Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 8
IHar skrifstofur Vfela ot fluttar i Austurstrseö 1, — Þriðjuda<?inn 21. júní 1949 Næturiæknir: Súnl 5030. — Næturvörður: Reykjavíkxoí Apótek. — Sími 1760. w Eldey önnur stærsta varp- stöð Súlunnar í heiminum. Brezku vísiiidanieiMiirnÍð' farnir norður a land. 'Við rannsókn þá, sem brezku vísindamenn- iriiir gerðu í vikunm sem leið á súlustofmnum í Eld- ey, má telja það fullsann- að, að Eldey mun vera önnur stærsta varpstöð súlunnar í heiminum. ‘Svo sérii kunnugt er vinn- ur brezk vísindastofnuu að j»ví að finna útbreiðsiu og fjökla éinstakra tegunda lif- vera í heiminum. Einn liður í þessari rannsókn er sendi- för hinna brezku visinda- manna, þeirra James Fisber’s og G. Vevers hingað til Jands 111 þess að athuga súluslofu- iirii, en þeir hafa á undan- förnum árum mmið að sams- konar rannsóknum víðsveg- ar um heim. Er ákveðið var um se.ndi- för þessara manna hingað til tands, ákvað Julian Ifuxley, Jiinn nafnkunni brezlci vís- indamaður, að slást í för með þeim. En Huxley er, auk |m>ss að vera öndvegis náttúru- fræðingur, fráhær iiiniga- maður um alll er týtur að fuglafræði. Þessir þremenningar hafa «ú dvalið hér á landi í hálfa aðra viku og unnið sleitu- laust að rannsóknum sinum. Fyrstu dagana ferðnðust jieir um nágrenni Reykjavíkur og þ. á. m. í boði Rannsóknar- ráðs ríkisins til Gullfoss og ■Geysis. Þriðjudaginn 14. þ. m. var haldið til Eldeyjar og var varðskipið Ægir fengið til fararinnar. Auk Bretanna voru nokkurir íslenzkir nátt- úrufræðingar með í förinni • og 5 vanir bjargmenn úr Vestmannaeyjum. Þegar til FJdeyjar kom varð léiðangursförum strax Ijóst, að ekki varð komizt upp á eyna. En uppgangan byggist á því, að hægt sé að styðjast við keðjur, sem fest- ar eru í bjargvegginn. Ligg- ur efsta keðjan, sem er um 24 m. löng, af brún niður á efsta stallinn. og cr bún þaimig sett að luin kemur bvergi við bjarg. Við athug- un kom i l.jós, að keðjan ligg- ur öll uppi á evnni og er inönmim Jiað ráðgáta hvern- ig á því getur staðið, Kemur aðeins tvcnnt lil greina, ann- arsvcgar að veður liafi slilið neðri endann burtu og við ]>að tiafi keðjan sveiflazt upp á brún, binsvegar, að lceðjan sé komin upp af mannavöldum (t. d. sem liernaðarráðstöfun). Visir átti tal viö Þorstein Einarsson íþróltafulljrúa, sem var einn leiðangursfara, og hefir enda manna mest athugað og rannsakað súlu- stofninn islenzka. Taldi Þorsteinn, að niikið gagn hefði orðið að ferðinni þrátt fyrir allt. Bæði reýndist unnt að telja súhir utan i bjarg- inu og auk þess var liægt að laka góðar ljósmyndir af eynni. Og þar sem henni hallar að ofan, reyndist auð- velt að telja súlurnar, eftir niyndunum sem teknar voru. við þessa skyudialhugun kepmr í ljós, a.ð sútunni liefii mjög fjölgað siðustu 10 árin. efta þúsund súlnapör og þar með er Eldev önnur stærsta varpstöð súlmmar í heimin- um. Síðustú dagana hafa Bret- arnir dvalið í Vestmanna- ey.jum og þó að veður liafi verið óhagstætt, reyndist þó tiltölulega auðvelt að fram- kvæma talningu siilunnar og gera aðrar atluigasemdir á fuglalífi evjanna. Kr sýnt að súlunni hefir fjölgað í Vest- mannaeyjuin eins og í Eldey. Þá skýrði Þorsleinn blaðínu frá því að súlan myndi nú vera byrjuð að verpa i Skiúðnum við Fáskrúðs- fjörð, en þar hefir liún ekki orpið áður svo vitað sé. llins- vegar er Sáliiabyggðin i Grimsey sú eina við Xorð- urland komin í eyði. Brezku visindamennirnir ftlót æskl.Be¥B£3SlgláS i HelsIngfoB,s» Mót æskumanna frá Noi’ð- urlöndum, sem uni þessar inundir er lialdið i Helsing- fors og Sjundeá í Finnlandi, Jiefir sent ráðuneytinu sím- skeyii og beðið ]>að að færa islenzkri æsku kærar kveðj- ur sínar. komu í fyrrinótt frá Vest- mannaeyjum og í gærmorg- uu föru þeir .1. Huxlev og Fisbcr með dr. Finni Guð- mundssvni áleiðis til Mý- vatns, en þar dvelja þeir lil n. k. fimmtudags. Þriðji vís- indamaðurinn, G. Veaers, fer utan þessa dagana, en kvik- myndatökumaður frá sjón- varpsdeild B. B. C., sem kom með þeim liingað til lands, dvelur hér enn nokkura daga. Sáðan stríðinu lauk hefir stigamennSka farið mikið í vöxt á Sikiiey og heitir sá Salvadore Giuliano, sem talinn er vera íóringi fyrir hættulegasta ræningjahópnum. Talið er að Giuliano, ráði yfir um 50 manna ræningjaflokki, sem farið hefir með ruplum og ránum um borgir og sveitir eyjar- innar. Nú helir verið gerður út Ieiðang’ur til þess að ráða niðurlögum þessíiiii stigamanna. Myndin sýnir þar sent lögregla á mótorhjólum leggur af stað upp í óbyggðir eyjarinnar til þess að leita uppi stigamennina. Alls munu 5 þús. lögreglumenn og hermenn taka þátt í leitinni og eru þeir vel búnir vopnum. framkvæmdir við hafnar- gerð á Akranesi hafin að nýju. líoslnaður við verkið er áæflaður 770 þús. kr. Norræn kven- réttindamót. K venréttindafétag íslands, hefir verið beðið að vekja at- hygli á þvi, að sumarmót liins danska k ve nréttin da fé lags verður í Hilleröd dagana iiO. júli til 7. ágúst. íslenzkum konum ev heimiluð Jiáttlaka. Allt uppihald á þessu móti er kr. 90 danskar. Enn fremur heldur nor- ræna kvennasambandið sum- armót sitt í Uddevala í Sví- þjóð 31. júlí til 0. ágúsl. Þátt- taka í mótinu kostar kr. 100 sænskar. Mjög ánægjulegt væri ef einliverjar íslenzkar konur sæju sér fárt að sækja þessi mót. Einkum er það tilvalið fvrir konur sem kunna að vera, einhverra erinda vegna, sladdar um þetta leyti í þess- um löndtim eða á nálægum slóðum. Allar upplýsingar um þessi mót fást lijá for- manni K.B.F.Í., frú Sigríði J. Magiuisson. Hert aö tiálsi Rússa ? Moskva. — Blöðin hafa undanfarið gagnrýnt mjög hinn vestrama hálsbúnað manna, sem notaður hefir verið í Rússlandi. Þetta hefir nú borið þann árángur að ráðuriej li innan- ríkisverzlunar og lélls iðnað- ar hafa stofnað til samkepimi um nýjá og hentugri hálsbún- að karlmanna, bæði að þvi er snertir flibba og hálsbindi. Heitið er fimmtán verðlaim- um, þar af tvennum 7000 rúblna. (Sabinews). Framkvæmdir við hafnar- gerðina á Akranesi eru nú að hef jast að nýju og niun Finn- ur Árnason, verkstjóri, ann- asl umsjón verksins eins og undanfarin ár. Aformað er að ganga að fullu lrá steinkeri því. sem sökkt var við hafskipa- hryggjucndann á siðast liðiTli bansti. Áætlaður kostnaður við framkvæmd þess verks er kr. 770.000.00, samkv.skýrslu verkfræðings vitamálaskrif- stofunnar. Þá eveinnig á- formað að sleypa nýtt „yfir- dekk“ á brvggjuna ofan til og grjótfvlla fvrir framan sildarverksmiðjuna, þan.nig, að jafn lialli fáist fram bryggjuna, svo að vatn sitji ekki eins i skarðinu.þar eins og verið liefir undanfarið, lil stór !>aga fyrir vegfarendur og fararlæki. Eiimig er á- kveðið að framlengja skjól- garðiim á hafskipabryggj- imni alveg uj>p úr. Á fjárlögum í áv eru krón- ur 30OÞ00.0O áætlaðar til bafnarframkvæmda á Akra- nesi, en hvort nokkurt fé fæst úr hafnarbóíasjóði er ekki vitað ennþá. Þá hefir bafnarsjóður fengið krónur 300.000.00 lán frá íslenzk endurtrygging og er nú að fá kr. 2HO.OOO lijá Tryggingar- stofnun rikisins, svo allt ]vað fé, sein fyrir liendi er til þess- ara fyrirlmguðu hafnarfram- kvæmda í sumar nemur sam* tals 850.000.00, en áaúlaður heildai koslnaður þess. sem ó- bjákvæmilega ]>arf að gera er hins vegar kr. 990.000.00. Réll þykir að geta þess hér, að tilboði Akranesbæjar i C- stoinkerið enska var ekki tek- ið og er mi verið að reyna annars staðar frá, að afta slíks kers. þar sem þörf fyrir það er allmikil. Sá háttur liefir verið tekinu u]>j> núna þessu sumri. að bjóða út fljótflutningajia iíl ! bafnarianar, eu lil ]>essarar | yfririmguðu framkvæmda ! þarf alls 2000 tonn af grjóti. Sandur verður sóttur til Hafnar i Melasveit, en inölin Iiíils vegar i Galtavík í Ilval- firði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.