Vísir - 25.06.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 25.06.1949, Blaðsíða 7
Laugardaginn 25. júní 1949 V I S I R T .......................... 55 B i fájawnd fitarákall \HEHTOGAYNJANg a p I 661 liiiiiiiiiiiiiuiiiiiiíiiiiiiiiíiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiil „Hún vill tala við þig.“ Ilann rak henni olnbogaskot allóþynnilega, eins og hann vildi losna viðjiana. „Hún vill tala við þig,“ endurtók Alma. Þá stóð hann upp spígsporaði af slað, til fundar við her- togaynjuna. Eleki virti hann Öhnu viðlits. Þegar liann kom úr skrifstofu hertogaynjunnar stóð Alma i forstofunni og beið hans. Hún þreif bréfið úr hendi hans og sá til hvers það var stílað. Hann brásl illur við og þreif aftur af lienni bréfið. Hún greip báðum höndum um handlegg hans. „Við skulum sjá hvað er i því, Tiger-Jim,“ sagði hún. „Þú skalt fá gullpening.“ „Slepptu mér,“ sagði hann og ýlli henni frá sér. Hann stakk bréfinu i vasa imian klæða. „Þú skalt fá fimm sterlingspund,“ hélt Alma áfram. En Tiger-Jim stakk fingrum i munn sér og grctti sig, Imeggjaði §vo eins og hestur, og gekk aftur á bak frá Jienni. Svo sneri hann sér við og þaut af stað. Alma stakk þumalfingri hægi'i handar i munn sér og framleiddi hvassl smellhljóð. Það Var eins og hélkuldi færi um hana, æ ofar — og lijarta herniar fór að slá hægara. Hamingjusvipurinn á andliti liertogaynjunnar gat aðeins hoðað eitt — hún hafði öðlast nýjar vonir og var að reyna að loklea Tom Ligonier til sín af nýju. Alma stakk liendi í kjólvasa sinn og kreppti hnefann um höfuð litlu rauð- liærðu brúðunnar. Vei Tiger-Jim, tautaði hún, vei her- togavnjunni. Bölvun og bráður dauði verði hlutskipti þeirra. Þegar Alma kom inn í skrifstofu hertogaynjunnar gekk hún um gólf fram og aftur, fjörlega, glöð á svip. Gangur liennar var sem fjaðurmagnaður, bros lék um varir heimi. IJún var svo glöð, að það var sem bjarmi af hverri hugsun Iiennar. Hver hreyfing, hvert bros magnáði hatrið i sííI Ölmu. „Hclltu sherry i glas handa mér, Alma,“ sagði hún hressilega, — hún var sem fugl, er hleypt hafði verið úr búri, og fagnaði frelsinu. Percy nam staðar við skrifborðið, handlék skjöl nokk- ur og raulaði gamla ástarvisu fyrir munni sér, visu um skilnað og örvæntingu, en einnig um bjartar vonir, sættir og endurfundi. Þegar Percy hætti raulinu lék eim bros um varir henni. „Mér finnst Jiað einkennilegt, Alma,“ sagði hún, — eg er ekki trúuð á, að það sé neitt að marka, þegar spáð er í spil — en J>að rættist, sem J>ú spáðir áðan, en vitanlega er J>að tilviljun. Þú sagðir, að eg mundi fá fi;éttir, sem hafa myndu örlagarík álirif i lifi minu. „Spilin segja það,“ sagð- irðu með áherzlu. Mannstu eldd eftir því ?“ „Spilin geta logið,“ sagði Alma hörkulega. Pei'cy sneri sér við undrandi. „Hvað sagðirðu? Að spilin gælu logið — en þú hefir alltaf sagt, að þú tryðir spilunum.“ Alma sá, að hún liafði lúaupið á sig og mælti virðulega: „Afsakið, lafði mín, cg vihli aðeins aðvara yður .... eg á við það, að eg óska þess, að þér verðið hamingjusam- ar .... eg hefi alltaf hafl hamingju yðar og velferð i liuga.‘‘ „Já, nú líkar mér i þér hljóðið, Ahna litla. Já, Alma, þökk fyrir góðar óskir, farið nú heiin, þér hljótið að vera þrcyltar. Góða nótt.“ Perey gekk inn i hvíldarstofu sina og hélt áfram að raula fyrir munni sr sömu vísuna og áður. Hún hafði gleymt að bragða á sherryinu, sem Alma hafði hellt í glas liennar. Hatur og hefnigirni kom fram í hverjum andlitsdrætti Ölmu, er hún var að fara í kápu sína, og lúustaði á her- íogaynjuna. Andartak liikaði hún, er hún bjóst til að fara og liafði lagt hönd sina á snerilinn. Hún stakk hönd i vasa sinn og greip J>éttingsfast lun dáhtið glas og tók tappann úr því. —z— Uin sama leyti sátu þeir Sir Harry Cunninghani og Montford Waterly í ritstjórparskrifstofunni og ræddu um alla heima og geima. Timinn leið án þess þeir veittu þvi athvgli og voru þeir þarna lengur en vanalega. Loks rank- aði Waterly við sér. „Eg ætla að borða miðdegisverð i „Dúfunum þremur“, sagði hann. „Viljið þér koma með þangað, Cunningham?" „Eg þakka fyrir, cn eg var búinn að mæla mér mót ann- arsstaðar i kvöld.“ Sannleikurinn var sá, að Sir Harry hafði veitt því at- hygli, að Alma var miklu sjaldnar heima cn áður. Hún átti það til að laumast burtu á hvaða tima sólarhrings sem var. Hér lilaut eitthvað undir að búa. Hvern þrcmilinn gat hún verið að fara? Cunningham var staðráðinn i að krefja hana sagna. Þegar hann kom út í göngin hevrði hann raulað lágt. Það var kvenmaður, sem raulaði. Það gat ekki vcrið önnur en Percy, en hvað var liún að gera hér svona seint? Og ekki beið Tiger-Jim cftir lienni fyrir utan eins og vanalega. Þptta var furðulegt. Cunningham laiddist að dyrum Percy og opnaði þær mjög liægt, — Alma! Hvernig stóð á, að hún var hér ? Og hvað aðhafðist hún? IJún stóð fyrir framan arininn, fögur að vanda. Hún Iiélt á vinglasi i annari hendi, en litlu meðalaglasi i hiniii. Illur grunur vaknaði þegar i huga Cunninghams. Hann læddist að baki liennar og þreif af henni vinglasið og henti því í eldinn. Það var eins og Alma gæti hvorki hreýft legg né lið. Hún gerði enga mótspyrnu, þegar hann fór með hana inn i herbergi Waterlys. Hann lokaði dyrunum á eftir sér. „Hvað varstu að gera þarna, Alma?“ Hún svaraði engu, skalf og nötraði af ólta. Cunningham tók meðalaglasið af henni, en hún hafði reynt að fela það i lófa sínum. Hann þefaði af þvj, sem eftir var i glasinu. Lvktin var mjög sterk. „Ei' þetta eitur?“ Alma kinkaði kolli. „Gerirðu Jjér nokkra grein fyrir afleiðingum J>ess, sem þú hefir fyrir stafni, aulinn þinn?“ „Sjálfur gelurðu verið auli,“ sagði Alma. sem var dá- lilið farin að jafna sig. Hún mælti af mikilli beizkju. „Eg ætlaði að losna við hana þín vegna.“ „Og vera liengd á gálga fyrir,“ svaraði liann. „Enginn hefði komist að því. En nú er það of seint. Hann er á leiðinni hingað. Hann getur komið á hvcrju augnabliki.“ ÐANFVíöRK Framh. af 6. síðu. er á Norðursjómun eða haf- inu kringum lsland, sem sjó- maðurinn stundar starf sitt. 1 það veljast ekki nema hraustustu mcnn— og sumir þeirra vilja fá útrás fyrir þá orku, sem með þeim býr, og ekki hcfir eyðzt í baráttunni við Ægi í striti vinnudagsins.. A. V. T. DVALARHEÍMILI Framh. af 4. síðu. þurfa að fara að hefjast. En það bindur livað annað, við ■ höfum sótt um lóð á ákveðn- um stað, en ekkert endanlegt svar fengið. Höfum sótt um fjárfestingarleyfi, en fengið nei, og má það merkilegt heita. Man þá enginn, að það eru í raun og vcru sjómenn- irnir sem halda þjóðarbúinu uppi, með starfi sínu á sjón- um. Og getur nokkur trúað þvi að ef þeir fara fram á eitthvað fram yfir sinar dag- legu þarfir að þá er það nei eða farið undan i flæmingi. sem cr næstum verra en neiið, Þegar sjómenn sækja um Laugarnesið er því algerlega óráðstafað, að þvi er frekast. verður vitað. En jafnskjótt og um það er sótt, þurfa helzt allir að fá það. Þar vilja mcnn J>á byggja mennta- skóla, útgerðarmenn vilja fá þar athafnasvæði fyrir út- • gerð sína og þar á að byggja nýja liöfn — einhverntíma. Það er svo sem nóg að gera. með Laugarnesið, annað en láta sjómennina njóta þess. Þessi góðlátlcga tih'aun „gamla mannsins“ til að koma þvi inn hjá sjómönn- um og öðrum að þeir hafi ekki verið sammála um að fá Laugarnesið, undir dvalar- heimilið, mun algjörlega mis- hepnast. Og það hlýtur að- draga að því að Bæjarstjórn Reykjavikur afhendi landið formlega. Enda tilkynnti fulltnii Rcykjavikurbæjar það við hátiðahöld Sjó- numnadagsins siðasta, þ. 12. þ. m„ að ákveðið væri að af- henda landið og ekki stæði á neinu nema formsatriðum. Vonandi verður þeim forms- atriðum fljótlega fullnægt. Þorv. Björns&on. C g. Suncu^: - TARZAIM ~ ! i ssi bardagi stoð ekt.i Tengi yi'ir. því -ifi Mólat var acfur ög htiffti sé>' bvergi. Þótt írmnraaðunnn va>ri stark ur stóðst liann ekki -Molal snúning. Apinn kunni alta klæki skógnrmánns ins, cn við l>ví gat fiiunmaSuriún ekki snuist. Auki.þess var apinn frummaíin- inum miklu liprari. Ekki lei'ð á lörtgu áður en bardagi þessi var á enda og lauk honum með •þvi að Molat sigraði í» ummanninn. Tarzan var ekki langt i burtu 0?» • Iieyrði til háns, cr hann r^jk upp sitt siguröskur. llinn vörður dr. Zees rauk beint lieim tii húsa Zees til þess að lata hann vita hvcrnig fór.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.