Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 1
Danlr kaupa \ * ff © umr íyrsr ’Hinn 17. júní var í Reykja- \ík undirskrifaður samning- v.r um vöruskipti milli ís- iands og Danmerkur og' gild- ir hann til 1. maí 1950. Saníkvæml samninginini er s»ert ráð í'yrir að selja til Damnerkm; íslenzkar afurðir í'yrir um 22 inilljónir danskra knina, j>. á m. síldarmjöl og síldarlýsi fyrir um 1(1 millj., kr. 20. 000 tunnur af saltsild, ÚIR> tonn af saltfiski, gærur fyrir 1.5 milljónir króna, |>orskaIj'si og stearin fvrir 2.5 millj. króna, lamba- oð kindagarnir, ull og ullarvör- ur. Innflutningur frá Dan- mörku á samningstimabilinu er áætlaður um 20 millj. danskra króna, |>. á m. 100 tonn af smjöri, 2000 tonn af sykri, 1000 tonn af rúgmjöli, 0500 tonn af kartöflmn, 20.000 lonn af. sementi, Vélar og áliöld fyi ir 3;5 millji kr„ járn- og stálvörur, útvarps- og símavörur, rafmagnsvör- ur og annað efni, bækur og timarit og ýmsar aðrar vörur. Samkomulag hefir einnig orðið um yfirfærslur á öllum venjulegum greiðslum milli íslands og Danmerkur, þ. á m. dönskum inneignum á ís- landi, fyrir samtals 1.1 millj. danskra króna. (Tilk. frá ut- anríkisráðuneytinu). ísSenzkar a 22 millj. Marshall-hjálpin: ísmaður sigir af sir. Umboðsmaður Bandaríkj- anna í Bretlandi, er sér um Marshallaðstoð þá, er Bret- ar verða aðnjótandi hefir sagt af sér embættinu og er kominn til Bandaríkjanna. Hefir liann látið svo.um- mælt, að hann telji nauðsyn- legt að Bandaríkin lialdi á- fram að styðja Evrópuþjóð- irnar til þess að koma þeim á réttan k.jöl. Telnr hann það mesta óráð, cl' Bandaríkin kipptu nú að sér bendinni og gæti orðið til þess að eyðileggja það, sem áunnist hefði nieð Marshall-lijálp- inni til þessa. Mótmælti hann enrifremur þeim orðróm, er gengið hefir, um að Bretar noti Marshallfé til þess að f ramkvæma heilbrigðislög- gjöf þá, sem nú er verið að setja á í Bretlandi. verða Einkaskevli li! N'ísis. Fi'á t'nited Press. Sprengjuíiug'vélar réð- ust á brezkt farþegaskip, er var í morgun statt við Woosuughöfn hjá Sjang- hai. Talið er að þarna hafi verið á ferð flugvélar frá kínversku Kuomintang- stjórninni, en flugvélar hennaf höfðu verið á sveimi yfir Sjanghai. Ekki hefir ennþá verið kannað hve mikið manntjón varð af þessari áiás, en taliö er að það hafi verið nokkuð. Slcip þetta heitir „Anchies“ og er 10 þús. smálestir að stærð. 20 stiga iiiti um allt iand í dag. Veðurstofan býst við, að hiti verði víðast um tuttugu stig- hér á landi í dag. Er það sjaldgæft, að svo rnikiil hiti sé allstaðar á land- I inu í einu, en ástæðan fvrir . þvi nuin vera sú. að það loft, l sem nú er yfir íslandi er komið sunnan úr Evrópu og er mjög þnrrt, en vénjuleg- ast hefir sunnanáttin lir á landi verið rök. Þegai' samgöngubannið við Berlín var af minið, skreyttu þýzkir verkamenn fyrstu járribrautirnar með enskum og- amerískum flöggum. Nú má heita að kominn sé aftur- kippur í samgöngurnar, en hernámsstjórn Rússa reynir með alls konar brögðum að tefja fyrir samgöngunum, þótt bannið hafi verið afnumið i orði kveðnu. Þessi mynd var tekin á Griinewald-hrautarstöðinni. Fjórvcldafundintini iokið: Þyzkaland verður ekki sameinaðc Rússar styðja ekiki kröfu Jugosiavsu. ítaiir mótmæ! áburöi ROss ítalska stjórnin fáum lögum senl J Utanríkisráðhen'ar -fjór- j veldanna, sem setið lmí'u á fundum i'Paris undanfaruar fjórar vikur, liiku fundar- | höldum 'simun í ga't'kveldi | án þess að nokkuð verulegt samkoiriulag næðist um frainlið Þýzkalands. Róni. hei'ir á ■< iuiii uuguiu sciii j. Rússum tvenn mótmæli við | TTiðurkenndu utanrikisráð ásökunum. V- herrarnir i lok ráðstefnunn- Hafði utamúkisráðuneylið ar, að þeir hefðu ekki lconi- rússneska tvívegis borið ítöl- um á brýn, að þeir leyfðu Bandaríkjamönnuni að koma sér upp herstcvðviun á ítölsku landi. Sijórn ítaliu segir, að þetta sé uppsuni frá rótum og sc hver.jum sem. er heimilt að ganga úr skugga ura það. (Sahinews). Breytingar í vaend- um á stjórn Spánar? París. — Ýmsar fregnir berast um það frá Madrid, að vænta megi mikilla breytinga á stjórn Francos. Samkvæmt fregnum þess- um eiga hreylingar þessar að auðvelda helri samhúð við ríki vestan hafs, hæði Suður- Anieríkuríkin og Bandaríkin. Ástralskur komm- únistaforingl dæmdur. Einkaskevli lil Msis. ist að einu cndanlegu sam- komulagi um framtið Þýzka lands og hefði þá aðallega greint á uin efnahagslega framtið landsins. Bevin og Acheson vildu háðir að Þjóð- verjar skvldu sjálfir sjá um efnaliagsleg mál sín ogfram- leiðsla landsins skyldi vera í höndum þeirra sjálfra. Þetta gat Visliinsky ekki fallizt á, og Schumann l'ulltrúi Frakka, óltaðist að með því yrði stefnt að því að gera Þjóðverja of sjálfstæða að nýju. Nokkur árangur. Þó verður ekki sagl að ráðslefna utanríkisráðherr- aima liafi verið algerlega árangurslaus, því samkoiuu- lag náðist um ýms mál og meðal annars um að friðar- samningai' við Austurríki myndu gerðir á þessu ári. Slökuðu Rússar þar til í einu atriði og f'éllii frá sluðningi sínum við kröfur Júgóslava um austurriskt land. Mun þar liafa ráðið nokkru að Tito hefir ekki viljað lilita hoði og hanni stjórnai'innar í Kreml og orðið að gjalda fvrir það ineð því að glata stuðningi hennar. Fi'á l'niled Press. Sakamálrétturinn í Sidney í Ástralíu hefir dæmt einn helzta leiðtoga kommúnista þar, Laurence Sharkey, fyrir að seg ja að ástralskir verkamenn mimi standa við hlið Rússa, et' til styrjaldar kæmi. Taldi rétturinn, að hann hefði með þessu inóti sýnt sérstaka óþjóðholl- ustu. Sliarkey hefir um nokkur ár verið aðalritari kommúnistaflokks Ástral- íu. Þýzkalandi skipl. Sýnt þykir þó, að þar sem ekki náðist endanlegl sani- konuilag uin ýms veigamikil atriði varðandi Þýzkaland muni landinu i raun og veru verða ski]>t og sameiginleg stjórn í'yrir landið ekki l'ásí,. Mun þvi' ínega við því búast að hernánissljói'ii Rússii stjórni um óálcveðna fram- tið Auslur-Þýzkalandi, en Vcsturveldin muni reyna að koi|ia á fót stjórn í Vestur- Þýzkalandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.