Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 5
ÞrJðjudagiun 21. júÉí 1949 VI S 1 R ö (Jtanríkís- stefna Israel. Shárct, ulanríkisfáðherra ls faels, hefir gert grein fgrir utanríkisstef nu ríkisstjórn- ar Israels. Markmið vort er, sagði hann, að íylkja oss ekki með neinu stórveldi gegn öðru eða rikjaflokki gegn öðrum ríkjaflokki, lieldur kapp- kosta aö eiga góða samvinnu við alla. Sharet ræddi einn- ig vandamál arabiskra flótta manna i Palestinu og fleira. JXýjja tSíáz nEg kynntíst morðin^ja 66 ia Bi<> sýnir einhvern næstu daga athyglisverða danska kvikmynd. er nefnisl „Eg kvnnlist morðingja“. Myndin er gerð eftir hand- riti Leck Fischer, sem er’vel þekktur rithöfundur i Dan- mörku og raunar hér á landi lika. í myndinni gerisl víileg- ur atburður á afskekktum bóndabæ. El'tir Iangvarandi misklíð og sundrung, seig- drepandi taugastrið, drepur ungur bóndi konu sina og leggur á flótta. Sálarstriði 'morðingjans er vel lýst og sömuleiðis áslaræviritýr það, er hann Jendir i á vonlausum flótta sinum. Efni ínyndar- innar skal annaVs ckki rakið hér frekar, en mvndin er vel gerð og ágætlega leikin. Veigamesta hlutverkið cj- i höndum lrins kunna leikara Mogens Wieth, sem annars er kunnur reykvísum leikhús- gestum og gerir hann því á- gæl skil. Aðrir aðalleikai ar í myndinni eru: Berthe Quist- gaard, Inge Hvid-Möller og Erling Schroeder. Leikskóli Sumargjafar í Málleysingjaskólanum getur bætt við nokkrum börn- ; um i siimar. Sími 80045. ‘ I Forstöðukonan. Oss vantar nokkra trésmiði nú ]>egar. Uppl. í síma 6600. FKugfélag Isiands h.f. AOEINS ORFA HEIMILI A ISLANDI eiga þéss nokkiii*nfíma kost ad cí^imst ntáherk cftir ehirlæfisniálara þ|ó5ari nnar: Asgrím — Stefánsson — KjarvaE Meginhluti þjóðarinnar á ckki einu sinni kost á að sianda eitt augnahlik augliti til auglitis við það feguista og slórhrotnasta, sem ðB til er í íslenzkri list. Mestu al’rek íslen/.ks anda og listahanda hafa fram að þessu verið lokuð hók fyrir fólkinu í landinu. En þjó5in hefur ekki ráð á bví að þekkja ekki sína beztu menn mm Við gctum ekki útvegað yður frumverk þessai'a meistara, en i tilefni fimm ára afmælis hins ísler.zka lýðveldis gcfinn við yður kosl á að eignast litprentanir af vei'kum þeirra, sem munu veita yður varanlega gleði og fullvissu um að hið ægifagra og tignarlega í íslenzkr-i náttúru, er einnig og enn til staðar i þjóðinni, sem hyggir landið, í verkum hennar mestu og heztu listamanna. Listaforlag' Helgafells hei’ir ráðizt i að láta gera myndir í eðlilegum litum af i’jölda hinna stórfenglegustu listaveika, sem þjóð- in á, þar á meðal Djáknanum á Myrká, Flótta undán eldgosi og Vorkvöldi í Vesturhænum eftir Ásgi'ím; Svönunum, Þorgeii'sbola og Etigangshestum Jóns Stcfánssonar og Skógarhöllinni, Eldgamla Isafold og Heimahögum Kjarvals, svo nefndur sé lítill hluti þeirra mynda, sém litprentaðar hafg verið. Vmsar þessara mynda eiga þvi miður ekki lengur heima hérlendis og eru því í vissum skilningi glalaðai' þjóðinni fyrir fullt og allt. Yfir 70 málverk prentuð í litum munu hér eftir prýða íslenzk lieimili um allt land og verða þýðingai-mikill þáttur í uppeldi þjóðar- innur og sérstaklega æskunnai'. Margir skólastjórar niunu hafa þessar bækur til sýnis nemendiun sinum eða koma þeim fyrir á veggjum stofnana sinna. Það cr vai'Ia ofsagt, að’ þessar ótrúlega vel gerðu litprentanir munu verða fjölda mamis hrein opinherun.. Hveri'i bólc fylgir hi'ot úr sögu listamannsins á islenzku og ensku, og auk þess 20 25 litmynda, sem eru í hverri hók, eru þar 25 80 teikningar og myndir prentaðar í svörtu. Allar verða bækurnar í fallegu sterku handi og litprentuð kápa. Áskriftarverð listavei’kabókanna þiiggja er 375,00 (125,00 hver hók), og eru áskriftarlistar i hókahúðiun, en umboðsmenn okkar og nninu koma víða á heimili og hjóða fólki að skoða bækurnar og panta þær með áskriftarverði. Áskriftarbækur eru ekki afhentar í bókahúðum, en verða seinlai' heim nema fólk óski að vitja þeirra sjálft í aðalskrifstofu okkai', Veghúsastíg 5, sími 1651 (áður Smjör- 1 í k isgcrðin Smári). Bækur og Ililiöitg Ii.f. Áskriftardeild og hókaafgi'eiðsla, Veghúsastíg 5. (Sími 1651).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.