Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 21. júni 1949 Þriðjudagur, 4i. júní, — 172. dagur árstns; ) Sjávarföll. Árdegisflóö kl. 3.15. Síödeg- isflóö kl. 15.40. Næturvarzla. Næturlæknir er í læknavarS- stofunni, simi 5030; næturvör'8- ur er i Reykjavíkur Apóteki, simi 1760; næturakstur annast Hrevfill, simi 6633. 17. júní minnst í London. Þjóöhátiöárdags Islendinga, 17. júni, var minnst á viröuleg- an hátt í London. Sendiherra íslands, Stefán Þorvarðarson, haf'öi bo'ö inni fyrir fjölda ís- lendinga, sem dvelja i London til langframa eíSa erti staddir J>ar ntn þessar mundir. í Fjölmenni á fiskasýningunni. Um tooo manns komu á fiskasýninguna t sýningarsal Ásmundar við Freyjugötu i gær. Hafa enn bætzt nokkurar tegundir á sýninguna, m. a. slöngur, eðlttr og sniglar, vekja nuinu athygli og forvitni gestanná. Sumarheimilið að Jaðri opnað. N. k. laugardag verðúr sttm- arheimili Tetnplara að Jaöri opnað fyrir almenning. Frekari uppiýsingar tim sttmarheimiliö verða veittar i bókaverzlun Æskurtnar. Kirkjuhvoli. Söngskemmtun í kvöld. Hinn góðkttnni óperusöngv- ari, Þorsteinn Hannesson, held- ttr söngskemtntun í Gamla-bió i kvöld kl. 7.15. Þorsteinn Hannesson er ráðinn sem einn af aðaltenórsöngvurum við Covent Garden-óperttna í Lon- don og dvelur nú hér i sumar- leyfi sintt. Á söngskemmtuninni í kvöld annast Fritz Weis- shappel ttndirlejk. \afa1aust nntn marga fýsa að hlýða á söng Þorsteins og má því búast við fjölmenni á söngskemmtun- 'ittni. Rafskinna, Hið bráðsnjalla auglýsingarit Gunnars Bachmans er nú til sýnis fvrir vegfarendur i skemmuglugga Haraldar. Eins og venjulega er nutgur og margmenni fvrir utan gluggann til þess að skoða Rafskinnu, sent nú. eins og ettdranær, er prýdd fjölda bráðsnjallra a ttgl v s i nga teik ni nga. i. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Synoduserindi í dómkirkjttnni: í dag og í gær (séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup), — 21.05 Söiigur eftir Pétur Sigurðsson (Maritts Sölvason og Ólafur Magnús- sott frá Mosfelli syngja) : a) „Ætti eg hörpu“. b) „Smala- stúlkan“. c) „Vor“. d) „Konan, sem kyndir ofninn minn“. e) „Erla“. f) „Litla kvæðið ttm litlu hjónin“. — 21.30 L'p\)lest- ur: Úr sjóferöasögum Svein- ■bjárnar Egilsou (Gisli Gttð- mundsson rij,stjóri). — 21.55 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Vinsæl lög (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. Frú Rigmor Hanson danskennari og dóttir hennar, Svava, fórtt i morgttn áleiðis til Kaupmannahafnar. Þær mæðg- 'ttr fara til Kaupmannahafnar, Parísar og London. Fimmtugur er í dag Guðnuindur Tllugason, lögregluþjónn, Háteigshverfi 1. 1 Einmenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur vann Sveinn Ingvarsson með 258 stigum, en annar varð Þor- steinn Þorsteinsson með 251 stig. Hjónaefni. ,17. júní's. 1. opinberuðu trú- loftin sína ttngfrft Karólína Petersen, prentiðndaina,, og Jóscp Thorlacius forstjóri. -— Veðrið. Um lsland. Færeyjar og Bretlandseyjar er háþrýsti- svæði, en víðáttumikil lægð yfir vestanverðu Atlantshafi. Hlýr loftstraumur sttnnan frá Bret- landseyjttm umlykiir allt ísland og má búast við að hiti verði viðasthvar ttm eða yfir 20 stig í dag. Horfttr: SA gola eða kaldi, skýjað með köflltm. Sumarskóla guðspekinema lattk á sunnttdaginn var. Skóla- vikan var hin ánægjulegasta fyrir alla hlutaðeigendur og komti nemar allir heint hressir og glaðir. Skólinn var haldinn að Jaðri, félagsheimili góð- templara. og þótti öllutn vistin þar hin ánægjulegasta. Edwin C. Bolt num halda fyr- irlestra á miðvikudaginn og fimmtudaginn í guðspekihúsinu kl. 9 að kvöldi. Flugið. FlugvéJar Flugfélags íslands fljúga í dag 2 ferðir til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Kefla- víkttr, ísafjarðar og Siglufjarð- ar. Á morgttn er ráðgert að fljúga til eftirtaldra staða : Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanna- evja, Isafjarðar, Hólmavíkur, Keflavíkur og Siglufjarðar. Gullfaxi. millilandaflugvél Flugfélags íslands, er væntan- leg'ur til Reykjavikttr á morgttn kl. 18.30 frá Presnvick og Lon- don. Flugvélar Loftleiðá fórtt i gær til Vestmannaeyja (2 ferð- ir), ísafjarðar (2 ferðir). Sands og Hólmavíkur, í dag verðitr fariö til Akttreyrar, ísafjarðar, Vestmannaeyja, Flatevrar, Þingevrar, Patreksfjarðar, Hólmavíkttr og Siglufjarðar. Tul gagns ng gamans • Olt Víáí fari? 3S áwifli. Áösir segir svo frá hátíða- höldttnum 17. júní 1914: „Öll- .itm búðum var lokaö i gær utn hádegi; var þá kominn mikill hátíðabrag'ur á borgina, því fánar vortt vtða ttppi, þó eink- um hinn bláhvíti. Eintskipafé- Tagið dró nú tipp í fyrsta sinni skrifstofufána sinn; það er lag- legur fáni. en hér er sá galli á, að við hvítskýjaðan hiinin sýndist Þórsmerkið blakta í laustt lofti. Eitt skip á höfninni varð til þess aö ílagga með skrautflöggum. Kl. 3/ söttg „17. júní“ fánalag S. Svein- biörnssonar á svölttm Hótel Reykjavíkur, en tnannþyrping mikil hafði safnazt saman á Austurvelli göturnar þa'r i kríng; síðan liélt alþm. Bjarni Jónsson frá Vogi minningar- ræðtt frá svölttm Alþingishúss- ins og var hún hin sköruleg- ásta; að henni tokinni hrópaði fnannþyrpingin ferfalllt húrra fyrir minningu Jóns Sigurðs- 'sbnar. Söng nú „17. júní“ aftur, en síðan var tekið að leika á horn á vellinum. Kl. 454 Itélt mannsöfnuðurinn sttður á íþróttavöll til jiess að vera við setningu annars iþróttamóts U.M.F.Í. Setti Axel V. Tulini- tts sýslttmaður mótið og talaði vel völdttm orðum til þátttak- enda í hinum ýmstt leikjutn, er stóðu í fylkingú fyrir fratnan ræðupallinn; voru þeir nær hundrað og bártt fyrir sér ís- lenzkan fána. Þá las forseti upp samfagnaðarskeyti frá löndum í Winnipeg og var þvi tekið með fögnuði.Eftir setning mótsins sýndtt Iðunnarmeyjar leikfimi um stund og þótti vel takast. Iþróttavölluriim var rnjög viðunanlega skreyttur fátutm islenzkum og annara þjóða. Um kvöldið kl. 8J4 var haldinn aðalfundur Bóktnennla- félag'sins.“ Eftir hvern er þessi vísa? 4- Inni drótt er ekki rótt. Allir vakna ttm miðja nótt. Úti á klaka heyrist hark, hófadynttr krafs og spat'k. • Vísi nr. 3 er eftir: Jón Magnússon. HnAAífáta ht. 7S2 Krossgáta nr. 782.............. Lárétt: 2 Hrotur, 5 jötunn, 6 vitfirrta, 8 fangamark, 10 þráö- tir, 12 mjög, 14 verkfæris, 15 eggjárn, 117 tveir eins, 18 hirzla. Lóörétt: t Ákveðið, 2 fóta- búnað, 3 súðu, 4 hæsta, 7 óhreinka, 9 ástundun, 1 r rödd, 13 loka, 16 upphafsstafir. Lausn á krossgátu nr. 781: Lárétt: 2 Grttgg, 5 fúla, 6 ólm, 8 S.S., 10 Ijúf, 12 tau, 14 óra, 15 ttgla, 17 I.R., 18 ralla. IAðrétt: 1 Áfastur, 2 gló, 3 rall, 4 gjafari, 7 mjó, 9 saga, ir úri, 13 ttll, 16 al. Mesta hveitiupp- skera í sögu Banda- ríkjanna. London í morgun. Öldungadeild þjóðþings Bandaríkjanna hefir staðfest alþjóðahveitisáttmálann, sem gerður var í Washinglon fyr- ir nokkrum vikum. Sáttmálinn kemur til fram- kvæmda þegar allar þjóðir, sem undirrituðu hann, ltafa staðfest hann, en það ber að gera fyrir mánaðamót næstu. Argenlinumenn og Rússar eru ekki aðilar að sáttmálan- um. í homim eru ákvæði um verðlag á liveiti. Hveitiuppskeran í Banda- rikjununi á þessu ári verður sennilega hin næstmesta, sent um getur í sögu Bandaríkj- anna. Ferðakofíort Stórt ferðakoffort úr járni mcð fataliengi, 4 skúffum og handtösku, til sölu. Uppi. i síma 3088. Scndisveiim óskast. Verzl. Pensillinn, Laugaveg 4. 3 herbergi til leigu. Uppl. í síma 5192. — Á sama stað til sölu raf- magnspylsupottur. Verzl. Blanda Bergstaðastrœti 15 St'mi 4931 Amerískur bíll 5 manna fallegur amerískur einkahíll, vel meðfar- inn, mcð útvarpstæki, miðstöð o. fl„ til sölu. Bíllinii er í ágætu standi, nýsprautaður og stand- settur. — Til sýnis í 'Shell-portinu við Lækjargqtu milli kl. 5 og 7 í dag. Selst á sanngjörnu verði ef samið er strax. Bókaútgáfa Menning-arsjóðs og Þjóðvinafélagsins: Búvélar og ræktun eftir Árna G. Eylands, hinn reynda og þjóðkunna for- ystumann íslenzks landbúnaðar, er bókin, sem bænd- ur og aðrir ábugamenn um ræktun hafa lengi beðið eftir. Þessi bók sýnir fram á: Að búskapur á eltki leng- ur að vcra þrældómur án tækja og véla." Að búnaðar- hættir verða að brevtast í samræmi við breyttar að- stæður og skilyrði og þá tækni og kunnáttu, sem völ er á. Allir, sem unna íslenzkum landbúnaði og ræktunar- málnm verða að eignast þetta stónnerka og hagnýta ritverk. Félagsmenn Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins og þcir, sem nú gerast félagsmenn, geta fengið bók- ina með sérstöku áskriftarverði. Þetta áskriftarverð er áætlað kr. 85,00„ en getur breyzt til hækkunar eða lækkunar um 5—-10 kr. Lausasöiuverð bókarinnar verðnr 15 kr. hærrn Ofangreint verð er miðað við bókina innJmndna. Stærð bókarinnar verður um 400 bls. í noRkru stærra broti cn Stjórnartíðindin eða scm svarar 800 Skírnissíðum. 1 bókinni verða um 400 myndir og teikningar. Áskriftarsöfupinni verður að vera lokið fyrir 15. ág. næstk. Frestið því ekki að gerast áskrifendur. Gerizt áskrifendur í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.