Vísir - 22.06.1949, Blaðsíða 12
Mar skrifstofnr Vísis
fluttar f Aosturstrætf 7.
Miðvikudaginn 22. júná 1949
Næturlæknir: Sfmi 5030. —
Næturvörður: Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
Stúdentamótið:
í boði að Bessa*
stcðum og í
HaínaiíirðL
Norrænu stúdentcirnir sátu
i <jivr boð forsetafrúar Ge-
orc/íu Björnsson oð Bessa-
stöðum, en fyrr um daginn
snæddu þeir hádegisverð í
boði bæjarstjórnnr Hafnar-
fjarðar ocj um kvöldið sáu
þeir „Gullna hliðið“ í Iðnó.
Róma stúdcnlarnir mjög
gestrisni og alúð þá er ])eim
hefir verið sýnd, ba'ði að
Bessaslöðum og í Hafnar-
firði. Að Bessastöðum flutti
norski stúdcntinn Jostein
Goksöyr þakkir liinna nor-
rænu stúdenta cn magister
Viktor Proiopé frá Helsinki
þákkaði fyrir stúdenta í
Hafnarfirði.
Þar sátu menn í góðum
fagnaði i boði bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar og flutti bæj-
arstjóri, Hclgi Hannesson
ræðu. Ennfremur Emil Jóns-
son samgöngumálaráðherra.
Stúdentarnir sáu svo
„Gullna ldiðið“ um kvöldið
og skemmtu sér bið bczta.
Gátu þeir fylgzt með efni
leiksins, enda þótt þeir
skildu ckki hin einstöku til-
svör.
Má geta þess, að lcikararn-
ir lögðu þarna fram starfs-
krafta sina endurgjaldslaust
Hljónileikar
Einars
Andersson.
Einar Andersson. óperu-
söngvari frá Stokkhólnii, hélt
tiljómleika i Austurbæjarbíó
mánudaginn 20. þ. m., á veg-
um tónlistarfélagsins bér.
A söngskránni voru aríur
eftir Gounod, Massenet, Bizet
og Puccini og nokkur smálög
cftir Alfvén, Sjögren, Grieg,
Hannikainen og Meiartin.
Einar Andersson liefir mjög
örugga framkomu á sviðinu.
eiuja engiun yiðvaningur. í
fyrri ‘hluta söngskrárinnar
vii-tist þó gæta nokkurs ó-
styrks í rödd söngvarans, en
þetta lagaðist er á leið. Rödd-
in er þróttmikil, en hörð,
jafnvel óviðfelldin með köfl-
um og auðheyrilega mikið
sungin, cnda hættir söngvar-
anum til þess að ,,forsera“
futl mikið, en vegna góðrar
þjálfunar gætir þcssa ekki
svo mjög.
Söngvaranum. tekst einna
bczt upp i aríunum, einkum
hinni síðustu, „Che gelide
Manina“ úr Boheme, og var
þá sem söngvarinn væri kom-
inn i essið sitt, enda söng
liann þar liáa c-ið mjög vel
og hreint. Að lokum söng
Einar Andersson nokkur
aukalög við mikinn fögnuð
áheyrenda. Dr. Urbantsch-
ilscli annaðist undirleik af al-
kunnri smekkvísi. Vivald.
og eiga þakkir skilið fyrir.
í morgun flutti próf. Ólaf-
ur Björnsson erindi i hátiða-
sal Háskólans um stjórn-
mála- og liagfræðiþróun á
Islandi til 1918, en kl. 1.30
var sýnd Heklukvikmynd í
Tjarnarbíó og skýrði dr. Sig
rður Þórarinsson myndiná. iliörpu.
Kl. 4 í dag verður móttaka
hjá sendiherrum Norður-
landa og kl. 7 i kvöld verða
tónleikar í Austurbæjarbíó.
Tónlistarfélagskórinn syng-
jur, undir stjórn dr. von Ur-
ibantschisctli, en Rögnváldur
Sigurjónsson leikur á slag-
Finnskir frjáls-
íþróttamenn
keppa hér.
N. k. fimmtudag- efnir Ár-
mann til íþróttamcts og
munu fjórir Finna þá taka
þátt í því.
Fararstjóri Finnanna er
Nora þjálfari, en liann liefir
| áður kennt Ármenningum.
Síðar munu 13 Ármenningár
fara til Finnlands og verða
þeir Finnunum samferða úl
hinn 28. þ. m.
| Finnarnir, sem hér kcppa,
heila: Pitkánen stangar-
stökkvari, talinn álíka snjall
og Torfi Bryngeirsson i grein
sinni, Haikkola 800 metra
hlaupari, Hann keppir einhig
í 1500 m. hlaupi, Posli. sem
keppir í 1500 m. lilaupi. Báð-
ir jicssir menn hafa náð svip-
uðum árangri og Óskar Jóns-
son. Ennfremur mun Posti
keppa i 1500 m. lilaupi. Loks
er spjótkastarinn Vesterinen,
en hann liefir kastað yfir 70
m., en nnm nú tæplega ná
þeim árangri.
Ármenningarnir, sem fara
utan, heita:
Guðm. Lárusson, Hörður
Haraldsson, Þorbjörn Pét-
ursson, Rcynir Gunnarsson,
Magnús IngóLfsson, Stefán ^
Gunnarsson, Hörður Hafliða-
son, Ástvaldur Jónsson, Hall-
dór Sigurgeirsson, Bjarni
Linnet, Ragnar Björnsson og
HaJldór Lárusson. Þjálfari fé-
lagsins, Guðin. Þórarinsson,
verður með i förinni. Fvrsta
keppni Jreirra verður í Hels-
ingfors 1. júlí, og aftur keppa
þeir 14. júli i Heinola.
Sex þúsund sænskir söngmenn komu fyrir nokkru til Kaupmannahafnar og var
þessj mynd tekin, er þeir voru boðnir velkomnir tyrir utan ráðhúsið. Hartvig
r'risch, kennsluniálaráðherra hélt þá ræðu, en 10 þúsund Danir söfnuðust saman fyrir
framan húsió.
Kvibmyndaiélögir í Holiywood
ráðgera iramleiðsln 400
kvikmynda.
Eftirspum eftír amerískum kvikmyndum
fer minnkandi.
Islandsmótið:
Víkingur vann
Akurnesinga.
Íslandsmótið hélL áfram i
gærkveldi og kepplu þá Vík-
ingur óy íþróttabandalag
Akraness. Vikingur vunn
með einu mcirki gecgn engu.
Var þetta sjöundi leikur
mótsins. Allmargt áhorf-
enda horfði á Akurnesing-
ana tapa fyrsta leik sínum
Jiér, en áður höfðu þeir gert
tvö jafntefli. Ilafa þeir stað-
ið sig með ágætum, enda not
ið góðrar tilsagnar Axcls
Andréssonar knattspyrnu-
kennara undanfarið og
margt er ]>ar snarpra lcik-
inanna.
Mark Vikings var skorað i
síðari hálfleik og gerði það
Baldur, hægri úlherji liðs-
ins.
Árekstur
togara
á Halanum.
Patreksfirði.
Vörður kom hingað kl. 23
í gærkveldi. Hafði fengið
ásiglingu á Halamiðum.
KI. 1 í gærdag sigldi tog-
arinn Ingólfur Arnarson á
\Törð, sem var að toga en
Ingólfur að kasta. Rakst Ing-
ólfur á Vörð fvrir aflan
fremri vant og beyglaði lunn-
inguna inn, rétti upp fremri
gálgann og rann aftur með
skipinu og beygláði meira og
minna lúnhinguna og eitl-
hvað neðan dekks, en þó
fyrir ofan sjómál. Reif upp
afturgálga svo taka verður
hann í land. Þá fóru nokkur
hnoð úi- plötum.
Þoka var svo svörl að skip-
ver.jar, sem voru .að vinna í
fiskkössum urðu íngólfs
ekki varir fyrr en árekstur-
inn skeði. Skipverja sakaði
ekki. Bráðabirgða viðgerð
fer fram hér og tckur nokk-
ura daga.
Hollywood. — Þctt tekjur
kvikmyndafélaganna hér hafi
rýrnað mjög á s. I. ári, verður
framleiðsla þeirra á þessu ári
samt meiri en nokkuru sinni
fyrr.
Ætlunin er að framleiða
alls nærri 100 kvikmyndir á
árinu og er J>að enn meira en
árið 1948, sem )>ó var nu-tár.
Þá voru framleiddar í Holly-
wood alls 345 kvikmvndir.
% *
Leitast kvikmyndafélögin nú
einkum við að finna efni í
stórar kvikmyndir, sem geta
orðið raunveruleg listaverk
og keppa margir helztu fram-
leiðendurnir um að fá sem
flesta og bezta krafta til sín.
M'etro-Goldwyn-Mayer
ætlar að framleiða (57 kvik-
myndir á árinu og verður liin
merkasta þeirra „Quo vadis?“
sem naut mikilla hylli, er hún
var sýnd fyrir um það bil
tveim tugum ára eða meira.
M-G-M ætlar að verja þremur
milljónum dollara til að gera
þessa kvikmynd sem bezt úr
garði.
Eins og þegar er sagt, bafa
kvikmvndafélögin orðið fyr-
ir talsverðri tekjurýrnun.
Hún hefir einkum stafað af
því, að gjaldeyrisörðugleikar
liafa neytt mörg erlend ríki
til að takmarka innflutning
amerískra kvikmynda. Árið
1946 námu lekjur kvik-
myndafélaganna frá öðrum
löndum 125 milljónum doll-
ara, en a s. 1. ári urðu þær að-
eins 50 millj. dollara. (Sabi-
news).
Þegar Eisler kom til Prag.
Þegar Eisler kom til Prag
frá London um mánaðamót-
in, sagði liann, að hann mundl
dvcljast í Tékkóslóvakiu
nokkra daga, ]>ar næst iara
lil Póllands, og svo til Þýzka-
lands, og þar vildi hann vera,
sagði liann.
Þegar fréttamenn sögðu
honum, að Clark dómsmála-
ráðherra Bandaríkj aima
heföi kallað haun „höfuð-
]>aur kommúnista í Banda-
ríkjunum4', hló Eieslér og
sagt: „Það er eg ekki, en Tom
Clark er mesti bjálfi Bánda-
rik.janna“. Eisler kvaðst liafa
farið frá London fyrr en
Iiann ætlaði, vegna }>ess að
hann hefði óttast, að Clark
myndi beila cinhverjum
brögðum til þess að koma i
veg fyrir, að liann kæmist
þaðan.
Fréttaritari.