Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 21. júiií 1949 iVISIR 3 MM GAMLA BIO K l Freistingar stór- (Fristclse) Áhrifamikil og vel leik- in sæiisk kvikmynd. — Danskur tcxti. Aðalhlut- verkin leika: Sonja Wigert Áke Ohberg Karl-Arne Holmsten Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SK TRIPOLI-BIO KK Brúðhaupið Skemmtileg og vel gerð og leikin kvikmynd eftir samnefndu verki Antons Tsjeskov. Aðalhlutverk: G. Panevskaja A. Gribov Z. Federovs Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. Æ ðaiímMttSur Fríkirkjusafnaðarins í Revkjavík verðtir haldinn laug- ardaginn 25. jj.m. kl. 8,30 e.h. í Fríkirkjunni. Stjórnin. atreiðslukona óskast i eldhús Landspítalans frá 1. næsta mánaðar Upplýsiugar i síma 1769 og 1765. Skrifsiofa ríkisspBtaiarsna ATVIMMA Getum bætt við okkur stúlku og karlmanni nú þcgar. PLASTIC H.F. Hverfisgötu 116 — Sími 7121. Stórstúkuþingið hefst með giiðsþjónustu í Frikirkjunni, nriðvikudag- iun 22. júní kl. 2 e. h. Séra Halldór Ivolbeins flytur prédikiui en séra Ái’ni Sigurðsson þjónar l'yrir altari. Að því loknu \erður þiugið sett í Templarahúsinu. Kjörbréf rannsöluið og stórstúkustig veitt kl. 5. Kjörbréf afhendist í skrifstofu stórstúkuimar í dag. FuIItrúar og aðrir templara mæti við Templara- húsið kl. 1 '4 og gangi l'ylktu íiði til kirkju. Guðsþjónustuuni verður úlvarpað. llvík, 21. júní 1949, Krigtirm Síefánsson Jöh. Ögni. Oddsson S.t. St. R. (The Flame) Spennandi amerísk ) kvikmynd, gerð ef tir jskáldsögu eftir Robert T. Shannon. Aaðalhlutverk: John Carroll, Vei-a Ralston, Robert Paige. Bönnuð hörnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. | Söngskemmtun kl. 7. Kafteiimmn frá Köpenick (Passport to Heaven) Urvais ameríkönsk kvik- mynd um sannsögulegt efni, gerð éftir leikriti Carl Zuckmayer. Aðalhlulverkið leikur hinn frægi gamanleikari Albert Bassermann ásamt Eric Blore Mary Brian Hermann Bing o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Matbarinn í Lækjargötu hefir ávallt á boðstólum I. fl. lieita og kalda kjöt- og fislcrétti. Nýja gerð aí pyisum mjög góðar. — Smui-t hrauð í fjölbreyttu úrvali og ýmislegt fleira. Opin frá kl. 9 f.h. til kl. II, 30 e.h. Matbarinn í Lækjargötu, Sími 80340. Maisk ÍMtna STULKA vön kjólasaum, óskast slrax. Uppl. Kjólabúðinni, BergþórugöUv 2. IM TJARNARBlö MM 73. sýning Hamlet Nú eru síðustu forvöð að sjá þcssa stórfcngiegu mynd. Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. Mannaveiðar Afar spennandi ný- am- erisk sakamálamynd. Aðalhlutverk: William Gargan Ann Savage Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, »7'5£A Skúlagötu, Sími KADPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. ÍKK NYJA BiO KKK Læstar dyr (Secret Beyond the Door) Sérkennileg og sálfræði- leg ný amerísk stórmynd af ,Psyko-tIiriller‘ tegund gerð af þýzka. sriillingnum FRITZ LANG. Aðalahlutverk: Joan Bennett og Michae! Redgrave Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð hörnum yngri en I 16 ára. llin margeftirspurða og : skemmtilega músíkmyud: Kúbönsk mmba með Ðesi Arnaz og hljóm- ' sveií hans, KING systur o. fí. Aukamyndir: Fjórar nýjar teiknimynd- ir. Svnd kl. 5. K.R.R. l.S.1. K.S.I. (SLANDSMÚTIÐ í kvnld kl. 8,30 keppa Víkingur — Í.B.A. Tekst Akurnesingum að sigra þennan leik? Allir út á völl. Nefndin. j-^oróteinn ^JJann anneóáon operusongvari í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15._ Við liljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun S. 'Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadótlur. LOKAÐ frá hádegi í dag, vegna jarðarfarar. Bókaverzlun Sigiúsar Eymundssonar, Békabúð Austnrbæfar. er í gluggánum. Fiskasýningin í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl. 13—23. KI. 6 og 9 verða sýndar mjög fróðlegar kvikmyndir um lifnaðarhætti hornsíiisins og laxa- klak.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.