Vísir


Vísir - 22.06.1949, Qupperneq 2

Vísir - 22.06.1949, Qupperneq 2
V I S I R Miðvikudagínn 22. júrií 1949 Miðvikudagur, 22. júní, — 173. dagur ársiiís. Sjávaríöll. Árdeg'is.flæSi var kl. Si'ðdegisflæöi kl. 15.40. 3-15- Næturvarzla. Næturlæknir er 1 Læknavarð- stofunni, sírni 5030. Næturvörð- ur er í Reykjav ikur-apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Eríkirkjusöfnuðurinn. Aðalfundur safnaðarins verö- ur haldinn í kirkjunni n. k. laugardag kl. 8.30 síðdegis. Stórstúkuþingið hefst með guðsþjónustu í friki’irkjurini i .dag, miðviku- dag, kl. 2 e. h. Sr. Halldór Kol- beins flytur prédikun, en sér Árni Sigurðsson þjónar fyrir allari. Síðan verður þingið sett í Templarahúsinu, kjörbréf rannsökuð og Stórstúkustig veitt kl. 5. Á fiskasýningunni i sýningarsal Ásmundar við Freyjugötu, sem er opin frá kl. 13—23, verða sýndar kvik- myndir kl. 6 og 9 um lifnaðar- hætti hornsílisins og af laxa- klaki. Afalsölur. Hinn 15. þ. m. seldi Garöar Horsteisson afla sinn í Fleet- wood, 5890 vættir fvrir 4932 pund. Hinn 17. seldi Fylkir i Grimsby, 4479 kits fvrir 5837 pund. Sama dag seldi ísborg í Fleetwood 3752 kits fyrir 5582 pund. Þá seldi Snæfell afla sinn í Grimsby, 972 kits fyrir '1509 pund. .Hinn 17. landaði Uranus í Bremerhaven 292.909 kg., en Búðanes hinn 20. i Hamborg, 157.430 kg. og Hvalfell sama dag í Cuxhaven, 272.298 kg. Flugið. í gær fóru flugvélar „Loft-. leiða“ .til VestmannaevFC*;(2 ferðir), Akureýrar, Ísatjar'íaf (2 ferðir) Flateyjar, Þingeyrar og Hellissands. í dag verða farnar áætíunar- ferðir ti! Vestmannaeyja. Akur- eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Hólmavíkur, Fagurhólsmýrar og Kirkjubæjarklausturs. Hekla fór í gærmorgun kl. 8 til Kaupmannahafnar með 30 farþega. Væntanleg aftur i dag kl. 5 e. h. Á þjóðhátíðardaginn bárust utanrikisráðherra skeyti frá Thor Thors sendi- herra í Washington, fjölskyldu hans og íslendingum, sem staddir voru á heimili hans, frá herra Baghe* Kanzemi, sendiherra írans í Stokkhólmi, frá Erik Juuranto aðalræðis- manni íslands í Helsingfors, frá íslenzku ræðismönnunum dr. Richard Beck prófessor i Grand Forks, N. Dakota, og Valdi- mar Björnssyni í Minneapolis og frá Nordmannslaget i Rvk. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss kom til Antwerpen 19. júní. Fjallfoss kom-til Rotterdam i gær frá Antwerpan. Goðafoss er í Khöfn. Lagarfoss kom til Leith 18. júní; fer þaðan vænt- anlega til Hull í dag. Selfoss kom til L.eith 19. júní. Trölla- foss var væntanlegur til New jjúork i gær. Vatnajökull kom til Hamborgar 17. júni. Rikisskip: Esja fór frá Ak- ureyri um hádegi í gær á aust- urleið. Hekla á að fara frá Glasgow síðdegis í dag til Rvk. Herðubreið á að fara -frá Rvk. á morgun til Vestfjarða. Skjald- breið átti að fara frá Rvk. i gærkvöldi til Vestm.evja. Þyrill er í Rvk. 1*' wrx 5 Vf »-rv. '«» M Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin er i .Grimsby. „Linge- ^t^per í Færo iu.n, Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Synoduserindi í dómkirkjunni: Játningarrit og' íslenzka þjóðkirkjan .(síra Björn Magnússon dósént). — 21.05 íslenk sönglög (plötur). — 21.15 Frásaga: Höfuðkúpan í Hrisum (Kristín Sigfúsdóttir skáldkona. — Jón úr Vör ílyt- ur), -—- 21.25 Tónleikar : ,,Borg- ari í gervi aðalsmanns", svíta eftir Richard Strauss (plötur). — 22.C0 Fréttir og veðurfregm ir. —22.05 Darislög (plöturj.— 22.30 Dagskrárlok. Veðrið. Iláþrýstisvæði er um- Bret- landseyjar og ísland. Um 1300 km. í hafi er lægð sem færist norður á bóginn. Veðurhorfur: SA-gola í dag og viða léttskýjað. S-kaldi í nótt og skýjað. VALUR! Meistarafl., 1. fl.t— Æfing í kvöld kl. 7,30 að Hlíðarenda. Þjálfarinn, Stúlka eða kona óskast vegna sumarleyfa. Veitingastofan Vega, Skólavörðustíg 3. Uppl. í síma 2423 eftir kl. 6 í kvöld. Tii gagns tft Vtii fyrír 30 átutn. Eftirfarandi bæjarfrétt birt- íst í Vísi um þetta leyti fyrir 30 árum: „Friðurinn úti. Mjög liafa menn verið fagnandi yfir friðnum, sem rikt hefir hér á götunum undanfarna daga, vegna verkfalls bifréiðastjór- anna. En nú er sá friður úti! I gær tóku bifreiðarnar aftur til óspilltra málanna. Aka bif- reiðastjórar nú samkvæmt gjaldskrá stjórnarráðsins, hér innanbæjar, en samið hafa þeir sér nýja gjaldskrá utanbæjar, og munu ætla að leita sam- komulags við stjórnarráðið um bana.“ Gamla-bió sýndi þá myndina , Utan við landslög", „danskur sjónleikur i 4 þáttum éftir Lauritz Skands. - Með vax- andi áhuga sjá menn, hvernig liinn hugrakki Amerikumaður leítast - við að ha gullinu, sem bvilt hcíir á mararbotni i fjór- ar aldir. úg begar að þvi keni að verk hans heppnast, forseti lýðveldisins i **na: , og þegar á eftir kem- ur leikur, sem ekki á sinn lika í nokkúrri ræningjascjg;u.“ — £mœlki — Villi: „Eg er með argvítuga tanpínu i einum jaxlinum“. Kunninginn: „Væri eg með tannpínu, myndi eg ekki skoða hug mirin um að láta taka, tönn- ina.“ Villi: „Eg væri heldur ekki i vafa, ef það værir þú sem heðfir tannpínuna." — (jettu hú — 93. Drengir voru að veiði, fleygðu því, sem þeir veiddu, og b ru það heim, aeni þeir ekki veic’ 1 Lausn á gátu nr. 92: Hestskónagli. " 11 ■"1 ■ 1 ■ ■■■' • . 'f ;> C* ij ,9' i: Árir. steki alltái frá ->ss einhverju á hverjum degi, og' að síöustu stela þiu oss sjálfum Að geta komið á réttum tíma ei gott, að geta farið :á réttum tíma er oetra. ganuuns * HrcMgáta w. 7S3 Lárétt: 2 Bungruð, 5 snemma, 6 fiskur, 8 bókstafur, '10 féll, 12 trjátegund, 14 klæði, 15 húsgagn, 17 ósamstæðir, 18 upphað. Lpðrétt: 1 Timburhau; . 2 berja.. 3 yfirráð, 4 hrekkjptt, 7 á, Tinakk, 9 "vcnni ■nnsna'ín. 11 handfesta, 13 skaut, 16 tveir sa-i 11 hljóðnr. '■ v. ÍI>IfV ; Lnusn á krossgátu nr. 782* 2 Snörl e I'oki. 6 j óða, 8 I\. F.. io stag, i2 aH. í 14 ais. 15 Ijar, 17 l'. T. 18 j taska. T.óðrét 1 'Blákait, 2 skö 9 j íiiðs, 4 lengsta, 7 ata, 9 elja, 1 ; j rlt, 13 lás, ió.R.'K. Vl? * >'* tam'is p «*•* u \ . sent birtast^igg. I þlgðimu ájfpgardögum i fÁe »1 fs í stfniar,^ |íu$fa' womnar til skrifstofunnar eigi síöatr en kL 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. — luir, sem vilja taka að sér áð reisa 25 íbúðarhús V.10G ibúðir) fyrir Reykjavíkurbæ, við Bústáðaveg, vitji uppdrátta og lýsinga í teiknistofú Sigmpndar Hall- dórssonar, Túngötn 3, gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 28. þ.m. ÍJJJorjarítjórinn í l'KeijJijavíh. Bezt á5 anglysa í Vísi. Hafsk inna er í glugganum. Rafmagnsþvottavélar og önnur rafmagnsheimilistæki tekin til viðgerðar og eftirlits. Rafvirki, er heíir sérstaklega kynnt sér við- gerðir B.T.H.-þvoltavéla hjá verksmiðjum i Bretlandi, sér um viðgerðir þeirra véla. Tekið við pöntunum i síma 81518 kl. 10—12 f. h. daglega. föaJjtakjaAtclih h.f (Geir A. Björnsson lögg. rafv.m.) Tjarnargötu 39. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík FUNBUR verður haldinn í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík fimmtudaginn 23. júní 1949 kl; 8,30 e.h. að Þórsgötu 1. Dagskrá: 1. Reikningar 1. maí. 2. Skýrt frá Hæstaréttardómi í eignamálinu. 3. Alstaðau til Alþjóðasambands verkalýðs- ins. 4. önnur mál. * ulltrúar . ni héðnir a5 fjölmenna á fundinn og niæta j Niundvíslega. - Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.