Vísir - 11.06.1949, Side 6

Vísir - 11.06.1949, Side 6
V I S I R Laugardaginn 11. júní 1949 Norræna stúdentamótið I Norræna stúdentamótið Iiefst þann 18. júní næsf-: komandi. Nokkrir af stúdentunum frá Norðurlöndum: koma um næstu liclgi, en’allmörg rúm van.tar ennþáj til að unnt sé að veita þeim sæmilega gistiugu. ■ Við væntum þess, að Islendingar sýni ekki minni; gestrisni, en aðrir Norðurlandahúar í þessu efni. : Hringið því i síma 5959 milli kl. 2 og ö daglega ogj bjóðist. til að taka einn stúdent til gistingar, cf þérj hafið nokkur minnstu tök á því. : ■ Allar upplýsingar várðandi stúdentamótið eru gefn-j ar á skrifstofu Stúdcntaráðs í Háskólanum milli kl.j 2 og 6 daglega. Þeir, sem ætla að taka þátt i mótinuj ættu að liafa samband við skrifstofu Stúdentaráðs,: scm allra fyrst. j Undirbúningsnefndin. : TI1KYN1MING frá fjárhagsráði. Að gefnu filefni vili fjárbagsráð minna á að bann þáð við byggingu sumarbústaða, bílskúra og stein- girðinga, sem sctt var þann 17. sept. 1947 er enn í giídi, jal'nframt vill ráðið vara menn við, að hefja án leyfis neinar þær framkvæmdir, sem fjárfestingar- léyfi þarf til. Þá er ennfremur vakin athygli jæirra, sem i'jár- festingarleyfi hafa fcngið á þvi, að framkvæmdum verður að haga í samræmi við veitt leyfi. Strangt eftir- lit verður haft með því að fariðT>é eftir settum reglum, og'vcrða þeir látnir sæta ábyrgð, sem brotlegir reyn- ast' > y s i frá Viðskipftenefnd orrs gjaSci»i eyrisleyfi tli námsdvalar j erSetidiso j Varðandi umsóknii- um yfirfærslu á námskostnaði j erlendis, vill Viðskiptancfndin' taka fram eftirfarandi: i Allar umsóknir um yfirfærslu á framhaldsnáms- • kostnaði fyrir III. ársfjórðung þessa árs, skulu veraj komnar til skrifstofu nefndai’innar fyrir 1. júlí n.k. á-j samt vottorðum um skólavist ci-Iendis. ■ Þeir, scm liugsa sér að hefja nám erlendis í haust,: skulu einnig fyrir framangreindan tíma hafa sótt unxj gjaldeyrisleyfi lil nefndai’innar. Skulu þeim umsókn-j um einnig fylgja vottorð um að skólavist sé heimil: erlendis, upplýsingar um námstíma, námsgrein, jxróf-: voltorð og meðmæli, ef l'yrir hendi eru. j Nefndin vill vekja alhygli á því, að hún mun ekkij geta sinnt öllum þeim beiðnum, er til hennar berast,: og eru menn því varaðir við að hugsa til námsdvalari erlendis, nema um sé að ræða nám sem ekki er hægtj að stunda hér á landi. j Umsóknum, sem berast eftir 1. júlí verður ekkij unnt að sinna. j Rcykjavík, 9. júní 1949 Viðskiptanefndin. i Í.R.- DRENGIR. NÁM- SKEIÐIÐ heldur áfram í dag kl. 4.15. Keppt: verður í 60 m. hlaupi. Ffjálsíþróttadeild 1. R. SUND- FÉLAGIÐ ÆGIR. SUNDÆFNG verötu’ * nundlaugunum á mánuorag, en í Sundhöllinni á priöjudag og íimmtudag kl. 9—JO e. h. — Stórnin. LYKLAR í leöurhulstri töjniöust um hvítasunnuna nálægt Vifilsstóöum eöa Hafnarfjaröárhrauíii. Fiun- andi vinsamlcga geri aövart i síma 2833. (-05 KARLMANNS armbands- úr, meö leöur ól, tapaöist á laugardagskvöld, 28. maí. GóÖfúslegast skilist á lög- reglustuðina gegn fundar- launum. (3°4 LYKLAKIPPA með 8—9 lyklum tapaðist ■ hér í bæn- tim s. 1. laugardag. Finnandi vinsamlega geri aövart í síma 3632. (206 AFGREIÐSLUSTÚLKU vantar á veitingastofuna Bjarg, Laugavegi 166-. (240 HREINGERNINGAR. — Sími 7768. Höfum vana menn til hreingerninga. Panti'ð í tíma Árni og'Þorsteinn. (16 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Simr 2656. (115 TÖKUM föt í viðgerð, hreinsum og pressum. Fljót afgrei'ösla. — Hínalaugin Kemiko, Laugaveg 53. Sími 2742. (45° VÉLRITUNARKENNSLA. Kenni vélritun. — F.inar Sveinssón. Simi 6585. (584 KENNI vélritun, ensku og dönsku. Kristjana Jóns- dóttir, ’ Blcincjuhlíð 4. Simi 80Ó56, kl. ig—j og 6—8.(öoÓ VALUR. ÁRÍÐANDI SJÁLFBOÐA- VINNA á \ alsvellinum kl. 2 í dag. Hafiö meö ykkur hrífur. Fjölmenniö. •— Nelndin. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ FRAM. ylifing fyrir meistara, 1. og II. fl, kl. 2 i clag á Framyell- inum. Félagar, drekkiö eftir- miðdagskaffið í félagsheim- ilimt frá kl. 3—5. Æfing á sunnudag kl. 10 fyrir III. fl. og kl. 11 fvirr IV. fl. á Framvellinum. -—- Áríðandi. Nefntlin. DRENGJA- MÓT ÁRMANNS FER FRAM á íþróttavellinum laugar- daginn u. júnj kl. 2 og sunnudaginn 12. j.úní kl, 8 síðd. Keppendur og starfs- njenn mæti 45 mín. fyrjr ir. f7. j#. For'nársámköina á morg- un kl. 20.30. Síra Sigurjón Þ. Arnason talar. — Allir vel- komnir. — £atnkmur — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía. Sunnudaginn 12. júní: Almenn samkoma kl. 5 e. h. Stud. Theol. Jónas Gíslason talar. — Allir vel- konmir. (285 HERBERGI. Stórt for- stofuherbergi til leigu í Hlíðahverfi. — Sími 80371. __________________________(290 LÍTIÐ hcrbergi til leigu gegit Htilsháttar húshjálp. — Uppl. Hringbraut 97, II. hæð. (2192 HERBERGI til leigu við Miklubraut. — Uppl. í síma 7473. kl. 3—5. (294 TIL LEIGU góö stofa á á móti sól, með hsúgögnum fyrir karlmann. Skilvis og góð umgengni áskilin, Öldu- götu 27. (297 1 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast til Ieigu í sumar. Sími 4136 í dag kl. 2—8. (301 TIL LEIGU 2—3 her- bergi og eldhús í úthverfi bæjarins. F'yrirframgreiðsla æskileg Sanngjorn leiga. — Tilboö leggist inn á. afgr. blaðsins, merkt: .,7—327", fyrir mánudagskvöld. (302 Frjálsíþróttad. Armaims. UNGLINGSTELPA ósk- ast til aö gæta barna. Har- aldur A. Bjarnason, Hrefint- gÖtu 2.__________(303 HAGLABYSSA, ásamt- skotum, til sölu á Hverfis- götu 90, kl. 3—7 í dag. (300 TÆKIFÆRSKAUP. — NÝ, handsaumuö reið- stigvél til sölu. — Uppl. i síma 80390, eftir kl. 6. (2(98 DRENGJA reiðhjól til sölu á Hringhraut 118. Verö 250 krónur. (296 JEPPA vatnskassi. Góöur vatnskassi á Jeppa til sölu og sýnis á Skólavöröustig 4 B. Sími 4212. (295 ENSKUR harnavagit, á Itáum hjólum, í góðu stancli. til sölu ;’i Bergsstaðastræti 2 8 B,________________ (293 FALLEG barnakerra til sölll. Sítui 7334. (.284 TIL SÖLU þvottajjotlur. kolaky ntur. — Uppl. í súna 80383. i 28ct TIL SÖLU kyenreiðhjól og kve nkápa, meðalstærð. — Uppl. á Ljósvallagötu 32. (286 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. á Frakkastíg 2. (299 2 KJÓ.LAR, 1 kápa (svört meö. silfurrefaskinni) til sölu á Gerttisgötu 28, írá •kl. 7—9 á laugardagskvöld. (288 STOFUSKÁPUR til sýnis og sölu í Garðastræti 4 laugardag og sunnudag kl. 5—7-(483 GRÓÐURMOLD. — Út- vegum gróö'urmold og tún- þökur og hreinsum til á lóöum. Uppl. í síma 80932. (722 RÝMINGARSALA. Selj- um i dag og næstu daga mjög ódýran herrafatnað og allskonar húsgögn. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45. — Sími 56QT. (498 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 VÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6022. (ioo KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg n. — Sírni 2Q2Ó. < 000 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuö hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Staö- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. ' (243 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og Iist- muni. Skartgripaverzlun- in. Skólavöruðstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. Ot- vegum álrtraðar plötur á grafreiii með stuttum fyrir- vara, Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustoían, Bergþórugöt'i 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arrt- stólar, konnnóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búsloð Njálsgötu 86. Sími 81520 — LEGUBEKKIR em nú aftur fynrliggjandi. Körtu- gerðin. Bankastræti n-, (38 ■ HARMONIKUR. Föfum avallt harmonilmr til sö'u og kauprni einnig hartuptukur hau ycrf.i \;erzlun'r Kin, McáNgöui 23 254 75 AURA gef eg fyrir amerísk Jeikarablöð «g 51- aura fvrir hazarblöð Sótl heim. Bókabúðin Frstkkastíg 16. Sími 3664. (161 KAUPUM tuskm. Baíd ursgótu 30. (141

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.