Vísir - 25.06.1949, Blaðsíða 3
Laugardagimi 25. júní 1949
V I S I R
tm GAMLA BIO m
Tarzan ©g
veiðlmemtimir
(Tarzan and the
Huntress)
Ný amei'ísk kvikmynd,
gerð eftir hinum heims-
frægu sögum Edgar Rice
Burroughs.
Aðalhlutverk leika:
Johnny Weissmuller
Brenda Joyce
Johnny Sheffield
Patricia Morison
Sýnd kl, 3, 5, 7 og 9.
FÓTAAÐGERÐASTOFA
min, Bankastræti 11, hefir
síma 2924.
Emma Cortes.
TRIPOLI-BIÖ m
Droftning
spilavítisins
(The Queen of the Yukon)
Afar spennandi amerísk
gullgrafaramynd byggð á
skáldsögu JACK LOND-
ONS.
Aðalhlutverk:
Charles Bickford
Irene Rich
Melvin Land
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Sími 1182.
Gólfteppahreinsnnin
.. .7360.
Skúlagotu, Sum
Skrifstofur bæjarins
Austurstræti 16,
Auslurstræti 10 (úthlutunarskrifstofan) og
Hafnarstræti 20
verða lokaðar -mánudaginn 27. júní.
Borgarstjórinn
Hringf lug
önnur millilandaflugvél Loftleiða mun fljúga
hringflug yfir fslandi n. k. sunnudag, ef veður leyfir.
Allar nánari uppl. á skrifstofu vorri, Lækjargölu
2. Sími 81440.
Framhaldsaðalfundur
fJaáteijnaeijencla^élacjS f\eijLja uíL ar
verður haldinn að 'l'jarnarcafé |>riðjudaginn 28. júni
kl. 8,30 síðdegis.
Fundarefni:
Lagabreytingar og ýms framtíðarmál félágsins.
Kvittiui lyrir félagsgjöldúm árið 1948 eða 1949 gilda
sem aðgöngumiði að fundinum, en sfíkar kvittanir er
ekki ha'gt að afgreiða við innganginn.
Félagar, fjölmennið.
Stjórnin.
ÞÓRSCAFÉ:
Sómafólk
Bra Mennesker)
Bráðskenmitileg og eftir-
tektarverð norsk kvik-
mýúd, gerð eftir leikriti
Oskar Braaten, sem flutt
hefir verið í útvarpið hér.
Danslcur texti.
Sonja Wigert
Georg Lökkeberg'
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 pg 9.
A SP0NSKUM
SLÓBUM.
Hin bráðskemmtilega og
spennandi söngva- og kú-
rekamynd í mjög falleg-
um litum.
Aðalhlutverk:
Roy Rogers,
Tito Guizar og
grínleikarinn
Andy Devine.
Sýnd kl. 3.
Sala liefst kl. 11 f.h.
KU TJARNARBIO KX
Nickolas Nickleby
Fræg ensk stórmynd
byggð á hinni heimsfrægu
sögu eftir Cliarles Dickens
um Nicholas Nickleby.
Aðalhlutverk:
Derek Bond
Bernard Miles
Cedric Hardwicke
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börnnuð innan 12 ára.
Mafharinit
í Lækjargötu
hefir ávallt á boðstólum
I. fl. lieita og lcalda kjöt-
og fiskrétti. Nýja gerð af
pylsum mjög góðar. —
Smurt brauð í fjölbreyttu
úrvali og ýmislegt fleira.
Opin frá Id. 9 f.h. til kl.
II, 30 e.h.
Matbarinn í Lækjargötu,
Simi 80340.
Edwin Boli
Síðustu erindi: „Dauði er
ekki til“, í Guðspekifélags-
lnisinu á sunnudagskvöld
kl. 9.
Herbergi
óskast til leigu, hclzt inn-
an Hringbrautar. Reglu-
semi áskilin.
Tilhoð sendist í Póst-
hólf 231.
1 Ljós
stofueikarskápur
til sölu.
Til sýnis á Laugaveg 76 j
milli kl. 4 og 7.
SUmabúíin
GARÐUR
Garðastræti 2 — Sími 7299.
NYJA BIO MMM
Crowlhers-ættin
i Bankdam.
Ensk mynd frá J. Arthur
Rank, er sýnir viðburða-
ríka og vel leikna enska
ættarsögu.
Aðalhlutverk:
Dennis Price
Anne Crawford
Tom Walls
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Vökudraumar
Hin fallega og skemmti-
lega litmynd með:
John Pane
June Haver
Connie Marshall
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Hnefaleikarinn
(Kelly the Second)
Afar spennandi og
skemmtileg amerísk gam-
anmynd, full af fjöri og
hnefaleikum.
Aðalhlutverk:
Guinn (Big-Boy) Williams
Patsy Kelly
Charley Chase.
• Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
S.K.1 p Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Húsinu lokað kl. 10,30. Að- 1 • göngumiðar frá kl. 4—6. Sími 3355.
ÍS.K.1 p Eldri og yngri dansarnir í G.T.-húsinu annað kvöld kl. 9. Að- 1 • göngumiðar frá kl. 6,30, sími 3355.
Eldri dansarmir
\
í kvöld kl. 9. — Símar 7249 og 6497. Miðar aflientir
frá kl. 5—7 í Þórscafé. ölvun stranglega böniiuð.
Þar, sem fjöirið er mest — skemmtir fólkið sér bezt.
Útiskemmtun að Jaðri
á sunnudag kl. 3 verður útiskennntun að Jaðri. Férðir verða lrá Ferðá-
skrifstofunni frá kl. 1.
DAGSKRÁ:
Lúðrasveit Reykjavíkur lcikur, Ævar Kvaran syngur með undirleilc lúðra-
sveitarinnar. Ræða: Björn Magnússon dósent. — Tvöfaldur kvartett
syngur. — Arnkell B. Guðmundsson og IJreiðar Hólm sýna hnefaleika. —
Kórsöngur barna: Balarína dansparið skemmtir: Söngur með gítarundir-
leik: Dægurlagasöngur Alfred Clausen.
Dagskráin er miðuð að eitthvað sé fyrir alla, komið að Jaðri, á sunmi-
daginn og njótið útiverunar i skemmtilegu umliverfi.
Allskonar veitingar verða allan 'daginn.
Fiskasýningin
í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl. ’
13—23. Kvikmyndasýningar kl. 6, 8,30 og 22. —
Nýlega bárust sýningunni stórar skjaldbökur, £
risafroskur og lítill krókodíll.