- leg læknisskoðun fer fram, en á morgun mun það vcrða flutt til sinna nýju heim- kynna. Magnús Kjaran stórkaupm. heiðraður. Konungur Svíþjóðar hefir sæmt Sænska konsúlinn í Reykjavík, Magnús Kjaran, stórkaupmann, riddarakro&si Nordstjárne-orðunni. Venja hefir verið, að veita jiessa orðu aðeins fyrir þjón- ustu á sviði menningarmála, svo sem prófessorum, dokt- orum og listamönnum, og kemur það sjaldnar fyrii*, að kaupsýslumaður hlýtur þetta heiðursmerki. Sjúkrabifreið til Eyja. Rauða kross-deildin í Vest mannaeyjum hefir fest kauj á nýrri Morris-sjúkrabifreic í Englandi. Bifreið þessi tekur eina sjúkrabörur og fimm mann í sæli og er af nýjustu gen og fyrsta sinnar tegundar sem flutt er hingað fi*á Bret landi. Bifreiðin kostar 21 j>ús. kr. komin liingað ti lands. Hún kemur væntan lega hingað til lands mec Foldinni. LyksnaB* frímerkl f gær var hafin sala á nrjjum frímerkjum hér, svo- nefndum „Líknarfrímerkj- um“, en hluti af sötuverði þcirra rennnr til Líknar- sjóðs. Fimm gerðir eru af ft*i- merkjum þessum, 10 áura (phis 10 aura til harnaspít- ala), 35 aura (plús 15 ama til R. Kr. í.), 50 aura (plus 25 aura til Rcykjalunds, SÍBS), 60 aura (plús 25 aura til clliheimila).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.