Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 21.06.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 21. júní 1949 7 V I S I R 1 (ZcAawbd IftarAltaU | HERTOGA YNJA iX 1 s s. sa ss | 62 | lÍllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllI „Vesalings Henry,“ luigsaði Tom. „Hann' er sannarlega ekki öfundsveríSur þessa dagana. Hann lmgsaði á þá leið, að liann væri sem lamb innan um öskrandi ljón. Og svo var kerlingarskrukkan, seni hann varS að dragnast með.“ Tom leið illa. Hann gerði sér fvllilega ljóst, að í skrif- stofum London News sveif liinn illi andi Cunninghams yfir vötnunum. Þegar er liertogaynjan var órðin eigandi iilaðsins var lnin tilneydd að laka nér stöðu í fremstu víglínu ef svo mætti segja. Hinir vesölustu skriffinnar og blaðasnápar gátu nú leikið lausum hala og henni var cngin stoð í hinum velmétnu ráðunautum sinum og með- at starfsliðs hcnnar var enginn, sem gat lijáljiað henni. Hvernig mundi fara að lokum fyrir hinum nýja hlaðeig- anda, sem freistaði gæfunnar i Fleet Strect, með tvo sam- vizkulausa menu sér við lilið, þá Harrv Cunningham og Montford Waterlv?“ Sir Ilarry CunninghsFm kom hinum nýja rilstjóra til aðstoðar i einangruninni. Hann tók í sig. að koma sem kurteislegast fram við hann og kvnnti hann árifamönn- um — og hauð lionum að vera viðstaddur lianaat. „Öllum mönnum hjóðast tækifæri tii að skapa gæfu sína hér i heimi,“ sagði Sir Harry, „og þér, Walerly, eruð vissulega einn þeirra? sem hefir hvggindi og snarræði til að hera — og hamrar meðan járnið er heitt.“ Þeir sátu að miðdegisverði á hinu snotra lieimili Cun- ninghams. Réttirnir voru ljúffengir og gott vin á borð- um. Waterly gat ekki liaft augun af hinum hyelfdu brjóst- um Ölmu er hún aðstoðaði þá við horðhaldið. Þegar liún var farin lét liann aðdáun sina í ljós við húsráðanda. „Þér eruð heppinn, að hafa slíka konu á heimilinu,“ sagði liann. „Já, sarinarlega,“ sagði Sir Harry og hló, um leið og hann selti grænmetisrétti á disk sinn. „Hún er gulls í gildi.“ „Það er slæmt, að hafa ekki konu sem hana til þess-að taka til í skrifstofunum. Sú, sem við höfum, cr lítt til slarfans fær.“ Það var nokkurum kvöldum síðar. Hinn nýji ritstjóri The London News sat í skrifstofu sinni og lét fara vel um sig. Rigning var og kalsaveður. Á borðinu, sem rit- stjórinn sat við, var flaska með „gin“ í og ostsneiðar inn- vafðar í pappír. Þétta var sá timi dags, sem Waterlv féll Jiezl. Hertogaynjan var farin og „liið fina hyski“, scm allt- af var á liælum liennar. Henry Pultock, sem jafnan var með nefið niðri i öllu, var farinn lieim. Or setjara- og vélasalnum lieyrðist liávaði og köll annað veifið, eins og vanalega. — Þetta var ein hinna fáu stunda, sem Wa- terly- gat teygt úr sér, notið }>ess að vera ritstjóri, setið með blaðið i höndunum, og mælt lágt í aðdáunarrómi: Blaðið mitt! Hann ætlaði að fara að gæða sér á þriðju ostsneiðinni og var nýbúinn að fvlla glasið í þriðja sinn, er barið var á dyrnar ofur varlega. Hann flýtti sér að stinga „skrinu- kostinum“ niður i skrifborðsskúffu, þurkaði sér um munninn á annari erminni, og kallaði: „Kom inn.“ Og hver skvldi komin vera i allri sinni fegurð nema ráðskona Sir Harry Cunningham. , Hún vaggaði sér áfram með yndisþokka, að þvi er Wa- terly fannst, og skrjáfaði mjög i silkikiplisununi/ Hún gekk frjálslega og hratt að skrifborði hans. „Gott kvöld lierra Waterly!“ Gott kvöld, frú .... hm.......fröken-------“ Waterly vissi ekki hvað hin fagra kona hét. Hann náði í stól og hún seltist. „Þakka yður fvrir, herra Waterlv. Og segið þér bara Alma.“ Og Alma hrosti fagurlega. Undir hatti hennar sá á hvíla pífurönd, sem leiddi betur í ljós en ella hið hvita, mjúka liörund liennar. Einlcum voru lcinnar hennar svo fagrar og livitar, að unun var á að liorfa. „Afsakið, enhvernig stendur á, að mér veitist sú ánægja, að þér heimsækið mig?“ „Þér sögðuð eitthvað um það á heimili Sir Ilárry, að þér þyrftuð á cinhverjum að lialda hér, til aðstoðar.“ ,Já.“ „Eg hefi dálítinn tíma aflögu.“ „En skyldurnar við húsbpnda ýðar ?“ Alma dró stól sinn nær skrifborðinu. 1 „Sir Harry borðar sjaldan miðdegsverð hcima. Og hann kemur lílca oft seint heim. Við eigum heima liérna skainmt l'rá.“ Alma þagnaði og augnalolcin sigu niður til hálfs. Waterly snýlli sér. Það var enn ostlvkt af fingrum haris. „í hvaða tilgangi slcyldi þessi fagra lcona vera komin á minn fund?“ liugsaði hann. „Sir Harr.y er því væntanlega eldci móttfallinn, að þér lijálpið okkur endrum og eins?“ Alma brosti. „Það er kánnske ekki þörf á, að segja honum frá því. Mig langar til að vinnamér dálítið inn aukreitis.“ „Og hvc mikið, Jcæra Alma, viljið þér fá?“ „Einn shilling á lcvöldi — og eg get lcomið fimm lcvöld í viku.“ „Kannskc við semjum um fjóra shillinga á viku?“ „Ágætt, Jierra minn.“ Hún leit nú beint framan i liann, dáliti, kanlcvíslega. Já, sú lcunni nú að beita augunum. „Þér vilduð kannske byrja þegar í kvöld?“ „Já, herra minn, þvi ekki?“ „Þá verð eg að leiðbeina yður þegar.“ Þau géngu in i stóru slcrifstofuna, þar sem enn loguðu ljós á vegglcimpum. Angan rósa barst að vitum þeirra. „Hérna er slcrifstofa hertogaynjunnar af Harford. Þér verðið að muna, að völcva blómin daglega, og taka til á skrifborðinu.“ „Þér þurfið sannarlega á aðstoð að halda, hcrra minn, aðstoð lconu þetta er sjálfsagt erfitt fyrir yður, einan.“ Waterly lolcaði dyrunum. svo að liávaðinn úr vélasaln- um heyrðist elclci. „Af hverju sögðuð þér þctla?“ „Sir IJarrv liefir sagt mér, að þér væruð cíkvæntur. Og eg sag'ði við hann: Hvernig stendur á því, að svona föngu- legur inaður er ókvæntur?“ „Yð—ur fitínst eg vera föngulegur?“ spurði hann sauð- arlegur á svip. Já, það finnst mér sannarlega, lierra Waterly. Og svo eruð þér svo gáfaður. T»vi veitir maður strax athvgli, eins og eg sagði lika við Sir Harry.“ FÖTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. SKIPAáTGtRn . RIKISINS „HEKLA" Þcir, sem pantað hafa far með slcipinu til Glasgovv 29. júní n.k„ eru beðnir að inn- levsa farseðla sína n.k. fimmtudag lcl. 1—4 e.h. — Nauðsynlegt er, að farþegar sýni vegabréf sín. Ferða- skrifstola ríkisins afgreiðir sama dag farseðla í slccmmtiferðir i Skotlandi. iP* M.s. Dzonning Alexandiine Þeir, sem fengið hafa lof- orð fyrir fari, 30. júní, sæki farseðla fyrir kl. 5 síðd. í dag, annars verða þeir seldir öðrum. Næstu tvær ferðir frá Ka upmannahöfn verða sem hér segir: 24. júní og' 8. julí. Flutningur óskast til- kynntur Skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. Edwin Bolt Fyrirlestrar á miðviku- dags- og fimmtudags- kveld lcl. 9 i Guðspekifé- lagshúsinu. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI ca.Sumuykii . TARZAN — m Þegar Tarzan hafði náð hnífnum Tarzan rak upp siguröskur sitt og „Hvar er Nita?“ spurði lvaniji áhyggju „Við vcrðum að hafa hraðan á,“ góða tók ekki langan tíma að drepa við það ráknaði Bronson úr rotinu. fullur og þeir lögðu þcgar af stað. nuelti Tarzan, „ef hún cr á váldi fjors, apann. év voðinn vis.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.