Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 09.06.1949, Blaðsíða 5
5 Fimmtudagiim 9. júni 1949 V I S I R Med fyrirwnyndarþýáð: I Bern eru stjórnarskrifstof- urnar opnaðar kl. 7 árdegis. Þjóð, sem á hvorki nýlendur né hráefni en er þó hin auðugasta í heimi. Basel, 26. maí. Þa6 mætti segja mér, að starísmenn ríkisstot'nana lieima yrðu súrir á svipinn, ef jieir ættu að vera mættir til vinnu kl. 6,45 árdegis. Þannig er }>að þó í Bern, liöfuðborg Svisslads, að þar veðra starfsmenn stjórnar- ráðsins að vera komnir á vinnústað 15 min. fyrir kl. sjö á hverjum morgni og skrifstofurnar eru opnaðar kl. sjö. Aðrar opinberar stofnanir þar og annars stað- ar í landinu munu taka til starfa klukkan álta og 'þá er borgarlífiö fyrir löngu kom- ið i fullan gang. Við íslendingar lirósum okkur oft af því, hvílik dugn- aðarþjóð við erum og eigum það áreiðanlega skilið að ýmsu leyli, þótt varla sé við- eigandi eða ástæða til að litel-1 ast um af því, að við scum ekki það, sem skammarlegt er, ónytjungar og letingjar. En þrált fyrir kappið á mörgiun sviðum, er sleifar- lagið á hinn bóginn ofl svo mikið, að úr liófi keyrir. Á Islandi skainma allir bina opinberu starfsmenn fyrir værukærni og finnst, rétti- lega, að þeir og stjórnarhevr- arnir æltu að ganga á undan almúganum með góðu for- dæmi, en það er liarla fátitt. Tlév i landi er hinsvegar rétt farið að. Hér byrjar liið op- inbeia vinnudaginn á undan öllum öðrum og gerir mest- ar kröfur til sjálfs sin. Það fer ekki lijá þvi, að í slíku þjóð- i'élagi er t'lest cða allt til i'yr- irmyndar. Stendur eins og stafur á bók. Eg veit ekki, hvort Sviss- lendingar eru svo lánssamir að ciga nokkraviðskiptanefnd eins og við heima, en þó er það óliklegt, því að þótt þeir cigi livorki nýlendur nc hrá- efni í jörðu og flýtji inn helmingi meira en þeir selja öðrum, auka þeir samt inn- stæður sínai erlendis og gcta aflað sér alls, sem hugurinn girnist. Eu jafnveí þótt þeir lieí'ðu setl á laggirnar hjá sér cinhverja innflulningsnefnd með islenzku sniði, þá er barla ósennilegt, að bún léli það boð út ganga, að ekki væri hægt að ná tali að þeim háu herrum í heilan mánuð, livað sem við lægi. Hér lita nefnilegá opinberir starfs- menn á sig fyrst og fremsl sem þjóna þjóðarinnar en elvki herra. Af þessu mættum við ís'- lendingar mikið læra og hinu líka, að ef Svisslendingur lofar einhverju, þá stendur það eins og stafur á bók. I’að á við um aUa, sem einliver skipti eiga við náungann, hvort sein þar er um opinber- an starfsmann cða til dæmis kaupsýslumann að rieða. Menn bera of mikla virðingu fyrir sjáJfuxti sér til þess að vilja verða ósannindamenn. Hreinlæti og snyrtinxennska. I hreinlæti eru Svisslend- ingar einnig til fyrirmyndar. Manni hregður við, að er maður kcnnir úr ryki og ó- hreinindunum heima í Revkjavik og hingað suður eftir. I fyrstu gæti maður haldið, að Svisslendingar gættu breinlæiisins hvað mest i slærstu borgum lands- ins Busel er önnur slaTsla bor'gin — þar sem ferða- mannastraumuiinn er mest- ur, en jiað er siður en svo rétt tilgáta. Eg hefi haft læki- færi til að fara um mörg þorp og smábæi hér í grennd og alls staðar er hið sama uppi á teningnum — allt er hreint og lagað, slétl og fellt. Snyrlimennskan erekki siður aðalsmerki Svisslendinga en árvekni og orðlieldni. Landsuienn leitast lika við að vera vel til fara. Þeir hlaða ekki utan á sig glysi og slcrauti, svo- að þeir verða eins og jólatré þóll sára- fáar undantekningar kuuni að finnast lieldur virðast þeir velja flíkur sínar eftir því hve hentugar þær eru og stcrkar. Þeir hafa ekki látið það stíga scr til höfuðs, þótt þeir sé rikasta þjóð í heimi og eigi sem svarar tiu mill- jörðum króna i erlendum iimstæðum. Þeim finnst meira að segja lítið til um þá, sem borast mjög á í hópi hinna erlendu ferðamanna, þóll framkoman sé ævinlega mótuð af kurlcisi og alúð. Gistih ú sarekstur er hér háskólanám. Ferðameun þeii', scm leggja leið sína um Sviss, kymiasl vitanlega einna liclzl gisli- og veitingastöðum lnndsins. Þeir, sem viða hai'a larið, lelja Svisslendinga allra þjcVða lrcmsta á því sviði. Eg get ekki gert sam- anburð á mörgurn löndum, en hitt veit eg, að hvert það gistiluis liér í landi, sem tæki ujxp islenzka liætti i um- gengni við gesti sína, gæti iokað dvrum sinum á fyrsta degi. Á „menningu“ land- anna i þessum efniun er því likur reginmunur, eins og á svo mörgum sviðum öðr- um. Hótelrekslur er líka sér- stök lcennslugreiu við sviss- neska háskóla og hótelsljóri þekktasta gistihússins hér í Hascl — Ilotel I)es Trois Puiis, hólel konunganna þriggja -— er prófessor í gistihúsamennt, kennir þeim ungu niönnum. sem liafa hug á að verða gestgjafar lands- ins. Hotd Des Trois Rois er búið að starfa ósliLið frá 1026, eða i meira en niu ald- ir og aliir heimskunnir menn, sem lil Basel koma, húa þar og kemur eklci til hugar að lcita annað, þótt mörg ágæt og viðurkennd gistihús sé í borginni. Ljónxinn mundi fljótlega fara af nafni þess, cf það gætli eklci virðingar simiar í hvívetna og iiefði að einkuixixarorðuni, að ekkcrt sé of gott í'yrir geslina. Síminn er undratæki. Kveklið áður en cg fór að heiman fyrir rúmri viku hringdi eg á Landssím- amx og spurífi, hvorl hægt mundi að fá aðstoð simans til að valcna kl. (i næsta mox'g- uiux. „Við skulunx rcyixa þaðV' svaraði rödd simavarð- arins og samtalinu var siilið. Mér gafst ekki einu sinni tækifæri til að þakka fyrir ínig. enda kom á daginn, að elcki var fyrir neitl að þakka Landssíminn liringdi aldrei lil að vekja mig, svo að senniiega liefði eg orðið sti’andaglópur, ef eg hefði ekki viljað liafa vaðið fvrir neðan nxig og bcðið kunn- ingja miixn einn á Slökkvi- stöðinni um að lningja til mín, er liann færi af verði. Ilaixn stóð við orð sin og hafi hamf þökk fyrir — en lximi skömm. En þrátt f'yrir svona ..sixiá- vægilega" óorðheldni Lands- símans heima er liann þarft tælci og nauðsynlegt. llér í landi er síniinn lúnsvegar hókstaflega undratæki. llann ITann gerir allt sem nnnl ev, fyrir símanotendur og telur það sjálfsagt. Hvernig viðrar heinxa á Fróni? Með því að hringja í sér- stakt númer er lil dæmis hægt að fá upplýsingar uxxi flest það, sem nieiin þurfa að vita - skemuxtauir, sam- lcomur, vpðurfar, veðurspár, járnhrautaferðir o. s. frv. Að gamixi míiiu liringdi eg rétt áðan og spurði, livorl liægt væri að gefa mér upplýsing- ar um, hvernig viðraði i’iti á Islandi. Mér var svarað — Icurteislega — að þetta væri dálítið óvenjuleg spurning, cn ef cg' vildi hafa dálitlá híð- lund, ]xá skyldi veðurlýsingar aflað þaðan. Það yrði lii’ingt til min, jafnskjótt og upplýs- ingar væru fyrir licndi. Fú' liriixgt vcrður, áður en cg lýk þessunx pistli, ætla eg að skevta veðurlýsingumxi liér ai'tan við, svo að lesendur geti gengið úr skugga um, hvort rétt var frá skýrt. Það cr lílca liægt að lialda altt að 18 ínanna fund með aðsloð sínxans hér. Fundar- menn mega vera á misnxun- andi stöðunx í landinu eða öðrtmi löndum aulc Sviss. Gerir ekkert til — símatæki Ixeirra eru öll tengd þannig, að eimx heyrir til alh’a og, allir i einum, rétt eins og i þeir sætu allir í sama lier- bergi. llugsum okkur, að íslencl- ingur, sem hér er staddur, þyrt'ti íxauðsynlega að slcjóta á fuiuli nxeð tíu löndunx sín- um, sem staddir væru út um lxvippimx og hvappimi hér á megiixlandiuu — þeir væru á Ítalíu, Fraklclandi, Bret- landi. Niðurlöndum og Norðurlöndum. 1 Iann hringdi bara á simann, til- lcyixnli xxöl'n og dvalarstaði fuixdarmaxma og eflir mxkkra slund væri allt klappað og klárt. „Eg segi hé'r með þenna Stjórnarskrá landsins jhiæhr svo fyrir, að ef 30,00(3f kjós- endur og fulltrúar 8 kantóna Ici’efjast þjóðaratkvæðis um einhvcr frumvörp, sem þing- ið hefir samþykkt, þá slculi það frani fara. Bæði lögin, sem að fi’aman gctxu’, voru i'elld af þjóðiuni Ineð mikl- um atkvæðamun. Þeir, sem hörðust gegn hei’klaskóðuninni, bentu á að ]>ar væri um þvingun að ræða og allt, seni á nokkuð skylt við þvingun er>eitur í bein- um Svisslenctinga, Andstæð- iixgar lxinna laganna bentu á, að tekjuafgangur ríkissjóðs á síðasta ári hefði numið fhnni til sex nxilljónum franka, svo að ]>að ætti að lældca skattana en ekki að leggja á nýja. Þjóðin samþvkkti lxvor- tveggja x’ökin. Nokkuru eftir sti’íðið fór og fram þjóðaratkvæða- greiðsla. Tildrögin voru þau, að hcr er ein sykurverlc- snxiðja i landi, sem getur þó elcki lceppt við svkurfram- leiðslulönd heimsins og nýtur því ríkisstyrks. Á stríðsárun- unx hjuggu Svisslendingar við sýlciirskort og vildu þvi ýnis- ir vera belur undíir annað stríð búnir að þessu leyti — vildu láta reisa aðra verk- smiðju lil sykurgerðar. Þetta varð að bera uiidir allcvæði fund settan —- —- —“ Svisslendingar erii ekki ánægöir. Eg lxefi hér talið xi]>]> íatt eilt af ]>ví, sem fslendingur getur lcynnzt á skamnxri dvöl hér og ]>jóð hans lært af Svisslendinguin. \'ið nxund- um vitanlega verða liarð- ánægðir, ef við fengjunx að njóta þess, sem hér hefir verið talið og er þó liitl marg- falt fleira, senx ótalið er. En Svisslendingar gagnrýna ]>ó stjöru sína og stofnanir rétt eins og þeir, sem við miklu verri kjör. húa. Mér lielir þö vei’ið sagt, að þeir skamnxi N'eðiu.stofuna sína mest af öllu og haldi því fram, að liún sé vitlausasta veðurstofa i lieimi. Elclci vcit eg, hvað satt er i ]>vi, en hún afsalcar sig með þvþ að Alpafjöllin i geri henni ákaflega erfitt fvr- ir ii i ii allar spár. Það kann vel að vera. Slíkur f jallgarður hlýtur að gera vart við sig með einhverjix móti. Aniiars var s]>áð góðu veðri j í dag, en það eru liorfur á því, að hann gangi á nieð slcúrum við og við. Það er dumbuixgur eins og á liaust- degi lieima. ! þjóðarinnar, því að rílcið xná ; elclci stofna fyrirtælci án heimildar hcnnar. Urskurður þjóðai’innar var sá, að hún vildi lieldur húa við sykur- slcorl aftur ef til annars stríðs lcænxi, en hera hallann af óai’ðhæru fyi’irtæki. För til Rómaveldis. Hér verður látið staðar numið að sinni. Það er upp- stigningardagur í dag og sjálfsagt að nota hann til að skoða sig unx. Veðurlýsingin að lieiman er enn ólcomin og veðurhoi’fur liér eru eklci sem heztar. En ekki er lil setu boðið. Einu íslenzlcu lijónin, sem húsett cru hér í Basel, Aima Ásgeirsdóltir og Ing- óll'ur Arnason, liafa hoðið konu minni og mér að skoða merka slaði liér í grenndinni, meðal annars menjar frá dögiun Sesars og Ágústusar, cr Rómaveldi slóð nieð livað mestum hlóma. Þegar slilct er 1 að slcoða, situr enginn heima, j jafnvel þótt veðurstofunni hafi slcjátlast í spá sinni. H. P. iNámskeið í föndrii « « • m ■ • j ©g leikfangagerð j Berklaskoðun og skattamál. A sumiudaginn fór hér fram ]>j óðara tkvæðagreiðsla um tvenn lög, sem sambands- ]>ingið hafði samþykkt. Önn- ur voru um skyldu mamxa tit að láta gegnlýsa sig, liin fjöll- uðu um skattalagningu á hlutafélögum, þar senx hluta- bréf eru clcici skráð á nafn. Einn námsflokkur fyrir* kemxara. Tveir námsflokk-: ar harna (5—(i ára og 7 9 j •ára). Kennsla byi’jar n.k.j ílaugai’dag og lýkur 27. ■ ■ • » ' « I juní. Þa hefst annað nám-: ■ M • skeið, er stendur til 15.: ■ « jjúlí Umsóknir sendis t • ■skólastjói’a Handíðaslcól- * Sans, Gi’undai’stig 2 A. —: ■ ° •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.