Vísir - 25.06.1949, Page 1
89. árg.
137. tbl.
Laugardaginn 25. júní 1949
Astralíumenn óttast ennþá
yfirráöahneigð Japana.
Fyrverandi forsætisráðherra
þeirra vill styrkja hervarnir
>
Astrahu.
Veittar 9
hafnar- og
Nýtt íslands-
et í hástökki.
Knilljónir króna til
vitaframkvæmcfa.
Odáeyri er byggS dráttarbraut
fyrir neðan «?jávarmál.
Einkaskeyti til Vísis
frá UP.
Camberra i gær.
WiUiarn Ilughes, fyrrver-
andi forsætisráðherra Ástr-
aliu, helur þvi fram, að
megnið af Japunurn dreymi
erinþá urn aó verða „hcrra-
þjóð“ i Asíu. •
Tclur hann japanska
stjórnmálamenn vinna að
þvi bak við tjöldin, að kom-
ið verði á fót ríkjasambandi
Asiuþjóða undir foi-ystu Jap
ana.
Varnir Ástraliu.
Hughés hélt ræðu um þetta
efni i fulltrúadeild Ástraliu-
þings, cr innflytjéndalög-
gjöfin var þar til umræðu
og rætt m. a. að hve miklu
leyti væri hyggilegt að yeita
Japönum rétt til þess að
setjast að i Astralíu. Fvrr-
verandi ráðherra var þeirrar
skoðunar, að Japanseyjar
væru nú svo þéttbýlar að
fjöidi íbúanna yrði að flytj-
ást þaðan á burt eða svelta
i heimalandinu.
'Aukinn her.
1 sambandi við rótgróna
skoðun Japana, að þeir væru
1-æddir lii yfirráða yfir Asiu-
þjóðum, sagði Hughes, að
Áslralía ætti ckki annað svar
en að auka íbúatölu landsins
með þvi að Ieyi'a innflytj-
cndurn að koma þangað og
styrkja siðan varnir sínar á
sviði hers og flola.
Skipuð útgáfu-
stjórn námsbóka.
Mennlarnálaráðuneytið
hefir skipað þrjá rnenn í
sljórn ríkisutgáfu námsbóka
og aðra þrjá til vara.
Aðalmenn hafa verið skip-
aðir þeir Sveinbjörn Sigur-
jónsson magister, Guðjón
Guðjónsson skólastjóri og
Jéinas Jósteinsson yfirkenn-
ari.
Varamenn voru skipaðir
Guðmundur Kjartansson
mag. s., Pálmi Jósefsson yf-
irkennari og Árni Þórðarson
kennari.
Stjórn rikisútgáfu náms-
bókanna er skipuð frá 18.
júni s.l. og til næstu fjögurra
ára.
Frá fréttaritara Vísis
í Kaupmannahöfn. —
S. L sunnudag setti Skúli
Guðmundsson nýtt íslands-
met í hástökki, stökk 1,95 m.
Skúli tók þátt i keppni
milli Hafnarbúa og sveila-
nianna á frjálsíþróttasvæði
Austurbrúar í llöfn, hann var
i liði Hafnarbúa. Daiiir slóðu
sig illa í þessari keppni og
var Skúli eini þéttlakandinn,
sem komst i H\ rópuflokk.
Hópferðír til
Danmerkur *?
Fjöldi Islendinga er nú á
skemmtiferðalagi hér í borg-
inni, en enga sérstaka ferða-
áætlun hefir þetta fólk.
AUiugandi væri hvort
flugfélögin gætu ekki gefið
þeim sem vilja kost á hóp-
ferðuni til feguretu staða
landsins, gæti fólk þá þann
hátt kynnt sér náttúrufegurð
landsins, atvinnuvegi lands-
manna o. fl., en sá seiri að-
eins gistir Kaupmannahöfn
sér litið annað en veitingahús
og þau eru rándýr um Jæss-
ar mundir.
*' / T' ,' V - ,
Nýlega var Tliomas Mann gerður að heiðurs doktor við há&kólanu í Lundi. Athöfnin fór
mjog hátíðlega fram eins og tíðkast við slík tækifæri. Hér sést skrúðgangan með
?dann í broddi fylkingar milli tveggja Lundarstúdenta.
•jpil vitamála og hafnarframkvæmda hefLr verið ákveðið,
samkvæmt fjárlögum síðasta Alþingis, að vcita nær 9
milljónum krór.a. eða nákvæmar tiltekið 8,940 þús. kr.
Par af verður greití til
Irafnarbótasjóðs 1.5 millj.
lcr. og til ferjuhafna í Hval-
firði og á Brjánslæk 410 þús.
kr.
■
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir hefir aflað sér hjá
Vitamálastjóra, er nú unnið
að margháttuðum liafnar-
og vitaframkvæmdum hér á
Iaudi sem síendur, og ýms-
um öðrum framkvæmdum,
sem byrjað vcrður á næstu
daga.
Af Jicssum framkvæmdum
má m. a. nefna stækkun og
endurbvggingu Torfunes-
bryggju á Akureyri. A Odd-
eyri cr ennfremur verið að
byggjá dráttarbraut á svæði,
sem grafið hefir verið niður
fyrir sjávarmál og haldið
verið þurru með dælum. —
Siðan vcrður grafin renna
1 »»ó c 11I on'Ai inl Oíí llf
Vcslmannaeyjar 150 Jiús. kr.
Þorlákshöfn 180 þús. Grinda
vik 50 þiis. Sandgerði 100 þ.
Landshöfn í Njarðvíkum og
Keflavik 500 þús. Vogar 100
Jiús. Hafnarfjörður 150 þús.
Akraues 300 Jiús. Ólafsvik
50 þiis. Gruridarfjörður 25
Jiús. Stykkishólmur 80 þús.
Patreksfj. 300 þús. Bíldudal-
ur 50 þús. Flatcyri 50 Jjús.
Bolungavík 100 þús. ísafj.
180 Jnis. Skagaströnd 200 þ.
Sauðárkrókur 200 Jiús. Hofs-
ós 100 Jriis. Siglufjörður 100
Jnis. Ólafsfjörður 200 þús.
Hrisey 50 Jiiis. Dalvik 50 þús.
Akurcyri 100 Jriis. Húsavík
200 Jnis. Þórsliöfn 70 Jiús.
Seyðisfjörður (55 Jiús. Ncs-
kaupstaður 70 Jnis. Eskifjörð
ii r 50 þús. Höfn i Hornafirði
150 Jnis. krónur.
Til lendingarbóta: Stokks-
cyri 35 Jiús. kr. Eyrarbakki
1 Hafnarfirði er haldið á-
fram byggingu hafnargarðs-
ins sunnan megin fjarðar-
ins.
Á llöfn i Hornafirði er
imnið að byggingu hafskipa-
bryggju.
Gert-er ráð fyrir að á ísa-
firði verði í sumar lokið við
hyggingu hafnarbakkans í
N eðst ak aupsíað.
Á Ólafsfirði er ráðgert að
ljúka við byggingu hafnar-
garða i sumar, og i Ólafsvik
á Snæfellsnesi er unnið að
lengingu hafnargarðs.
Unnið ei' að dýpkun á
Patreksfjarðarliöfn, cn ann-
ars er hafnarmannvirkjum
Jjar að meslu lokið.
Á Siglufirði og Hofða-
kaupstað ev unriið að hafn-
arbakkagerð, í Vestmanna-
eyjum er unnið aö stækkun
svokallaðrar Friðarliafnar-
hrv jgju og i Þorlákshöfn er
unni'ð að lengingu hafskipa-
35 Jriir. llafnir i HÖfnum 20
|)ús. Gerðar i Garði 10 þús.
Hellnar 10 Jnis. Staðarfcll 10
Jjús. Saltliólmavík 10 Jiéis.
| Króksfjarðarncs 20 Jiús. Flat
j ey ;'i Breiðafirði 50 Jiiis.
j Tálknaf jörour 30 J)ús. Suður-
I cyri 35 ]nis. Hnífsdalur 40
Jiíis. Súðavik 15 Jnis. Vatus-
fjörðúr 20 Jiéis. Reykjanes
. við ísafjörð 10 J)ús. Grunna-
jvik 20 þús. Kaldrananes 25
þús. Drangsnes 40 þúsund.
Ilólmavík 35 þús. Hvamms-
tangi 35 J)ús. Blönduós 40
Jhis. Haganesvík 20 þús. Sval
barðseyri 30 Jiús. Grenivík
4.0 þús. Gríriisey 10 þúsund.
Flatey á Skjálfanda 40 þús.
Kéipasker 20 Jnis. Baklca-
fjörður G0 þús. Borgarfjörð-
ur 35 þús. Breiðdalsvík 35
þús. Vopnafjörður Gö Jhís.
Hafnarnes 10 þús. Mjóifjörð-
ur 10 þús. Stöðvarfjörður 40
Jiiis. kr.
bryggju.
Á fjárlögum síðasla árs
bafa verið veittar til hafn-
armannvirkja, upphæðir
sem' hér segir:
Nýit kaupendor
Visis fá blaoið ókeypis tiVnæstu
r.iánaðaiEÓía. Hrincfið í ritna 1660